Þjóðviljinn - 22.12.1961, Side 2
1 dag; er föstudagurinn 22. des. i
Jósep. Sólstöður. Skemmstur sól-i
a.-'.fangur. Tungl hæst á iofti kl.
0.23. Árdsg-lg.háilæði 1:1. 5.28. S:ð-
degisháflæði kl. 17.47.
Xæturvarzla vjkuna 17.—19. des.
é !* í Vesíwbæjarapóteki. sími
22290.
T.ofíle'ðir h.f.:
Snorri Sturlrson er væntanl. frá
N.Y. kl. 5.30. Fer til Lúxemborg-
e.r kl. 7. Kemur til baka frá Lúx-
emboi'g kl. 23. Heldur áfram til
INf.Y. kl. 00.30. Eiríkur rauði vænt-
. en'egur frá N.Y. kl. 05.00. Fer til
Gautaborgar, Ka.upmannahafnar
kl. 7.30. Þonfinnur karlsefni vænt-
an’. ?ur frá N.Y. kl. 08.00. Per til
Oslóar og Kaupmannahafnar og
Hamborgar klukkan 9.30. Leifur
Eir'ksson væntanlegi.<r frá Ham-
borg K-höfn, .Gautaborg og Os’.ó
kl. 22. Fer til N.Y. kl. 23.30.
FUigfélag íslands:
Millilandaflug:
Ský.faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar klukkan 8.30. Vænt-
anicgur 'aftur ti! Rvikur klukkan
01.00 i nótt.
ínnanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar 2 ferðir, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, Isaf.iarðar, Kirkju-
bæjarklausturs og Vestmonnaeyja.
Á morgun er áæt’að að fljúga til
Akureyrar 2 ferðir Egilsstaða,
Húsavíkur, Isa.fjarðar, Sauðár
króks og Vestmannaeyja.
skipin
Skipadeild S.I.S.:
Hvassaifell er í Rvik. Arnarfell
fer væntanlega. í dag frá Kristian-
sand, áleiðis tii Si.glufjarðar og
Akureyrar. Jökulf. lestar á Aust-
fjarðahöfnum. Disarfe’l fer vænt-
anlega á morgun frá Gdynia á-
leiðis til Isl. Litlafell er í oliu-
flutningum í Faxaf’óa. Helgafell
er í Rvík. Hamrafell fer væntan-
lega í dag frá Batumi til Rvíkur.
Dorte Da.nielsen er í Aabo. fer
bnðan til Helsinki og Valkom.
Skaansund ifór 17. þm. frá Lenin-
grad á’eiðis til Þorlákshafnar og
Rvikur. Heeren Gracht er í Len-
ingrad.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Rvík í gær til
Rotterdam og Hamhorgar. Detti-
foss fer frá Rvík á moreun tíl
Dubljn og þaðan til N.Y. Fjal’foss
fór frá Kotka, 20. þm. til Lenin-
grad. Goðafoss fór frá N.Y. 15.
þm. til Rvúkur. Gullfoss var vænt-
anlen-ur til~ Rvíkur um miðnætti
í nótt. 'Lavarfoss kom til Rvíkur
20. þm. frá Leifh. Revkiafoss fór
Tr.á Ro=tock í gær til Antwernen,
Rotterdam oRv’kur. Selfoss
kom til N.Y. 18. þm. frá DlTolin.
Ti’öi’eToss kom ti' Hull 20. þm,
fcr þaðon til Roiterdam og Ham-
horcar. Tune-ufoss fe.r frá Rauf-
o-höfn í k.vö'd tii Hamborgar,
Oslóar oþ Lysekil.
f’i.-lrvjútgcvð ríkís‘”"s.
Hek’a e” á AURiflö”ðx’rn á suð-
psio pr á. Vestfjörðum á
suðurleið. Heriólfur fe” frá. Rv:k
kl. 21 00 í kvö'd ti’ Vestmenna-
evi". Þvrill er í Keflavik. Pkia’d-
h”eíð nr væntan’eg til Revkia-
víku” á miðnætti sl. nó*t að norð-
r.n frá AkU”nvri. Herðxihreið er
væntnnle"' til Rer’-ipvíkur i dag
frá Breiðafjarðarhöfnum.
