Þjóðviljinn - 22.12.1961, Page 7

Þjóðviljinn - 22.12.1961, Page 7
r Nú fyrir jólin þegar þér þuríið að velja. vini yðar vandaða jólagjöf, viljum vér minna yður á bók, sem kom út í haust og nefnist „ÍSLAND 1 DAG“. Vér bendum á eftirfarandi staðreyndir: Þetta er mesta og vandaðasta safnrit, sem gefið hefur verið út á Islandi um ísland, íslendinga, menningu þjóðarinnar og atvinnuhætti. ★ í bókinni eru eftirtaldar ritgeröir: Land og þjóð, Stjórnarfar og félagsmál, Sjávanitvegur íslendinga, Landbúnaður á íslandi, Iðnaður á Islandi. Yfirlit um þróun íslenzk-s þjóðarbúskapar, Bankar og sparisjóðir, Islenzk verzlun, Raforkumál á íslandi, Siglingar Islend- inga, Flug, Um byggingar, Skólamál á íslandi, Heil- brigðismál, Um skógrækt, Ræktun við jarðhita, Bók- menntir, lelkiist, útvarp, Islenzk myndlist 20. aldar, Iþróttir, Island sem ferðamannaland, Samvinnuhreyf- ingin. ★ Ritgerðimar skrifa: Einar Magnússon, menntaskóla- kennari, Ólafur Björnsson, prófessor, Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri, Páll Zóphaníasson, fyrrv. alþingismað- ur, Helgi H. Eiríksson, fyrrv. skólastjóri, Jónas Haralz, ráðuneytisstjóri, og Árni Vilhjálmsson, hagfræðingur, Vilhjálmur Þór, aðalbankastjóri, Bjöm Ólafsson, fyrrv. ráðherra, Jakob Gíslason, raforkumálastjóri, Gunnar Guðjónsson, form. Verzlunarráðs íslands, Agnar Kofoed Hansen, flugmálastjóri, Hörður Bjamason, húsameistari rikisin-s, Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri, Sigurður Sig- urðsson, landlæknir, Hákon Bjamason, skógræktar- stjóri, Óli Valur Hansson, ráðunautur, Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri, Bjöm Th. Björnsson, listfræð- ingur, Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi, Þorleifur Þórðarson, forstjóri, Erlendur Einarsson, forstjóri. ★ Hverri ritgerð fylgir fjöldi mynda til skýringar efninu og myndir af öllum höfundunum. ★ Myndir og stuttar greinar eru frá 30 kaupstöðum og þorpum á Islandi. ★ 300 fyrirtæki kynna starfsemi sína í myndum og máli, þar eru m. a. nærfellt 300 myndir af forvígismönnum fyrirtækjanna 'og öðrum sem hafa haft mikil áhrif á atvinnulífið, auk fjölda mynda af húsum, skipum, vélum og allskonar tækjum. k Samtals eru í bókinni nærfelt 900 myndir eða hartnær tvær á hverri blaðsíðu til jafnaðar, en samtals er bókin' 516 blaðsíður í stóru broti, prentuð á myndapappír. ★ Að öðrum bókum ólöstuðum er þessi bók langtum viðamest allra íslenzkra bóka. Hún hefur að geyma fjölþættari fróðleik en dæmi eru til á einum stað, og meginhluti þess fróðleiks hefur aldrei birzt áður og mun tæpast gera fyrst um sinn. ★ Miðað við bókaverð almennt, er verð þessarar bókar naumast meira en hálfvirði, sem er ákveðið svo lágt til að gefa sefrT allfa’ flestum^sléncílngum kost a'að eignast þetta einstæða verk. ★ Ef þér viljið gefa vini yðar vandaða og góða bók, þá skuluð þér ekki velja hana fyrr en þér hafið skoðað „ISLAND I DAG“ vandlega. LANDKYNNING H.F. Ingólfsstræti 9. Box 1373. — Sími 36626 og 10912. Bwnp-^c' Aasre Kristinn Pedersen muran Fáein minningarorð Útför Aage Kristins Pedersen múrara, sem iézt að heimili sínu, Mávahh'ð 9 hér í bæ, að morgni síðastliðins laugardags, 16. desember. verður gerð ár- degis í dag. Hann haíði átt við vanheilsu að stríða undanfarin ár; heiftarlegur gerði ekki bo,ð á fyrir rúmum sjö reyndist óvæginn, starfsþrek fengist nokkru. sjúkdómur undan sér árum og enda þótt aftur að Kristinn Pedersen var á fimmtugasta atdursári. er hann féll frá, fæddur 4. júní árið 1912. Foreldrar hans voru Ágústa Finnbegadóttir og Niels Pedersen, danskættaður maður sem búsettur var hér á landi um langt skeið. Kristinn fædd- ist á fslandi og ól bernskuár sín hér, en um 10 ára aldur fór hann til Danmerkur, þar sem hann dvaldist unglingsárin íram undir tvítugt. Hann vann ýmis störf á yngri -áfum, sigJdi m.a. á