Þjóðviljinn - 26.11.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 26. nóvember 1961
> 1 dag e,r sunnudasrurinn 26.
| ndvénjber. KonráfSsmessa. Tungl
; " í hásuðri ki. 3,39. Árdegis.há-
• flaeði kl. 7,40. Síðdegisháflæði
; kl. 20.02.
- ■' r rí'
: Xarturvarzla
: vilcuha 26. nóv til 2. des. er í
S Vesturbæjarapóteki, sími 22290.
» Helgidagsvar/.la í dag’ er í Aust-
■ ur.bæjarapóteki, sími 19270.
ugið
OSTAÐASOKN
Loítleiðir
Snorri Sturluson er væntanlegur
kl. 5,30 frá N. Y. Fer til Lux-
emborgar kl. 7 00, er væntanleg-
ur aftur kl. 23.00 og fer til N. Y.
kl. 0,30. Þorfinnur karlsefni er
væntanlegur kl. 8,00 frá N. Y., fer
til Osló, Kaupmannahafnar og
Helsingfors kl. 9,.30.
Fiugfélag íslands
MiUiiandaflug: Gullfaxi er vænt-
anlegur til Reykjavnkur kl. 15,40
í dij.g frá Hamborg. Kaapmanna-
höfn og Osló,
Hnímfaxi fer til Glasgow og
Ka,upmannahafnar kl. 8,30 í
fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
urcyrar og Vestmannaeyja.
A morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Hornafiarðar, Isa-
fjafðar og Vestmannaeyja.
skipin
5 Kimskipafélag fslands
; Brúarfoss fór frá Dublin 18 þ.m.
: til New Yorlc. Dettifoss kom til
E Reykjawíkur í gær. Fjallfoss fór
5 fiá Reykjavík 23. þ.m. til Ak-
5 ureyraf, Siglufjarðar. Ölafsfjarð-
; ar og Raufarhafnar, Hjalteyrar,
S Seyðisfjarðar og þaðan til Dan-
: merkur. Goðafoss kom til Akur-
: eyrar i gær, fer þaðan til Húsa-
5 vikur , eða Hríseyjar, Dalvíkur,
• Siglufjarðar. Hólmavíkur, Isa-
; f jarð&r. Súgandafjarðar, Flat-
• eyrar, Stykkishplms og Faxa-
« flóahafma. Gullfoss fór frá Hafn-
: arfirði 24. þ.m. til Hamborgar og
: Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór
• frá Abo 23. þ.m. til Ykspihlaja,
; Mantylutto, Ventspils og Gdynia.
■ Reykjifoss er á Eskifirði. Sei-
í foss íór frá Hamborg 24. þ.m. til
: Reykjavíkur. Tröllafoss kom til
: Reykjavikur 24. þ.m. frá Hafnar-
; firði. Tungufoss fór frá Hamborg
; 24. þ.m. til Huil, Antwerpen, Rott-
5 erdam og Reykjavíkur.
•
m
: Laxá lestar á Norðurlandshöfnum.
m
: Skipadeild SIS
; Hvassafsll átti að fara i gær frá
; Akranesi til Keflavíkur. Arnar-
5 fell fór væntanlega í gær frá
: Grimsby áleiðis til Hamborgar,
Í Esbjerg og Gautaborgar. Jökul-
; feil er í Rendsburg. Dísarfell
; kemur tií Horna.fjarðar i dag frá
« Hafnarfirði. Litlafell fór í gær frá
| Reykjavík til Hornafjarðar,,
■ Djúpa.vogs, Stöðvarfjarðar, Fá-
: skrúðáfjarðar. Reyðarfjarðiar og
; Seyðisfjarðar. Helgafeil er i Len-
; ingrad. Hamrafeil fór 19. þ.m. frá
• Áruba- áieíðis til Reykjavíkur,
« „Ingrid Horn“ li’g^Ur í vari á
: Vestfjörðum.
1 alþingi
: : Dagskrá . , u : I .
' Z efri dóildar Al'þiri.sris 'i'ftaríuaa£irm
; : '27: 'nóv. 1C31 k1. 1,60: mTSItííjis.
