Þjóðviljinn - 15.02.1962, Blaðsíða 11
Francis Clifford
,,Auðvitað er hann dáinn. Líð-
ur þér þá e.'tthvað betur? ...
Svona nú, af stað með ykkur.“
Hayden starði yfir á nafn-
lausa veruna sem húkti í gegn-
sæjum stjórnklefanum. Hann var
ringlaður. Allt hafði gerzt svo
fljótt, að hann gat alLs ekki átt-
að sig. Tilf.'nningar hans höfðu
sljóvgazt. Þótt hann hefði horft
á þetta með eigin augum, þá
neitaði heili hans að trúa stað-
reyndum.
„Af stað!“ hvæsti Boog aftur.
47. dagur
„Starfsfólkið .. . já — “
„Útvarpið sagði þrír eða fjór-
ir... Það veit víst enginn með
vissu hvar þeir eru niður komn-
ir, en þeir vissu nokkuð örugg-
lega hverjir þrír af þeim voru
— þeir gáfu upp nöfnin — og
höfðu von um einn í viðbót."
„Einn?“
,,Já. En það getur verið hver
sem er.“
„Það er lítil von“. Faðir Stella
kingir og lokar augunum. „Að-
eins einn.. Það er qf mikils
Þeir gengu af stað eins og vænzt.
'fangar á leið útaf vígvelli Há-
degissólin var runnin saman við
hvítglóandi himininn og fljótlega
var þyrlan horfin sýnum — eins
og hún hefði aldrei verið til.
— Fjórtándi k a f 1 i —
„Northcott kanúki?"
„Það er hann.“
„Þetta er faðir Stella.“ Sam-
bandið gæti verjð betra. „Já, það
er rétt — í Los Angeles.. .“
Þegar hann er loks búinn að
koma sér að þessu, þá virðist
svo ósköp lítið hægt að segja.
Hann býst ekki við að frétta
neitt. Það litla sem hann veit
eru forsíðufréttir, svo að skóla-
stjórinn ve:t það líka.
„Þetta er hörmulegt slys, fað-
ir,“ segir skólastjórinn alvar-
legum rómi. „Hörmulegt slys.
Hafið þér ekkert frétt?“
„Ekkert nýtt.“
„Það var minnst á einhverja
sem komizt hefðu af í frétta-
sendingu útvarp:'nu.“
„Starfsfólk flugfélagsins var
lítið óákveðið í sambandi við
það.“ Hann hækkar röddina.
13.00 „Á frivaktinni"; sjómanna-
þáttur (Sigríður Hagalín).
17.40 Framburðarkennsla í
frönsku og þýzku.
18.00 Fyrir yngstu hlustendurna
(Guðrún Steingrímsdóttir).
20.00 Af vettvangi dómsmáíanna
• *:-<Hákon Guðmundsson hæsta-
réttarritari).
20.15 íslenzkir oi'ganleikarar
kynna verk eftir Johann
Sebastian Bach; III: Ragnar
Björnsson leikur. Dr. Páll ís-
ólfsson fiytur formálsorð.
Konsert í a-moll (einm Vi-
valdi-konsertanna).
20.30 Sc^gufrægt menntasetur,
Þingeyrar í Húnaþingi: Dag-
skrá gerð af séra Guðmundi
Þorsteinssyni frá Steinnesi
að tilhlutan Húnvctningafé-
lagsins í Reykjavik. Flytj-
endur áuk hans Jón Eyþórs-
son, Helgi Tryggvason og
Baldur Pálmason.
22.10 Þáttur frá skákmótinu í
Stokkhólmi (Helgi Sæmunds-
son ritstjóri).
22.30 Harmonikuþáttur (He*ry J.
Eylands og Högni Jónsson).
23.00 Dagskrárlok.
„Við getum aðeins beðið, fað-
ir. Það er ekki annað að gera.“
„Ég veit það, ég veit það.“
„Þetta hefur verið mikið á-
fall fyrir okkur alla, og við
hugsum til ykkar með innilegustu
samúð — ég og við allir. Hann
var svo nátengdur yður.“
„Ég þakka yður fyrir.“ Faðir
Stella strýkur gegnum hærurnar
með skjáifandi hendi. „Ég held
hann hefði orðið prestur — “
„Ég er viss um það.“
„Góður prestur." Hann á bágt
með að finna orðin, en hann má
til að halda áfram. „Ég held
það hafi aðeins vantað herzlu-
muninn — skiljið þér? Eitthvað
til að koma honum af stað aft-
ur. Hann stóð í sömu sporum ...