17 ri-o""”nhe” s’. ’'o”i’ " n saman
1 hiónabi””’ í T’’nnsö'’,m nn<rfrti
Ma’nr"tröm o0"* Rafrna.r
vipr-rnc'ov tTnmi hiónin mimu
ri”"’iast að Sunnuivegi 19 yfir
iólin.
T-’-í rnæflrastvrksnefnd
Þær þonur. sem hu”?a að sækia
i’lm lr'ó'n frá T'Tæðra'!tvrksnefnd
fvrir ió’’’n eru áminntiar um að
gera hað sem fvrst á. skrifstof-
unni að Njálsgötu 3, sími 14349.
Jólaglaðnimrur til hl’mlra.
Eins og að undanfömu tökum
við á móti jólagiöfum til
hlindra í skrifstofu félagsins í
Ingólfsstræti 16. —
Blindravinafélag Islands.
Félag frímerkjasafnara
Herbergi félagsins að Amtmanns-
stíg 2 er opið félagsmönnum og
almenningi miðvikudaga kl.
20—22. ökeypis upplýsingar um
frtmerki og fr.merkjasöfnun.
Hva3 vlltu ver3a? - Hýff
skemmfiiegf Eelkspil
Litla stúlkan heitir Svandís Sverrisdóttir 8 ára og það er
sjúkraþjálfi, sem er að hjálpa henni að borða kræsingarnar
sem börnin fengu á Jitlu jólunum að Sjafnarg. 14. (Ljósm. Þj.)
Bl-aðinu hefur borizt leikspil
ætlað börnum og unglingum,
sem nefnist Hvað viltu verða,
Leikspil betta er sniðið eftir
•sþili. sem miklar vinsældir
hefur h’otið í Bandaríkjunum
og stendur bar jafnf.ætis hinu
góðkunna spili sem við þekkj-
um undir nafninu Mattador.
Hvað viltu verða? er fjöl-
þætt skemmtispil, — keppni
um hamingju. menntun, fé_og
frama. Þátttakandinn setur
sér markið í þessari smækk-
uðu rnynd af lífinu sjálfu.
Margar leiðir eru að mark-
inu og velji hann rétt og vel
gengur hann með sigur af
hólmi.
Ekki er að efa að spil þetta
verði vinsælt nú um jólin,
sem endranær, enda fer vel
á að giöf til barna og ung-
linga leitist við að broska og
Blaðinu hefur borizt ung-
lingabókin Prins Vaiiant eftir
Harold Foster og Mac Trell.
Bókin segir frá norrænum
prinsi. sem í æsku er hrak-
inn frá heimkvnnum sínum
og elst upp í Englandi. Er
Valiant prins kemst á legg
lendir hann í óteljandi ævin-
týrum og svaðilförum á sjó
og landi. Sagan gerist öll á
því tímabili er riddarasögur
okkar fjalla um. Til mikillar
bókarprýði eru 350 myndir,
gerðar af bandaríska lista-
manninum Harold Foster, svo
að þetta framandi efni stend-
ur lesandanum ljóslifandi fyr-
ir hugskotssjónum.
fræða, auk þess sem spilið er
góð skemmtun.
© Hakasasiefum lok-
a3 kL 9 á laisgas-
dagskvöid
Eflaust eiga margir eftir að
láta k’.ippa sig fyrir hátíðina
og skal þeim, sem eiga eftir
að hitta rakara, bent á að
rakarastofur verða opnar til
kl. 9 annað kvöld, laugardag,
en i dag, föstudag, aðeins til
kl 6.
t
• Besflíp.arvandamál-
ið, aistaðan til
Finna og vestræn
samvlnna
Búið er að úthluta hinum
árlegu Brittinghamstyrkjum
og hlutu þá í ár Jakob Möll-
er, lögfræðisstúdent og íyrr-
um blaðamaður hjá Vísi,
Gunnar Gunnarsson, nemandi
í 6. bekk MR, sem einna kunn-
astur er af því tiltæki að
klippa gat á ungverska þjóð-
fánann og draga hann við hún
á húsi Haraldar Á. á horni
Austurstrætis og Lækjargötu
er Dennisson Natoaðmíráll
heimsótti Island.
