Þjóðviljinn - 07.02.1962, Síða 12
T W*
r' r • •—-r •<•
/'t .n' * ■:***&,.
« I|,H J[ U«n alla Indónesíu eru um þessar mund(r mikil fundahöld til
liIwUliCðfll Cö i&ðllUl að leggja áherzlu á kröfur landsmanna um að Hollendingar
láti af hendi Vestur-Irian, en þar er Irian nafn á eyju þcirri sem evrópskir landkönnuðir gáfu
nafnið Xýja Gínea. Hafa hundruð þúsunda ungra Indóncsa gcfið sig fram til að berjast við Hol-
lendinga ef í odda skerst. Reynt hcfur verið að korna á samningum milli deiluaðila, en það strand-
ar einkum á Luns, utanríkisráðhcrra Hollands, að viðræður takist um málið. Myndin er frá fundi
á indónesisku eynni Celebes.
íhald og Kratar samþykkja
sölu Síldarbrœðslunnar hf.
SEYÐISFIRÐI 6/2 — Á
fundi bæjarstjórnar Sey'öis-
fjaröar 1 dag var samþykkt
tillaga um aö bærinn tæki
tilboöi Ifrá Síldarverksmiðj-
um ríkisins um kaup á
hlutabréfum bæjarins í
Síldarbræöslunni h.f. á
Seyðisfiröi, en bærinn á
97% hlutabréfanna. Kaup-
verðið er 15-falt nafnverö
hlutabréfanna en raunveru-
legt mat á gildi bréfanna
mun vera 60-falt nafnverö.
Tillagan var samþykkt að
viðhöfðu nafnakalli og
greiddu henni atkvæöi 3
bæjarfulltrúar Sjálfstæöis-
ílokksins og 2 fulltrúar Al-
þýöuflokksins en á móti
2 fulltrúar Framsóknar-
flokksins, 1 fulltrúi Alþýöu-
flokksins og fulltrúi Al-
þýðubandalagsins.
Mál þetta hefur verið til um-
xæðu hér á Seyðisfirði í viku og
hefur vakið geysimikla athygli
bæjarbúa, sem annars eru held-
vr tómlátir um bæjarmál. Er það
•verðskuldað að svo mikil um-
xæða skuli hafa orðið um þetta
xnál, því að fólk ætti að gera
Bretsr undirbúa
atómsprengingar
iLONDON 6/2 — Stjórnmála-
íréttaritarar í London álíta, að
iforezka stjórnin muni innan
ifárra daga birta tilkynningu um
iað í ráði sé að Bretar sprengi
tatómsprengju neðanjarðar á
mæstunni, segir í Reuters-frétt frá
iLondon.
Macmillan forsætisráðherra
isagði nýlega í þinginu, að bráð-
lega yrði gefin út brezk stjórn-
lartilkynning um kjarnavopnatil-
xaunir. Hér yrði um að ræða
fyrstu atómsprengingu Breta neð-
.anjarðar.
meira að því en er að fyigjast
með máiefnum bæjarins.
Þetta var síðari umræða um
máiið í bæjarstjórn en tilboð
Síldarverksmiðja ríkisins var
lagt fyrir bæjarstjórnarfund fyr-
ir viku siðan. Þá var samþykkt
að ieggja máiið í nefnd og hef-
ur hún unnið að þvi síðan.
Nefndin kiofnaði. Lagði meiri-
hiutinn fram tiilögu um að sam-
þykkja tilboð Síldarverksmiðj-
anna um kaupin en minnihlutinn
var á móti því að selja en. iagði
til til vara, að verksmiðjan væri
metin upp og seld á réttu gengi,
þ.e. mismun skulda og eigna.
Óhætt mun að segja, að
meirihluti bæjarbúa sé á móti
þessari sölu, enda hafa við-
skipti bæjarins við ríkið held-
ur verið neikvæð fyrir bæinn.
Má þar minna á, er Rafveita
Seyðisfjarðar var seld héraðs-
rafveitum ríkisins árið 1957 fyrir
700 þús. kr. en þá var bókfærð
eign hennar 723 þús. kr. Stíflan
i Heiðarvatni er þá var nýleg,
kostaði 560 þús. kr. en auk þess
fylgdi í kaupunum stöðvarhús
fyrir 360 kw. stöð, 2 íbúðarhús,
vöruskemma og allt innanbæjar-
kerfið, sem þá var dæmt ónýtt
en var síðan sent hingað og
þangað út um iand og er notað
þar enn.
Þá má nefna aðstoð ríkisins í
sambandi við skuldamál Seyðis-
fjarðarkaupstaðar. Togarinn
Brimnes var tekinn af bænum
vegna þess að rekstursgrundvöll-
ur var ekki fyrir hendi og fisk-
iðjuver bæjarins er kostaði 16
Sramhald á 10. síðu
þlÓÐVHrJINH
Miðvikudagur 7. febrúar 1962 — 27. árgangur — 31. tölublað
Vopnahlé fvrir
PARÍS — TÚNIS — ALGEIRS-
BORG 6 2 — Það verður komið
ó vopnahléi í Alsír fyrir lok
febrúar, staðhæfðu fréttaritarar
bæði í Túnis og París í kvöld.
Túnisblaðið Jeune Afrique,
sem hefur náið samband við út-
lagastjórn Serkja, skýrir frá því
að vopnahléið muni koma til
framkvæmda um miðjan mánuð-
inn, eða í síðasta lagi í mánaðar-
lokin. Blaðið fullyrðir, að Louis
Joxe, Alsírmálaráðherra Frakk-
lands, og Saad Allerede, utanrík-
isráðherra útlagastjórnarinnar
hafi í janúarlok undirritað bráða-
birgðasamning að loknum mörg-
um leynifundum á franskri jörð.
