Þjóðviljinn - 22.12.1961, Qupperneq 10
WÖDLEIKHÖSID
SKUGGA-SVEÍNN
— íeo ÁÍÍA —
eftir Mattliías Joc-huinsson.
Tónlist: Karl O. Runólfsson o.fl.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Hljómsveitarstj.: Carj Billich.
Frumsýnins annan jóladag
kl. 20.
UPPSELT
Önnur sýning 28. desember
kl. 20.
Þriðja sýning 30. desember
kl. 20.
Frumsýningargestir vitji miða
fyrir fimmtudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1 - 1200.
KópavogsMá
Sími 19185
Til Heljar og heim
aftur
Amerísk stórmynd.
Audie Murphy.
Sýnd kl. 9.
Þetta er drengurinn
minn
Dean Martin og
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 7
Miðasala frá kl. 5.
Stjörnubíó
Slml 1893«
Maðurinn með grímuna
Æsispennandi ensk kvikmynd
tekin á Ítalíu. — Bezta saka-
málamynd, sem lengi hefur
komið fram.
Peter Van Eyck.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Konungur sjóræn-
ingjanna
Spennandi litkvikmynd
Sýnd kl. 5 og 7
Austurbæjarbíó
Sími 1 13 84.
Engin
sýning
í kvöld
l Inpolibio
Síml 11-182
Bandido
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ámerísk stórmynd í litum
og CinemaScope.
Robert Mitchum
Ursula Thiess
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára
Sími 22 1 40
Frönskukennarinn
'<A French Mistrcss)
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd gerð af hinum þekktu
Boulting bræðrum.
Aðalhlutverk:
Cecil Parker,
James Robertson Justice.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugarássbíó
Engin sýning
fyrr en á
annan í jólum
LtS
Sítai 1644.
Öraifaherdeildin
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd.
Aian Ladd
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gaiiila bíó
Sími 1 14 75
Stefnumót við dauðann
Enska hrollvekjan.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 9
Tarzan bjargar öllu
Sýnd kl. 5 og 7
Sími 50184
Rodan
Japönsk-amerísk litmynd
Endursýnd kl. 9
Drottning dverganna
Sýnd kl. 7
Mýja bíó
Sími 115 44
Sonur Hróa Hattar
Æsispennandi ævintýramynd í
litum og CinemaScope, um
djarfa menn í djörfum leik.
Aðalhlutverk:
A1 Hedison,
June Laverick.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HafoarfjarSarbíó
Shnl 50249
Seldar til ásta
Mjög spennandi og áhrifamikil
ný þýzk kvikmynd.
Joachim Fuchsberger,
Christine Corner.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Bönnuð hörnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn
Draugalestin
Amerísk draugamynd í sér-
flokki.
Vincent Price.
Sýnd kl. 5.
OPIÐ ALLA
DAGA
HÁDEGISVERÐUR frá
framreiddur kl. 12.00 á
hádegi til 3.00 e.h.
★
KVÖLDVERÐUR frá
framreiddur kl. 7,00 til
11.30 e.h.
Einnig fjölbreyttur franskur
matur framleiddur af frönsk-
um matreiðslumeistara.
★
BORÐPANTANIR í SÍMA:
22643
DANSAE'
ÖLL KVÖLD
Glctimhœr
FRÍKIRKJUVEGI 7.
Trúlofunarhrlngir, stein.
hringir, hálsmen, 14 oc 18
karats.
Nýtízku husgögn
Fjölbreytt úrval.
Póstsendum.
Axel Eyjélfsson,
Skipholti 7. Sími 10117.
I>öOar jolagjarir
Skíði
Slcðar
Skíðaskór
Vindsængur
Mataráhöld í töskum,
1—6 manna.
Ferðaprímusar
Veiðistengur
o. m. fl.
PÓSTSENDUM
Sími 13508
Kjörgarði. Laugavegi 59
Austurstræti 1
Töskii- og hanzkabúðin
C á horninu á Bergstaða- H
*© stræti og Skólavörðustig œ'
•® C
& 1
N
c
ej
Mikið úrval
o
orq
« af töskum, slæðum >3*
bjn og höazkum! £*
O n
, Jr*
i Jólagjafir a alla
5 fjölskylduna
•«g oí
H 5*
Tösku- og hanzkabúðin
Miklatorgi (við hliðina á ísborg).
'£T.a ning
tu gtvmnureKenaa og annarra
kaíipgreiðenda í Reykjavík
1. Athygli er vakin á því að frestur til að skila
skýrslu eða miðum til Skattstofunnar um
kaupgreiðslur á árinu 1961 rennur út 10. jan.
næst komandi.
2. Varðandi greiðslur atvinnurekenda eða kaup-
greiðenda á tillagi í sjukrasjóði, samkvæmt
saœningum ,yið stéttarfélög og iðnfélög hefur
verið ákveðin sú regla, að slíkum greiðslum
skuli haldið algerlega aðgreindum frá kaupi og
ekki taldar með í launauppgjöf vegna ihlutað-
eigandi starfsmanna, enda skal færa slík tillög,
sem sérstakan gjaldalið á framtali.