ég held það hafi ekki verið
alvarlegra en það, þótt honum
hafi íundizt það sjálfum. Það
þurfti aðeins að stugga við hon-
um 1— eitthvað til að stjaka
honum úr kyrrstöðu — ef þér
skiljið hvað ég á við.“
„Já, og ég held þér hafið rétt
f.yrir yður. Mér fannst þetta
líka.“
Setningu skýtur upp í hugan-
anum. „Hann var níutíu og fimm
prósent öruggur — hann sagði
mér það í gær.“
„Ég var ekki í miklum vafa
um hann, fað'r. Ekki til fram-
búðar.“
Gamli presturinn segir; „Ég
skrifaði honum í gærkvöldi —
langt bréf, Viljið þér senda mér
það aftur?“
„Ef þér óskið þess.“
Viðtalsbilið var næstum á
enda. Þeir skiptast^jL^stuttum
kveðjum áður en tólin eru lögð
á. Faðir Steila rís upp frá skrif-
-borðinu og gengur að krossmark-
inu á veggnum. Hundurinn kem-
ur framundan borðinu og nuddar
sér eftirvæntingarfullur upp að
fótunum á honum. Presturinn
starir á líkamann. á krossinum.
Hvernig ætti ég að geta beðið
þig um einn, þegar um svo
marga er að ræða ...?
hana — eins og öllum. Hann
situr á stólbrík. fitlar vand-
ræðalega við mjótt, svart yfir-
skeggið. Hann er ekki mjög dug-
legur undir svona kringumstæð-
um.
„Það eru allar líkur til þess
að þetta fari vel, Hilda. AHar
líkur.“
Hún lyftir öxlunum ögn, læt-
ur þær siðan falla. Ef hún gæti
aðeinsi trúað þessu! En hún
getur það ekki; henni e’r það ó-
mögulegt. . . Þennan morgun
hefur ótti hennar verið staðfest-
ur, síðan vísað á bug. Hún
veit hvernig það er, þegar von-
in kviknar á ný, blossar upp —
og dofnar síðan aftur eftir því
sem stundirnar líða og sjálf-
ar staðreyndirnar fara að skýr-
ast. Allir hafa verið dásamlega
góðir, en það stoðar lítið. Victo.r
Glerin situr- þarna og reynir að
halda því fram að allar líkur
séu t:l þess að Henry komist af.
Það er ekki rétt og hún veit
það. Hún hefur ekki verið eig-
inkona lögregluþjóns í fjörutíu
ár fyrir ekki neitt...
Hún er hætt að gráta. Henni
finnst hún alveg vera tóm, þurr-
ausin. Hún er stödd í einhverju
t.il.finningatómi.
„Henry er traustur náungi,“
segir Glen. „Einn þeirra beztu.“
Þetta fer að minna á eftirmæli,
þrátt fyrir nútíðina, og hann
hættir.
„Þakka þér fyrir, Vic.“
„Það koma einhverjar fréttir
áður en langt líður, vertu viss.
Það er aðeins eftir að hafa upp
á þeim.“ Bjórinn sem Vera
Barton bar fyrir hann, er ó-
snertur. Hann fitlar aftur við yf-
írskeggið sitt. „Ef það er eitt-
hvað sem ég get gert...?“
! „Þakka þér fyrir, Vic,“ end-
urtekur hún hægt. Iiún strýkur
burt hárlokk. Svo segir hún með
annarlegri, fjarlægri röddu: „Þú
hefur ekki bragðað á bjórnum
þínum,“
Hann kinkar kolli, lyftir glas-
inu. Hann lítur á hana yfir
barminn á glasinu. Það er eins
og hún hafi öll rýrnað og hjarta
hans fyllist samúð. Ef skýrsl-
urnar eru réttar, er ekki nokkur
minnsta vo.n um Henry Frank-
linn — ekki ef Boog hefur byss-
una (og það er e:na skýringin);
ekki á hans aldri í svona lands-
lagi... „Hvað segirðu um þægi-
lega ferð út að ströndinni svona
í lokin, ha?“ Hann á eftir að
minnast þessara orða meðan
hann lifir, á sama hátt og hann
mun aldrei gleyma andliti Hildu
þessa stundina.
