Þjóðviljinn - 10.02.1962, Blaðsíða 3
/
og kom þá gat á hann, svo hann
flaut þá bara á öðru hólfinu.
Er þetta var rannsakað nánar
kom í ljós, að hlífðarjárn á efsta
byrðingsplanka skipsins var far-
ið af og naglar stóðu þar út og
talið að þe.'r hafi rifið bátinn.
Báturinn var síðan prófaður
hátt og lágt og reyndist hann
í bezta lagi, fyrir utan umrætt
gat. Það er tekið fram að á-
stæðulaust sé að telja bátinn ó-
virkan, þótt þetta gat hafi kom-
ið, þvi annað hylk'ð hefur nóg
Framhald á 10. síðu.
I
★
Hjálmar Bárðarson er hér að
sýna fréttamönnum gatið á gler-
fiberhyikinu, sem verður nú
breýtt’, tU : að ’ forðast það að
Hnan sargist í sundur. Sjá Kán-
ar meðfylgjandi frétt.
AKRANESI — SI. sunudag, 4.
þýðublaðinu. Hann segir:
„Ræðumaður á Varðarfundi
lagði til, að smiðjunni yrði
breytt í almenningshlutafélag.
Ég ited einnig að þetta væri
æskilegt." Þessi onaður, sem
falið hefur verið að stjórna
einu af fyrirtækjum ríkisins,
telur semsé þjóðþrifaverk að
leggja ríkisfyrirtækið niður.
Er (iíklegt að hann leggi sig
mjög í líma til þess að sanna
tilverurétt fyrirtækisins eða
láta það skara mjög fram úr
öðrum í rekstri?
En forstjórinn segir meira:
„Sá hængur er þó á þessu, að
þar sem arður af hlutafé er
takmarkaður með lögum svo
mjög sem nú er, kaupir eng-
inn áhættubundin hlutabréf,
þegar arðsvonin er ekki meiri
en örugg r vextir af sparisjóðs-
innstæðu. Auk þess veldur það
torfærum á þessari leið, að
þrátt fyrir stöðugan „taprekst-
ur“ eru hreinar eignir smiðj*
unnar svo miklar, að ekki
mun auðvelt að breyta þeim
í arðbært hlutafé, á meðan
verðlagsákvæði um járnsmíða-
rekstur eru eins þröng og nú
er.“
Til þess að einkafyrirtækið
starfaði eins vel og ríkisfyrir-
tækið þarf semsé að hækka
verðlagsákvæði og auka gróð-
ann. Og þá myndi Jóhannes
Zoéga að sjálfsögðu þiggja að
eiga nokkur „almennings"-*,
hlutabréf. — Austri.
í tilefni af því var
stjórn og fjölmörgum
urum þessa merka félagsskap-
ar boðið til kaffi.drykkju í að-
alsal heimilisins og til að
skoða það merkilega starf sem
þar hefur verið unnið í krafti
sannfæringar um góðan
fagran málstað, enda mikill
hluti verksins unninn undir
forustu eldri skátá, sem í ára-
tuigi hafa unnið hreyfingunni
af ósérplægni og haldið
merki hugsjónarinnar hér
þessum bæ, bæjarfélaginu til
sóma og borgurum þess til
ánægju og gagns fyrir uppvax-
andi æsku staðarins.
Hjálmar Bárðarson, skipaskoð-
unarsljóri, sagði í viðtali við
fréítamenn í gær að í blöðum
væri aðallega minnzt á mistök
í sambandi við gúnmiíbjörgunar-
báta, en minna talað um er
þeir kæmu að góðum motum.
Þetta gæti skapað óþarflega
mikla vantrú á þessum þýðing-
armiklu björgunartækjum.
Skipaskoðun ríkisins hefur lát-
ið gefa út tilkynningu, þar sem
gúmmíbjörgúnarbáta er ítarlega
getið í sambandi við sjóslvs þau
sem sagt var frá á forsíðunni.
„Þetta er mér eftirminni-
legur dagur, sem ég mun
lengi minnast".
Ég náði tali af einum af
elztu forystumönnum skáta-
hreyfingarinnar á staðnum,
Sigurði B. Sigurðssyni þifvéla-
virkja, en það var hann sem
svo mælti. Hann hefur starfað
óslitið að málefnum þessa fé-
lagsskapar síðan 1930. Lagði
ég fyrir hann nokkrar spurn-
ingar, sem hann svaraði góð-
fúslega.
— Hve gömul er skátahreyf-
ingin hér á Akranesi?
---Hún er stofnuð á upp-
stigningardag 1926, segir Sig-
urður. — Fyrsti formaður
hennar var Jón Hallgrímsson
frá Bakkagerði og var hann
það til dauðadags. Og enn mun
hreyf ingin -búa að þeim grund-
velli sem hann lagði á sín-
um tíma.
— Hve stórt er iþað húsnæði,
sem nú bætist við til daglegr-
ar. starfsemi?
— Samtals er það 225 fer-
metrar, 150 m2 fullgert en 75
fokhelt. Við höfum fengið með
iþessari viðbót 4 -herbergi,
Kyndingarklefa, hreinlætisher-
bergi, rúmgóðan gang og for-
stofu, og það þýðir aukið hús-
næði fyrir 5 starfsdeildir.
— Hvernig er félagsstarfinu
hagað?
— 1 félaginu eru 370 virkir
skátar. Félaginu er skipt nið-
ur í 5 deildir, en hver deild
stendur saman af tveim sveit-
um, af skátum og ylfingum
eða Ijósálfum.
