Þjóðviljinn - 03.01.1962, Side 11
Francis Clifford
15. dagur
,:Jæja, segjum að iþeir bíði'
tuttugu mínútur eða svo eftir
áætlaðan komutíma áður en þeir
hefja leit. Ég hef vitað til þess
að flugvélar væru svo lengi á
eftir áætlun án þess að neinn
kæmist í æsing að því er ég gat
séð. Og þá hafa þeir ekki haft
nema svo sem hálftiina til stefnu.
Þeim veitir ekki af honum til
að komast hingað.“
Hayden yppti öxlum óþolin-
móðlega. Hann gat ekki svæft
þessar spurningar sínar.
„Ég er ekkert hrifinn iaf að
verða innlyksa hér,“ sagði
Franklinn. Hann leit sem
snöggvast yfir til Boogs sem
stóð og fitlaði við fatlann. ,,Ekki
með hann í minni vörzlu."
„Nokkrir klukkutímar skipta
ekki máli fyrir hann,“ sagði
Hayden hvössum rómi. „Það er
stúlkan^ sem ekki má bíða.“
„Það væri betra fyrir hana að
fá að deyja, trúið mér. Ég er
ekki að gera að gamni mínu.“
Hayden hristi höfuðið. Þessi
hreyfing virtist vekja andúð hjá
Franklinn.
„Að halda í þeim lífinu um-
fram allt.“ Rödd hans titraði af
geðshræringu. „Lappa upp á
þau, hvern'g svo sam ....“
Hann hnussaði. „Þér vitið ekki
hvers þér eruð að óska.“
„Hún hefur rétt —“
„Rétt!“
„Já, auðvitað rétt. Sama rétt
og við báðir, sama rétt og dreng-
urinn þarna og hinn náunginn.
Það er Ijótt að vilja svipta hana
þeim rétti.“
Þeir voru allt í einu eins og
bláókunnugir menn með taug-
arnar þandar eftir áfallið. Hafi
Boog heyrt til þeirra, þá sýndi
hann þess engin merki, en pilt-
urinn sneri sér við og horfði
til þeirra. Djúpt inn i skýja-
þykkninu blikaði í ísbláa eld-
ingu og svo kvað við þrumu-
hljóð.
Loksins leit Franklinn niður.
„Ég bið afsökunar.“ Hann þurrk-
aði sér í framan. „Ég er ekki
að reyna að angra yður... Það
er bara ...“ Hann þagnaði og
saup hveljur. Svo sagði hann
liljóðlega og háðslega: „Vitið þér
hvað þeir ger,a við Boog, þegar
þeir taka við honum? Þeir lækna
á honum úlnliðinn. Þetta er
nefnilega dálítið rangsnúið Þeir
lækna á honum úlnliðinn ... Og
hann er alveg öruggur kandídat
í rafmagnsstólinn.“
Hann andvarpaði, hristi höf-
uðið og leit í áttina til flaks-
ins sem lá innanum lemstraðan
saguaokaktusinn. Litirnir voru re7ðubúi‘nn. Og þó
að hverfa af umhverfinu, skugg-
hárið á drengnum. „Mig langar
til að biðja þig um þetta.
Hlauptu hér um nágrennið með-
an enn er nógu bjart og leitaðu
að einhverju sem logar. Það
liggur hitt og annað þarna^ yfir-
frá. Sumt af því er eld.fimt. Er
það í lagi?“
Drengurinn sleikti varirnar.
,jKoma þeir að ná i okkur í
kvöld?“
„Ef rigningin kemur ekki í
veg fyrir það . . . Hafðu engar
áhyggjur, drengur minn. Safnaðu
saman því sem þú finnur svo
sem miðja vegu milli okkar og
flaksins.“ Hann sagði í áttina
til Haydens; „Viljið þér ekki
hjálpa honum?“
Þeir gengu báðir af stað, en
Hayden stanzaði því nær strax.
„Við verðum að koma henni í
skjól. Til öryggis. Það er rúm
í stélinu, milli sætanna.“
„Já, já, en seinna. Á eftir,
ha?“
Hayden hikaði áður en hann
fór á eftir drengnum. í austri
voru skýin komin næstum alveg
niður að jörð. Sum fjöllin voru
horfin síðan hann leit þangað
siðast. Vonin var nú að dvína og
örvænting gagntók hann meðan
hann rölti gegnum göddótta
runnana.
,,Láttu vélina koma,“ sagði
hann lágt og i geðshræringu.
