Þjóðviljinn - 21.01.1962, Síða 1
Eng'n siidvelði
Síldvciði var engin i fyrrinótt,
enda austan strekkingvf á mið-
unum. í gærmorgun lygndi nokk-
uð og liéldu þá leitarskiiiin Ægir
og Fanney út á miðin, en ekki
höfðu borizt fréttir af veiði, er
Þjóðviljinn fór í prentun síðdeg-
is í gær.
Kuldastrá á þorra j
Þorri lcarlinn lét ekki standa á snjókomunni að þessu sinni, !
hvað scm um frosthörkur verður. Vissara er að vera við mis-
jöfnu veðurfari búinn á þessum mesta kulda- og snjóamánuði
vetrarins. — Klakahjúpuð kuldastráin á myndinni eiga að
minna á að nií er fyrsti sunnudagur í þorra. (Ljósm. Þjóðv. AK)
Súkornó ráðgast
við herforingjo sino
Leynihreyfing Gaullista kveðst
hafa komizt að því að OAS ætli
að láta til skarar skríða gegn de
Gaulle, ef forsetinn gerir samn-
inga um vopnahlé í Alsír. Þess-
ar fyrirætlanir eru afhjúpaðar í
bæklingnum. OAS-menn ætla að
byrja á því að hrifsa til sín völd-
in í Alsír. OAS-forsprakkinn
Raoul Salan á að reyna að fá
franska herinn í Alsír til að rísa
gegn de Gaulle og styðja áform
OAS, sem krefst þess að Alsír
verði undir frönskum yfirráðum
um aldur og ævi. Salan var áð-
ur yfirmaður franska hersins í
Alsir. Hann var dæmdur til
dauða fyrir forystu sína í her-
foringjauppreisninni í Alsír 1961
og síðan hefur hann farið huldu
höfði ýmist í Alsír eða á Spáni.
Einnig þingmenn.
Samkvæmt áætlunum OAS
munu einnig 200 þingmenn í Par-
ís senda frá sér áskorun, með
jþeirri upphrópun að stríð „gegn
DJAKARTA 20/1 — öryggisyáð
Indónesíu kom saman í dag í
sumarbústað Súkarnós forseta
fyrir utan Djakarta. Þar var m.a.
ákvcðið að Jani hershöfðingi, for-
ingi heraflans, sem á að Ieysa
Vesturhluta Nýju-Gíneu undan
TIL SJÓS OG
LANDS
Kosningu lauk í Sjómanna-
■jjf félagi Reykjavíkur á hádegi
í gær. Meðal þeirra sem kusu
-Jr síðasta daginn voru Valdimar
•£■ Guðmundsson, fyrrverandi
-ff bóndi í Varmadal, Jón H.
■Je Jónsson, verkstjóri á Kirkju-
sandi, Valgeir Magnússon,
•Jr kúlusali, Þórður Hjörleifsson,
•jf olíusali.
-fr Aðalfundur Sjómannafélags-
ins verður í dag klukkan 1.30
-Jr í Iðnó niðri. — Sjómenn
-Jf fjölmennið á fundinn!
Valdaránsáœtlun OAS Ijóstrað upp
PARÍS og ALGEIRSBORG 20/1.
Franska neðanjarðarhreyfingin
„Þjóðarráðið til varnar lýðveld-
inu“, sem er Icynihreyfing stuðn-
ingsmanna de Gatille, lét í dag
dreifa bæklingi í Frakklandi. þar
sem afhjúpaðar cru fyrirætlanif
fasistasamtakanna OAS.
landsmönnum okkar í Alsír“ sé
fjarstæða.
Síðan á Salan að gefa. yfirlýs-
ingu um að hann vilji umfram
allt komast hjá borgarastyrjöld.
Þá mun hópur hægrisinnaðra
stjórnmálaforingja ganga á fund
de Gaulle og halda því fast að
honum, að nú verði það á hans
ábyrgð ef borgarastyrjöld bryt-
ist út í landinu vegna þess að
hann fyrirskipaði að ofbeldi fas-
istaforingjanna yrði hnekkt með
valdi.
Verkfail áfram.