5 Iðnaðarmálastofnun Islands.
; N'eðri deild:
; ; Álrha’nnátryggingar, Ráðstafanir
• V'egna á'kvörðuhar um nýtt gengi,
• : Húsnæðismálastofnun, Lausa-
’ Í .skuldir- bænda, Skráning skipa og
; :_gukateþjur rikissjóðs, Bráða-
1 S’birgðEÍbréyting og framlenging
: ; 'hckkurm íaga. 2. umr.
} félagslsf
; : Vetrariijálpin - , -•
í’SkHfatofan er í Thorva’dsen-
S.stræti fi, í húsakynnum Rauða
- ; I^rofhh?-. Opið kl. 10—12 og 1—5.
; Sími 10785. Styrkið og styðjið
- ; Vetrárhjálpina.
- ■ r . - * •
« _ ^ -
«
• Rrpntarakonur
: Munið saumafundinn annað
* ; kvöld. Þær sem hafa tilbúna muni
f ; éru béðnar að skila þeim þá.
- ■ ' - • • ’ ' f
; | Bókasafn DAGSBRÚNAR
g Freyjugötu 27 er opið föstudaga
| klukkan 8 til 10 síðdegis og laug-
; r ardága og sunnu'daga klukkan 4
; til 7 síðdegis.
Undirrituð hafa ákveðið að
ígangast fyrir samskotum til
kaupa á pípuorgeli fyrir Bú-
staðasókn. Er ætlazt til, að
orgelið verði miðað við. að
það verði á sínum tíma sett
upp í fyrirhugaða kirkiu
safnaðarins — eða ellefu
radda — og gert ráð fyrir að
hinar víðkunnu Walkerverk-
smiðjur í V.-Þýzkalandi ann-
ist smíði þess. Kaupverðið
verður því að vonum all-hátt.
En það rekur hér á eftir, að
tryggt er að hægt er að nota
orgel þetta f.vrst um sinn í
þeim bráðabirgða messusal
sem fengizt hefur í Réttar-
holtsskólanum.
Vér leyfum oss því að
skora á alla safnaðarmenn
Bústaðasóknar að sýna máli
þessu góðn skilning og leggja
því drengilega lið. Margar
hendur vinna létt verk og
ekki þarf nema smá-upphæð
frá meginþorra safnaðar-
manna til að hrinda þessu
auðveldlega at stokkunum.
• Fullyeldisfagndðui
Siúdentaíélagsins
30. nóvember
Hinn 30. nóv. gengst Stúd-
entafélag Reykjavíkur að
venju fyrir fullveldisfagnaði
og verður vel til hans vandað
og ýmislegt sér til gamans
gert.
Fagnaðurinn verður haldinn
í veitingahúsinu Lidó og hefst
með borðhatdi kl. 7. Ræðu-
maður kvöldsins verður Torfi
Hjartarson, tollstjóri. Árni
Tryggvason leikari flytur
gamanmál, sem Guðmundur
Sigurðsson hefur samið í til-
efni dagsins. Páll Isólfsson
sér um að ekki slakni á gleð-
skapnum og stjórnar almenn-
um söng. Við þetta tækifæri
verður nokkrum velunnurum
félaesins veitt gullstíarna
Studentafélagsins. Að lokum
verður dansað.
f fyrra seldust miðar upp
á skömmum tíma og er því
vissara að látá ekki dragast
að tryggja sér áðgang að fagn-
aðinum. Aðgöngumiðasala
verður í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymunds-sonar þriðjudaginn
28. nóv. fcl. 4—6 og verða
borðpantanir afgreiddar um
lerð.
• Leiðiétting
Sú villa slæddist inn í
frétt um listsýningu Jóhanns
Eyfells hér í blaðinu í gær,
að sagt var að hún væri í
áþ'ohífágr’unni 10 en átti að
huiveifíi‘;'SeIvogsgrunni 10.
Þess er og vert að geta. að
þegar þetta orgel er fengið,
eru ekki aðeins sköpuð skil-
yrði til að auka fegurð og há-
tíðleika guðsþjónustunnar,
heldur ’líka til hljómleika-
halds i þessu nýja boTgar-
hverfi.
Vér veitum öllum framlög-
um þakksamlega viðtöku.
Axel L. Sveins, form. safnað-
arnefndar, Hæðargarði 12.
Gurtnar Árnason sóknarprest-
ur, Digranesvegi 6.
Hákon Guðmundssoni safnað-
arfulltr. Bjarkahlíð.
Jón G. Þórarinsson organleik-
ari, Hóimgarði 35.