„Góði guð, láttu hana koma
núna ...“
Boog hafði ekki hreyft sig
síðan Franklinn ávarpaði hann.
Hann stóð svo sem tíu skref
frá lögreglumanninum, tvíráður
og æstur í skapi. Það var of
stutt á milli þeirra, alltof stutt
og enn var ekki nógu dimmt
til að hlaupa. Ef þetta var
tækifærið, þá var hann ekki
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Við vinnuna; Tónleikar.
17.40 Franilnirðarkennsla í dönsku
og ensku.
18.30 Úfcvarpssaea ba.rnanna: —
Bakká-ICnútur.
18.30 Lög leikin á þjóðleg hljóð-
fæi-i fVá ýnniá’um löndum.
20.00 Tón'eikar: .Merlin ieikur léti
lög á 'Orgdl.
20.20 Kyöldvaka: 'aj Lestui;. forn-
rl* á: Evrhyggja saga;" IV:
feelgf’ Hjörvar rithöfundur).
•b) Isjcnzk tónlist. Lög efti'
.Syeinbjörn Sveinbjörnsson
c) “ ;'í3norri Si'rfússon fyrrv
ná.msetjóri taiar Um Vér*
Matrttúsf Einársson á Tjörn
d) Bergrveinn Skúle.son flyt-
ur frásöguþátt: Frá Hösk
u'dsev: fyrri hluti.
21.45 Tslenzkt mál (Jón Aðalsteim
Jónsson .cand. mag.).
22.10 Upoles'tur: Sagan um pól
stiörnj.fna. indverskt ævintýr
(Ein.iv Guðmundsson kenn
ari þýðir og les).
22.30 Nseturhljómleikar: „Hnotu
brióturi'nn" — ba’let.ttónliSL
eftir Tja'kovski. (Kór og
hljómsveit Bolshoj-icikhúss-
ins í Mpskvú flytur; Rosj-
desnkí stjórnar).
24.00 Dagskrárlok.
arnir að samlagast vaxandi
rökkrinu. Gyllt brúnin á sólinni
sást enn uppfyrir tennt fjöllin
í vestri en ljósa ræman á himn-
inum var ekki orðin nema fing-
urþykk.
,.Svona,“ sagði hann snögg-
lega. „Við skulum safna sam-
an einhverju til að brenna. Hæ,
strákur — komdu nú niður. Hér
er verk að vinna.“
Drengurinn hlýddi, klifraði
niður af rananum og rölti til
þeirra. Það voru dökkir baugar
undir augum hans bakvið svita-
stokkinn leirinn.
,,Ég þarf líka á þér að halda,
Boog.“
„Til hvers?“
,.Þú kemst að þvi bráðum.“
Hann snéri sér að drengnum og
sagði: „Við þurfum ,að kveikja
eld, til þess að flugvél sjái til
okkar. skilurðu? Treystirðu þér
til að hjálpa til?“
,.Mér líður ágætlega. en ég
er voðalega þyrstur.“
,,Já, það er ekki ,að undra.“
Viðutan ýfði Franklinn ljósa
Blóðið söng fyrir eyrum hans.
„Hvað viltu, lögga?“
„Þú heyrðir það,“ sagði Frank-
linn. „Við ætlum að kveikja bál.
Þú ert með einn góðan hand-
legg og nú geturðu notað hann.“
Hann tók feginshlátur Boogs fyr-
ir ögrun. „Enga vitleysu,“
hreytti hann útúr sér. „Af stað
nú og haltu þig nærri mér.“
Það var eins og feilibylur
hefði farið yfir svæðið milli
hlutanna tveggja úr fiugvélinni;
eins og tjaldbúðir hefðu eitt
sinn staðið í auðninni og flest
hefði verið látið liggja eftir. Því
nær sem þeir komu útbrunnu
flakinu, því þéttara varð dótið
og því sterkari þefurinn af
brunnum beinum. Þeir ráfuðu
um í rökkrinu, söfnuðu ömur-
legri uppskerunni i hrúgu. Kven-
kápa lá eins og dýr hjá gadda-
perurunna, gult bindi dinglaði
af kræklóttum saguaroarmi,
bleikur hálsklútur skreytti runna
eins og blóm . .. Fatnaður, dag-
Við þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall og
jarðarför ‘ T
. i i*
Asgeirs j. jakobssonau,
málarameistara.
Valgerður Pétursdóttir og systkini.
Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall
og jarðarför
AAGE KRISTINS PEDERSEN, Mávahlíð 9.
