Þjóðviljinn - 17.12.1961, Qupperneq 8
VILJINN
Ötcefandi: Sameininerarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn. — Rltstjórar:
iíagnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. —
Préttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgelr
M&gnússon. — Ritstjórn, aígreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19.
Biml 17-500 (5 línur). Áskríftarverð kr. 50.00 é mán. — Lausasöluverð kr. 3.00.
Prentsmlðja Þjóðviljans h.f.
Ofrómar hendur í auðlind
þjóðarinnar
¥?ngum dylst að mikil verðmæti verða ' til vegna starís ís-
ienzku sjómannastéttarinnar. Það aflamagn sem á land
berst á íslandi er beinlínis æfintýralegt þegar haft er i huga
að það eru ekki nema 6000—7000 sjómenn, sem koma þeim
afla á iand. Þegar þær tölur eru teknar saman, aflamagnið
og tala isienzkra sjómanna, veldur útkoman slíkri furðu að
útlendingar eiga beinlínis bágt með að trúa því að slík af-
köst i fiskyeiðum geti átt sér stað. Þegar þess er gætt má
ótrúlegt virðast hve tekizt hefur að halda niðri kjörum ís-
ienzkra sjómanna og ætla þeim óhóflegan vinnutíma 02 bág
starfskjör. Enn er alvanalegt að heyra býsnazt yfir þvi að
sjómenn á afiahæstu bátunum skuli hafa riflegar árstekjur
þegar bezt lætur. Er þá oft hampað háum tölum og einstök-
um dæmum án allrar sanneirni í garð þeirra fjölmörgu. sem
miklu minna bera úr býtum, og án alls tillits til þess-hve gif-
uriega langur vinnutími sjómanna er að öllum jafnaði. Vegna
hinna feýkilegu afkasta og þjóðhagslegs gildis fiskveiðanna
ættu íslenzkir sjómenn að vera forréttindastéít í þjóðfélaginu
hvað sneríir laun og vinnuaðbúnað og starfsskilyrði almennt,
en mikið vantar á að það sjónarmið sé viðurkennt. Sjómenn
eiga mjög undir högg að sækja með kiaramál sín og réttindi,
og má minna á hve harða baráttu og langvarandi hefur þurft
fyrir jafn sjálfsögðu máli og styttingu vinnudagsins á togur-
unum. Það eru ekki nema nokkur ár síðan Kiartan Thors
og aðrir slíkir í samtökum togaraeigenda létu Alþingi vita, að
engin leið væri að haía tólf tíma hvíld á íslenzkum togurum!
¥?n er ekki útgerðin meira og minna á hausnum? Hvað verð-
ur um þann ofsagróða sem skapast í íslenzkum sjávar-
útvegi? Þannig er spurt og það er mjög flókið mál að svara.
Það hefur orðið eitt helzta viðfangsefni auðbraskaranna á ís-
landi um áratugi að finna leiðir til að hrifsa til sín þau
stórkostlegu verðmæti sem skapast í 'sjávarútveginum. Veru-
legur hluti stórútgerðarmanna hefur fyllt þann braskaraflokk,
og fundin hafa verið mörg ráð og mörg hundruð leiðir til að
veita gróðanum eítir meira og minna duldum rennum i brask-
í.vrirtæki og einkalúxus íslenzku auðstéttarinnar, samtímis
því að sjálf útgerðarí.vrirtækin eru reikningslega látin berjast
i bökkum og njóta stórfellds opiribers stuðnings af álmanna-
íé. Til þessarar iðju hafa auðbraskrarnir mjög nptið og notað
áhrif íhaldsins í stjórnmálum landsins og misnotað pólitískt
vald sitt yfir ríkisbönkunum.