erlendum kaupförum um skeið, en kominn nokkuð á þri- tugsaldur hóf hann nám i múr- araiðn og bá vinnu stundaði hann síðan allt þar til hann kenndi þess sjúkdóms haustið 1954 sem nú hefur leitt hann til dauða. Síðustu árin vann Kristinn í Kassagerð Reykja- víkur. Mikil viðbrigði hljóta það að hafa verið f.yrir þrekmenni. sem lagt hafði stund á erfiðis- vinnu um langt árabil og sjald- an orðið misdægurt, að verða í einu vetfangi heltekinn al- varlegum sjúkdómi, þurfa að gista sjúkrahús og reynast sið- ■an ófær að taka unp fyrri • störf, verða að snúa sér að annarri atvinnu sem léttari teldist, án þess. að ganga heill til skógar. Vorið 1936 kvæntist Kristinn dóttur, Hörð iðnnema, sem er enn i foreidrahúsum, og tvíbur- ana Hrafnhildi og Hauk, sem nú eru 10 ára að aldri. Uppruni og eigin kynni af kjörum vinnandi fólks á kreppuárunum milli heims- styrjaldanna. mótuðu snemma þjóðfélagsskoðanir Kristins heit- ins. Hann skipaði sér ungur í raðir hinna róttæku stjórn- málasamtaka verfealýðsins, gerðist eindreginn sósíalisti og hinn nýtasti íélagi Sósíalista- flokksins. Þó að kunnugir vissu að til beggja vona kynni að bregða um heilsu Kristins Pedersen var fráfail hans viplegt. Og við sem höfum þekkt hann náið, notið ósérhlífinnar hjálpsemi hans og greiðvikni, kynnzt drenglyndi hans og mannkost- um( eigum bágt með að sætta okkur við þá staðreynd að hann skuli horfinn úr okkar hópi. Sárastur harmur er kveð- inn að eftirlifandi eiginkonu hans. börnum, barnabörnum, systkinum og öðrum nákomn- ustu ættingjum, en minningin um góðan dreng bregður yl á saknaðarkalann þessa skamm- degisstund Í.H.J. SeSífraarneshreppr fcerlsf á I. verðlagssvœSí almanna- fryggínganna fré óramótum Sveitarstjóri Seltjarnarnes- hrepps samþykkti á fundi 10. hrepps he'fur sent blaðinu eftir- maí 1960 að óska eftir því við iarandi athugasemd við grein tryggingarráð, að Seltjarnarnes- sem birtist í blaðinu í fyrradag: hreppur yrði talinn til 1. verð- „Vegna ummæla sem koma lagssvæðis almannatrygginga. fram í blaði yðar í dag í grein Dráttur varð á, að erindi hrepps- er fjallar um „ranglæti trygg- nefndarinnar fengi lögmælta af- ingariag£mna“ vildi ég mega greiðslu. Hreppsnefndin ítrekaði biðja blað yðar að birta eftirfar- því fyrri samþykkt sína 23. júní 1961. Tryggingarráð, sýslunefnd Kjósarsýslu og félagsmálaráðu- andi: Með auglýsingu félagsmála- ráðuneytisins dags. 24. ágúst 1961 (sbr. B-deild Stjórnartíðinda frá; neytið hafa nú fallizt á þetta 16. sept. sl.) er ákveðið, að Sel- sjónarmið hreppsnefndarinnar. tjarnarneshreppur^ í Kjósarsýslu j skuli talinn til 1. verðlagssvæðis! Seltjamamesi 19. desember 1961 almannatrygginga frá og með 1.1 Jón G. Tómasson. janúar 1962, þar til annað kann Pedersen Rósu Jónsdóttur og I að verða ákveðið, og verða ið- var Úæri því að í grein- eignuðust. þau f.iögur börn: Að- gjöld til trygginganna og bóta- í Þjóðviljanum fælist nokk- alstein verzlunarmann sem kvæntur er Karen Marteins- greiðslur, í samræmi við það. | ur ádeila á Seltjarnarneshrepp, Hreppsnefnd Seltjamarnes- Framhald á 14. síðu BORIZT A BANASPJÓTUM fiókin um Halla á Meðalfelli er jólabók ungiinganna. BLAÐAUMMÆLI; „Hún (þ.e. sagan) gerist hér á landi sumarið 1003, og sýnir að jhöfundur hennar er vel að sér í íslendingasög- um og kunnur staðháttum í Reykjavík pg nágrenni. . . .1 Söguefnið er hið sama og í íslendingasögunum. . . Sagan! er vel sögð og skemmtileg. . . Nokkrar dúkskurðarmynd- ir eftir Ragnar Lár. prýða bókina“. (Tíminn, Þ.M.J.) „Bókin er fjörlega skrifuð, spennandi og trúverðug. . J Ég hef þá trú, að bessi bók nái vinsældum unglinga og margir bíði þess með óþreyju að verða Halldóri sam- ferða til Grænlands og Vínlands í næstu bók". (Þjóðviijinn, Ilrafn úr Vogi). BÓKAÚTGÁFAN DVERGHAMAR Föstudagur 22. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.