SKATTSTOFAN í REYKJAVÍK.
Ný sending
Þýzkar kventöskur
CI u g g i ii ii,
Laugavegi 30
Ruiuú
Iltíssleigl !. Sími 38420.
Afskorin blóm, blómakörfur, skálar, diskar,
kranzar, krossar og leiðisvendir.
lÓLATRIi QG GBENI
Jéláskmut.
Heimasími 34174.
Góð bílastæði.
Úra og
skartgripaverzlun
Jdddd
þ ÍJOOGI
.erööG
•jE=^"ePjR-j-—. Skólavörðustíg 21
rr—-—(við Klapparstíg)
Gull — Silíur — Kristall — Keramik
S álb:.'ðbúnaður — Jólatrésskraut
Úr og klukkur.
JÖN DALMANNSSON, gullsmiður.
SIGURDUR TÓMASSON, úrsmiður.
J4QJ _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 22. desember 1961
— Jólabók Máls og menn
ingar í ár er Á Islendinga
slóðum í Kaupmannahöfn eft
ir Björn Th. Björnsson list-
íræöing, sagði Óskar Þ. Þor
geirsson, verzlunarstjóri
hinni nýju bókaverzlun Máls
og rr.enningar við Laugaveg,
þegar Þjóðviljinn hafði tal af
honum um bóksöluna fyrir
jólin.
— Bók Björns er ekki að-
eins um efni sem má vera Is-
lendingum hugleikið, hún er
líka forkunnarfallega út gefin.
Rithöfundarhæfileika Björns
þekkja allir, og lofsamlegir
dómar benda til að honum
bafi tekizt upp í þessari bók.
— En Mál og menning gef
u.r fleira út.
— Já, það hafa komið út
nokkrar vandaðar bækur eftir
innlendá höfunda. Nefna má
Bréf úr myrlr.ri eftir Skúla
Guðjónsson, sem er einstæð
vegna þess að blindur maður
skrifar hana. Svo eru ritgerð-
ir Brynjól'fs Bjarnasonar Vií-
und og verund. Leitun mun
vera á eins fallegri og hug-
næmri barnabók og Æðar-
varpið eftir Líneyju Jóhann-
esdóttur með myndum Bar-
böru Árnason.
— En hvað er að segja um
bóksöluna þessa dagana?
— Hjá- okkur hafa þrjár
bækur selzt mest. Það eru
Á Islcndingaslóðum sem ég
talaði urn, Tekið í blökkina
eftir .Jónas Árnason og Hug-
lækningar eftir Ólaf Tryggva-
son. Þessar þrjár bera af.
— Svo éru bækur sem
ast ágætlega, slaga hátt u.poí
metsölubækumar. Þar vil ég
nefna Bréf úr mvrkri, Hunda-
þúfaa og hafið, Ævisaga
Hannesar Hafstein, Sléttbak-
unlnn eftir Peter Freuchen og
Við opinn giugga, safn þess
sem Steinn -Steinarr skrifaði
í lausu" máli. Svo er mikfl
sala í barnabókum núna, al-
veg óvenju mikil.
— Hvemig líkar fólki að
koma í nýju búðina?
— Vel, þó það nú væri. Öll-
um her saman um að þetta er
mjög glæsileg búð. Það er
mi.kill munúr að hafa svona
búð við aðaigötu eða b'ara
Sögur eftir Ástu Sigurðar
og leikrit efti*’ Nordni
Komnar eru út hjá Helga-
felli fjórar nýjar bækur eftir
íslenzka höfunda.
Sigurður Nordal samdi eins
og kunnugt. er leikþátt sem
sýndur var við komu Ólafs
Noregskonungs í sumar. Nú er
þátturinn kominn á prent, en
hann nefnist Á Þingvelli 984.
Þetta er sögulegur leikþáttur
í fjórum sýningum og honum
fylgir eftirmáli höfundar. Bók-
in er 70 blaðsíður.
Sunnudagskvöld til mánu-
dagsmorguns heitir smásögu-
safn eftir Ástu Sigurðardóttur,
fyrsta bók höfundar, en hún
varð ku.nn fyrir fyrstu sögurn-
ar sem hún birti í blöðum og
tímaritum fyrir árutug. Sög-
urnar eru tíu talsins og -þeim
fylgja dúkskurðarmyndir eftir
höfundinn. Elzta sagan er frá
1951 en sú yngsta skrifuð í ár.
bókin er 153 blaðsíður.
Skáldsagan Mín liljan fríð er
eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Að-
alpersónur eru tvær mæðgur,
listhneigð en heilsuveil tetpa og
Ásta Sigurðardóttir.
móðir hennar. Sagan er 168
blaðsíður.