Jjþi það er legið á gróðalind sjávarútvegsins á íslandi og
hún sogin fast af opinberum aðilum'engu síður en einka-
braskinu. Það er ekki sízt þetta okur, sem Lúðvík Jósepsson
og Karl Guðjónsson leggja til í frumvaroi sinu um stuðning
við atvinnuvegina að verði af létt, vegna þess að það skapar
þjóðhagsleg vandamál sem virðast Jítt leysaníeg i áuðvaidsþjóð-
iélagi. Þeir benda á, að í Noregi eru útílutningsgjöld af sjáv-
araíurðum svo að segja engin, eða.um 0,075% én hé,r eru þau
orðin samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar 7,4%. Slik út-
fiutningsgjöld bekkjast ekki b:á nokkurri annarri þjóð. í Noregi
býr sjávarútvegurinn og atvinnuyegir landsjns almennt við
lága vexti, 2—3%, en hér á landi, eru vextirnir ha^rri en í
nokkru landi Evrópu, 7—9V2% og á föstum lánum 6V2—8Vz %.
Vaxtabyrðin hér er tvisvar sinnum' til þrisvar sinnum meíri
en í Noregi. Vátryggingargjöld fiskiskipa eru tvisvar til
þrisvar sinnum hærri hér á landi en í Noregi. Farmgjöld eru
miklu hærri hér en í Noregi fyrir sambærilega flutninga. Kostn-
aður við fisksö’.usamtök og umboðslaun eru miklu hærri hér
á landi. Til’ögurnar í frumvarpi Lúðvíks og Karls um að létta
vaxtaokrinu af framleiðslunni og milliliðaokrinu af útflutn-
ingnum, í því skyni að hækka fiskverð og kaup við fiskveiðar
og fiskvinnslu. eru því hinar merkustu og til þess fallnar að
£ losa unV bau bþnd sam gróðabrall og afturha’dsrikisstjórn haía
; raýrt að þessum undirstcðuatvirin.uvégy friéndinga. — s.
— ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur .17, desember 1061
Stefán Einarsson: ÍS-
LENZK BÖKMENNTA-
SAGA 874—1960. Snæ-
björn Jónsson & Co.
Rcykjavík 1961. (519 +
xii blaðsíður. Verð kr.
386.25).
Hin nýja bókmenntasaga Steí-
áns Einarssonar er mikið au-
iusuverk og verður eflaust vin-
sæl og vel þegin handbók, enda
er hér um að ræða eina yfir-
litsritið sem til er um feril
íslenzkra bókmennta frá upp-
hafi og fram til siðustu miss-
era. Rit Stefáns er frumsamið
á ensku og kom fyrst út í Vest-
u.rálfu fyrir nokkrum árum, en
nú hefur hann sjálfur snarað
því á íslenzku. Bókmenntasag-
an er gerð af miklum lær-
dómi og sannkallaðri elju, og
eru slík verk á færi fárra
manna. Hér er saman kominn
á einn stað sundurleitur fróð-
leikur um skáld cg rithöfunda
frá Braga gamla til Einars
Braga, frá íslendingabók Ara
Þorgilssonar til íslenzks aðals
Þórbergs Þórðarsonar. Rit Stef-
áns ber ekki einungis vitni um
ítarleg kynni hans af ísíenzk-
um bókmenntum, heldur einnig
t.rausta þekkingu á fiestu því
sem um þær hefur verið ritað.
Og verk hans nýtur þess á
marga lund að hann ræður
yfir fjölbreytilegum fróðleik um
útlendar bókmenntir.
Bókmenntasaga Stefáns hef-
ur ýmsa kosti góðra handbóka.
Hún er skipulega samin og
geymir ítarlega heimildaskrá
um höfunda og verk þeirra.
Allt er þetta til fyrirmyndar,
enda var slikt nauðsynlegt
vegna eðlis og gerðar bókarinn-
ar sjálfrar. Hún getur miklu
fremur talizt leiðarvfsir um
bókmenntir vorar en saga
þeirra. Höfundur leggur mikla
áherzlu á bókfræði, og því er
verk hans ágætur IvkiII að út-
gáfum einstakra skáldverka og
skýringarritum um þau. Slík
handbók gegnir þörfu hlutverki,
óg ber því að þakka höfundi
fyrir þetta myndarlega verk.
