Þjóðviljinn - 22.12.1961, Síða 8
Útgefandi: Samelnlngarílokkur alþýSu — ^ Sósíalistaflokkurlnn. — Ritstjórar:
Magnús Kjartansson (áb.>, Magnús Torfi Óiafsson, Sigurður Guðmundsson. -
PréttarltstJórar: ívar K. Jónsson. Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgelr
Magnusson. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsíngar, prentsmiðja: Skóiavörðust. 19.
S:ml 17-500 (5 llnur). Ásknftarverð kr. 50.00 á man. — Lausasöluverð kr. 3.00
PrentsmiðJa Þjóðviljans h.f.
SjómaMiakjörin skert
Það. er segin saga þegar íhaldinu er sýnt framan í
óþægilegar staðreyndir um framkomu ríkisstjórn-
arinnar í garð vinnandi fólks að Morgunblaðið hliðrar
sér hjá því að ræða staðreyndir málsins. Oft er þá grip- .
ið til þess að auka nýju atriði í mjög langan reyfara
sem ritstjórar blaðsins, bæði hinir skáldmæltu og hin-
ir, hafa verið að semja um langt árabil, en það eru
eins kor.ar óskhyggjuævintýri um innanflokksstríð
í Sósialistaflokknum, þar sé hver höndin móti annarri,
og söguhetjurnar eru venjulega þeir. leiðtogar flokks-
ins sem íhaldinu eru erfiðastir. viðfangs í það og það
skiptið. Ekki hefur þó Morgunblaðsskáldunum tekizt
að koœa neinum söguþrséði' í þessa . bgtnleysu sína,
hún teygist bara í bulli og endaleysu álíka og frám-
haldssaga í útvarpi eftir Kristmann.
jjannig fór þegar Þjóðviljinn sýndi fram á, að ríkis-
stjórnin hefur haft 60 miLljónir króna af sjómönn-'
um með samningum við útgerðarmenn úm greiðslu
vátryggingargjalda, og svikið þá um fiskverðshækkun-
ina sem leiða hefði átt af gengislækkuninni í súmar.
Þetta eru staðreyndir og á bær ev bent í, Þjóðviljánum
með rökum sem ekki verða hrakin, erída reýriir Morg-
unbláðið ekki til þess. I vandræðum sínum svarar Mprg-
unblaðið algjörlega í axarskaftastíl, og undrandi les-
endur fá að heyra að í þessu málbsé áðsá um kjöijsió-
manna 'að ræða heldur sé Einar Olgeirsson nú enn
. einu sinni að ná sér niðri á Lúðvík Jósepssyni og láta
Þjóðviljann skrifa Lúðvík til bölvunar!* Svo barna-
legar, geta þjóðmálaumræður orðið.
<1 aftí’a SifisirTdéTí fiínV>
Að sjálfsögðu er það ekki í neinú ósámræmi við 'stað-
feyndina.um ránið af siómönn.um þó bent hafi ver-
ið á, að þsgar gengislækkunin var framkvæmd hækkaði
mestallur reksturskostnaður bátaflotans um rúm 13*%,
vei&arfæri, olía, viðhaldskostnaður, vátryggingar — allt
hækkaði. En hvað hefur fiskverðið til bátanna hækk-
að frá því í ágúst í sumar? Eða síldarverðið? Hvorugt
hefur hækkað um einn eyri. En þessa hækkun fiskverðs-
ins, sem fram hefði átt að koma sem bein afleiðihg
gengislækkunarinnar, tók ríkisstjómin með stórfelld-
um nýjum útflutningsgjöldum, en svikizt var um fisk-
verðshækkunina. Hækkun útflutningsgjaldánna nemur
um 135 milljónum króna á ári, en sú uþphæð samsvar-
ar því, að hægt hefði verið að hækka í vefði þórakkíló
um 35—:40 aura. Þessa fiskverðshækkun hafa sjómenn
verið sviknir um og með því hefur verið raskað sjó-
mannasamningunum frá í fyrra. Ríkisstjórnin hefur
nú samið við útgerðarmenn iað ríóta útflútríirtgsgjaldið
til að greiða vátryggingargjöld báta ög .tqgara árin
1961 og 1962. En þetta þýðir að, sjóraenn-, eru .látnir
greiða árlega um helming vátryggingargjáldánna, eða
um 60 milljónir króna, þvl láta mun nærri áð kjÖménn
eigi helming sjávaraflans. Auk þess verour 'syo stór-
hækkað giald til hlutatryggingarsjóðs.Jíkia.til. þsss. að
lækká fiskverðið. t • .. .
