Þjóðviljinn - 20.12.1961, Síða 14
Jólabók barnanna er
eftir Líneyju Jóhannesdóttur með teikningum eftir listakonuna Barböru Ámason.
H E I MSKRINGLA
Framhald al 3. síðu.
✓
er líka hætt að baka eins
, mikið og ég gerði.
?— Hvað bakarðu þá núna?
— Ég baka þetta 3—4 smá-
kökutegundir, lagtertu og
sódaköku.
— Hvaða smákökur bak-
arðu? Heldurðu að þú gefir
okkur nú ekki uppskrift af
einhverri smákökutegund-
inni?
— Iss, þetta eru ailt venju-
iegar kökur, gyðingakökur,
háifmánar, sýfópskökur og
þess háttar. Ja. það væri þá
helzt jólabrauðið.
JÓLABRAUEÍ
400 g hveiti
250 g sykur
250 g smjörlíki
125 g kúrenur
250 g kókosmjöl
1 tesk. hjartasalt
2 cgg.
Þetta er hnoðað og síðan ann-
aðhvort flatt út og skorið með
glasi eða rúllað í sívalninga
og skorið niður eins og spesí-
ur.
— Hvað hefurðu í jólamat-
inn?
— Ég hef þetta eins og allir
hafa. Annars erum við hjónin
nú bæði orðin magaveik og
megum ekki borða allan mat.
En við höfum samt hrygg á
aðfangadagskvöld og hangi-
kjöt á jóladaginn.
— Hvaðan ertu af landinu,
Jóna?
— Ég er hreinræktaður
Vestmannaeyingur.
— Hvernig voru jólin hald-
in í Vestmannaeyjum þegar
þú varst krakki?
— Jólin í gamla daga? Það
var alltaf gaman á jólunum.
En það var svo mikil fátækt
þá,- maður hlakkaði mest til
að fá einhverja eina flík. Við
vorum fimm systkinin og
ekkert okkar gat farið í
kirkju, við áttum ekkert nógu
gott að fara í.
— Það hefur verið öðru
vísi en með börnin núna.
— Ojá, en við vorum ekki
síður ánægð með jólagjafirn-
ár okkar. Það var mikill fögn-
uður að fá hvert sitt kerti svo
maður tali nú ekki um þegar
það kom fyrir stundum. að
við fengum epli í jólagiöf
h'ka. Svo voru okkur venju-
lega gefin spil saman. öllum.
Þetta voru nú jólagjafirnar í
þá daga.
— Hvað var svo haft á
borðum? Fuglakjöt?
— Það þótti nú heldur
hversdagslegt í Eyjum, enda
ekki til nema saltaður fual á
veturna. Nei, það var oftast
reynt að hafa hangikiöt og svo
var alltaf hnsariónagi'autur á
aðfangadagskvöldið.
★
Við vonum að þelm Auði
og Jónu takist að ljúka öllu
sem þær þurfa fyrir jólin og
1 ! óskum þeim og f jölskyldum
' þeirra gleðilegra jóla.
rh
Framh. af 1. síðu.
að leiða til hækkunar á fir-kvrvði,
en með þessum aukagjöldum var
komið í vog fvrir það.
Nú hefur rfkisstjóimin samið
við útgeröafmenn, að I-áta hsekk-
un útflutmní'sg;a’danna renr>a til •
greiðslu á vá'rygginírargjöldum
báta og togara árfð 1!)'51 cg 1962.
Með þeirri ráðstöfun er búið j
að raska samningagrundvelli sj^r
manna og útgcrðarmanna frá því
í fyrra.
Hækkun útflutningsgjaldanna
nemur um 135 milljónum króna
á ári. Sú fjárhæð nemur því, að
hægt hefði verið að hækka í verðii
hvert þorskkíló um 35—40 aura.
60 milljónir teknar af
hlut sjómanna
Vátryggingargjöld báta og tog-
ara eru talin nema um 120 millj.
kr. á ári. Þessari upphæð á nú að
velta yfir á sjómenn. þannig að
þeir greiði hana til jafns við út-
gerðarmenn.
