Þjóðviljinn - 07.02.1962, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 07.02.1962, Qupperneq 9
• DÝBKEYPTUR SIGUR vikur, til að taka Jmtt í heims- meistarakeppni í skautahlaupi. Þessi myntl var tekin af ástr- alska hlauparanum Peter Snell er hann bætti met H. Elliotts í mílulilaupi. Á laug- ardag bætti liann svo metið í 800 m hlaupi. Síðar í vikunni munum við segja nánar frá þessum unga afreksmanni. • URUGUAY SENDIR LIÐ TIL EVRÓPU Knattspyrnul. Uruguays kem- ur til Evrópu í apríl og kepp- ir við V-Þýzkaland í Hamborg, Austurríki í Vín Qg Tékkósló- vakíu í Prag. Ungverska liðið Ujpest keppti nýlega við ameríska- liðið Toluca og unnu Ung- verjarnir 2:0, en markmaður þeirra var borinn fótbrotinn af leikvanginum. • ÁHORFENDUM FJÖLGAR Bretar segja að áhorfendum að knattspyrnuleikjum fari aftur íjölgandi. • L U G I SIGRAÐI VIKINGARNA 28:20 Sænska handknattleiksliðið LUGI, sem kemur í heimsókn hingað í ár, sigraði Viking- arna fyrir nokkru 28:20. All- ir liðsmenn LUGI, . nema markmaðurinn, skoruðu í leiknum. LUIGI er nú í öðru sæti í Alsvenskan. • HÁSTÖKK ÁN AT. RENNU Hans Orshammer setti ný- lega sænskt met í hástökki án atrennu — 1,65 m, sem er 2 cm betra en gamla metið frá 1939!- “■ ' • KOUPRIANOFF HÁLF- UR RÚSSI Franski skautahlauparinn Kouprianoff er af rússnésku foreldri og hann talar rúss- nesku reiprennandi. Faðir hans, sem hefur verið búsett- ur í París síðan Um 1930 er nú fluttur aftur til heimalands síns. Frakkar óttast að Kouprianoff yngri feti í fót- spor föður síns, en hann kem- ur til Moskva eftir nokkrar • STIEGLER VANN SVIGKEPPNI Pepi Steiegler, Austurríki, vann alþjóða svigkeppni í Megev. Næst kom Bud Wern- er USA og Bozon Frakklandi. • TVEIR KOMUST Á TOPPINN Pepi Stiegler, Austurríki, menn klifu um helgina norð- urhlið Matterhornfjallsins og hefur það ekki verið gert áð- ur á vetrartíma. Tindurinn sem Svisslendingarnir klifu er 4482 m á hæð. Sjö menn hófu fjallgönguna, en aðeins tveir komust á toppinn. utan úr heimi 1 valdlr I unglingaland í man f marzmánuði fer unglinga- landslið í handknattleik héðan til Danmcrkur og tekur þátt í Norðurlandakeppni, sem fer fram á þrem stöðum á Sjá- Iandi: Kögc, Næstved og Hró- arskcldu. Lið okkar leikur fjóra ’eiki 16.—18. marz . og vcrða tveir leikir einn og sama dag- inn. f unglingalandsliði eru kepp endur 19 ára og yngri. SI. liaust voru valdir 25 mcnn til æfinga og hafa æfingar verið 3svar i viku undir stjórn Karls Bcne- diktssonar. Unglingarnir hafa æft af kappi og um leið safnað fé til fararinnar of miklum dugnaði. í fyrradag voru valdir 13 leikmcnn til fararinnar. f för með þeim verður þjálfarinn Karl Benediktsson, Valgeir Ár- sælsson og Axel Einarsson. Eftirtaldir 13 handknattleiks- menn fara í Norðujrlandakeppn- ina: Þórður Ásgcýrsson Þrótti, Þorsteinn Björnsson, Árnfi Samúelsson, Ilans Guðmunds. son, Hörður Kristinsson, Lúðvíie Lúðvíksson allir í Ái'manni, Kristján Stefánsson FH, Sig« urður Einajrsson Frarn, Gylfl Iljálmarsson fR, Rósmundun* Jónsson, Sigurður Haukssong Steinar Halldórsson og Bjöns Bjarnason allir í Víkingi. ÍR sigraðá í ( hraðkeppninni 1 í gærkvöld fór fram að Háií logalandi hraðkeppni í körfrw knattleik í tilefni af afmæli ISt; 6 lið tóku þátt í keppninni eí var útsláttarkeppni. KFR sigraðí ÍS 26:12 og ÍFK KR 19:16. f undanúrslitum sigraði Ármanií KFR 19:9 og ÍR ÍKF 24:12. I úiVl slitum sigraði IR svo Ármantl með 16:15. íþróttakeppni d 50 dra afmœlinu Að íþróttakeppnum loknunt, á sunnudag, efndu ÍBA og UMSE til hófs að félagsheimih. inu Bjargi fyrir íþróttameni® og forráðamenn íþróttamál® hér, auk gesta. Húsfyllir var. Hátíðahöldin fóru hið bezt^ fram og tókst hin margvíslegS íþróttakeppni með ágætum* Mun um 200 manns hafa tekið þátt í afmælismótinu á Akur- eyri. Hin einstöku sérráð ÍBA2 sáu um mótin hvert í sinní grein. AKUREYRI 1/2 — Einn lið- urinn í afmælismóti ÍSÍ á Ak- ureyri var hraðkeppni í hand- knattleik. Fyrsti leikurinn var milli B- íiðs KA og A-liðs MA, jafn og skemmtilegur. í hálfleik stóð 13:10 fyrir KA, og í byrjun síðari hálfleiks