Þjóðviljinn - 28.01.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.01.1962, Blaðsíða 10
Afmœli Í.S.Í. Fró Skókþingi Sovétríkjanna Skákþingi Sovetríkjanna, því 29. í rýðinni lsuk óvenju- snemma í ár eða árla í janúar. Þátttakendur voru 21, í efsta flokki, og voru þar saman komnir flestir beztu meistarar þarlendir. Þó var heimsmeistar- inn Botvinnik ekki meðal þátt- takenda, né heldur þeir fjórir Sovétmenn er tefla nú í Al- þjóðamótinu í Svíbjóð, þ.e.a.s. Kortsnoj, Petrosian, Stein og Geller. Boris Spasskí, stórmeistari frá Leningrad, varð skákmeist- ari Sovétríkjanna í þetta sinn. og er það ekki vonum fyrr, að hann hreppir þann titil, því hann hefur löngum verið meðal efstu manna á þessum þingum. inn þeirra nær uppí þrjú efstu sætin. En þannig er það í Sovét- ríkjunum. Vaxtarbroddurinn í ' skákiistinni er svo hraðfara, að jafnvel fyrrverandi heims- meistarar, enn í blóma lífsins, Framh. af 9. síðu. þess, að á árunum 1946—1948 vann stjómin að því að koma á fastri skipan á dómaramál i- þróttahreyfingarinnar í sambandi við leiki og mót, flokkun dóm- ara o.fl. Bókaútgáfusióður var á marg- an hátt merkleg tilraun til þess að koma bókaútgáfu sambandsins á eð'i'esan srundvöll. og útgáfa fylgja honum naumlega eftir. Skákin, sem hér fer á eftir, j Árbókar íþróttamanna var æski- er frá Sovétbinginu. Tal, fyrr- leg og bar er margan fróðleik verandi heimsmeistari, tapar þar fyrir elzta þátttakandanum. Spasský. . 12. Schamkowitsch 10Ú2 HEILDARÚRSLIT: . 13. Chasin 91/2 Vinn. 14,—16. Koz 8 1. Spasskí 141/z 14.-16. Schianowski 8 2. Polugaewski 14 14,—16. Wladimiroff 8 3. Bronstein 12V2 17.—18. Lein 71/2 4,— 5. Tal 12 17.-18. Sawon 71/2 4,— 5. Wasjukoff 12 19. Njetmedinoff 7 6,— 7. Awerbach 111/2 20.—21. Bagyroff 6 6— 7. Taimanoff HV2 20,—21. Gurgenidze 6 8.—11. Cholmoff 11 8.—11. Gipslis 11 Sérstaka athvgli vekur þama 8,—11. Keres 11 hin slælega frammistaða Tals, 8.—11. Smysloff 11 Keresar o.g Smislof.fs, en . eng- Búrfellsbjúgu bragðas! bezt. Kjötverzkmin Búrfell Sími 19750. Veizlustöðin ÞVERHOLTI 4. Opið frá kl. 8—6. Býður yöur upp á veizlurétti á heimili yðar: KÖLD BOKÐ HEITAN MAT SMURT BRAUÐ ABÆTI OG SAMKVÆMISTERTUR. Tryggið gæðin og pantið með fyrirvara. SlMI 10391 (um tíma kl. 9—11 f. h.). FRIÐRIK GISLASON. Nýkomnar aftur Isaac Deutscher: Stalin, a Political Biography. Alexander Werth: The Khrushchev Phase. Væntanlegar innan skamms eru þessar bækur: Deutscher: Between East and West. Trotsky, a Political Biography. Laugavegi 18, sími 18106. Hvitt Njetmedinoff Svart: Tal SIKILEYJARVÖRN (15. umferð) 1. e4, c5; 2. Rf3, d6; 3. d4 finna. Því miður lá sú starf- semi niðri um skeið en ÍSÍ samdi við Eókaútgáfu Menningarsjóðs um útgáfu bókarinnar og leik- reglna. Þá má geta íþróttakennslunnar sem ISÍ gekksf fyrir í samvinnu við héraðsgambönd og UMFÍ. Eftir að fræðslukvikmyndir cxd4; 4. Rxd4. Rftí: 5. Re3, e6: voru tiltækar beitti stjórn ÍSÍ 6. Be2, a6: 7. 0—0. Dc7:8. f4, sér fyrir bví að útvega þser, og Rbd7; 9. g4, b5; 10. a3, Bb7: 11. ] var þar um að ræða bæði Bf3, Rc5; 12. De2, e5. (Þessi j kennslu- og skemmtimyndir. Auk leikur hefur sínar skuggahliðar, bess lét ÍSÍ taka allmikið af en eitthvað verður svartur að takast fyrir hendur.) 13. Rf5 g6. (Þótt svartur hrókaði langt, mundi kóngur hans ekki vera sérlega örugg- ur.) 14. fxe5, dxe5; 15. Rh6, Re6: 16. Bg2, Bg7. (Maður skyldi ætla, að svartur stæði ekki svo illa, hann hefur t.d. vald yfir reitunum d4 og f4, En hins vegar stendur kóngur hans enn fyrir miðju borðsins, og þær aðstæður notfærir aldursforset- inn sér af miklum þrótti.) 17. Hxf6!, Bxf6; 18. Rd5, Dd8. (Best 18. — —Bxd5; 19. exdö, Rd4; 20. Df2, Db6; 21. Be3 o.s.frv. væri hagstætt hvítum). 