Um styrkinn sóttu 10—11
námsmenn, þar af sumir af-
bragðsnámsmenn, en eitthvað
hefur þeim orðið hált á
spurningunum, sem þeir áttu
að leysa í sambandi við styrk-
veitinguna, því þær fjölluðu
um álit umsækjenda á Ber-
línarmálinu, afstöðu til Finn-
lands og álit þeirra á vest-
rænni samvinnu!
Hafa styrkveitingarnar og
spurningarnar vakið mikla
kátínu þeirra námsmanna er
fylgdust með þessu máli.
Jólabazar ÆF
Æskulýðsfylkingin gengst
fyrir jólabazar í Tjarnargötu
20. Hefst hann í kvöld kl. 8
og stendur síðan allan dag-
inn á mörgun. Selt verður:
ieikföng, listmunir, hljómplöt-
ur o.fl. frá ýmsum löndum.
Fylkingarfélagar og allir sósí-
aiistar eru * hvattir til að
koma á bazarinn og gera góð
kaup.
GERIÐ SKIL
í Afmælis-
happdrætti
Þjóðviljans
Börnin í Sjafnargötunni
höföu safiiazt saman fyrir ut-
an Sjafnargötu 14 um tvö-
lcytið í gær og biðu þar í of-
væni. „Komdu Magga, komdu
Jón“, heyröist kallað, „komdu
að sjá jólasveininn".
Styrktarfélag lamaðra og
fatlaðra var að halda 6. jóla-
skemmunina fyrir börnin sín,
50—60 að tölu, og eru þau á
aldrinum 2ja til 12 ára úr
Reykjavík, Hafnarfirði og
Kópavogi.
Sveinbjörn Finnsson, fram-
kvæmdastjóri, sagði frétta-
mönnum að þessi jólaskemmt-
un væri sú eina sem mörg
börnin sæktu og því væri til-
hlökkunin mikil. Börnin
fá gjafir frá Lionskhihbnum í
Rcykjavík og bandarísku
síarfsfólki á Kcflavíkurflug-
velli og er hverju barni af-
hentur böggull með nafni.
Fyrst fengu börnin veiting-
ar og síðan var gengið í
kringum jólatré undir harmó-
níkulcik Braga Hlíðberg. AHt
í einu heyrðist í jólasveinin-
um fram við útidyr: Hvar er-
uð þið börnin mín? Síðan
söng hann við raust: Bráöum
koma blcssuö jólin, börnin
fara að hlakka til. . . . Og
börnin, scm voru að ganga
kringum jólatréð tóku undir
fullum hálsi, því þau þckktu
flcst þennan jólasvein, sem
heimsækir þau á ári hverju.
Heilbrigðu börnin í Sjafnar-
götunni stóðu enn fyrir fram-
an Sjafnargötu 14 er frétta-
maður kvaddi. Þau voru að
bíða eftir því að jólasveinn-
inn kæmi út aftur.
TIL SJOS OG LAMÐS
HALLDÓR NIKULÁSSON, Olíufélaginu
kaus nýlega við stjórnarkjör í Sjómannafélagi Reykjavíkur.
Starfandi sjómenn, kosið er í skrifstofu Sjómannafélagsins,
Hverfisgötu 8—10. Kjósið lista starfandi sjómanna B-listann.
Kosið er virlta daga kl. 10—12 og 3—6.
Prins Val-
iant - ný
unglingabók
Katar og Baruz tóku til óspilltra málanna og fóru að
hleypa sjó í skipið. Þórður varð furðu lostinn er hann
heyrði hljóðið frá beljandi vatnsflaumnum. Bátsmaður-
inn, sem sá hvað fram fór, kom hlaupandi: „Snertið ekki
á krananum!“ hrópaði -hann, en eina svarið sem hann
fékk var skot, sem small í veggnum rétt fyrir ofan höf-
uð hans. Hann mátti ekki flýja af hókni, því þá myndl
skipið brátt liggja á hafsbotni.
g) — ÞJÓÐVILJINN — Féstudagur 22. desember 1961