Verkfall flutningaverkamanna í
Algeirsborg heldur nú áfram
þriðja daginn í röð. Verkfallið
er háð til þess að krefjast auk-
innar verndar fyrir strætisvagna-
Framhald á 12. síðu.
yfirráðum Hollendinga, skuli fara
til Massakar á Celebes næsta
mánudag og reisa þar aðalstöðvar
sínar. Fjölmargir háttsettir for-
ingjar í flugher og flota Indónesíu
munu fara með Jani, og allmarg-
ir erlendir fréttamenn fá lcyfl
til að fylgjast með.
Jani hershöfðingi sagði eftir
fundinn, að haldið yrði áfram að
reyna að leysa deiluna um Vest-
ur-lrían með diplómatískum að-
ferðum, jafnframt því sem allur
hernaðarundirbúningur yrði efld-
ur.
Yfirforingi indónesíska flug-
hersins, Suryadarma hershöfð-
ingi, var í dag útnefndur hern-
aðarlegur ráðgjafi Súkarnós for-
seta, sem er æðsti yfirmaður alla
herafla Indónesíu.
!
Vill samningaviöræður.
Tilkynnt er í Djakarta, að Sú-
karno hafi í gær svarað tilmæl-
um U Thants um að stjórnir
Indónesíu og Hollands hefji
samningaviðræður um deilumál-
in. Súkarnó segir að Indónesaf
muni framvegis halda dyrunum
opnum til samninga um frið-
samlega lausn deilunnar um V-í
írían.
Súkarnó segir að indónesískai
þjóðin sé full reiði yfir árás
Hollendinga á tundurskeytabátá
Indónesa í fyrri viku. Árásin vac
gerð 25 sjómílur frá strönd V-
Irían. Einum bát var sökkt og
fórust um 30 menn, þar á meðal
næstæðsti yfirmaður flota Indó-
nesíu. d
Jkk! rétt að binda miklar von-
ir við flestar tillögur þeirra"
Frambjóðendur gengisiækk-
unarmanna í Dagsbrún munu
að vanda halda því fram að
þeir vilji „raunhæfar kjara-
bætur“ — „kjarabætur án
verkfalla“ en ekki „verkföll
án kjarabóta.“
Nú liggja enn einu sinni
fyrir stjórnarvöldunum tiliög-
ur um opinberar aðgerðir til
þess að bæta kjör verkafólks.
Stjórn Alþýðusambands ís-
iands hefur lagt til að vöru-
verð verði lækkað með þvi að
draga úr sölusköttum og toll-
um, aðflutningsgjöldum og
vátryggingargjöldum. Það
ieggur til að okurvextir verði
lækkaðir og sparnaður at-
vinnuveganna notaður til þess
að hækka kaup verkafólks.
Það ieggur áherzlu á átta
stunda vinnutíma sem al-
mennt hámark með óskertu
árskaupi og krefst þess að
verklýðsfélögin hafi óskorað
frelsi til að gera kjarasamn-
inga sem standast.
Hvernig snúast yfirboðarar
kjaraskerðinganna við þessum
tillögum um raunhæfar kjara-
bætur? Hinn æðsti þeirra, Ól-
afur Thors forsætisráðherra,
lét Morgunbiaðið hafa eftir
sér svofelld ummæli um til-
lögur Aiþýðusambandsins s.l.
miðvikudag;
,,Þó taidi hann það ekki
vera neitt leyndarmál, að eftir
að hann hefði lesið tillögur
Alþýðusambands íslands hefði
hann sagt við fulltrúa sam-
bandsins, að hann teldi ekki
rétt að binda miklar vonir við
flestar tillögur þeirra.“
Þannigbýr forsætisráðherra
sig undir að hafna tillögum
Alþýðusambandsins ÁÐUR en
þær hafa verið ýtarlega rædd-
!
ar og ÁN raunverulegrar |
rannsóknar. Með framboði !
gengisiækkunarmanna í Dags- 1
brún á að kanna það hvort i
vogandi sé fyrir ríkisstjórn- J
ina að láta kröfur verklýðs- |
samtakanna sem vind um
eyru þjóta. «