Þjóðviljinn - 24.01.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.01.1962, Blaðsíða 12
Nýsamþykkt skípulag á gömlu bœjarhverfi iill ítwm*&&#**&#* Þessi mynd er tekin ofan af húsi Vegamóta við Laugaveg og sér yfir þau hús sem næst eru í norðri og vestri. Mynd- in er birt hér nú, þar eð tíð- indum þykir sæta að borgar- yfirvöldin hafa loks gengið frá skipulaginu á þcssum slóðum, þ.e. svæðinu sem markast af Laugavegi í suðri, Hverfisgötu í norðri, Smiðjustíg í austri og Ingólfsstræti í vestri. Á þessu svæði eiga ýmsir „stór- ir“ lóðir, m.a. Landsbankinn (á horni Traðarkotssunds og Laugavegar) KRON (á horni Smiðjustígs og Hverfisgötu) Silli & Valdi (á horni Smiðju- stígs og Laugavegar.) Á mynd- inni má sjá fleiri all-„stóra“. Fremst sést ofan á þak Laug- arvegsapóteks, en turnbygg- ingin er hús Kristjáns Sig- geirssonar. Þar eru sem kunn- ugt er ýmsir aðilar til húsa: TJpplýsingaþjónusta Banda- ríkjanna á efstu hæð, svo- nefnd „varnarmáladeild" utan- ríkisráðuneytisins með sitt fjölmenna starfslið á næstu hæð fyrir neðan, síðan borg- ardómaraembættið o.fl. Dökk- Ieitt hús vinstra megin við miðja mynd er hús Andrésar Andréssonar, fjær Alþýðuhús- ið og Ioks sést yfir höfnina í baksýn. — (Ljósmynd Þjóð- viljans A. K.). Höíum aðeins veríð að ■ íii-í átta okkur á bingóinu II — segir Baldur Möller ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytisins lausar 1960 og 1961 en hafa af ákveðnum skilyrðum um happ- þeim einhverskonar afskipti 1962. drættið (vinningshlutfall o. s. frv.) Baldur Möller benti og á að en leyfisgjald ekkert tekið. Hin enn hefðu engar alvarlegar at- lögin, sem hér er getið, hafa í huganir verið gerðar á því, hvort rauninni aldrei komið til fram- bingó kæmist undir ákvæði al- kvæmda, þar eð íþróttasamtökin mennra happdrættislaga eða hafa ekki talið sig hafa áhuga laga sem samþykkt voru fyrir á þessari fjáröflunarleið, sem 6—7 árum og veita íþrótta- og breyttist talsvert frá því sem ungmennasamtökum heimild til upphaflega var ráð fyrir gert, í að efna til bingóspila á innanfé- meðförum Alþingis. lagsskemmtunum í fjáröflunar- | — En sem sagt, sagði ráðu- skyni. 1 happdrættislögunum er neytisstjórinn, að lokum, — við gert ráð fyrir að leyfi ráðuneyt- höfum aðeins verið að átta okkur is þurfi til happdrættishalds og á bingóinu að undanförnu og er leyfið bundið því að hlýtt sé enga ákvörðun tekið enn. Þýikur sjómaður með sta uppnámi á Hressó í gær 1 Baldur Möller ráðuneyt- isstjóri dómsmálaráðuneyt- isins skýrði Þjóðviljanum frá því 1 gær, aö ráðuneytið hefði enn enga ákvörðun tekið um afskipti af bingó- skemmtunum, en væntan- lega yrði þess ekki langt að bíða. Ráðuneytisstjórinn sagði að öómsmálaráðuneytið hefði látið bingóspil til þessa afskiptalaus og þá fyrst og fremst vegna þess að til þeirra hefði verið efnt af til- tölulega fáum aðilum og þá í mun smærri stíl en nú. Þegar veitingahús, auk ýmissa félaga- samtaka væru nú farin að halda bingó og það stór í sniðum þætti ráðuneytinu rétt að athuga sinn gang, enda þótt einhver kynni að segja að ekki væri sem eðli- legastur gangur mála að láta Ekemmtanir sem þessar afskipta- Eyjabátar með 147,4 lestir VESTMANNAEYJUM 23/1 — í gær reru 40 bátar héðan og íengu siæmt sjóveður og þungan straum. Bátarnir voru með frá 6 lestum niður í iy2 lest. Á iand bárust alls 147,4 lestir. Hæstu batar: Gullver með 6 tonn, Ágústa 5.4, Sæbjörg 5,1 og Lundi jneð 5 lestir. Sjónarvottur skýrir svo frá atburði er skeði á Hrcssingar- skálanum í gærkvöld: „Um klukkan 8.30 í kvöld sátu menn í makindum á Hress- ingarskálanum og nutu veit- inga. Þá opnuðust dyr og inn ganga tveir lögrcgluþjónar. Þeir ganga ákveðnum skrefum að pari sem sat við borð í nýja salnum. Þeir snúa sér að karl- manni, sem sat þar með skammbyssu á utanverðu Iæri. Lögreglan bað um að fá að sjá skilríki. Maðurinn lítur ró- lega upp, stendur síðan á fæt- ur og skyndilega ræðst hann gegn lögregluþjónunum. Urðu nokkrar stympingar og barst lögregluþjónunum brátt liðs- auki. Lögreglan náði síðan góðu haustaki á manninum, tóku hcndur hans , aftur fyrir bak og