Þjóðviljinn - 15.02.1962, Blaðsíða 5
1
Átvnmá!
a y?ve
Á fundi sameinaðs þings í gær
flutti Bergþór Finnbogason fram-
söguræður í tveimur málum,
sem hann er fyrsti flutnings-
maður að og vakti mál þing-
mannsins athygli fyrir skýrleik
og ágætan flutning, en þetta voru
fyrstu ræður Bergþórs á Alþingi.
Kennedy
eru ove
DJAKARTA-JERtJSALEM 13/2.
— Dómsmálaráðhcrra Bandaríkj-
anna, Robert Kennedy, hefur
undanfarið verið á ferðalagi um
Austur-Asíu, og er nú staddur í
Indónesíu.
I dag átti Robert Kennedy við-
ræður við Súkarnó forseta og
fleiri ráðherra um deiluna um
vesturhluta Nýju-Gíneu. Erindi
Kennedys er að reyna að afla
aukinnar samúðar Asíuríkja með
Bandaríkjunum. Blöð í Indónesíu
eru iítt hrifin af heimsókn for-
setabróðurins, og láta óspart í
ljós, að auðvaldsskipulagið elgi’
ekkert erindi til Indónesíu.
' Bandaríska sendiráðið í Dja-
karta leggur áherzlu á að hér sé
aðeins um kurteisisheimsókn að
ræða, en engar samningaviðræð-
Litli bróðir
Yngsti bróðir Bandaríkjaforseta
heitir Edward. Hann hefur verið
sendur til Israel í sömu erindum
og Robert til Alsír. I dag náði
hann fundi Ben Gurions for-
sætisráðherra. Er Edward hugð-
ist heimsækja hebreska háskól-
ann í Jerúsalem snemmdægurs,
varð fyrir honum hópur stúdenta.
Gerðu þeir hróp að Edward og
gáfu honum til kynna að hann
væri enginn aufúsugestur. Einn-
ig báru stúdentar áletruð spöld
þar sem lýst var yfir andúð á
stefríti' Bandaríkjastjórnar. Var
Kennedy ákaft hvattur til að
snúa hið bráðasta heim til
Bandaríkjanna. Síðar komu aðrir
stúdentahópar á vettvang og rifu
spjöldin, sem otað hafði verið
að Kennedy. í ræðu yfir stúd-
entum sagði Edward Kennedy
að ísrael hefði siðferðilegan
stuðning um allan heim, þar sem
landið hefði að flytja boðskap
vonar til nýju ríkjanna í Afríku.
Fyrra málið hefur verið birt
hér í blaðinu en það er þings-
ályktunartillaga um athugun á
átvinnuvandamálum þeirra kaup-
túna, sem ekki hafa aðsíöðu til
sjávarútvegs. Hitt ntálið er þings-
ályktunartillaga sem ætlað er að
lcnýja fram rahnsékn á því
hvernig hægt er að jafna aðstöðu
bænda til ræktunarframkvæmda.
Meðflutn'ngsmaðúr Bergþórs að
þeirri tillögu er Halldór E. Sig-
urðsson.
Frá framsöguræðum Bergþórs
í málum þessum verður skýrt í SNOTUR HAFNARVERKAMAE/UR. Hún hefur ánægju af því að
næstu blöðum. Fyrri umræðu um
í Arcientsnu
BUENOS AIRES 13/2 — Miklav
óeirðir urðu í gær í Buenos Aires,
höfuðborg Argentínu. Efnt var til
fjöldafunda og kröfugangna til
að mótmæla slitum á stjórnmála-
sambandi við Kúbu. Herforingja-
klíka neyddi Frondizi forseta til
a.ö slíta sambandinu fyrir
skömmu, og hefur verið mikil ó-
ánægja í landinu síðan.
Mótmælaaðgenðirnar í gær end-
uðu með margra klukkustunda á
tökum milli stuðningsmanna
Kúbu og lögregluliðs, sem látið
var ráðast gegn kröfugöngufólki.
Barizt var með kylfum, járn-
stöngum og grjóti, og auk þess
var íkveikjusprengjum varpað.
Fjöldi manna hlaut áverka, bæði
lögregluþjónar og fundarmenn.
, .. ... ... taka virkan þátt í atvinnulífinu þessi unga stúlka í Sjanghæ.
baðar tulogurnar lauk í gær, og
var þeim vísað til síðari umræðu Höfnin > i,essari fræSu borS er nú orðin nýtízkuleg, og þar ku
og fjárveitingarnefndar með sam- vinna fjöldi stúlkna við stjórn á krönum og bílum. Það fylgir sög-
hljóða atkvæðum. unni að stúlkurnar gefi karlmönnum ekkert eftir við þessi störf.
Þrengsli í Eyjahöfn
VESTMANNAEYJUM, 14/2 —
60 línu- og handfærabátar voru
á sjó f dag og var afli frekar
tregur, yfirleitt 3—-5 lest.'r. Bát-
arnir fengu slæmt sjóveður.
3 togarar eru hér að lesta
síldina, sem veiddist í pær. Þeir
eru Þorkell máni, Freyr o.g Úr-
anus. Um 50 aðkomubátar eru
nú hér í höfninni og mun láta
nærrj að allur flotinn sem stund-
ar síldveiðar hér sunnanlands
liggi hér inni vegna veðurs. Má
búast við geysimiklum þrengsl-
um í höfninni í kvöld, þegar
bátarnir sem réru í nótt verða
komnir að, en þá mun láta
nærri að 200 fleytur ljggi hér
inni.
Tannskemmdir skólabarna
Framhald af 1. síðu.
Átökin í Alsír
Framhald af 12. síðu.
