Þjóðviljinn - 13.01.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.01.1962, Blaðsíða 2
I |2) — ÞJÓÐVILJÍNN — Laúgardagur 13. janúár 1962 Atriði úr kvikmyndinni í „Tripólíbíói". Bréf til fijóSviljans: HvaS dvelur auSvaldsskútuna? 1 daz er lau''aidaffui inn 13. ,jan- úar. Geisladagur. 13. vilca vetr- ar. Tun"l liæst á lofti klukkán 18.5!). Ardc-isiiáfla'ili klukkan 10.51. Síðdesisliállæði klukkan 23.26. Næturvarzla vikuna 14. til 21. janúar er í Ingólfsapóteki, sími 11330. flugið Flugfélag Islands: Millilandaflug. Hrlmfaxi er væntanlegur >til R- víkur klukka.n 16.10 í dag frá K- höfn og Glasgow. Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar k'ukkan 8.30 í dag. Væntanlegur aftur tii Rcvkjavík- ur klukkan 15.40 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er -áætlað a.ð fljúga til Ak- ureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Húsa- vkur, Isafjarðar, Sa.uiðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fijúga til Akureyrar og Vestmanna.eyja. Loíjtleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur í dag frá Stafangri, Amsterdam og Gliargow klulckan 22. Fer til N.Y. klukkan 23.30. skipin Eimskip: Brúarfoss fer frá Reykjavík í kvöld til Dublin og N.Y. Dettifoss kom til N.Y. 10. þm. frá Dublin. Fjallfoss kom til Rcykja.v'kur 11. þm. frá Leningrad. Goðafoss fer frá Akureyri í kvöld til Húsavík- Ur. Sigluf jarðar, Vestfjarða og Faxaf'óa.hi'j.fna. Gullfoss fór fi’á Lei.th í .gær til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gær til Leith Korsör og Gdynia. Reykjafoss kom til Rvíkur 5. þm. frá Rotter- dam. Selfoss fór frá Keflavík í gær til Hafnarfjarðar. Tröllafoss fer frá Hamborg 15. þm. til Hu’l og Rvíkur. Tungufoss fer frá Stettin í gær til Rvíkur. Skipadéild ríkisins: J-Iekla er á Norðurlandshöfnum. Esja. er á Vestfjörðum á norðulr- leið. Herjóífur fer frá Vestmannd-’ evjum í dag til Reykjavíkur. Þyr- ill er á leið frá Reykjavlk til Vopnafjarðar. Skjaldbreið er i R- v.ík. Herðubreið fer frá Reykja- v'k á hádegi í dag austur um land í hringferð. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell er í Reykjn.vík. Arnar- íell fer í dag frá Eskifirði til Gautaborgar, Gravarna og Aabo. Jökulfell lestar á Norðurlands- höfnum. Dísarfell er á Kópa- skeri. Lit’afell er væntanlegt til Reykiavíkur á morgun frá Norð- ur’andshöfnum. Helgafcll kemur til Raufarhafnar í dag frá Eyja- fjarðarhöfnum. Hamrafell fer á morgun frá Rvík til Batumi. Skaansund er í Hull. Heereh Gracht er á Akureyri. Hafsldp: Laxá lestar á Norðurlrandshöfn- um. hjénabönd S:ðastliðinn sunnudag voru gefin saman í "hjónaband af séra Jóni Thorarensen fröken Guðrún Jóns- dóttir og Henning Backman, Háaleitisveg 23. Bókasafn DAGSBRGNAR Freyjugötu 27 er opið föstudaga klukkan 8 til 10 síðdegis og lauig- ardaga og sunnudaga klukkan 4 til 7 síðdegis. TRÍPÓLÍBÍÓ Flótti í hlckkjum (The Defiant Ones) Stjf'i~nandi: Stanley Kramer. Aöalhlutverk: Tony Curtis, Sidney Poitier, Theodor Bikel. Það verður ekki annað sagt en að mynd þessi er mjög at- hyglisverð. Hún er táknræn srriásaga af kynþáttavanda- máli heimsins og þá sérstak- lega Bandaríkiamanna: Verið er að flytia hlekkjaða fanga á milli fangelsa á vörutoíl, þegar bílnum hvolfir og tveim