ær óþægilegu staðreyndir, sem ríkisstjórnin vJll helzt
fela fyrir sjómönnum nú um þess.Láramót eru, að
með þessum ráðstöfunum er verið að stórf.alsa fisk-
verðið, það er skráð 35—40 aurum of lágt, ög verið er
að heimila útgerðarmönnum að gera' einn stærsta lið
útgerðarkostnaðarins að sameiginlégum útgjöldum
þeirra og sjómanna. Með þessum aðförum hefur verið
freklega og ósvífið raskað þeim grundv&lli sefft lagður
var með sjómannasamningunum í fyrra. En sjómenn
þurfa ekki að una þessum aðgerðum bótalaust. þeir
hafa þegar sagt upp samningunum um; hlutaskiptakjör-
in, og geta þar rétt hlut sinn með einbeittni og sam-
heldni . '
Magnús Ásgeirsson: Síö-
ustu þýdd Ijóð. Guð-
mundur Böðvarsson bjó
til prentunar. — Bóka-
útgáfa Menningarsjóðs.
Rvík 1961.
,.Allir vita, að hann var einn
af höfuðsni’lingum íslenzkrar
tungu, 02 verk hans. þótt köll-
uð... séu þvðingar úr erlendum
málum, be- einna hæst í ís-
lenzkum ská'dskap síðustu
ára.‘‘ Þannig fórust ská’dbróð-
ur 4«,:.—,,,. orð
úð andlát hans, og þeir hlnlr
mörgu sem lorðum biðu með
eftirvæntinau hvers nýs heftis
af ljcðabýðingum hans taka
undir þau orð aí heilum hua.
Við dauða hans þótti sýnt að
þgssu ævin'týri væri Jokið, en
nú' hefur Guðmundur Böðv'r?-
son skáld safnað í lit'a bók
því sem Masnús lét efTir sig
í handriti. fu’.lunnu. hálfunnu,
brotum og brotabrotum. Einn-
ig lætur hann fbóta með
nokkrar vísur sem áður höfðu
verið prentaðar og kvæði sem
Magnús hafði bréytt, Guð-
mundur skrifar ýtar'eg-n for-
m.áia, lý.sir vinnubrögðum sín-
um og afstöðu til verkefnisins,
og er varla ofmæít að hlýia Og
virðing skíni út úr hverri setn-
ingu. Og sannarlega hefur. hann
unnið gott verk og þarft. Þetta
kver er öllum ljóðavinum og
aðdáendum Magnúsar Ásgeirs-
sonar.hin dýrmætasta jólagjöf.
Ævintýrinu var sem betur fer
ekki ’cV:ð.
Höfundur formálans segir á
einum stað: .,Svo sterkur var
Ms.gnús Ásgeirsson orðinn. sem
sérstæður þýðaridi, að hjá bví
v’rð ekki komizt að hver þýð-
ing bæri að nofckrú viss höf-
undareinkenni frá sjálfum hon-
um.“ Þessi kenning sannast á
bverri síðu bókarihnar og þetta
hefu- lengi aukið lesendum
Maániisar yndi af lestrinum, en
snúum pfcfcur nú að kvæðunum.