Grýttar götur er nýtt smá-
sögusafn eftir Jakob Thoraren-
sen, sautjánda bók hans á 47
ára rithöfundarferli. í bókinni
eru tíu sögur og hún er 197 les-
málssíður.
sinm
Það er hátt til lcfts í bókabúð Máls og menningar á Laugavegi
18. Myndin var tek'.i þegar búðin var opnuð í haust. Til hægri
er Halldór Kiijr.n Laxness í samræðum, en Þórbergur Þórðarson
kemur upp stigann til vinstri.
búð:na á Skólavörðustíg, þó
.c'.'ki sé langt rnilli þessara
staða.
— Á götuhæðinni á Lauga-
veg 18 eru innlendar bækur
og ritföng. Á miðpalli eru.
seldar hljómplötur og á efsta,
pafli erlendar bækur og list-
munir. Svo eru í kjallaranum
barnabækur og ýmiskonar
jólavörur. Þama er allt önnur
aðstaða en í gömlu búðinni,
hægt að hafa langtum meira
úrval og hægara að koma
vörunum þannig fyrir að við-
skiptavinimir geti séð hvað
til er.
— Þú ert nýkominn til Máls
og menningar, Óskar.
— Já, ég tók við forstöðu
búðarinnar á Laugaveginum
þegar hún var opnuð. Áður
var ég búinn að vinna tíu ár
samfleytt í Pennanum.
Fyrir nokkru. átti lögreglustjóri
og ýmsir yfirmenn lögreglu- og,
umferðarmála hið árlega „jóla-1
viðtal“ við fréttamenn blaða og
útvarps utn' ráðstafanir í trai-
ferðamálum í jólaösmrii,1 eii þær
verða í öllum fiöfuðdráttum með
líku sniði og undanfarin ár.
Bifreiðar í Reykjavík eru nú
orðnar um eða yfir hélft ellefta
þúsund og hefur fjölgað um 800
á árinu og má því reikna með
meiri umferðarþunga nú fyrir
jólin en nokkru sinni fyrr.
Vegna þessa verður nú bætt við
lögregluliðið og nokkrar um-
ferðatakmarkanir settar. - Var
auglýsing frá lögreglustjóra um
umferðatakmörkunina birt í blað-
inu sl. föstudag og eru ökumenn
og aðrir áminntir um að kynna
sér hana vel, helzt að klippa
hana úr blaðinu og geyma sér
til leiðbeiningar. Takmark-
anir þessar gilda á tímabilinu
til 24. desember.
Rétt er að vekja sérstaka at-
mörkununum er eitt nýtt atr-
iði, það, að akreinaakstur verður
tekinn upp á kafla á Lauga-
vegi au-stan Klapparstígs og enn-
fremur neðar á Laugavegi í
í Bankastræti og Austurstræti.
Eru toifreiðastöður bannaðar þar
sem akreinar verða tvær. Ak-
reinarnar verða merktar með
merkjum, 'sem fest eru upp í allt
að 4 metra hæð yfir götuna a
þrem stöðum, þ.e. hjá Egilskjöri,
við Fálkann og í Bankastræti.
önnur helztu atriði umférða-
takmarkananna eru iþessi:
Einstefnuakstur verður í Póst- -
hússtræti milli Austurstrætis og
Kirkjustræti til suðurs.
Bifreiðastöður verða •sbannaðar
á Týsgötu austan megin götunn-
ar, í Naustunum vestán megin
milli Tryggvagötu og Geirsgötu
og á Ægisgötu austan megin
milli Vesturgötu og Bárugötu.
Þá verður umferð þungfa" bif-
reiða annarra en strætisvagna,
þ.e. vörubifreiða yfir eina Smá-
lest að burðarmagni og fólksbif-
Framh. á 14. síðu.
Er mark
að draumumí
Hverju svara:
Tilraunasálíræðin
Guðspekin
Sigmund Freud
Carl Gustav Jung
Dr. Helgi Pjeturss
Svörin er að finna í nýskrif-
uðum köflum" í Draumum og
Dulrúnum um ken'ningar
helztu 'stefna nútímans um
uppruna og eðli drauma. —
Auk þeirra eru hér endur-
prentaðar bækur Hermanns
Jónassonar frá Þingeyrum,
þar sem hann lýsir óvenulegri
sálrænni og dulrænni reynslu,
draumum, hugskcytum, hug-
lækningum, fjarsýni o. fl. —
Þetta er fcók, sem menn munu
lesa sér til aukins skilnings og
almcnnrar ánægju. .
— Verð kr. 215,00.
Clbf
C. W. Ap&fAJEft
Hvað
er guSspekl?
Hvað segja dulvisind-
in um þróun manns-
ins í ‘íortíð og fram-
tíð, gerð vitundarinn-
ar, lífið eftir dauð-
ann?
— Verð aðeins kr. 135,00.
GOÐAR BÆKUR TIL JOLAGJAFA - HLIÐSKJÁLF
Föstudagur 22. desember 1961 —. ÞJÓÐVILJINN — Q ]j