Þjóðviljinn - 24.01.1962, Blaðsíða 1
ér
Símampd-
Ir sifja á
hakanum
Hún birtist því lesendum
ií dag. Talsambandsmenn segj-
?ast láta samtöl ganga fyrir
Jafgreiðslu símmynda, á móti
íbeim sé því aðeins tekið að
klilé verði á að afgreiða sam-
Ltöl. Er þá lítill ávinningur
ífyrir blöðin að nýja símasam-
f aandinu, hvað myndaöflun
) snertir, ef undir hælinn er
Jlagt hvort fæst tekið á móti
Vmyndum hér fyrr en eftir dúk
[og disk.
Þar að auki var Þjóðvilj-
7 anum skýrt frá að erfiðieikar
1 hefðu komið í ljós á að taka
Vvið myndum frá Englandi, þar
(sem senditæki þar og mót-
ítökutæki hér virtust ekki eiga
Jfyllilega saman, og hefði það
7 átt sinn þátt í töfinni á mót-
) töku myndarinnar af ungfrú
Jpike.
Og hér fyrir ofan er mynd-
L in, sem tekin var fyrir Þjóð-
iviljann í Lundúnum klukkan
' rúmlega háif þrjú síðdegis í
Ifyrradag, lá skömmu eftir iok
) ipnunarathafnarinnar tilbúin
Uil sendingar þar ytra en kom
I ekki í hendur okkar Þjóðviija-
: manna fyrr en klukkan hálf
'fimm síðdegis í gær! Á mynd-
linni sjást frá vinstri: Hcndrik
) Sv. Björnsson ambassador Is-
ilands í Bretlandi, hr. Svenn-
jingen ambassador Dana, ung-
[frú Mcrvyn Pike, aðstoðar-
I símamálaráðherra Bretlands.
Rannsókn á starfsemi
Eftir síðustu upplýsingar stjórnarblaðanna, Al-
þýðublaðsins, Morgunblaðsins og Vísis, um ástand-
ið innan Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, hlýt-
ur það að vera óhjákvæmileg krafa almennings,
að Alþingi samþykki, er það kemur saman eftir
mánaðamótin tillögu þá, sem þar liggur fyrir og
nokkrir þingmenn Alþýðubandalagsins fluttu í
vetur um opinbera rannsókn á starfsemi Sölumið-
stöðvarinnar.
Innan SH he.fur undanfarið
verið ríkjandi mikil óánægja
með einræðisstjórn Jóns Gunn-
arssonar framkvæmdastjóra, sem
hefur fengið því ráðið að millj-
ónaverðmæti af andvirði ís-
lenzkra fiskafurða hafa verið fest
í fyrirtækjum erlendis. Hafa
frystihúsin yfirleitt þurft að bíða
9—12 mánuði eftir uppgjöri fyr-
ir þann fisk, sem þau hafa lagt
inn hjá SH og hefur þetta að
sjálfsögðu skapað þeim mikla
erfiðleika.
Jón Gunnarsson myndaði á
sínum tíma fyrirtækið Coldwaiter
Seafood Corporation í Bandaríkj-
unum, sem að nafninu til á að
vera eign SH, en hefur algerlega
lotið einkastjórn Jóns Gunnars-
sonar, enda var stjórn þess skip-
uð Jóni sjálfum, konu hans og
bandarískum einkavini Jóns.
Hefur fyrirtæki þetta velt mörg-
hundruð milljónum króna á ári,
en það hefur tekið við fiski af
SH til sölu vestra.
Nú um miðjan desember sl.
gerðist það, að tveir sölustjórar
SH vestra, Árni Ólafsson og
Pálmi Ingvarsson, rituðu stjórn
SH og óskuðu eftir viðræðum við
hana um starfsemi Coldwater.
Gáfu þeir stjórn SH jafnframt
skýrslu þar sem þeir gagnrýndu
harðlega ýmislegt í rekstri þessa
fyrirtækis og bentu á að með
stjórn sinni á því hefði Jón
Gunnarsson haft stórfé af SH.