Sé reiknað með því, að sjó-
menn eigi um helming aflans, en
það mun láta nærri, þegar auka-
hlutir eru taldir með og miðað
við síldaraflann líka, þá eru sjó-
menn raunverulega látnir greiða
•Framhald af 16. síðu.
sér að kveða niður áform Vestur-
Þjóðverja bar þeim að lýsa yfir
því skýrt og skorinort að það
ríki fengí enga aðstöðu til her-
æfinga á íslandi.
Ráðherrarnir lýstu upphaf-
lega yfir því að uppljóstrun
Þjóðviljans væri hættuleg
fyrir Finna. Þeir gátu bægt
þeirri hættu frá með einfaldri
yfiiiýsingu — en neituðu því.
Morgunblaðið segir í gær
•að frásögn Pravda sé ,(árás
á íslendinga. Ráðherrarnir
gátu komið j veg fyrir þ.á
„árás“ með einfaldri yfirlýs-
ingu — en neituðu.
GáSu kveðið málið niður
Þegar Þjóðviljinn skýrði upp-
haflega frá öruggri vitneskju
sinni um fyrirspurnir Vestur-
Þjóðverja var enguni getum að
því Ieitt hver afstaða íslenzkra
stjórnarvalda myndi verða. Þjóð-
viljinn taldi víst að innan her-
námsflokkanna og í forustu
þeirra yrði þrátt fyrir allt mikil
andstaða gegn þessum áformum
Vestur-Þjóðverj a, og að kannski
kæmist málið ekki lengra en á
tilraunastig.
Viðbrögð ráðherranna sýna að
hættan er miklu meiri en menn
gerðu ráð fyrir í upphafi; for-
ustumenn stjórnarflokkanna
virðast til alls vísir. Ofan á
framkomu þeirra á alþingi bæt-
ist linnulaus áróður fyrir „aukn-
um vörnum“ íslands og endur-
teknar yfirlýsingar í blaði for-
sætisraðherrans úm það að „sér-
fræðingar Atlanzhafsbandalags-
ins“ eigi að ráða því hvernig
,varnirnaf“ verði auknár. Og
það er engin tilviljun að undan-
famar vikur hefur átt sér stað
um 60 milljónir króna í vátrygg-
ingargjöldum flotans. Auk þess
kemur svo hið stórhækkaða gjald
til hlutatryggingarsjóðs til þess
að lækka fiskveröið, sem nemur
15—20 milljónum kr. á ári.
Svik á samningum
Hér er um greinileg samnings-
svik að ræða. Með þessum ráð-
stöfunum er verið aö falsa fisk-
verðið. Það verður skráð 35—40
aurunt, of lágt, og útgerðarmenn
geta komið einum stærsta út-
gjaldalið í rekstri bátanna yfir
í sameiginleg útgjöld með sjó-
mönnum.
Þannig kemur nú í Ijós, að
hlutaskiptapróscnta sjómanna
hefur verið lækkuð undir fölsk-
um forsendum í fyrra.
Sjómenn fá ekki rétt fiskverð
og þcir fá ckki sama verð og
útgcrðarmenn fá og þeir eru ekki
lausir við þátltöku í útgeröar-
kostnaði.
En eitt ættu útgerðarmenn að
muna. Sjómenn hafa ekki leikið
sínum síðasta leik í þessu tafli.
Hlutaskiptákjörunum cr búið að
segja upp. Þessu er hægt að
breyta.
Sjómenn munu ekki láta ríkis-
stjórnina og útgerðarmenn
falsa á sér gerða samninga.
leynilegt og óskilgreint samn-
ingamakk við Vestur-Þjóðverja
í Bonn. Þar munu að vísu efna-
hagsmál vera höfð á oddinum, en
enginn þarf að efa að Vestur-
Þjóðverjar vilja fá eitthvað í
sinn hlut fyrir þá efnahagsaðstoð
sem þeir kunna að veita íslenzku
ríkisstjórninni.
Sæsíminn tekinn
í notkun 20. jsn.