Góðar heimildir í París gefa ná-
kvæmlega sömu upplýsingar, seg-
ir í frétt frá AFP-fréttastofunni.
Enn sé þó eftir að ná samkomu-
lagi um þrjú atriði: 1) Borgara-
réttindi Evrópumanna, sem vilja
búa í sjálfstæðu Alsír. 2) Vald
og embættaskipan í stofnanir,
sem ráðandi verða í þjóðmálum
( Alsír. 3) Tímalengd réttinda
Þrír seldu í gær,
2 selja í dag og 4
a morgun
1 gær seldu þrír íslenzkir tog-
arar afla sinn erlendis. Karlsefni
seldi í Grimsby 104’/2 lest fyrir
6368 pund, Iiarðbakur seidi í
Bremerhaven 108,5 lestir fyrir
65:643 mörk og Röðull seldi í
sömu borg 80—90 lestir fyrir
57.707 mörk.
I dag, miðvikudag, selja tveir
íslenzkir togarar í Þýzkalandi og
einn í Bretlandi, á morgun selja
tveir í hvoru landi.
Frakka til að halda flotastöðinni
Mers-El-Kebir í grennd við Oran.
Sérfræðingar í París álíta að
bráðlega rnuni nást samkomulag
um þessi atriði.
Kröfugöngur í Frakklandi.
11 manns voru drepnir í ofbeld-
isaðgerðum í Alsír í dag.
Tilkynnt var í Algeirsborg í
dag, að 40 skæruliðar í þjónustu
f.asistasamtakanna OAS hafi verið
handteknir í þorpi einu í Alsír í
dag.
f Frakkiandi fóru þúsundir
ctúdenta og prófessora í kröfu-
göngu í París til að lýsa andúð
sinni á OAS-samtökunum. Fjölda-
fundir voru einnig haldnir í
fléiri borgum Frakklands, og
lýst yfir því að OAS væru rakin
Casistasamtök, sem ógnuðu lýð-
ræði og sjálfstæði Frakklands.
Lygasaga um
banatilrœði
MOSKVU 6/2 — Talsmaður
Sovétstjórnarinnar vísar á bug
söguburði vestrænna frétta-
manna um að Krústjoff forsæt-
tsráðherra hefði verið sýnt bana-
tilræði í Hvítarússlandi fyrir
nokkrum vikum.
Talsmaðurinn sagði að fréttin
væri hin argasta lygi og kjaft-
háttur. Krústjoff ynni nú að
skýrslugerð um landbúnaðarmál,
sem hann yrði að leggja fýrir
miðstjórn Kommúnistaflokksins 5.
marz. Krústjoff fékk inflúensu
skömmu eftir áramótin. Um
miðjan janúar tók hann þátt í
landbúnaðarráðstefnu í Minsk og
26. janúar tók hann á móti verzl-
unarsendinefnd frá Burma. Var
hann þá hinn hressasti og lék á
als oddi.
Landhelgin innanríkismál,
segir brezka stjórnin nú!
LONDON 6/2. — Brezka rík-
isstjórnin visaði í gær á bug
tillögu, sem ihaidsþingmaður-
inn Robertson bar fram í
neðri deildinni og gerði ráð
fyrir að Bretar, að fengnum
úrskurði Alþjóðadómstólsins í
Haag, færðu fiskveiðiland-
helgi sína út í 12 mílur, úr
hinum núverandi þrem. Enn-
fremur gerði tillagan ráð fyr-
ir að flóum og fjörðum yrði
lokað fyrir fiskimönnum ann-
arra þjóða. Sérstaklega var
bent á Moray fjörð, Mich og
Clyde firðina.
Soames fiskimálaráðherra
svaraði því til, að þetta væri
mál, sem stjórnin yrði að
leysa sjálf í samræmi við
alþjóðalög og sem kæmi ekki
við Alþjóðadómstólnum í
Haag. Soames hélt því enn-
fremur fram, að aðeins 10%
af fiskafla Stóra Bretlands
veiddist við strendur landsins.
Yfiriýsing Soames fiski-
málaráðherra um það að
stækkun landhelgi innan á-
kvæða alþjóðalaga sé hreint
innanríkismál sem ekki komi
Alþjóðadómstólnum við er
mjög athyglisverð. Alþýðu-
bandalagið hefur alltaf bent
á að íslendingum bæri að
fylgía þeirri meginreglu í að-
gerðum sínum í landhelgis-
málum og mættu ekki hvika
frá henni. Stjórnarflokkarnir
brugðust hins vegar þessari
reglu þegar þeir skuldbundu
sig til þess að tilkynna Bret-
um allar frekari aðgerðir í
landheigismálum og leggja á-
greining undir Alþjóðadóm-
stólinn í Haag. Með þvi veittu
þeir Bretum og Alþjóðadóm-
stólnum úrskurðarvald um ís-
lenzk innanríkismál, eins og
alltaf hefur verið haldið fram
hér í blaðinu. Einmitt þess-
vegna töldu brezkir valda-
menn landhelgissamninginn
mikinn sigur fyrir sig.
Það ætti að vera íhugun-
arefni fyrir ýmsa að brezki
fiskimálaráðherrann telur 1
Breta með engu móti mega
sætta sig við þá kosti sem
neyddir hafa verið upp ú ís-
lendinga.