Mér þykir þó ekki ósennilegt
að bók Stefáns kunni að valda
sumum lesendum hennar nokkr-
um vonbrigðum. Frá fagur-
fræðilegu sjónarmiði stenzt hún
naumast samanburð við tvö rit
sem fjalla um einstök tímabil
i sögu íslenzkra bókmennta:
Ágrip af ferníslenzkri bók-
menntasögu eftir Sigurð Guð-
mundsson skólameistara og
l'-'enzkar nútímabókmenntir
1918—1950 eftir Kristin E.
Andrésson. Þeim Sigurði og
Kristni tékst ekki einungis að
sérkenna einstck verk sem þeir
fjalla um, heldur eru rit þeirra
ágætlega skriíuð og skemmti-
leg aílestrar. En slíkur saman-
bnrð’ir er bó e'-ki n’?s kostar
sanngjarn, þar sem Stefán ætl-
ar bók sinni auðsæilega að
gegna öðru hlutverki en vakti
fyrir þeim Sigurði og Kristni,
þótt Steíáni haii hins vegar
iáðst að gera grein fyrir mark-
miði bókarinnar.
Einn höíuðgallinn á riti Stef-
áns er sá, að hann vanrækir
helzti mikið að gera grein fyr-
ir félagslegum og sögulegum
forsendu.m bókmenntanna. Eng-
an getur órað fyrir því af lestri
bókarinnar hvers konar þjóð-
félag skóp íornsögur vorar. Og
þótt hann víki dálítið að þjóð-
félagsátökum síðustu manns-
a'dra. skortir mikið á að slíku
efni séu gerð nægilega mikil
skil. 1 rauninni má það tel.iast
ógeriegt að rita bókmenntasögu
þjóðar án þess að grafizt sé
fvrir þau öfl sem ráða í þjóð-
félaginu á hverjum tíma. Bök-
menntasagan verður ekki ein-
angruð frá öðrum þáttum sög-
unnar, svo að vel sé,. Stundum
víkur höfundur nokkrum orð-
um að menningarlegum jarð-
vegi bókmennta og beitir þá
vafasömum staðhæfingum. Um
víkingaöldina farast honum til
að mynda orð á þessa lund:
„Víkingacldin hefur varla get-
að verið trúaröld, því siður í-
haldssöm í trúarefnum. Meiri
líkur eru til þess að hún hafi
verið öld vantrúar og einstak-
lingshvgg.iu, ágæt fyrir menn
er trúðu á mátt sinn og meg-
in, en varla á nókkur goð“. Að
s.iálfsögðu höfum vér enga
heimild ti! að leggia slikan
dóm á andleg viðhorf Islend-
inea eða annarra norrænna
þióða á síftustu öldum heíftni,
enda virðast heiðin kvæði bera
vitni u.m hið gagnstæða. Yfir-
leitt er mynd Stefáns af vík-
ingum næsta ósennileg, og
sumar husmvndir hans um bá
en, begnar frá rómaníik tólftu
og brettáodu aldar og enn aðr-
pr frá k‘>nT’isetningnm fræði-
manna á 18. öld. Það kemur til
að myndá undarlega fyrir sjón-
ir. >>"gar Hávamál eru köIIu'J
..sneki vikinga'“. Þótt kvæði
betta sé ort á víkingaöld. er
au'^sgp’Jega sprottið upp úr
öðrum jarðvegi en stétt vík-
inrrq r>g annarra manna. sem
hö'ftu hernað að atvinnu. Háva-
mál má miklu fremur' teljast
Í5rr>sVqftri mpT>nq, af-
stafta beirra til rpannJegs Jífs og
vandamála samtímans er ósam-
ræmanleg viðhorfum víkinga.