Frönsku hermennirnir svöruðu
fyrst táragassprengjum að kröfu-
göngufólkinu, en þegar það dugði
ekki, hófu þeir skotárásina á
arabana sem voru vopnlausir.
Herliðið franska lét ekki þar
við sitja, heldur girti arabahverf-
ið algjörlega af með járni og
stáli. Mikil ólga er í borginni.
dD Ófremdarástand
,,Hér í bæ ríkir vægast sagt ó-
fremdarástand að því er tönnum
barna viðkemur. Aðeins lítill
hluti þeirra um 10 þúsund barna,
sem stunda barnaskólanám, fær
nú fullkomna, reglulega þjónustu.
Tannviðgerðir og fræðslustarf-
semi er nú engin í skólum bæj-
arins. Fræðslustarfsemi hefur að
vísu aldrei verið nein. En bæjar-
yfirvöldin borga helming þeirra
reikninga fyrir tannviðgerðir, sem
framvísað er. En þessi ráðstöfun
er ekki lausn, ekki skref í rétta
átt.
Fimdi hafnað
Framhald af 1. síðu.
ilvægt tákn um að vinsamlegri
tónn sé orðinn í samskiptum
austurs og vesturs undanfarið.
Bréf Krústjoffs með t.'llögunni
um fund æðstu manna hafi
einnig verið mjög vinsamlegt.
í Washington er álitið að
Krústjo.ff muni kanna undirtekt-
ír hlutlausu ríkjanna 8 varðandi
tillöguna um fund æðstu manna,
áður en hann ákveður sjálfur
hvort hann muni far.a til Genfar-
fundarins, þótt þeir Kennedy og
Macmillan fari þangað ekki.
Útbreiddasti sjúkdómur
mannkynsins
Islendingar geta státað af stór-
virkjum á sviði heilbrigðismála
og nægir þar að benda á t. d.
útrýmingu berklaveikinnar. En
begar kemur að útbreiddasta
sjúkdómi mannkynsins, tann-
skemmdunum, gerír stjórn heil-
brigöismála Reykjavíkur, þá kór-
villu að kasta frá sér ábyrgð-
inni af tönnum barna.
Vonandi verða, sem allra fyrst
teknar upp aftur tannviðgerðir í
sjálfum sikólunum, því að núver-
rmdi fyrirkomulag hefur fáa þá
kosti, sem skólatannlækningar
veita. '
sín reglulega til tannlæknis og
þykir það jafnvel óþarfi. En
einmitt börn frá slíkum heimil-
um þanfnast helzt þjónustu hins
opinbera. Niðurstaðan verður því
sú, að stærsti hluti greiðslanna
fer til iþeirra, sem mundu hvort
sem er láta gera reglulega við
tennur barna sinna, en ekki til
þeirra, sem helzt þyrftu þeirra
með, nema til þess að greiða
tannúrdrætti.
g Fátækt, áhugaleysi og
trassaskapur
Fleiri orsakir liggja til þess að
ekki komast nema fá þessara
barna til tannlæknis eftir að þessi
breyting varð. Nægir þar að
nefna fátækt sumra til þess að
greiða, þótt ekki sé nema helm-
ing kostnaðarins. Enn aðrir van-
rækja þessa skyldu sína vegna
áhugaleysis og trassaskapar. En
telja má að meir en níu af hverj -
um tíu skólabarna þyrfti tann-
viðgerðar með á hverju ári.“
tjj Gallar á núvcrandi
fyrirkomulagi
Aðalgallarnir við núverandi
fyrirkomulag, eins og það er
'ramkvæmt hér í bæ, eru þess-
ir: — Allt skipulag leggst niður
og börnin eru ekki tekin reglu-
lega til skoðunar og tannviðgerða.
Verða því viðgerðirnar bæði erf-
aðari, sársaukafyllri og dýrari
eða jafnvel óframkvæmanlegir.
;— Foreldrar, sem ekki fara sjálf
reglulega til tannlæknis, hafa
varla hugsun á því að senda börn
SKIPAUTGCRO
RIKISINS
Esja
vestur um land í hringferð hinn
17. þ. m.
Vörumóttaka í dag til Patreks-
fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar,
Flateyrar, Súgandafjarðar, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur og
Akureyrar.
Farseðlar seldir á föstudag.
1 a n s staða
Fulltrúastaða II. fl hér við embættið er laus frá 1. marz
n.k. Laun samkv. IX. £1. launalaga.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. febrúar n.k.
Bæjarfógetinn á ísafirði, 9. febrúar 1962.
GLER OG LISTAR
Gler 2—6 millimetrar — Myndarammagler, sandblásið
gler (Sýnishorn). Gluggalistar málaðir og ómálaðir. Und-
irburður, margar gerðir. Politex plast-málning og olíu-
amálning.
GLER og LISTAR h.f.
Laugavegi 178. — Sími 36645.
DAGFARI
— NÝTT MÁNAÐARBLAÐ
1. tbl. 1962 komið út.
f blaðið skrifa að þessu sinni:
Guðmundur Ingi Kristjánsson
Jónas Árnason
Sverrir Bergmann
Bjarni Benediktsson
Þóroddur Guðmundsson
Kjartan Ólafsson
Stefán Jónsson, fréttamaður
Drífa Viðar
Þorsteinn frá Hamri
Ragnar Armalds
Fæst á blaðsölustöðum.
Verð í lausasölu kr. 15,00.
Áskriftarverð kr. 100,00 árgangur.
Afgreiðsla í Mjóstræti 3.
Sími 23647.
SAMTÖK
IUERN ÁMS ANDSTÆÐIN G A
r ^ &999J9 9:9 9 9 9 9 :
& 99 9 9 9 9 9 9
e & £ 9 9 9 £ 9% u u
gg. íí 3 s 9 ð Siá
i
Fimmtudagur 15. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN —