Þjóðviljinn - 07.02.1962, Side 2
I dag er miðvikudagurinn 7.
febrúar. Ríkarður. Tungl í há-
suðri ki. 15.09. Árdegisháflæði
kl. 7.00. Síðdegisháflæði kl. 19.23.
Næturvarzla vikuna 3.—9.
febrúar er í Reykjavíkurapó-
teki, sími 11760.
flugið
Flugrfélag' Islands:
Millilandaflug: Gulfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
8.30 ií dag. Væntanlegur aftur til
Reykjaviíkur kl. 16.10 á morgun.
Innanlandsflug: I dag1 er áætlað
að fljúga til Akurey.rar, Húsav'k-
ur, ísafjarðar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fijúga til
Akureyrar tvær ferðir, Egilsstaða,
Kópaskers, Vestmannaeyja og
Þórshafnar.
Loftleiðir li.f.:
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá Hamborg, Kaupmannahöfn,
Gautaborg og Osló klukkan 22.
Fer til N.Y. klukkan 23.30.
skipin
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fór frá Reyikjavik í gær-
kvöld austur uim land í hringferð.
Esja er á Austfjörðum á suður-
ieið. Herjólfur fer frá Reykjavík
klukkan 21 í kvöld til Vestmanna-
eyja. Þyriil fór frá Hjalteyri 5.
þm. til Purfleet. Skjaldbreið er
í Reykjavík. Herðubreið er vænt-
anleg til Reykjavikur í dag að
austan úr hringferð.
Jöklar h.f.:
Drangajökull er í N. Y. Langjök-
ull kemur væntanie.ga til Grims-
by í kvö’d fer þaðan til Ham-
borgar og Austur-Þýzkalands.
Vatnajökuil er í Vestmannaeyjum.
Skipadeild S.I.S.:
Hvassafell er i Reykjavík. Arnar-
fell fór ií gær frá Norðfirði til
Akureyrar. Jökulfell fer í dag frá
N.Y. áleiðis til Reykjaivikur. Dís-
arfeli fór í gær frá Malmö áleið-
>is til Rotterdam. Litlafell fer 1 dag
frá Reykjavík til Norðurlands-
hafna. Helgafeil fór 5. þm. frá
Aabo áleiðis til Rotterdam. Hamra
fell fór frá Gibraltar í gær áleið-
is til Reykjavíkur. Rinto er vænt-
.anlegt tilj Reykjavikur í dag.
félagslíf
Orðsending frá skrifstofu bæjar-
verkfræðingsins í Hafnarfirði.
Þeir, sem eiga tiMögur í nýafstað-
inni samkeppni í Hafnarfirði um
minnismerki siómanna, eru vin-
samlegast beðnir að vitja þeirra
í skrifstofu bæjarverkfræðings i
Hafnarfirði.
'sSge&’*
Fundiir
í kvenfélagi Bústaðasóknar verð-
ur fimmtudaginn 8. þm. klukkan
8.30 í Háagerðisskóla. Athyglisvert
mál á dagskrá. —
Stjórnin.
Húnvetningar Reykjavík.
Þeir sem ætla að gefa muni ái
hlut.aveltu félagsins vinsamlegast;
komi þeim fyrir laugardag á eftir-
talda staði: Rafmagn h.f. Vestur-
götu 10, Teppi h.f. Austurstræti
22 og Verz’unin Brynja Laugavegi.
Aðra.r upplýsingar í síma-36137.
Dagskrá sameinaðs þings mið-
vikndaginn 7. febrúar 1962, klukk-
an 1.30 miðdegis.
• 1. Kosning fimm manna í raforku
ráð til fjögurra ára, frá 1. jan.
1962 að telia til 31. des. 1965,
að viðhafðri hiutfallskosningu,
sa.mkv. 50. gr. raiforkulaga. nr.
. 12 2. apríl. 1956.
2. Fiára-ukaiög 1660, frv. 2. límr.
3. ’Viðurkenning Sambandsiýð-
veidisins Þýzkala.ndá' á 12
mílna. fiskveiðilögsögu , við Is-
land._þáUiJl. — Erh. ...einnnn
umr.
4. Lýsi'sliefzlúverksmlSJaV þáTfill.
5. Byggingarsióður sveitabæia.
- 6. Landafundir Isiendinga. i Vest-
urheimi. þáltill.
, 7: Afturköllun s.iónvarþ^feyfis.
8. Raf- og fiskirannsóknir.
9. Raforkumál á Snæfensnesi.
, 10. Jarðboranir að Lý.suhóii.
11, Afurðalán vegnn garðávaxta.
Í2. Sjónvarpsmál, þáltill.
13. Landþurrkun, þáltill.
-14. Sa.mgöngubætur á evðisöndum
Ska ftafellg'sýslu, þáltill.