F’<n kemur Ðmar Kðiám til
söaunnar. Fvrsta kvæðið er
nekkur erindi úr Rubai?t; þýdd
ef*dr öðrum texfum en 1. út-
sáfu F:’7 Gera'd. og hefur
He'.gi Hálfdánarson einnig þýtt
sum beirra. Hér kveður enn
v'ð hinn gama'kunna tón sem
ybar vinum Omars um hiarta-
rætur. Einnig er hér skemmti-
!»» viðbót við kvæðabá'kinn
. Ú- kirkjugarðinum í Ske'ðar-
ár,boroi“ eftir Etígar Lee Mast-
ers, en allmörg heirra kvæða
birtust í III. hefti ,.Þýddra
ljóða“. Eitt kvæði er eftir
. Hialmar Gullberg.. eftirlætis-
skáld Magnúsar, futlunnið ljóð,
Magnús Ásgéirsson
einnig- gui’failegt kvæðisbrot
eftir Bertil' Malmbers, ófull-
.gerðar býðingar. á kvæðum
eftir Gabriele Mistral, Johann-
es V. Jensen, Arnú.f Överland,
T. S. E'iot. W. H. Auden o.
s. frv. Þá er hér hið unaðsfagra
og barnslega einfalda ástarljóð
Goethes — Meine Ruh ist' hin,
sem varð Schubgrt ti’efni til
listasmíðarinnar Gretchen>-am
Spinnfade. Þýðing Magnúsar á
þvi er dáíítið misjöfn, en þar
sem honum tekst upp má
Gosthe gamli vara sig:
Sein hoher Gang,
Sein’ edle Gestalt.
Seines MUndes Lácheln,
Seiner Augen Gewalt.
verður á íslenzku: .-
—- Að sjá hve birtist hann
beinn oa hár
með seið á vörum
og sói. um brár.
Guðmundur Böðvarsson seg-
ir .um þetta kvæði: ..Mér er
ekki Ijóst hvsð þvi hefur vald-
ið að þessi þýðing Masnúsar
hefur ekki fyrir löngu komið
f.yrir Eimenningssjónir (hún er
ekki ■nvt svo mikið sem hann
þó þýddi úr Faust Goethes.11
Ég sting upn á skýrinsu: Þ?“ð
vantar tvö síðustu erindin: þýð-
ingunni varð aldrei lokið.
Ekki kann és að feðra lióð-
ið ,.Mi? drev«ndi“. <?n ..Undir
döf-kum h'vni“ er upphafið á
a'l'önsu kvæði eftir William
Wordsworth. sem oft er nefnt
Tintern Abbey Pe-visited. en
bnitir rounar fullu nafni Lines
Composed a few miles above
Tjnfem Abb°y. on re-visiting
tbe banks of tbe Wve during
a tour Ju’v 12. 17n8. Þetta er
Fð 'ökindum eina Wordswortb-
kvæðið c?m Magnús g'.ímdi við
um dagana.
Hér ko""!- =ð loku-n s;ðnc+a
ky«»ði bóke-'nnar c'b:*'!
l’ó'ð’bvðing þessa cgleymanlega
meistara:
Úr okkar sárasta sviða,
sorta okksr ienvstu nátta,
tóm'eik við c’auðms dvr.
m”n ást okkar endurvaxa,
ylhýrri en fyr,
pine o<? úr ösku svarðar
í e’drins spor,
fagurgrænasta grasið
grær um vor.
Þórarinn Guðrason,
Lenín um
V.I. Lenin: Heimsvalda-
— stefnan. Hæsta stig
auðvaldsins. Eyjólfur R.
Árnason þýddi. Heims-
kringla, Reykjavík 1961.
Þegar flóðgáttir jólaverzlun-
arinnar opnast á ári hverju
vill svo oft verða, að góðar og
merkar bækur drukkna í þess-
um hafsjó, sem ílæðir yfir les-
endur. Mig langar því til að
geta hér einnar bókar, .sem
líkiegt er að láti ekki mikið
yfir sér í hinu almenna bóka-
skn’.mi: Heimsvaldastefnunnar
eftir V. I. Lenín. Á Evrópu-
máium heitir þetta imperial-
ism.i og hefði kannski mátt
halda því orði á titli bókar-
innar, því að hún fja'lar um
ákveðið efnahagslegt þróunar-
stig auðvatdsskipulagsins og
vaxtarhoríur þess.