Af öllum þeim kveðskap sem
varðveitzt hefur úr heiðni og
fiallar um gerðir manna er
crðugt að benda á nokkurt
kvæfti, sem er öllu ósnortnara
af hugmyndum víkinga en
Hávamál. Hins vegar er mikið
um kveðskap, sem ortur var í
p"da vikinga. Mörg lofkvæði
íslenzkra skálda um norska
konunga og aðra höfðingja ailt
fram á þrettándu ö!d hrósa
konungum fyrir h«>r"pft ’-ýv>-T-q
og manndnóp. Með slíkum kveð-
skap varðveittu íslenzk skáld
hugsjónir vikinga, þótt þær
væru orðnar næsta úreltar að
flestu öðru leyti. íslenzkum
hirðskáldum virðist hafa geng-
ið undarlega illa að átta sig
á því, að konungar gegndu öðr-
um þarfari hlutverkum en
brytja niður fólk og brenna bæi.
Það sýnir einnig áhrif frá vík-
ingahugsjónum, að hirðskáldin
lýstu siglingum konunga næsta
ítarlega. Norskum konungum
Kápa bókmenntasögunnar.
var yíirleitt hælt fyrir þrennt:
örlæti, manndráp og sjó-
mennsku. Þannig var þeim iýst
eins og heiðnum vikingaleiðtog-
um löngu. eftir að þeir höfðu
þegið lcristni. Þess ber þó að
sjálfsögðu að geta að hér var
ekki einungis um að ræða
varðveizlu fornra hugmynda,
heldur unnu norskir konungar
furðu mikið til þess, að þeim
væri svo lýst. En í vitund ís-
lenzkra skálda fram á 13. öld
voru útlendir þjóðhöfðingjar að
verulegu leyti eftirmyndir af
leiðtogum víkinga.
Skilningur Stefáns Einarsson-
ar á hlutdeild kirkju.nnar í þró-
un íslenzkrar sagnaritunar er
ærið vafasamur. Á 10. blaðsíðu
kemst hann áð orði á þessa
lund: „Hefði kirkjan verið
sterkari, eins og hún varð ann-
ars staðar, þá hefðu Islending-
ar skrifað á latínu, en ekki á
móðurmáii sínu. Þá hefðu Edd-
urnar ekki verið ritaðar, ekki
dróttkvæðin og ekki sögurnar".
Ég er ekki alls kostar viss um,
að Stefán geri sér íullkomlega
Ijóst, hvert hann er að fara
með þessum orðum. I fyrsta
lagi var íslenzka kirkjan á 12.
og 13. öld engan veginn veik
eða vanmátta stofnun. Hér var
þá þegar tiltölulega mikið um
presta, og tveir biskuþar réðu
yfir næsta fámennum söfnuð-
um. Islenzka kirk.ian var yel
skipulögð. Með setningu tíundar-
laga seint á 11. öld og krist-
inna laga þætti á fyrra hluta
hinnar tð)ftu vár svo vel búið
aft k’rkjiihnar, að sam-
’bæ-rilegt er við hið bezta í öðr-
um löndum. Á tólftu öld þjóta
hér upp kiaustur, og urðu þau
tiltölulega fleiri en annars
staðar. í öðru lagi þurfum vér
ekki nema að líta til nágranna-
landa vorra til að sjá, hve hæp-
in sú íullyrðing er, að sterk
kirkja hefði vegið á móti notk-
un móðurmálsins til ritstarfa.
Valasamt er, að kirkjan um
þessar mundir hafi verið öllu
sterkari nokkurs stadar en á ír-
iandi, en þar döfnuðu bók-
menntir á móðurmálinu ein-
mitt betúr en í öðrum löndum,
að íslandi einu’undanskildu. Og
í þriðja lagi sýna bókmenntir
vorar ótvírætt, að þjónar kirkj-
unnar áttu ekki svo h’tinn þátt
f sagnaritun á móðurmálinu.