— Er félagsstarfsemin öfl-
ug hjá ykkur skátum?
■— Starfsemin stendur yfir
frá 10. október fram í maí og
má ætla að 90°/c meðlima taivi
þátt í félagsstarfi að meira
eða minna leyti. Hvert einasta
kvöld á þessu tímabili er starf-
að í öllum deildum.
Vistleg húsakynni
Hin nýju húsakynni skát-
anna á Akranesi eru öll hin
snyrtiJegustu. í hinum nýju og
vistlegu húsakynnum, sem nú
hafa verið tekin í notkun, voru
skátar að ýmsum störfum, er
ég gekk þar um.
1 fyrstu deild stúlkna sátu
10—12 ára gamlar stelpur og
voru að æfa sig fyrir nýliða-
próf undir stjórn flokksfor-
ingjanna, sem eru nokkru
eldri og bera skátanefnið
„skeifur“, en þær sögðust heita
réttu nafni Kristín Magnús-
dóttir og Sigrún Eðvarðsdóttir.
Einnig var verið að störfum
í annarri deild drengja og 2.
og 3. deild stúlkna undir leið-
sögn eldri skáta. Húsnæði allra
þessara deilda -hefur nú verið
tekið í notkun og gefur það
mikla möguleika til aukins
starfs fyrir hreyfinguna.
Fyrst hafizt handa 1929
Við vígslu félagsheimilis
skátanna lýsti Páll Gíslason,
félagsforingi, hið nýja húsnæði
opnað. Rakti hann byggingar-
sögu þess frá upphafi, eða
1929, er frumherjar hreyfing-
arinnar hófust fyrst handa um
byggingarframkvæmdir. Fór
Páll Gíslason sjúkrahúslæknir flytur
ræðu við vígslu félagsheimilisins.
Ekki
von á góðu
Mikið er nú rætt um einka-
rekstur og ríkisrekstur, og
gera Sjálfstæðisflokksmenn
harða hríð að þeim síðar-
nefnda og -vilja fá hann ger-
samlega í sínar hendur, allt
ofan í sölu á bökunardropum
og pressugeri. Birta þeir ýms
dæmi um lélega stjórn á rík-
isfyrirtækjum og skal sízt
fyrir það synjað að sum þeirra
kunni að eiga við einhver rök
að styðjast. En í þeim um-
ræðum gleymisl það oft að
mörg ríkisfyrirtæki eru -undir
stjórn manna sem eru and-
v-ígir ríkisfyrirtækjum og vilja
þau feig. Og þótt ýmsir þess-
ara manna kunni að vera
grandvarir og heiðarlegir gef-
ur |)að áuga leið að vantrú
þeirra á verkefnin hlýtur að
móta allar athafnir þeirra. þó
að ekki komi verra til. Sá
maður getur ekki starfað af
heilindum og áh-uga sem tel-ur
sig vera að gera tóma vit-
leysu.
Fróðlegt dæmi um þetta
fyrirbæri er að finna í stjóm-
arblöðunum í gær. Eitt þeirra
-fyrirtækja sem peningamenn
Sjálfstæðisf-lokksins ásælast er
Landssmiðjan, og forstjóri fyr-
irtækisins, Jóhannes Zoéga,
tekur mjög undir þá skoðu-n i
yfirlýsingu sem hann birtir
-bæði í Morgunblaðinu og Al-
febrúar, var opnað og tekið í
notkun hið endurbyggða fé-
lagsheimili skátahrej'fingar-
innar á Akranesi.
Fjórir skátaforingjar á Akranesi. Frá vinstri: Ingibjörg Sig-
urðardóttir, Sigurður B. Sigurðsson, Málfríður Þorvaldsdóttir
og Guðjón Bjarnason.
Þegar Geir Goðj
strandaði
Fyrst er minnzt á strand Geirs
Goða GK 303. Þá vár settur út
gúmmíbjörgunarbátur, er þand'st
eðlilega út, en kom við skipið
hann viðurkenningarorðum
um það brautryðjendastarf,
sem hann taldi hreyfinguna
hafa búið að til þessa dags.
Páll þakkaði bæjarstjórn og
öðrum velunnurum þeirra
framlag ti-1 framkvæmdanna,
en í lok ræðu sinnar vitnaði
hann til þess, að enginn hefði
getað sagt, hvað skátaandinn
væri, en hver sá sem hefði
kynnzt honum hefði fundið
hann.
Góð aðstaða til
félagsstarfsins J
Kveðju fluttu í hófinu þeir I
Ingólfur Ástmarsson frá
Bandalagi íslenzkra skáta og
Guðmundur í. Waage frá
Borgairnesi. Hálfdán Sveinsson l
bæjarstjóri ræddi uppeldislegt»
gildi skátahreyfingarinnar og
fór um hana mjög lofsam-
legum orðum.
Fjölmenni var þarna sam-
ankomið svo sem húsið frekast
rúmaði og var veitt af mik-
illi rausn.
Akumesingar samfagna
skátahreyfingunni á Akranesi,
að hafa náð þessum áfanga og
telja að hún hafi vel til þess
unnið.
Þegar fyrirhuguðum bygg-
ingarframkvæmdum er lokið,
verður öll aðstaða mjög góð til
félagsstarfseminnar. Heimilið
stendur á einum bezta stað í
bænum og á skátafélagið lóði
milli tveggja fjölfarinna gatna,
Skagabrautar og Bjarkar-
grundar.
Halldór Þorsteinsson.
Laugardagur 10 febrúar 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (3 '