juku þeir enn bilið um 3 mörk. En þá fór MA að síga á, en ekki tókst þeim að vinna upp bilið, og lyktaði leiknum með verðskuld- uðum sigri KA 25:23. Annar markdómarinn virtist vera viðutan, því að minnsta kosti þrívegis skoraði einn leik- manna MA af markteig. Eitt var það sem vakti furðu mína, en það var búnaður leik- maniia MA. Engir tveir þeirra voru á eins búningi, svo til að sjá var lið þeirra ærið mis- litt. Gamansamur náungi, sem þarna var staddur, spurði hvort þarna ætti að fara fram grímu- ball. Sem sagt ósmekklegt á af- mælismóti ÍSÍ. Næst mættust B-lið MA og A-Iið KA. Leikurinn var jafn fyrst í stað, og stóð 13:11 í hálfleik. En eftir hléið tók KA leikinn algjörlega í sínar hend- ur, og sigraði með yfirburð- um, 31:19. Úrslitaleikurinn milli A og B liða KA var ójafn og leið- inlegur. A-liðið hafði algjöra yfirburði, og sigraði með mikl- um markamun 33:23. í kvennaflo.kki sigraði MA KA 12:11. Körfuknattleikur Þór sigraði í öllum flokkum verðskuldað, og má þar með segja að þáttaskil hafi orðið í iþróttinni hér. KA hefur ver- ið ofjarl Þórs mörg undanfarin ár, og eiginlega aldrei verið ógnað af þeim. Úrslitin komu mönnum því skemmtilega á óvart, og má bú- ast við því að íþróttin eflist við þessi óvæntu úrslit. Einar.. Iþróttabandalag Akureyrar og Ungmemiasamband Eyja_ fjarðar minntust 50 ára afmæl- is ÍSÍ um fyrri lielgi með marg- háttaðri íþróttakeppni. Frjálsíþróttamót var haldið í íþróttahúsi Akureyrar. Kepp- endur voru frá KA, Þór, ÍMA og UMSE, alls 15 keppendur. Helztu úrslit urðu; Hástökk án atrennu Birgir Marinósson UMSE 1,48 Gunnar Höskuldsson ÍMA 1,43 Bárður Guðmundssón ÍMA 1,43 Þrístökk án atrennu Bárður Guðmundss ÍMA 9,06 Þormóður Svavarss. ÍMA 8,70 Haraldur Ásgeirss. Þór 8,67 \ Hástökk með atrennu Sig. V. Sigmundss. UMSE 1,64 Bárður Guðmundss. ÍMA 1.59 Valgarður Stefánss. KA 1,59 Sundkeppni fór fram í inni- laug Sundlaugar Akureyrar á sunnudag og hófst kl. 17 e.h. Úrslit urðu þessi: 50 m skriðsund karla Óli Jóhannss. Óðni 28,9 Snæbjörn Þórðars. Óðni 31,3 Haldór Friðgeirss. MA 31,4 50 m bringusund karlá* **" 1 Kristján Ólafsson MA 35,0 Júlíus Björgvinss. Óðni 36,1 Óli Jóhannsson Óðni 37,0 25 m skriðsund kvenna Auður Friðgeirsd. Óðni 16,8 Eva Rögnvaldsd. MA 18,0 Sóley Stefánsd. MA 23,1 50 m bringusund kvenna Sigrún Vignisd. MA 43,4 Elín A. Kröyer Óðni 49,9 4x50 m skriðs. karla Sveit MA 2,04,2 Sveit Óðins 2.07,2 Sveit MA 2.11,8 4x40 m hringusund karla Sveit MA 2.30,0 Sveit Óðins 2,40,9 Sveit MA 2,41,8 4x50 m bringusund karla Sveit M. A 1.57,5 Skautamót Sýning er fram átti að fara á laugardag kl. 18 féll niður þar sem svo mikið vatn var komið á svellið. Hinsvegar var haldið skautahlaup fyrir drengi á stuttri hringbraut ca. 150 m. Úrslit urðu þessi: Ragnar Ingólfsson SA 26,3 Viðar Þorsteinsson SA 26,4 Pálmi Matthiasson SA 26,8 ! Skíðakeppni, svig, fór fram í „Uljðpffjalli á sunnudag kl. 13. Færi var gott. Brautarlengd var um 350 metrar með 36 hlið- um. Úrslit urðu þesi: A, B og C flokkur Guðm Tulinius KA 73,7 Bragi Hjartarson Þór 76,4 Sigtr. Sigtryggss. KA 80,7 13—15 ára, Smári Sigurðsson KA 61,3 Theodor Blöndal MA 61,4 Guðmundur Finnss Þór 71,5 1G ára og yngri Jón Laxdal KA 34.1 Jónas Sigurbjömss. KA 35,2 Stefán Þorvaldsso.n KA 35,5 Afmælismóti$ ! hefst í kvöld ^ Afmælismót ISÍ í innanliúsji knattspyrnu hefst í kvöld 8,15 og fer fram í íþróttahúsiutil við Hálogaland. Alls taka þáti í mótinu 17 lið frá 9 félöguní og bandalögum. Knattspyrnuráð ReykjavíkaS stendur fyrir mótinu og hefufi það dregið um Ieiki: Þróttur B — ÍBK B Reynir — Valur A ( Fram A — Breiðablik A KR A — ÍBK A Reynir B — ÍA A Breiðablik B — íA B Valur B *— Fram B ' KR B — Þróttur A '( Víkingur — Þróttur B eða ÍBK B. Leiktími er 2x7 mín. og leifcf. aldrei nema 3 menn í liði I einu, en skipta má eins og hvejf vill. Fyrir brot eru leikmenaS reknir úr leik í 1 mín. Úrslitaleikir mótsins fara síð* an fram á fimmtudagskvöld. Miðvikudagur 7. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN —; (g

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.