Nægir í þessu sambandi að
minna á ritstörf prestanna
Ingimundar. Einarssonar og Ara
fróða og ábótanna Karls Jóns-
sonar, Brands Jónssonar og
Styrmis íróða. Ummæli Stefáns
um kirkjuna eru því næsta
íjarstæftukennd, enda mun hitt
vera^ sanni , nær, að hefði ís-
lenzka kirkjan á Í2. og 13. öld
verið veikari og þroskaminni,
er vafasamt, að vér hefðum
eignazt svo ágætar fornbók-
menntir og raun ber vitni um.
Kirkju.nni eigum vér ekki sízt
að þakka, hve áhrifin frá end-
urreisn 12. aldar bárust fljótt
út til íslands.
í bókmenntasögu sinni vitn-
ar Stefán til fjölmargra fræði-
manna og ofhleður bókina með
sundurleitum bollaleggingum,
sem enginn leggur neinn trún-
að á lengur. Það er engu lik-
ara en Stefán hafi gleymt því
með köflum, að hann var að
rita sögu íslenzkra bókmennta
en ekki hugmyndasögu nor-
rænna fræða á 19. og 20. öld.
Þannig j-ekur hann sundurlaus-
aY kenningár um heimkynni og
aldur Eddukvæða, uppruna Is-
lendinga sagna, írsk áhrif á
íslenzkan kveðskap og ýmislegt
fleira. Fæstar eiga kenningar
þessar heima í slíkri þók, þar
sem nóg var um nærtækari og
brýnni vandamál. Þær setja
einnig vandræðasvip á verkið í
heild, því að stundum tekur
Stefán enga afstöðu til þeirra.
Og þessi tilhneieing Stefáns er
þeim mun gremjulegri. þar sem
hann eyðir a)It of litlu rúmi i
að ræða verkin sjálf. Hann
gerir tii að mynda enga grein
fyrir Gróttasöng, og slíkt er
cfyrirgefanleg yfirsjón í riti um
íslenzkar bókmenntir. Og held-
ur hefði ég kosið að lesa
hressilegá lýsingu á Hrófls
sögu Gau.trekssonar og Egils
sögu oa Ásmundar, sem hvorug
er nefnd í bókmenntasöguuni.
en frr:"ögnina af . órum Didriks
Seips um norskt handrit Eddu-
kvæða. Ritgerðir Sé'ps. heyra
fíl pOT**'.V"r1. TT'PTftTft 1 /j
Íð' sfeyJt við Edri’vky.æft’.n.
Stefán Einarsson prófessor,
Afstaða Steíáns til lslend-
inga sagna sýnir glöggleea hve
ósýnt bonum er um að fjaJIa
um sag.nfræðileg vandamál.
Hann virðist ekki átta sig á
því, að hve mikJu leyti sög-
urnar eru túlkun þrettándu
aldar h"funda á söguöldínni og
vandamHuTn hennar. Það -sýn-
ir býsna vel misskilmng hans á
eð)i fornsagna. að hann kp”ar
Þnrrteins þétt fetaugarhöggs
..hetjusögu", 01 að öðru leyt.j
hcfur hann ekkert um betta
lisíáver.k að seg’a. Þótt.aibuna-
semdir hans um ýmsar einstak-
gr p'rrsftnur Islendinea sagna
sén gftpra g’alda verftar, skort-
jr mikift á aft félagsl.egum boft-
skpT’ sagnahna og t’Igangi séu
gerft sqr»bæ”ileg ski).
Meftr'””ft Stefóns á bpJtTT’P”’ut-
um s’ftari ska er aft mörgu .