19. Df2 Svart; Tal kvikmyndum af íþróttaviðburð- um hér á landi. Árið 1944 gekkst stiórn ÍSÍ fyrir því að efnt vrði til Skíða- dags þar sem seld yrðu merki til ágóða fyrir skíðakaup barna, en bessa starfsemi tók Skíðasam- bandið að sér þegar það var stofnað. Árið 1945 komu inn í Reykjavík um 30 búsund krónur. Þá er ótalið það starf sem stjórn ÍSÍ hefur framkvæmt í sambandi við Olvmpíuleiki frá því fvrsta, þótt á síðari árum hafi störfin iað mestu verið á herðum Olympíunefndar. Samnorræna sundkeppnin hef- ur einnig komið mjög við sögu ÍSÍ, sem hefur skipað nefnd til að undirbúa keppnina. Bindindismál hefur sambandið ■látið. til sín taka og er aðili að samtökum, er vitni geng vín- drykkju. og á ■ ársbinginu 1951 var gerð eftirfarandi samþykkt: ..íþróttaþing ÍSÍ telur að vín- veitingar og ölvun á skemmtun- um íþróttafélaga séu . til tjóns og ólitshnekkis fyrir íþrótta- hreyfinguna, og felur •öllum að- ilum ÍSÍ að vinna gegn slíku af fremsta megni“. Sameiningartákn íþróttanna í landinu íþróttasamband íslands hef- ur vaxið á þessum 50 órum úr því að vera samtök fárra félaga, með nokkur hundruð félags- menn, upp í það að vera stofn- un sem samanstendur af um 230 félögum með um 25.000 fé- lagsmenn, dreift á yfir 20 hér- aðssambönd og sérgreint í 7 sér- sambönd. Þrátt fyrir bessa skipt- ingu er og verður ÍSÍ að vera sameiningartákn fyrir allar í- þróttagreinar. Það hefur á öllum undanförnum árum átt við fjár- hagsörðugleika að etja, sem hafa tafið fyrir, heft þroskann og þróunina. Því verður þó ekki neitað, að eftir þessi 50 þróunarár, er út- litið fyrir íslenzkar íþróttir betra en nokkru sinni fyrr. Fleiri í- þróttamannvirki en nokkru sinni áður, fleiri kennarar, fleiri iðk- endur og félagsbundið fólk. Er stjórn íþróttasambands íslands og íþróttahreyfingunni árnað hér heilla með þennan merka áfanga, og vonað að henni takist að inna það merkilega hlutverk af hendi fyrir ísienzkan æskulýð, sem hugsjón hennar gefur fyrir. heit um. Frímann. Ilvítt Njetmedinoff 19. — — Rf4? (Áfleikur, sem ræður urslitum. Nú var nauð- synlegt að drepa á d5, og væri þannig unnt að hrinda árás hvíts, og skákin yrði senni lega jafntefli. T.d. 19. — Bxd5 20. exd5, Rf4; 21. Bxf4, exf4 22. Dc5, De7; 23. d6 (eða 23 Dc6f, Kf8.) 23.-------Da7; 24 d7f, Kd8; 25. Rxf7f, Kxd7; 26 Hdlf Ke8; 27. Bc6t, Kxf7; 28 Hd7t Dxd7; 29. Bxd7 Ha- d8 og hefur svartur þá tvo hróka fyrir drottninguna.) 20. Bxf4, exf4; 21. e5. Bxe5. (Þessi leikur leiðir til hræði- legra mannvíga. 21. — — Bh4 var eini hugsanlegi úrkostur- inn.) 22. Hel, f6; 23. Rxf6t! (Það er vel hugsanlegt, .að Tal hafi sézt yfir þennan kjarnorkuleik, er hann drap peðið á e5). 23. -----Dxf6; 24. Dd4, Kf8; 25. Hxe5. Dd8, 26. Hf5t gxf5. 27. Dxh8f Ke7, 28. Dg7t Ke6; 29. gxf5f — og Tal gafst upp, því drottningin tapast. — Skýr- ingar eftir Salo Flohr. Lauslega þýddar. Viðlal unum hefur verið tekið til með- ferðar, — einnig á „Vinur minn Kolka“, hlýlega mynd, sem um leið geymir allhvassa gagnrýni á ýmsar hliðar skólalífs hér, mvnd með djúpum undirtónum. Ekki má heldur gleyma B.réfinu sem aldrei var sent, sem merki- legust er frá sjónarmiði lögmála sjálfrar listgreinarinnar og mar.gir telja framfaraspor. Eða þá „Bless dúfur“, lýrisk lýsing á því hvernig unglingur kveð- ur dúfurnar sínar og verður mikið ástfan.ginn og pínulítið fullorðinn. Það held ég. Og þannig mæti lengi sitja og lengi telja . „. — árni. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson, Skipholti 7. Síml 10117. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Síml 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstæti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. útibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laug- ardaga. V0 WUMrt/iMnitfot öezt. Gott í matinn Nýfiyst heilagfiski og sólþurrkaður saltfiskur. FISKHÖLLIN eg úísöIuk hennai. Undirrit .......... oskar að gerast askrifandi að Tímaritinu RÉTTI Nafn ................................. Heimili .............................. 1101 ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 28. janúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.