Bók þessa samci.i Lenín í út-
legð í Bviss á fyrra he'mingi
b.’nnar- fvrri heimsstyr.ialdar og
orðlæri og' orðalag bckarinnar
er miðað við keisaralega rúss-
r.eska ri.tskoðun, svo sem höf-
undur getur um í formála henn-
ar, en ’.hún var gefin út í sept-
embermánuði 1917, er rússneska
byltingin var brostin á. 1 b.ók
j'essari leitast Lenín við að
drága uop heUdarmynd af auð-
valdsskiDU.Iagi heimsins svo sem
það birtist á öndverðri 20. öld,
umskiptaöld þess, er það var
að brevtast úr auðvaldi frjálsr-
ar samkeppni í auðvald einok-
unar og bankavalds. Tímabilið
Brynjólfur Bjarnason:
Vitund og verund. —
Hcimskringla, Reykja-
vík 1961.
Þetta er þriðja bókin um
lieimspekileg efni, seni höítmd-
ur sendir frá sér á fáum ár-
um., Fyrst komu „Föm og ný
vandamál“ (1954), þá „Gátan
mikla“ (1956) og lofcs „Vitund
og verund“, sem hár verðurvik-
ið nokkuð að.
1 bók þessari eru íjórar rit-
gerðir; „Um efahyggju“, „Til-
viljun —lögmái — tilgangur",
„Þjóðfélagslögmál og siðgæði“
og „Um feguröþ Ritgerðir þes§-
ar eru mikils ti'l saœiiljóða.
fyrirlestrum, er höfundur ílutti
í Ríkisútvarpinu sL vetur, en
þó fyllri og rækilegii um ým-
Bryrijó’fur
Bjarnason.
Glpsmynd eftir
Sigurjón
Óláfsson.
is atriði; ;og,. að viðfangsefn-
u.m • sumra þeirra hefur hann
raunar kqmið ,áður í „Fornum
og nýjum vqndamálum“.
Efinn. -er ,sem kunnugt er
snar þáttur og..einkar mikils-
verður í mannlegri þekkingar-
leit. Efahyggjan í heimspeki-
legum skilningí- jgetur og hef-
ur að vísu. gegnt . mismun-
andi hlutverki, stundum fram-
sæknu, stundum afturhverfu,.
allt eftir_ sögulegum aðstæðum
á hver jiim tírna. Efahyggja,
hef.ur átt sinn þátt í því að
brjóta niðuf -stirðnuð og svika-
gyHt kenningarkerfi• —' • og þá
. sótt þrótt í líf pg -verul'eika.
En stundum heíur - efanúrri ver-
ið stefnt í}ð undirstöðu. állrar
rpannlegrar .þekkingar. Það hef-
ur verið efast um, að skyrij-.
anir ckkar færðu okkur nokkra
vitneskju um hinn ytri veru-
leika, eða rökhugsun okkar
gæti hent á honum reiðúr. Sjáll’
tilvist hlutveruleikans hefur
jafnvel verið dregin í vafa éða
henni neitað. Þar með héfur
hinu mikU.væga hlutverki ef-
ans í mannlegri þekkíngaröfl-
un vérið snúlð v’ið; hann er
+þá ekki lengur hið vakandi:
auga, sem leitar að veilunum.
efcki hvatinn. sem knýr til víð-
ari ög tíýpfi sýna, heldur lam-
andi dómsorð, sem gerir alla
manrilega viðieitfti; að lítils-
verðu föridri.
.Það er skefjalítil eða skefja-
laus . efahyggja af . þessjari teg-
und, s.em höfundur fjallar um
■í . fyrstu ritgerðinni qig segir
réttilega, að eink'um ,láti til
, sín taka á umbrotatínia og
síu taka • á umbrðtatítjium og
méð . hnignandi' váldastáttum.
Og . raunar er þeSsi . ’pfaSpeki
málsmeðferð runpár ' rriest frá ..
hinni .hugisegu hughyggju, Rék-
ur hofúndur ýmis- áfbrigði þéss-
ara kenninga .og- hvérnlg þjóð-
félagslegar. aðstæðuf qg ýrriis
vandkvaeQi' ■, á 'úrlausnarefnurii •
náttúi;uvísindanna •; hafí orðið'
til að gefa þeim byr í seglin,
En b.vað er þá um sannleiksgildi
þeirra? Er því í raun svo far-
ið, að skynjanir okkar og
skynsemi geti ekki miðlað okk-
ur neinni raunhæfri vitneskju
um hlutveruleikann eða vísi ekki
- til neins fyrir utan okkur?