I.ev'j sémasam'pgri en umræft-
T’m fr»—TcL^Tir og fr”n-
I’vr'V, enóa haffti ha”>”> s>1 Cur
fipllpft ftar1e«a u.m höfunda í
rrft'i á t'mab’lmu
1«nn—To.in jjrr,' Kpft pi'Tij h'rij
banr, rít á P"ckn fvrir rr'.lrVr-
u.m ár’im. A’.’k bpég u”ftu f”æftj-
trppriiT'Tar bnT”’m c''ft”r f’fttur
U*” ÍÓt. P” bpT’U ckrl-fafti rm
r>.V”i b'J’empr’Tifirnqr, bótt
stundum vi.Iij bfpgfta vift aft
jrrT'n v’tni. ti I p’Tic'qVra rit-
cVvrpnda um m»t á bék””prnta-
g’l'ti gimra verka í staft Less
pa Ipggía dftm á, bau siélfi’r.
Stofán virft’st hafa sérstakt dá-
laptj. á bragfræ;'i, og í bðkinni
pru margar eft*pr athurasemd-
ir um braghætti, up”'runa
ibpi””a og notkun. SkemrntiTegsr
hugleiðingar ko”"a einnig v’fta
fvrir um .sk.áldskán’nn nýja.
Þaft pr til að mvné’a hár”étt at-
h”"að, aft nvkurskáldunum
nviu svinar á vrhea hmd tiV
d”c'ttkvæða; (Pg kann bpt”_r vift
aft no+a p”-"'ift nykprskáld cg
rvkorokáidskan um sum nú-
t'maskáldin r>g kvpftskap þeirra
en ori'irj „atómskáld“ og ..a4-
ém ckó I dskan' ‘, bótt slíkt hafi
t!','kazt uudaufariri ár. N”kur-
stfJl er eíT’mitt he’ria samkenni
nykurskáidanna nýju og sumra
fcrnskálda).
1 bók sinni reynir Stefán
auðsæilega að tína til sem
ílesta höfunda. Þó hefur honum
iáðst að nefna þrjá merka höf-
unda, sem ég sakna við fljótan
yf'riestur. Stefán minnist
hvorki á Eyjolf frá Hvoli r.é
Magnús frá Syðra-Hóli, og
mvndu beir bó verja rúm silt í
slíkri bók af engu minni prýði
en margir beir, sem þar er
skinað í vegleg sæti. Og und.-
arlegt má bað virðast, að Helga
Hálfdánarsonar, helzta ljóða-
1?*V ^ r» K " ’ m i-> p r \ts\t" -
oj* Vxr.^rv-r-.. C»^4- *
*v« «n 1*1 C)
l.C'T'v/ 'm :• . ’ftf) tf' Or
vissulega ótvíræðara en sum.ra
vesturheimsku skáldanna, sem
bókin fjallar um.
Eins og ég hef þegar drepið
á vantar í bókina greinargerð
um markmið hennar og tilgang.
Ég hafði búizt við að höfund-
ur mynd.i ljúka henni með ein-
hvers konar yfirliti um feril og
bróun ís’enzkra bókmennta, en
í s+að bess klykkir henni út
með óbarflega löngum kafla
um Richaj’d Beck. SjaJdan hef
ég lesið jafnátakanlegan endi á
bók sem fiallar um svo merki-
ipg viðfaiT.eí-efni.
Málfar Stefáns er ekki næsi-
Jpga vandað, og sums staðar
brpgftitr fyrir óskiljanlegum
k’aufaskao. Óbarft er að tína
frRm mc'rg sýnishorn af sl’ku,
og mætti nægja að benda á eft-
irfarandi grein um Indriða
Þ"”sleinsson: „Fvrsta bók ha.ns
II951) var smásagnasafn, en
1955 ritaði hann 79 af stöðinni,
skájdscgu, sem f’aug út, enda
V’"st bezta bók ársins, bótt það
sé vafasamt. þar sem bá kdmu
út Kvæði Hannesar Pétursson-
ar, annars Skagfirðings og
frænda hans. Hins vegar var
hún með beztu bókum síötta
ti’gpr aldarinnar þrátt fyrir á-
hrífi.n frá Hemingvvay. Indriði
bpfur enn gefið út smásaena-
safn. sem ekki. er eir-s merki-
legt.“ Það virðist næsta undar-
Jegt að fullyrða fyrst að bckin
hafi verið „bezta bók ársins"
og s’á síðán undan þegar í
næstu setningu. Og í bescum
yptningum kem.ur einnig fram
ve’kleikinn í st.il Stefáns:
ykáJdvéi-kum er stundum lv-st
””pft almennum orðum án þess
sft tilraun sé gerð til að sér-
ker+na þa\i. Það er næs+a ófull-
korn’n lýsine á sk-ildspgu
T"rlrifta bótt Stefán telij ha”a
beztu b”k siötta tugs alfJar’T'n-
pr. og befði be.tur farið að lýsa
einhverium einkennum hennar
en að leggia svo almennt mat
á pemanburðargildi.