samhlekkjuðum föngum tekst að flýja. Þeir eru hvítuV mað- ur og svartur, sem hata hvor annan, en til þess þeim megi hennnast flóttinn, sem ér hinn erfiðasti, Verða þeír að bæla hatrið niðri og stundum jafn- vel að sýna hvor öðrum ofur- litla manngæzku. Á flóttanum lenda þeir í verstu vegleysum, vaða straumþungt fljót og botnlaus mýrairfen, og liggja úti á víðavangi í grenjandi ó- veðri. Loks koma þeir til lít- ils þorps og brjótást þar inn í verzlun í leit að mat og verkfærum til að lósa af sér hlekkina en íbúarnir vakna og handsama þá, er þeir reyna að flýja. Gamáll tugthúslimur sleppir þeim lausum um nótt- ina og þeir halda flóttanum áfram með lögregluna á hæl- um sér. Að lokum brýzt hatr- ið út og þeir berjast sem villt dýr, en áður en yfir líkur kemur að þeim lítill drengur, sem býr þarna í auðninni méð urigri móður sinni. Þeir fara -heim með honum og hútt hlynnir að þeim og þe’ír fá losað af sér. járnin. Konan, sem yfirgefin hefur verið af manni sínum, fær strax ofur- ást á hinum hvíta fanga. En til þess að losa sig við þann svarta vísar hún honum inn í botnlaus dýjafen, þaðan sem enginn á afturkvæmt, og seg- ir að þetta sé leið að járn- brautarteinum. þar sem lest á norðurleið muni frt'a um. Er hinn hvíti maður vefður bessa vísari hleypur hann á éftir fé- laga sínum inn í foraðið og varar hann við. síðan tekst þeim að svamla í gegnum dý- in en mistekst að stckkva uop á le-stina, er hún fer hiá. Eft- irleitarmennirnir eru komnir á hæla þr^-ra og frekari flótti er vonlaus. Samt hefur hann evki verið tiígangsláus. því hatrið er síatnað, þeir hafa lært að ski.Ija hvor annan og vinátta kviknað. — Þetta e’ ekki stórvægilegt manneskju- drama né mi.kið kvikmynda listaverk, og þó gerð smáatriði rýri heildin fer ekki hjá því, sem sagt va hér í upphafi að þetta eir athyglisverð kvikmynd. - r - STJÖRNUBÍÓ Ást og afbrýði Aðalhlutverk: Birgitte Bardot, Stephen Boyd, Alida Valli. Stjórnandi: Roger Vadim. Myndin gerist á Spáni. Hún sólbakaða Andalúsía, þar sem aragrúi fólks lifir í ólýsanlegri örbyrgð við hlið hinna fáu ríku. er umhvcþfi þeirra at- burða, sem fjallað er um í þessari mynd. Engum skyldi þó til hugar koma að fjallað sé um vandamál þessa fá- tæka fólks, heldur er hér um að ræða hreinan og kláran kynfýsnaská.ldskap. Birgitte Bardot kemur í heimsókn tifc* frænku sinnar, sem ''gift <er”'1 grimmum og |ríkum greffa í T Andalúsíu. (Ekki er getið um hvaðan BB, kemui^). Ung stúlka í nálSegu þofpihéfur ’. drekkt sér í þofpsbrúhrtinum og álítur maður að það sé að einhverju leyti fyi’ir tilverkn- að greifa þessa. Bróðir stúlk- unnar Stephen Boyd fcj- heim á aðalssetrið í þeim tilgangi að lumbra á manngarminum,,. en má ekki við margnum sem mætir honum þar og er lam- inn í klessu. Alida Valli, kona greifans og frænka BB, verður hrifin af þessum mikla vöðva- karli og það verður reyndar litla frænka líka. Þegatr hann svo hressist virðist allt benda til að fýsn hans beinist öll að þeirri eldri, og tekur sú litla þá ógleði mikla en skjótt úr rætist er lagsi drepur greif- ann og lögreglumenn Francós koma að hirða hann, þá hleypur hann til fjalla og sú litla með honum. I útlegðinni takast með þeim ástir mikl- ar og faþ maður að sjá ástar- brögð þeirra í ýmsu ljósi