Höfundur neitar þ\ri, að svo
. sé. Hann bendir á, að sam-
kvæmt kenningum marxismans
séu mannlegt líf, starf og at-
hafnir fullgild sönnun fyrir ó-
háðum ytra heimi — en auk
þess sé tilvist. lögbundins veru-
leika forsenda allrar hugsunar
og ály.ktana. Að afneita henni
sé því að afneita allri. rök-
hugsUn og sjá.Ifum sér sem
vi.tsmunaveru. Hlutvéruleikinn
sé því hvorttveggja ,í senn,
lífsnauðsyn og röknauðsyn.
Tilyiljun og' nauðsyn hafa
löngu.m_ veriö mikið deiluefni
. hei.mnpevkinga, enda undirstöðu-
hu.gtök í .tnannlegri rökfærslu
• og -segja til sín í ’öllum fræði-
' greínum. 1 annarri ritgerð bók-
arinnar. víkur höfundur m. a.
að þessu. ‘ Hann rekur þar mis-
muftandi skoðanir ýrftissa heim-
jSpekinga. og fræðimanna á
sem hann fjaliar um er tíma-
bil nýlendukapphlaupsins og
fjármagnsfestingar í lítt þró-
uðum löndum og Lenín skrif-
ar bck sína í miðju blóðbaði
heimsstyrjaldarinnar þegar svo
var komið málum, að heimin-
um hafði að mestu verið ski.pt
þessum efnum og vegur /m. a.
að þeím kenningum, sem af-
neita tilvist hlutverulegrar til-
viljunar telja „tilviljun" ein-
göngu nafngift, sem við veljum
þeim fyrirbærum, sem vi.ð vit-
um ekki, af hvaða orsökum
stafa. Allt eigi sér hins vegar
oraakir — svonefnd tilviljun líka
— og því sé hún lögbundin og
óhjákvæmileg og enginn mun-
ur á henni og þeim atvikum
og ferlum, sem við kennum við
nauðsyn.
En jafnframt ræðst höfund-
ur gegn þeim skoðunum, sem
neita orsakatengslum tilvilj-
ana og líta á þær sem eins-
konar „frelsis" — fyrirbæri.
utan við löggengi náttúrunnar.
Höfundur f jallar síðan um ýms-
ar tegundir tilviljana, „hreina
tilviljun“, „afstæða tilviljun“ —
og þann mun, sem er á tilvilj-
un og nauðsyn, og víkur að
því, hvemig tiiviljun og nauð-
syn fléttast jafnan saman og
hversu löggengi aístæðra tilvilj-
ana birtist m. a. í staötölu-
lögmálunum. Drepur hann á,
að ýmsar uppgötvanir í eðlis-
fræði öreindanna hafi orðið til
að gefa kenningunni um hina
algeru, orsakalausu tilviljun byr
undir vængi og hvernig rangur
eða óljós skilningur á sambandi
tilviljana, löggengis og nauð-
synjar hefur leitt menn afvega
og torveldað lausn ýmissa
fræðilegra viðfangseína. Mætti
þar t.d. benda á deilur Morgan-
ista og Ný-lamarkista í erfða-
fræðinni, þar sem tilviljunar-
hugtakið kemur mjög við áögu.
Annars er þessi kafli .um til-
viljun og löggengi einkar’ lær-1
dómsrílcur, og helzt hefði ■ ég
kosið, að höfundur hefði getað
varið til hans meira rúmi, jafn-
vel þótt það hefði orðið á
kostnað h.ugleiðinga hans um
„ti.lg'ang" og „ti!gangs“cfer!i.
Skal ég- nefna þar t. d. þann
þátt þessa máls, er einkum
va.rðar þróun og breytingu, þ.
e.a.s. hvernig tilviljunin getur
breyizt í nauðsyn og öfugt.
Ég mun ekki ræða hér éér-
staklega kaflann um þjóðfélags-
lcgmál qg siðgæði, enda hefur
böfundur fjallað um það efni
áður í „Fornúm cg nýjum
vandamálum“. Hitt er þó rétt'
að benda á, að í nýj'u bók-
í.nni eru þessu vandamáli gerð :
miklu rækilegri skil og það
skoðað frá fleiri hliðum ■ :og;
hærri sjóftarhcl.