Bók.Tt’enntasaga Stefpns E:'n-
arciooar verður eflaust til bess
að knýia íslenzka lesendur til
umhuesunar um bókmenntir”i-
ar. Þótt heildarmynd af fer’i
hckmennta vorra sé naumast.
nægilega skýr í ritinu og með-
ferft höfundar á einstökum
verkj’m sé umdeilanleg. er ó-
mptaniegt aft eienast slíkt yf-
iriit.cri.t. Af sniöjjum hók-
menntasögum getur ávallt
s’aíað sú hætta, að menn lesi
bær fremur en bókmentirrar
siálfar sem um er ritaft. Bók
S'pfins verður ekki bnigðið um
s’.-'ka vi’Iu, en betur hefði hon-
nm mátt takp.st að gJæfta á-
V-i-- r.if, cV‘'K?n|t onr><) 3
w K-■'«,, “'14vpT)rvni
r: t ~«r
..[slandí í máli og myndum"
annað bindi er komið út
Komið er út annað bindi
safnsins „Island í máli og
myndum“ hjá Helgafelli. Birt-
ast þar ritgerðir um ýmsa
staði á landinu og jafnframt
vald.ar litljcsmyndir af ís-
lenzku landslagi og byggð-
um. ■ ■
I nýja bindinu eru ritgerð-
ir eftir þrettán menn um eft-
iriætisstaði þeirra eða æsku-:
stöðvar. Höfundarnir " éru:
Arnór Sigurjónsson, Ásta
Sigúrðardóttir,. Guðmundur
Kjartansson jaröfræðingur,
Haraldur Bövarsson útgerðar-
maður, Jón Eyþórsson, Njörð-
ur P. Njarövík, Páll' Kolka,
Sveínbjörn Beinteinsson,
Syerrir Kristjánsson, Úlfar
Ragnarsson, Þórarinn Guðna-
son, Þórarinn Helgason og
Þoi'steinn Jónsson frá Hamri.
Litmynd af Öskjugosi
Ritgerð Þórarins Guðnason-
ar er um öskjugosíð, og út-
gáfa bókarinnar tafðist nokk-
uð vegna biðar éftir myndum
af gosinu. Aðalmyndin er af
gjósandi gígunum, litmynd sem
dr. Sigurftur Þórarinsson tók.
Litmyndir í bókinni eru aUs
hátt á fjórða tug og hafa
ýms’.r tekið þær. Efnt vár til
verðlaunasamkeppni um rit-
gerðir. í „Ísland í máli og
myndunV1 og er ein grein sem
verðJai’.n hláut i þessú. bindi,
sú sem Njörður P. -Njarðvík
heiur skrifað.
Érval á ensku
Jafnfrarht þessu nýja bindi
kemur út úrval á ensku af
þeim bindum sem út eru
kcmin af saíninu og nefnist
„Iceland in Words and Pict-
ures“. Hafa þeir Kristján
næsti íundur æðstu manna
stórveldanna verði haldinn í
Hiroshima. Andspyrnuhreyf-
ingin gegn nazismanum í
Frekklandi og Belgíu veitti
Jungk nýlega alþjóðleg friðar-
verðlaun fyrír bók hans
„Geislar úr öskunni". Það var
í þakkarávarpinu fyrir þessi
verðlaun sem rithöfundurinn
lcorn með tillögu sína um
íundarstaðinn.