og margvíslega. Um síðir ákveð- ur hann þó áð gefa sig fram hennar vegna) og þau koma inn í þorpið, þar sem svein- ar Francós verða á vegi þeirr.a og hefja skothríð á þau, sem éndar með því að hún er skotin til bana og hann tek- inn fasti.J' og leiddur á brott. — Ekki merkileg mynd. - r - Ég vil taka undir grein Páls Helgasona/r. Það eru líka fleiri skip held- ur en Hjálmar, sem eru skráð á þennan og þennan stað en ^ ^ ÍJilI'll V' • • Hlaut viðurkenn- ingu fyrir rannsókn- ir á brunasárum Ilelcne Rosengarten, ungur kvenlæknir í Varsjá, hefur þegar unnið sér til frægðar á vísindasviðinu, þótt hún sé ung að árum. Hún hefur gert merkar rannsóknir á bruna- sárum af þriðju gráðu og komið fram með nýjungar varðaridi lækningar á þeim. Fyrir þessi afrek hlaut hún nýlega hin árlegu alþjóðlegu verðlaun, sem franska læknis- fræðitímaritið ,,Agressologie“ veitir. • Kynþáttamisrstti og diplómataklúbb- ur í Washington ICenneth Galbraith, sendi- herra USA í Indlandi, hefur sagt sig úr klúbbi bandarískra di.plómata í Washington. Á- stæðan er sú að stjórn klúbbsins hefur synjað upp- tökubeiðni blökkumannsins Carl Rowans, sem er háttsett- ur embættismaður í utanríkis- ráðuneyti Bandáríkjanna. Kynþáttamisréjtið, sem stjórn klúbbsins hefur í frammi, hefur líka orðið til þess að Kennedy forseti hefur dregið til baka umsókn sína um að fá inngöngu í klúbbinn. eru svo langtímum annars- staðar. Þar má nefna b.v, Sig- urð, sem er skráður fyrir vest- an en liggur svo hér í óhirðu. „Vísir“ hafði orð á því að .tillaga hefði komið um það að kaupa 250 lesta austur-þýzkt togskip og breyta því í síldar- leitar- og rannsóknaskip. en taldi það full lítið. Væri ekki nær af ríkinu að taka heldur milljóna króna auðvaldsskút- una af braskaranum Einari Sigurðssyni og reyna að þjóð- nýta þannig skútu þá er ligg- ur bundin við Grandagarð, þjóðinni til #emju? Þarna væri líklega sú stóra gáta leyst með að fá hafrannsókna- og síldarleitar- skip, en að láta ekki hið glæsta fley liggja bundið' eins og skemmtisnekkju, þegar maður sér það að togarar okkar hafa haft ágætis sölur erlendis meðan „auðvalds- skútan“ liggur bundin við Grandann. Gunnar G. Bjartmarsson. Sósíalistar Aðalfundur Sósíalistafélags Akraness verður haldinn í fé- lagsheimilinu að Rein mánu- daginn 15. jánúar kl. 9 e.h. Ingi R. Helgason mætir á fundinum. Félagar fjölmennið Sósíalistafclag Kópavogs heldur félagsfund í dag, laug- ardag, klukkan 4.30 í Þinghól. Rætt verður um bæjarmál og félagsmál. ★ Kosningu er að ljúka. ★ Kosið verður í dag frá klukkan 10—12 f.h. og klukk- an 3—10 e.h. Á morgun, sunnu dag, verður kösið klukkán 2— 10 e.h. ★ Kosið er í skrifstofu fé- lagsins að Hverfisgötu 8—10, II. hæð. X B-listi, Næsta dag bauo Gilbelrt Þórði að koma með sér að skoða nágrenni hinnar íyrirhuguðu hafnar. Það var auðséð að Giibért hafði undirbúið verkið mjög vel og hánn þekkti landið éins og fingurna á sér. „Flóinn hér er ekki nefnd- ur Kristalsflói út í bláinn, því vatnið er hér kristals- tært. Það er einnig- mjög ríkt af kalki og það er lítið um fisk hér. En komdu nú með mér og sjáðu staðinn þar sem sjóræmngjaskipið liggur." — Anjo og Lisca lentu kajaknum í námunda við þá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.