Síöasta ritgerð.in í bóldnni
heitir „U«i •fegurö-“. en. að því
atriði hefur höfun'dur ekki
komið áður I ritum sínum um
heimspekU.eg efni. Þó er bað
hinum teftgt, enda var þrlein-.
ing hins sanna, góða og fagra
viðfangsefni og vígorð klass-
ískrar heimspeki og klassískra
bókmenntá þýzkra á öndverðri
síðustu cld. Höfundu.r drepur
nokkuð á ’ fagurfræðikenningar
ýmissa heimspekinga, eins og
t.d. Platos, Schopenhauers, Vol-
kelts o.£L, ’Un einkum dvelur
hann þó við kenningar Kants
á þessu sviði, og eru þær hón-
úrrt 'sýni'léáá, húgfól.gnastai*.'
Hinsvegar vikur hann hvergi
að fagurfræði Hegels, ög hefði
það þó verið einkar fróðlegt
með hliðsjón af þeirri þróun,
sem fagurfrSeðikenningar hinn-
ar klassískú' 'þýzku heimspeki,
þ. á. m. Karits, tókú í meðferð
■hans. 'w'
En hvað er þá fegurðin og
hvaða ei.gihdir hlutvoniléikans
birtast oss í fegurðarskyninu?
Höfundur víéúrfcennir, að erfitt
sé að svará þeirri ' spúrningu
til nokkurrar ‘ininnstu' hlítar.
kcEN I N 'V • .
upp mi'lli st.órveldanna og ekki
varð hjá því komizt að skipta
honum upp á nýjan leik, ef
hin yngri og afskiptu auðvalds-
ríki áttu að fá „sæti í sólskin-
inu“ eins og Þjóðverjar orð-
uðu það í þá daga. Mikilvægi
þessa ri-ts er ekki sízt fplgið
í bví. að Lenín bendir svo
skírlega á samhengið milii
efnahagslegra staðreynda imp-
eríalismans — einoku.narsam-
steypanna í iðnaði og fjár-
magni — og hinna pólitísku
fyrirbæra tímabilsins. i sama
mund rekur hann ten.gs.lin milli
þróunarstigs auövald.sins og
hinnar pólitCsfcu afsláttarstefnu,
sem svo mjcg ruddi sér til
rúms í verkalýðshreyfingu
þeirra landa, sem tekið höfðu
út roestan þroska á braut sinni.
Niðurstööur Leníns í þessu riti
eru. bær, að imperíalisminn
tákni deyjandi auðvald, þjóðfé-
lag í hrörnun, sem skapi í
sama mund skilyrðin fyri.r upp-
komi’. æðri þjóðfélagsforma —
fyrir samfél. sósíalismans, Vegna
ritskoðunarinnar rússnesku fór
hann samt mjög varfærnisleg-
u.m orðum um þessar niður-
stqður og honum hefur sýni-
..lega ekki unnizt tóm til að
endurskoða handritið, enda var
hann á þeim mánuöum, serri ’
bók'.n var í prentun að draga
afléjðingamar af kenningu
ginni í verki, er hann vann að
ökiéberbyltingunni. Svo sem
•vænta má er margt í þessari
-;<b5k Leníns nú orðið úrelt —
Framhald á 14. síðu.
— t---------------
Fegurðaftkynið sé frábrugðið
öl.lum ö^rum sfcynjunum okkar
í því, að ekki verði séð, að
það hafi neirin aftgljcsan lif-
fræSUegan tílgang eðá hlutverk.
Þá sé 'g oftast hægt að. skýra
aðrar sfcynianir á raunvísinda-
legan hátt, finna ákvárðandi
orsök þéirra í hlutveruléikan-
um, en. hlutveruleg ' skilyrði
fegurðarskynsins.- téu aflur á
riióíi syo fjölbreytt, og,i(þiargr
'þætt, áð „ekki sé unnt að
setja néi'n tákrriöfk' fyrir því,
hvaða hiutir'ög hvaða reýrisíá
geti orölð kveikja fegurðár: „En.
fegurðin , er- samkvaeant.{ sJ$V*,
'greiftingú höíundar „hvofki
eigind rriannshugans né héldur
u.rnhverfjs haris. Fe.gurðin ersam-
band < samyerkan manns og
r.áttúru eða hvers þess ytrj yeru-
'leifca, sétn er .kvejkja hennar.“
Á cðrurri' stöðúm "vífcúr höfund-
u.r að þcitTi* eiriingar-tilfinn-
ingu, þéirrf' -• -ctjúpstæöu > sam-
ken.nd íyannS-.og náttúru, sem
hann ætíar,að. sé uppspretta og
undi.rstaða fegurðariskynsins.