Hans Speidel, fyrrverandi
nazistaforingi og hernáms-
stjóri r.azista í Frakklandi, en
núverandi yfirmaður NATO-
hersins í Mið-Evrópu, hefur
lagt til innan bandalagsins að
vesturþýzki herinn fái til um-
ráða eldflaugar sem bera
kjamorkuvopn og hægt er að
skjóta i mark á 650 km. færi.
★
•á ★
GrissotR, Bandaríkiamaðurinn
sem skotið var í eldflaug út í
geiminn með talsverðum.
hraða, var fvrir skömmu
sföðvaður af löereg'unni fyr-
ir of hraðan akstur í bil sín-
um. Grissom sagði við löt-
regluna: , Ég ek yfir'eitt al’.s
ekki hratt. Mór bykir betía
ákaflega 1611““. Fft’r að Gris-
som hpfði lofað að aka sldrei
svona hrstt pf'ur. var honum
s’eppt með viðvörun.
Graham Green, heimsfrægúr
brezkur rithöfundur („The
Quiet American“, „Our Man
in Havana") heíur hlotið mörg
verðlaun og margskonar við-
urkenningu íyrir bókmennta-
aírek sín. Nýlega var háð í
London samkeppni sem hét:
..Hver getur skrifað eins og
Graham Greene?“. Snillingur-
inn sjálfur tók þátt í keppn-
inni undir dulneíni sér til
skemmtunar. Hann lékk vgrð-
laun, — en aðeins þriðju
verðlaun.
Greene Steyn
Jan Steyn heitir náungi i Suð-
ur-Afríku. Hann fan» fyrir
skömmu stærsta demant, sem
fúndizt hefur árum ' saman.
Óslípaður er steinninn ta'inn
1.3 milljóna króna virði. Hsnn
er á stærð við plómu. Staðn-
um, sem ste’-r\:n" fc”--t á,
er auðvitað ba' 'il
■ *
Rc'"”t .Tun<rk, heimskunnur
rithofundir, heíur lagt tll, að
Karlsson og Jóhann Hannes-
son rektor annazt þýðinguna.
Sömuleiðis er úrval litmynd-
anr.a í ensku útgáfunni, 50
alls.
Greinarnar sem þýddar
hafa verið á ensku eru tíu
talsins, meðal annars eftir
Davíð Stefánsson, Einar Ól.
Sveinsson, Jóhann Briem, Pal
Isólfsson og dr. Sigurð Þór-
arinsson.
Enn eru væntanlegar frá
Helgafelli nokkrar bækur fyr-
ir jól. Þær eru: Á ÞingvcIIi
984 eftir Sigurð Nordal,
skáldverk eftir Thor Vil-
hjálmsson, sögur eftir Ástu
Sigurðardóttur og Jakob
Thorarensen.
Sagan af
Esfer
Costello
Sagan af Ester Costello eft-
ir N. Monsarrat er komin út
á íslenzku í þýðingu Óla
Hermannssonar. Höfundur
þessarar bókar er víðkunnur,
ekki hvað sízt fyrir sögu sina I
„Brimaldan stríða“ sem út
heiur komið á íslenzku. Einn-
i.g munu f.iölmargir kannast
við þessa sögu hans sem nú
kemur út, því að kvikmynd
byggð á henni var sýnd hér
á landi fyrr á árinu. Sagan
segir frá Ester Costello er í
varð óafvitandi handbendi ó- |
svífinna íjárglæframanna, en
stúlka þessi hafði í æsku orð-
ið fyrir því áfalli að missa
sjén, heyrn og mál. — Bókin
er 200 blaðsiðúr, útgefandi
Skemtisagnaútgáfan.
Stmnudagur 17. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9