Rósa Jónsdóttir,
Aðalsteinn Kristinsson,,
i ' >
Karen Marteinsdóttir, (
Hörður Kristinsson,
Hrafnhildur Kristinsdóttir, , .
Haiikur Kristiusson. ! ; 1 I
Úrslitakeppni Bridgesam-
bands íslands um Stefánsbikar-
inn, sem . Stefán óli Stefáns-
son, AkuréýTi gaf. var spí’.uð
fyrir nokkru. 4 sveitir voru
í undanúrslitum, sveit Agnars
Jörgenssonar, Reykjavík, sveit
Einars Þorfinnssonar, Reykja-
vík, sveit Laufeyjar Þorgeirs-
dóttur, Reykjavik og sveit
Mikaels Jónssonar, Akureyri. 1
undanúrslitum spiluðu saman
sveitir Agnars og Einars og
vann sú fyrmefnda með 74 stig-
um, 171 : 97, og sveitir Mikaels
og Laufeyjar, og vann sveit
Mikaels með 44 stigum, 167 :
123. Þar með voru sveitir Agn-
ars og Mikaels komnar í úrslit
og spiluðu þær 96 spil um
fyrsta sætið. Þeim leik lauk
með yfirburðasigri Agnars. í
sveitinni eru auk hans Guð-
jón Tómasson, Hallur Sfmonar-
son, iRóbert Sigmundsson, Sím-
on Símonarson og Þorgeir Sig-
urðsson. Keppninni um þriðja
sætið lauk með yfirburðasigri
Einars.
Ég get ekki stillt mig um að
skrifa nokkur orð um hina lé-
legu þátttöku i keppninni. Þessi
keppni var upphaflega hugs-
uð til þess að gefa sveitum
utan af landi möguleika á þvi
að spila við beztu sveitir höf-
uðborgarinnar. Þetta hafa þær
allflestar ekki viljað nota sér,
og sé ég enga ástæðu fyrir
Bridgesambandið að halda
þessari keppni áfram, þar eð
forsendur keppninnar eru ekki
lengur fyrir hendi. Þátttakan í
ár var til hreinnar skammar og
hélf Bridgesambandið hana ein-
göngu vegna þess, að það taldi
sig ekki hafa heimild til þess
að leggja hana niður.
Hér er eitt laglegt spil frá
úrslitaleiknum. Staðan var a-v
á hættu og suður gaf:
Þorgeir:
S: A-D-8-7-6
H: A-5
T: 9-4-3
L: G-8-2
S: G-5-4-3
H: K-8-4-2
T: K-D-6
L: K-7
S: 10
H: D-10-3
T: A-G-8-7-5
L: D-5-4-3
S: K-9-2
H: G-9-7-6
T: 10-2
L: A-10-9-6
í lokaða salnum var .spilið
passað þiður. í opna salnum
(Brid^é-Rájfna) opnaði Þor^|ir
á einum spaða í þriðju hendi
og endaði að lokum í þremur
spöðum. Útspil austurs var tíg-
ulás. Þá kom meiri tígull og
vestur átti slaginn á Drottn-
ingu. Hann spilaði hjarta. Þor-
geir hleypti og austur drap
með drottningu. Nú kom lauf-
sem vestur fékk á laufkóng.
Hann spilaði hjarta, drepið á
ás og tveir hæstu á spaða
teknir. Nú kom tromplegan í
ljós þegar austur gaf af sér
hjartatíu í trompásinn. Þor-
geir spilaði nú laufgosa, drap
með ás og spilaði hjartagosa
út. Vestur lagði kónginn á og
Þorgeir trompaði. Þá kom tíg-
ulnían, trompuð í borði, hjarta-
nían tekin og laufataparanum
kastað heima. Síðan var laufi
spilað úr borði í gegnum G-5
í spaða hjá vestri, heim á D-8
og Þorgeir átti afganginn. Þetta
var fallegt grand-bragð hjá
Þorgeiri.
Herberj
Gott herbergi óslcast í nágrenni blaðsins.
Upplýsingar á Þjóðviljanum — Sími 17500.
Ráðskona
óskást í góða verstöð. Upplýsingar í Sjávarafurðadeild
S.l.S. Sambandsþúsinu,. „Simk 1 70 80.
Útgerðarmenn
1—2 vélbátar 70—150 tonn óskast í viðskipti á komandi
vertíð í verstöð sunnánlands. Upplýsingar í Sjávaraf-
urðadeild S. 1. S. Sambandshúsinu, sími 1 70 80.
Miívikudagur 3. jánúar 1962 — — ÞJÓÐVILJINN — (111