Samkvæmt fréttatilkynningu
frá póst- og símamálastjórninni
e rnú lokið lagningu nýja sæ-
símans alla leið frá Vestmanna-
eyjum til Skotlands, og er gert
ráð fyrir að hann verði tekinn
í notkun um 20. janúar næst-
komandi.
Bvggingamál
Framhald af 16. síðu.
staklega með því að tryggja þeim
nauðsynlegt lánsfé með góðum
kjörum. I þessu sambandi bendir
bæjarstjórnin einkum á nauðsyn
þess, að Byggingarsjóður ríkisins
fái stórauknar tekjur frá því
sem nú er, að hámarkslán sjóðs-
ins verði a. m. k. hækkuð í 200
þús. kr. á íbúð og vextir lækk-
aðir í 4n j.
O Að skora á Alþingi og ríkis-
stjórn að gera ráðstafanir
til að fella niður aðflutningstolla
og söluskatt af byggingarefni til
íbúða, sem falla undir útlána-
reglur húsnæðismálastjórnar.
J Að skora á Alþingi og ríkis*
stjórn að hlutast til um, að
þeim sem eiga íbúðii', er þeir
nota til eigin þarfa, verði gert
kleift að eiga þær áfram og búa
í þeim við sæmiieg kjör, með
því að lengja greiðslutíma áhvíl-
andi lána og lækka stórlega af
þeim vexti, og með því að gera
þeim, er þess þurfa, kleift að
afla nýrra eða viðbótarlána út
á slíkar íbúðir.
r Að sjá um, að þær íbúðir.
sem reistar verða, eða ákveð-
ið er að reisa á árinu verði við
hæfi, hvað stærð snertir og gætt
verði ýtrustu hagsýni og sparnað-
ar við byggingu þeirra.
• Beðið mti dekkra
neftóbak
Neftóbakskarl kom að máli
við blaðið og bað fyrir þessa
orðsendingu til Tóbakssölu
ríkisins:
Er ekki hægt að hafa neftó-
bakið svarlara, ekki s\7ona
brúnt heldur dekkra? Stund-
um er tóbakið mjög dökkt
og það þykir mér miklu betra.
Vær ekki líka ráð að búa um
tóbakið í plastpokum í stað-
inn fyrir blikkdósirnar? Þá
mynda það síður þorna.
® Stórfróðlegt
I auglýsingu um „Stokks-
eyringa sögu“ sem birtist í
blaðinu í gær varð sú prent-
villa að talað var um ..þetta
stórfenglega rit“ — átti aö
vera stórfróðlcga.
Úra og
Skartgripaverzlun
Skólavöröustíg 21
við Klapparstíg)
Gull — Silfur — Kristall — Keramik
Stálborðbúnaður — Jólatréskraut
Jón Dalmannsson.
íslenzku ráðherrarnir
[J 4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 20. desember 19«!
Fyrir clömur
Amerískir nælonsloppar
Nælon undirkjólar
Nælon náttkjólar
„Baby doll“ náttföt
Nærfatnaður
Baðsalt, sápur og
talcum í gjafakössum
Slæður í úrvali
Fyrir börn
og miglinga
Svamppils, nælonfóðruð
Flónels náttföt
Jersey náttföt
Crepe nælon hosur
Bómullarhosur
Ungverskar drengja-
skyrtur, hvítar og
mislitar
Drengjabindi
Drengjaslaufur
Drengjasokkar
Drengjanærföt
Leikföng innlend og
erlend í miklu úrvali
Fyrir herra
Sokkar úr crepe nælon,
spun nælon,
ull og nælon,
bómull og ull
Mislitar manshetlskyrt-
ur, Derby, kr. 131,85
Windsor terylene bindi
Windsor silkibindi
Windsor slaufur
Nærföt
Rakkrem, rakblöö, rak-
vélar o. fl.
Eftirtaldar tegundir af
kven nælonsokkum eru
á lága verðinu:
ísabella Grace,
Violet,
L.B.S., ungverskir
crep nælon
Prjónahanzkar, með
skinni og nælonstyrktir
verö kr. 198,00.
1 Ásgeir G.
Gunnlaugsson Co.
Stórholti 1. Sími 13102.
t- >'m t>ma*i{!