. 15, TTf.flutningur á dilkakjöti.
16. Hlutdeild atvinnugreina í
þióðarframleiðslunni, þáltill.
17. Iðnaður fyrir k,auptún og þorp.
irfy búinn o3 útvega
®t þér
Sú saga fjýgúr um bæinn,
ég' læt bana fjúka’, hún ' er
skemmtileg eins og margt sem
haft er eftir hæstvirtum for-
sætisráðherra, að Ólafur
Thors hafi átt að segja við
© Kynnmgazkvöld
E. S. í.
Æskulýðssamband Islands
efnir í kvöld til kynningar-
fundar með æskulýðsleiðtog-
um hér í Reykjavík. Fundur-
inn hefst klukkan 8.30 í húsa-
kynnum Æskulýðsráðs Rvíkur
Bræðraborgarstíg 9.
I Æskulýðssambandi Is-
lands eru nú 11 landssam-
bönd íslenzkrar æsku og er
markmið þessa kynningar-
kvölds fyrst og fremst að gefa
forystumönnum þeirra tæki-
færi til að hittast og kynnast.
Sýndar verða litskuggamyndir
frá för fulltrúa ÆSl á þing
WAY í Ghana sumarið 1960.
Þó verða kaffiveitingar á boð-
stólum og loks munu liggja
frammi ýms erlend og innlend
blöð og tímarit um, æskulýðs-
málefni.
Kynningarkvöld . þetta er
einkum ætlað stjórnarmeðlim-
um og öðrum forvígismönnum
æskulýðssamtakanna, en auk
þeirra eru aðrir áhugamenn
um æskulýðsstarfsemi vel-
komnir þangað.
® Kvefsótt og
hálsbélga í
rénu!i
Farsóttir í Reykjavík vikuna;
14.—20. janúar 1962 samkv..
skýrslum 50 (47) starfandi
lækna.
Hálsbólga 80 (126)
Kvefsótt 193 (241)
Iðrakvef 19 ( 39)
Influenza 22 ( 12)
Heilasótt 1 ( 0)
Hvotsótt 6 ( 4)
Hettusótt - 33 ( 33)
Kveflungnabólga .. 22 ( 19)
Taksótt 1 ( 0)
Munnangur 2 ( 5)
Hlaupabóla 3 ( 3)
Ristill 2 ( 1)
FYLKINGARFÉLAGAR!
Félagsheimilið er opið dag-
lega ki. 3.—5,30 og 9—11,30
síðdegis.
Gylfa Þ, Gíslason' þegaf’ Gylfi
var eitt sinn á ríkisstjórnar-
fundi að mæla með inngöngu
íslands í Efpahagsbandalagið:
,,Ertu búinn að útvega þér
agentúr?“
Hæstvirtur forsætisráöherra
er mjög raunsýnn maður og
veit þess vegna að um leið
og við værum komnir í Efna-
hagsbandalagið værum við
ekki lengur sjálfstæðir ís-
lenzkir atvinnurekendur, held-
u.r væri þá sjansinn bundinn
við umboðsmennsku fyrir er-
lenda auðhringa.
(Einar Olgeirsson á Alþingi
í fyrradag).
® Fnðrik í 15.—16.
sæti eítir 6 umferðir
Lokið er nú öllum biðskák-
um á skákmótinu í Stokk-
hólmi nema skák þeirra Fisc-
hers og Barcza úr 6. umferð.
:Grslit hinna urðu <sem' -hér
segir: 3. umferð: Teschner
Gligoric jafntefli. 5. umferð:
Uhlmann' vann Chermann,
Benkö vann Schweber en Pet-
rosjan og Kortsnoj, Pomar og
Portisch gerðu jafntefli. 6.
umferð: Geller og Kortsnoj
jafntefli.
Staðan eftir 6 umferðir er
þá þessi: 1. Filip 5 vinningar,
2. Uhlmann 41/2, 3. Fischer 4
og biðskák, 4.—5. Bolbochan
og Pomar 4, 6.—7. Benkö og
Gligoric 3V2, 8. Petrosjan 3
(úr 5. skákum), 9.—12. Kort-
snoj, Portisch, Schweber og
Yanowskv 3, 13. Barcza 2'/2
og biðskák (úr 5), 14. Geller
2V2 (úr 5), 15.—16. Friðrik og
Bertok 2V2, 17.—18. Stein og
Bisguier 2 (úr 5), 19.—20.
Tescher og Cuellar 2, 21.
Bilek lV^Vúr 5), 22. Chermann
IV2, 23. Aaron %. Þeir sem
aðeins hafa teflt 5 skákir hafa
setlð hjá einu sinni hver.
7. umferð var tefld í gær-
kvöld og tefldi Friðrik þá við
Uhlmann.