Auður Matthíasdóttir, form.
Kvenfélags Bústaðasóknar,
Hæðargarði 12.
Oddgeir Hjartars. Hólmg. 33
Gissjar Kristjánsson, Sogahlíð
Katrín Egilsson, Hólmgarði 32
Sighvatur Jónss... ..T.eigag. 15
Guðrún Jónsdóttir, Sogahlíð
Elín Gísladóttir. Hólmg. 10'
Oddrún Páls.dóttir. .Sogav. 78
Sigurjóna Jóhannsd, Ásg. 4.
Ólafur Þorsteinss. Búst.v. 51
Christhild Gottskálksson.
Bústaðayeg 83
Þ.órey Bergmann, Mpsgerði. 10.
LZA/C,
Mælir áhrif frosts —
Þessi undarlcgi raf-
magnsútbúnaður hefur
verið settur í nokkrav bifreiðir af gerðinni Austin og Vauxhall.
Þcssum tælcjum er ætlað að sýna hvaða áhrif frost hefur á
rafmagÁstáékÍ'" 'bifréiðár. Bifreiðarnar voru reyndar sl. vetUr
í Kanada.
ficsfiní;. .
-faiii. • :• d; v\U . . ...:■ .
• SvaÍÍvei?Ían
Framhald af 12. síðu.
heimsækja þá innan marka
herstöðvanna, sendu þeir
skriflega umsókn þar að lút-
andi til embættis lögreglu-
stjórans á Keflavíikurflugvelli.
Umsóknirnar væru síðan at-
hugaðar þar og afgreiddar
með synjun eða samþykki.
Menn sem til þekkja syðra
hafa sagt Þjóðviljanum að til
undantekninga megi telja ef
heimsóknarbeiðnum hernáms-
liða er synjað. Eins komi það
fyrir, að ekki sé meira við
haft en það atT skrifstofu-
stúlka við lögreglustjóraemb-
ættið sé látin afgreiða
stúlknaleyfin og afhenda þau
varðstjór.a með undirskrift-
inni ,,R“.
• Varnarmáladeild
ber ábyrgðina
Þorgeir Þorsteinsson fulltrúi
skýrði Þjóðviljanum svo frá,
að umsóknir um heimsóknar-
leyfi hópa inn á hernáms-
svæðin væru jafnan lögð fyr-
ir varnarmáladeild utanríkis-
ráðuneytisins til ákvörðunar.
Svo hefði að sjálfsögðu verið
gert á dögunum.
® KlM-funduz í dag
Kínversk-íslenzka menning-
arfélagið (KÍM) heldup fund
í dag í MÍR-salnum, Þing-
holtsstræti 27, og hefst hann
kl. 4.30.
Þar flytur Björn Franzson
erindi: ,,Frá Kína“, en Björn
er nýlega kominn úr ferðalagi
um Kína, og hefur frá mörgu
að segja.
Sýnd verður á fundinum
. ný' kínversk litkvikmynd
,.Kóraleyjar“, og lýsir hún
landslagi og lifnaðarháttum í-
búanna á eyium við Suður-
Kína. Myndin er óvenjuvel
tekin og undrafögur.
Kínverskum blöðum verður
dreift til félagsmanna á fund-
inum að venju.
Fylkingin
FÉLAGAR:
1. desember-fagnaður verð-
ur haldinn í Silfurtunglinu n.
k. fimmtudag og hefst kl. 9
síðdegis.
Fylkingarfélagar eru hvatt-
ir til að fjölmenna og taka
með sér gesti. — Miðar í
skiýfstofunni Tjamargötu 20.
ÆFR
Ross og aðstoðarmaður hans Bone voru engu nær í eft-
irgrennslan sinni. Veðurfræðingarnir gáfu engar upplýs-
ingar og Ann þóttist ekkert vita um þetta mál. Höfuðs-
maðurinn skoðaði skeytið frú Þórði gaumgæíilega. Var
einhver von í sambandi við þessar upplýsingar? Ann
hlustaði á samtal Ross og Bone og heyrði hvert orð um
atburðina á Otrinum. Hún vildi gjarna vita, hvað orðið
hefði um Kalár og Baruz.
MIIIW»>HUniWIWIHnil««M>l»HHIIIIIHllÍllrt»imillWIHWWMM»MMWII»HW»