Þjóðviljinn - 22.12.1961, Qupperneq 1
Á 16 síðu
Lækðar höfnuðu tilboði S.R.
——-------
J
i
i
i
i
. .. i
Embætnsafg.op Geirs :
borgarstjóra ■
★----‘
<--------------—
; “fna
; Alþýðubanda-
lagsins
í bæjarsljórn
Reykjavíkur
_______________—>
NÝJU DELHI og LISSABON |
21/12 — Vopnin og her-
gögnin sem Portúgalir not-
uðu í bardögunum við Ind-
verja í Goa á Indlands-
strönd, voru brezk og vest-
urþýzk, og komin í hendur
Portúgala fyrir tilstuðlan
Atlanzhafsbandalagsins.
Blöð í Indlandi ráðast harð-
lega á vesturve’din íyrir aístöðu
þeirra til aðgerða Indverja í
Goa. Saka blöðin vesturveldin
um hræsni og yfirdrepsskap.
Þau hafi lagt til að Indverjar
yrðu vittir í Öryggisráðinu fyr-
ir að binda endi á nýlendukúgun
Portúgala á Indlandi. en jafn-
framt sjái þau Portúgölum fyr-
ir vopnum ’ til að beria niður
LeggÉumst
og þá er
aSlir á etff
sigurinn vís
Annað kvöld, á Þorláks-
messu, verður dregið í annað
sinn í Afniælishappdrætti
Þjóðviljans og lýkur þar með
öðrum áfanga happdrættisins.
Til happdfættisins var
stofnað til. þess 'áð aíla fjár
lil. fyrirhúgaðra breytinga á
vélakosti og- húsnæði prent-
smiðjunnar og blaðsins, en
þær breytingar eru nú að
heíjast og er ný prentvél
væntanleg snemma á næsta
ári.
öllum stuðningsmönnum og
vinum Þjóðviljans mun vera
Ijcst, hve nauðsynlegar og ó-
hjákvæmilegar þessar fram-
kvæmdir eru, ef unnt á að
vera að tryggja útkomu
biaösins í framtíðinni og
bæta það og stíækka. Hve
fljótt því marki verður náð
er að verulegu :.Iey.ti .korpið
undir árangrinum af‘ Afmæl-
ishappdrættinu. Þess 'vegna
skorar happdrættisnefndin nú
á alla velunnara bláðsins að
leggja sinn skerf af mörkum
til þess, að árangur happ-
drættisins megi verða sem
^æsilegastur. Leggjumst allir
á eitt þessa tvo síðustu daga.
Þá er sigurinn vís.
Happdrættisnefndin.
frelsishreyfingar í nýlendunum.
H;uti þeirra hergagna og vopna,
sem tekin yoru af Portúgöl-
um, er þeir gáfust upp í
Goa. hafi Portúgalar fengið frá
NATO.
Jafnframt minnast blöðin þess
með þakklæti að Sovétríkin hafi
staðið með málstað Indverja í
Goa-deilunni. Blaðið Armita í
Kalkútta segir að Indverjar
muni seint gleyma beim greiða
Sovétríkjanna að beita neitunar-
valdi í Örvggisráðinu gegn til-
lögu NATO-ríkianna um að Ind-
ver.ium skyldi fyrirskipað að
hætta hernaðaraðgerðum í Goa.
50 FÉLLU
Talsmaður Indlandsstjórnar
1 sagði i dag, að samtals hefðu 50
Portúgalir og Indverjar fallið í
bardögunum í Goa. Talsmaður-
inn sagði að ekki hefðu orðið
sérlega miklir bardagar bá tvo
I daga sem átök voru i Goa. Nokk-
j ur mótstaða hefði verið í hafn-
arbænum Marmaga og í smáný-
j lenduhni Daman, sem er fýrir
norðan Bombay.
Portúgölsku hermennirnir eru
hafðir í baldi í herbúðum þeirra,
en h.ershöfðingjar op borgaraleg-
ir embættismenn eru í stofufang-
elsi.
ÓLÆTI í LISSABON °B SV° höfnm við m>ntl a* jólasveininum, sem hcimsótti í gær
í dag urðu mikil ólæti í Lissa- Jömuð börn 08 fötluð f æfingarstöðina að Sjafnargötu 14. Nánat
Framh. á 14. síðu. jcr sae( írá því á 2. síðu. Jóiasvcinninn er Ölafur frá Mosfeili,
Jólin eru hátíð matmanna og sælkera og hér er hungurvekjandi mynd af jólahangikjötinu, Jóla-
svínakjötiinu o, fl. cn nánari upplýsingar um jó>a markaðinn er að finna á bls. 3. 1
WTO-vopn í Goa
Viö afgreiöslu íjáröagsáætlunar Reykjavíkur þarf aö’
bafa í huga ástandiö hverju sinni, sagöi Guömundur
Vigfússon í framsöguræöu sinni fyrir tillögum Alþýöu-
bandalagsmanna á bæjarstjórnarfundi í gær.
Nú er mikil og sívaxandi dýrtíö í landinu, sem er af-
leiöing af rangri og háskalegri stjórnarstefnu undan-
iarin ár, meö 2 gengislækkunum á 2 árum, tollahækk-
unum og síhækkuöum álögum. Á sama tíma hefur
vísitölugreiðsla á kaup verið afnumin. Launastéttirnar
berjast nú því mjög í bökkum.
Þrátt fyrir þetta ástand ætlar íhaldiö aö hækka út-
svarsbyröina um 41,3 millj. kr. eöa nær 20% og heild-
arútgjöld bæjárins um 47 millj. kr.
Stefna okkar Alþýöubandalagsmanna er þvert á móti
sú að nú beri að draga úr eyðslu og rekstursútgjöldum
sem frekast er kostur og verja auknu fé til verklegra
framkvæmda, einkum íbúóabygginga.
Þetta ástand, sagði Guðmund- , bæjarins um nær 5 milljónatugi
ur, kallar á mikla varfærni óg j eða 47 millj. kr., rekstrarútgjöldin
að leitað sé allra leiða til aö um 41.9 millj. og hækka útsvör-
halda rekstursútgjöldum bæjarins in um 41,3 millj. — Borgarstjór-
niðri og að útsvör þurfi ekki að inn og Morgunblaðið fullyrða
hækka nema sem allra minnst. að þrátt fyrir þessa útsvarshækk-
Það er ekki stefna bæjarstjórn- j un þurfi útsvör almennings ekki
armeirihlutans. Þvert á.móti ætl- að hækka. Þótt íbúafjölgun í
ar hann að hækka heildarútgjöld I Framhald á 14. síðu.
!