Einkum gagnrýndu þeir rekstur
verksmiðjunnar í Naticoke. Sölu-
stjórarnir tveir komu síðan hing-
að heim og áttu viðræður um
þetta efni við stjórn SH. Þegar
þeir komu aftur til New York
lágu þar hins vegar fyrir og biðu
þeirra uppsagnarbréf frá Cold-
waterfélaginu og eru þeir nú
báðir komnir hingað heim aft-
ur.
Út af þessum málum öllum
eiga sér nú stað mikil átök inn-
an SH. Stjórn þess fyrirtækis
er skipuð fimm mönnum, þeim
Einari Sigurðssyni ríka, sem ann-
að veifið er alþingismaður fyrir
Sjálfstæðisflokkinn, Jóni Árna-
syni alþingismanni á Akranesi
og Sigurði Ágústssyni alþingis-
• Framhald á 3. síðu
Staðreynd
ir um kaup
•••
Neyzla almennings hefur
verið skert stórlega
Viðreisnin hefur leitt til þess að
neyzla landsmanna hefur dregizt
verulega saman. Innflutningur á
ýmsum neyzluvörum minnkaði um
13% frá 1959 til 1960, og á fyrra
helmingi ársins 1961 minnkaði inn-
flutningurinn á sömu vörum enn
um 19% í samanburði við fyrra
helming ársins 1960 og er þá skerð-
ingin orðin um 30%. Innflutningur
á fatnaði og skóm minnkaði um
þriðjung árið 1960, og enn um þriðj-
ung á fyrra helmingi síðasta árs í
samanburði við fyrstu sex mánuð-
ina 1960.
Frá þessu er sagt í skýrslu
Efnahagssamvinnustofnunarinnar
um ísland, en hún kom út um
síðustu áramót. Birtir skýrslan
þessar staðreyndir sem sönnun
þess hversu ákjósanlega við-
reisnin hafi heppnazt; tilgangur
hennar hafi verið sá að draga
verulega úr neyzlu almennings
og það hafi tekizt.
Vöruflokkar þeir sem skýrslan
fjallar um eru þessir: matvæli,
drykkjarföng og tóbak, pappír
o.fl., vefnaðarvara og fataefni,
bifreiðar, húsgögn, fatnaður og
Framhald á 3. síðu
★ I janúar 1959 var almennt^
verkamannakaup kr. 23,86.
★ Síðan hefur vísitalan fyr-
ir vörur og þjónustu hækkað >
um 32%. Ef tryggja ætti aðt
verkamaður fengi sama magn I
af vörum og þjónustu fyrír i
tímakaup sitt nú og hann
iékk fyrir þremur árunil
þyrfti tímakaupið því að veral
kr. 31,50.
★ Kaupið er nú kr. 22,74 ai
klukkustunú — ky. 1,12 lægraí
!en það var fyrir þremur ár-
um, og kr. 8,76 lægra en þaðl
þyrfti að vera til þess að*
halda í við verðlagið.
• Kaupið þyrfti því að |
hækka um 39% eða verölag j
að lækka um hliðstætt hlut-
fall til þess að RAUNVERU-)
LEGT KAUP héldist |
ÓBREYTT frá því í ársbyrj-l
un 1959.
Nýi sæsíminn á að stórbæta
skilyrði blaðanna til að afla
sér mynda erlendis frá, og við
á Þjóðviljanum hugsuðum
okkur gott til glóðarinnar,
pöntuðum frá London mynd
af ungfrú Pike aðstoðarsíma-
málaráðherra þegar hún vígði
símalínuna með samtali við
Ingólf Jónsson.
En það gekk ekki þrauta-
laust að fá myndina. Þegar
talað var við talsambandið
við útiönd síðdegis í fyrra-
dag, sagði sá sem þar varð
Eyrir svörum að tilkynnt hefði
verið mynd til Þjóðviljans
skömmu eftir að sambandið
opnaðist, en móttöku hennar
hér verið neitað vegna þess
að samtöl væru látin ganga
fyrir.
Svo leið og beið framundir
miðnætti, og þá var hringt
frá talsambandinu og skýrt
frá að mynd væri komin,
en þetta var svo seint að ekki
voru tök á að nota ungfrú.
Pike í næsta blað.
27. árgangur
19. tölublað
Miðvikudagur 24. jmúar 3962 —