smelltu á hann handjárn- um. Síðan var liaklið niður að lögreglustöð. Það kom í Ijós að tveir gestir á Hressingarskálan- um höfðu beyg af vopnuðum manninum sem reyndist vera þýzkur sjómaöur, og gerðu lög- reglunni aðvart. Þessi sjómað- þlÓÐVILJINN Miðvikudagur 24. janúar 1962 — 27. árgangur — 19. tölublað Onnur konan að f Þessa dagana er ung kona að Ijúka kandidatsprófi í guðfræði við Háskóla íslands. Kunan cr Auður Eir Vilhjálmsdóttir, dóttir Vil- hjálms Þ. Gíslasonar útvarpsstjóra og er hún önnur íslenzkra kvenna til að ljúka prófi í þessari fræðigrein. Geirþrúður Hildur Bernböft, er fyrsta og eina íslenzka konan, sem lokið hefur guðfræðiprófi, en það var 31. maí 1945. Hún i'ókk 1. einkunn 129'/2 stig. Aðeins full aðild kemur til greina Segir stjórnmálaneínd Efnahagsbandalagsins Strassbourg 23/1 — Stjórn- málancfnd þings Efnahagsbanda- lags Evrópu Iagði í dag fram tillögu með sjö skilyrðum fyrir aðild að Efnahagsbandalaginu. Lögð er áherzla á það í skýrslu nefndarinnar, að höfuðreglan verði að vera sú að ríki geti aðeins átt fulla aðild að banda- Iaginu, en að Iausari tengsl við það komi ekki til greina nema í sérstökum undantekningartil- fellum. Skilyrðin sjö, sem sett eru þeim löndum, er gerast vilja að- ilar að Efnahagsbandalaginu, eru þessi: 1) Þau verða landfræðilega að vera í Evrópu, því annað myndi veikja pólitíska einingu banda- lagsins. 2) Þau verða að hafa náð góðu þróunarstigi í iðnaði, eða að hafa skilyrði til að ná því á tiltölu- lega skömmum tima. 3) Þau verða að hafa trygga lýðræðisstjórn, og þau verða að vera áhangandi vesturveldunum bæði pólitískt og hernaðarlega. Þetta útilokar samt ekki þátttöku hlutlausra ríkja. 4) Þau verða að samþykkja og virða Rómar-samninginn frá upp- hafi, þannig að samningaviðræð- ur komi ekki til greina ef eitt- hvert aðildarríki vill reyna að losna undan einstökum laga- greinum sáttmálans. 5) Þau verða að gerast aðilar að öllum þrem stofnununum: Efnahagsbandalaginu, Kjarnorku- málastofnun Evrópu (Euratom) og ur hafði verið settur á land á ísafirði í desember sl. og skor- inn þar upp við botnlanga, en kom fljúgandi til Reykjavíkur í gær.“ Er lögreglan athugaði byss- una reyndist hún vera svo- nefnd startbyssa, en hana bar Þjóðverjinn í leðurhulstri. Þjóð- verjinn gaf lögreglunni þá skýringu á mótþróa sínum að hann hefði þjálfað júdó og sig hefði langað til að rcyna hæfni sína. Þjóðverjinn var ódrukk- inn. Kola- og stálsamsteypunni. (Mont- an Union). 6) Þau verða að játast undir öll pólitísk markmið áðurgreindra þriggja stofnana. 7) Þau verða að viðurkenna núverandi form og skipulag Efnahagsbandalagsins. Við umræður Evrópuþingsins um málið voru allir þingmenn- irnir á einu máli um að setja ofantalin skilyrði. Belgíski full- trúinn, Georges Bohy, ræddi mjög um hugsanleg lausari tengsl ríkja við bandalagið. Hann sagði að það yrði að hindra tilraunir til aukaaðildar og allt það sem miðaði að því að gera Efnahags- bandalagið að víðtækum frí- verzlunar-samtökum. Metsala Hauks í Bremerh. I gærmorgun setti togarinn 7 Haukur frá Reykjavík sölumet 7 1 Vestur-Þýzkalandi, seldi í 1 Bremerhaven 120 tonn af fiski k 'yrir 138.000 mörk, eða kr. 12,76 hvert kíló. Þetta er hæsta meðalverð, sem íslenzk- ur togari hefur fengið í Þýzka- landi og vafamál, hvort nokk- > ur togari hefur fengið svo1 hátt verð þar áður. Haukur lagði af stað frá Reykjavík 2. janúar, en hóf; ekki veiðar fyrr en þann 5. t Eramanaf voru nokkur frátök \ vegna brælu og má segja að i aflinn hafi fengizt síðustuf iaga túrsins. 80 tonn af aflan-7 rm var ufsi, en sem kunnugt; sr fæst að jafnaði gott verð \ 7 Eyrir hann á þýzkum markaði. » \ . Ski.pstjóri á Hauki, er hinni lkunni afla- og sölumaður, Ás-í ígeir Gíslason, sem áður var/ imeð togarann Röðul frá Hafn-J arfirði. Hann hefur verið með» Hauk síðan Síldar- og fiski-» mjölsverksmiðjan tók við út-l gerð hans, 6. ágúst 1960. 7 Hæsta meðalverð, sem ís- 7 lenzkur togari hefur fengið, \ er kr. 13,50, sem Narfi Guð-I mundar Jörundssonar fékk ái Englandsmarkaði á dögunum. L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.