• Byggmgamefnd
Menntaskólans
í Reykjavík
Menntamálaráðuneytið skip-
aði fyrir: nokkru eftir-
talda menn í ■ byggingarnefnd
Menntaskólans í .Reykjavík:
Kristin Ármannsson, rektor,
formann, Hörð, Bjarnason,
húsameistara ríkisins, ogBirgi
Thorlacius, ráðuneytisstjóra.
I kvöld, miðvikudag 7. febrúar, verður „Skugga-Sveinn“ sýnd-
ur í 25. sinn í Þjóðleikhúsinu. Húsið hefur verið fullsetið á
hvcrri sýningu og hefur leikritið þó verið sýnt allt að fimrn
sinnum á viku. IVIun óhætt að fullyrða að aðsókn hafi sjaldan
verið betri að lciRriti, scm sýnt hefur vcrið í Þjóðleikhúsinu;
tala sýningargesta er komin upp í 16 þúsund og virðist enn
pkk^rt lát aðsókn. — Myndin er af Ævari Kvaran og Haraldi
Björnssyni í hlutverkum sínum.
Nýja bíó:
Flugan, scm snéri aftur.
I blaðaauglýsingum er mynd
þessi gölluð „æsispennandi".
Sennilega hafa því fleiri en
undirritaður glæpzt í von um
góða dægrastyttingu til að sjá
þessa mynd og fundizt sér
misboðið.
Fyrst og fremst er hún al-
veg laus við að vera spenn-
andi. Til þess er hún alltof
yfirgengilega vitlaus, að hún
geti vakið áhuga eða haft
áhrif á taugar venjulegra ís-
lendinga, nema þá aðeins með
því að gera þeim gramt í geði
fyrir gabbið. I stuttu máli:
Ómerkilegur hrollvekju-heila-
spuní í flokki þess lélegasta,
sem amerískir kvikmynda-
gerðarmenn hafa sett saman.
Aukamjmdin er af sama
sauðahúsi, . en þar leikur
rússagfýlan aðalhlutverkið, en
árqðursmiöstöð Bandaríkjanna •
fer meö leikstjórnina. Þar
hafa verið tíndar saman mynd-.
ir frá ýmsum hlutum heims,
þar sem kalt og heitt stríð
hefur .verið háð.milli hægri og
vinstri aflanna. Myndunum er
hagrætt og gefið nafn eftir
því sem henta þykir og smá
leiksenum skotið inn í til að
krydda stöppuna. Svo mikið
hefur verið haft við okkar
smau eyþjóð að fá einhvern
íslending til að lesa guðspjall-
ið, hvað hann gerir af göbb-
elskri. andakt, eins og textinn
gefur tilefni til. %■ ‘
Það gegnir furðu, að stofn-
un eins og kvikmyndahús,
sem ætla má að láti sig al-
mennar vinsældir nokkru
skipta, hagnaðarins vegna þó
að ekki sé annað, skuli láta
hafa sig til að bjóða gestum
síhum uppa einlitar áróðurs-
myndir af allra auvirðilegasta
tagi, svo aö hvern sæmilega
frjálslyndan mann, ópólitískan
jafnt sem pólitískan, hlýtur
að velgja við.
b.
® Verzlunartíðindi
I nýju tölublaði Verzlunar-
tíðinda er greí'n eftir ÁrhftA
Árnason kaupmanna' Ú.rh' Fé-®’*
lag vefnaðarvörukaupmanna
30 ára, sagt er frá Nýju skó-
verksmiðjunni h.f., Edvard
Frímannsson ritar um vefnað-
arvöruverzlun í V-Þýzkalandi,
o.fl.m. er í heftinu.
Þeir kumpánar höfðu séð til ferða Anjos og eltu hann.
Er þeir náðu Anjo, slógu þeir til hans og hann lá með-
vitundarlaus á gólfinu, Síðan fóru þeir niður í lestarrúm-
ið í leit að dýnamítinu. Dýnamítsbirgðirnar voru ekkert
smáræði! Nóg til að sprengja skipiQ í loft. upp — og
meir en það! Þeir fundu langan iþráð og tengdu hann
við sprengiefnið.
nsií
&t(-;Viíí' BOC't- 2rti.TiMfM.-i.
■?) — ÞJÓBVILJIÍSTN‘Ji- Miðvikudagur 7. f«ibriíair 1§62 . J
n ■ •-iö :• Vt o’.’-i M, -.ii 01: f ■■ ?• ú- ■: /b ‘‘T
1
.. ....... ■ - -- « ..................................................... . ... - .
. .alm’íúu'T' u bf671 -K«vfc: <:.‘é : isti :sn..?>fr imWl .c’.. ílaNi té if f ' Jno’poi :í>i' .í iv/ói.
,. i. úniú 'tióad e-t'i.öi uuá.oKl
se'".tv ibní’