Ég hef minnzt 'hér aðeins á
örfá atrroi í huglciðlngum höí-
undar upi þetta efni, en þær
eru h-rla lærdómsrílcar og
roar.st þpr vel sagt, þótt mér
finnif.t sft^vnrí á stundum helzt
fi.1 upnhafirfri"'cg h.átiðleg.ui*. £n
leyndardárt).yjf»,;fegvrðán?.nnar er
iftargslui%i«fi+ yg.. torráðinn;. og
mér er tij _ o?s, að við
þokuinst þar fiókkúð áleiðis,
'nerna ciigulég og! ?r>rfðfé.laSsl'eg-
siónarmiti Ifhmi .: ti)l, ,en'. þeirra
■gaotir líiT’ hirf. þnfundj. Fegurð-
’-'pv- og fe'rrnskyn er q’ýtV ):í-
•fríÉ5'Hegt~eðki‘'„Í>Vr<'«<»--’ ;<• :*
Í'T”:. LpJ' +■’• ’■: ’'■ rá,m-
inn o’T tep t’ • •<-ftm’íélp. •ýí'gri' þró-
t’.n háná* o.g. ,sögu. f fyrstu- er.
það í&mof'ri -öðrurrí "•’( ttum. ,og
rauna<* ’^Lrskj’ggt Á' þeim,-
enda þótt það öðlist síðar meira
eða minna sjálfstæða tilvist.
Þetta fegurðar- og formskyn
er fyrst og í'remst ávöxtúr -af
aidalöngu sköpunárstarfi „homo
faber“, smiðsins í hinni víðtæk-
ustu merkingu, annað horf þess
starfs, ef sv:> má að orði kveða.
"Ófe gáta fegurðarinnar verður,
' held é.g, naumast ráðin nema
með hliBsjcn af þeirri stað-
reynd.
ýr
Ég hef vikið hér að fáein-
um þáttum í hinni fróðlegu
bók Bi*ynjólfs, meir til að
minna á hana en til að gera
■ efninu nokkur ekil. Höfuridi
hefur tekizt að fjalla allræki-
legá um mikið efni- og marg-
breytUegt á tUtölulega fáurri
blaðsíðum. Stundum óskar mað-
ur þess reyndar, að einstökum
þáttum væru gerð nákvæmari
skil. eins og t.d. tilviljun og
riauösyn, sem ég nefndi hér að
framan, eða þá hinni hlut-
lægu og hálftrúarkenndu hug-
hyggju, sem lætur nú mjög
að sér kveða, en hefur orðið
■ ’riokkuð útund.an í héimspeki-
ritum höfundar. En um slíkt
hæfir ekki að sakast. 1 bók hans
er fja.Uað af alvöru um 'mikil—
váeg vandamál, og hún er því
■'■•faol’u.r lestur hugsandi mönn-
■um, hvort cem þeir eru hermi
sarofcykkir í.einu o.g öllu eða
, rkkj. Höfundi er yfirleitt la'gið .
að sfcrifa Uóst og skýrt, en
• hér heíur hann leyst þá þraut
■Aað'halda chlutsíæðum o.g sér-
■tefcftum heimspekistíl al!t til
■ qn-’a: Er það að vísu talsverð.
• 't. en geri<* b<'kina nokkuð
' > ror’tari' ó krf'nm; og þýkir
rrér spin höíundur hefði vel
; inótt slnká þar á að ósekju
annað veifrð.
vFgeiv Bl. Magnússon.
ÞJOÐVILJINN — Föstudagur 22. desember 19«-
Fcstudagurdesember Í961 — ÞJÓÐVILJlNN