Guð minn góður, af hverju
sendi hann ekki yngri mann?
fþróttabandalag skóia \
Glen fulltrúi hefur þekkt Hildu
Frankljnn í meira en tuttugu ár,
frá því löngu áður en maður
hennar fluttist í sakamáladeild-
ina; þekkt hana og fallið vel við
FLUGSLYS í EYÐIMÖRKINNI:
HVERJIR KOMUST AF . .. LÖG-
REGLUMORÐINGI Á LEIÐ TIL
LANDAMÆRANNA? . . . 60.000 $
VIRÐI í GULLI HIRT ÚR
FLAKINU . . . SONUR GAIL
SLADE GÍSL? . . . VÍÐTÆK
LEIT ÁN ÁRANGURS... 3 Á-
LITNIR Á LÍFI: ER EINIIVER
SÁ FJÓRÐI? ...
Haðegis'óiöðm g'éra1,áér úr
þessu.
Tucson; klukkan tólf þrjátíu
og fimm,
„Að frátöldu því að senda nið-
ur menn í fallhlífum, herra Dext-
er, er ekki hægt að gera meira.T
Þeir standa fyrir framan landa-
bréf á vegg á lögreglustöðinni.
„Það getur komið að því, en
það er ekki hagkvæmt eins og
sakir standa“. Næstum afsak-
ahdi strýkur lögregluþjónninn
æðaberri hendinni ýfir þúsund
fermílur af eyðimörk. „Lítið bara
á allt þetta svæði... Fyrst af
Framhald af 9. síðu.
ur Daviðsson (Gagri. Vest.) rit-
ari og Bergsveinn Alfonsson
(jeCæqjnisnv ejojisegæajuSeD)
spjaldskrárritari.
Eru menn þessir formenn
íþróttafélaga skólanna sem
þeir eru frá.
í tilefni af endurreisn þessari
átti' fréttamaður frá íþróttasiðu
Þjóðviljans stutt viðtal v;ð
hinn nýja formann Jón Magn-
ússon, og sagði hann m.a.:
— Þessi bráðabirgðastjórn
hefur rætt nokkuð málin sem
fyrir liggja, og satt að segja
rekum við o.kkur á ýmsa érf-
iðleika. Má þar fyrst nefna
fjármálin og verður það að
vera ’með fyrstu verkefnum að
a.fla fjár. Ennfremur virðist
sem húsnæðisvandræði ætti að
gera okkur lífið erfitt. Við
hugsum okur sem sagt að taka
upp mót fyrir skólana, eins og
gert var í samtökum þessum í
byrjun, og á fyrsta mótið að
hefjast í kvöld, en það er
körfuknattleiksmótið, sem fer
fram í íþróttahúsi Háskólans.
Þá gerum við ráð fyrir að síðar
í þessum mánuði fari fram mót
í frjálsum íþróttum en ekki
er vitað hvenær það verður.
— í marz fer svo handknatt-
leiksmótið fr-am. Einnig gerum
við ráð fyrir að keppt verði
í fimleikum. og verður það bæði
einmenningskeppni og eins
flokkakeppni (skóli). í vor
mun svo síðara sundmót skól-
anna fara fram, en í því móti
hefur verið mikil þátttaka víðs-
vegar að utan Reykjavíkur.
Við höfum trú á því að þessi
starfsemi eigi að geta haft örf-
andi áhrif á iðkun íþrótta í
skólum, og við höfum orðið
þess varir að marg.'r kennarar
eru meðmæltir þessari starf.
semi. Sama er að segja um
skólastjórana er við ræddum
við þá um endurvakningu sam-
bandsins, og þegar við ræddum
við forystumenn íþróttafélag-
anna í skólanum voru þeir ein-
huga um stofnun þessa, svo það
virðist vera grundvöllur fyrir
starfsemi sem þessari.
>— Undanfarið hafa ekki
verð haldin tilskil;n þing, og
er ætlunin að halda allsherjar-
þing í haust og,' gknga: þá .^or^i
iiega frá öllu eh að' starfsemihéá
lýtur.
— Bráðabirgðastjórnin gerig
ráð fyr.’r að hinir ýmsu skólau
samtakanna sjái um mótin tij
skiptis, og sér Háskólinn unl
körfuknattleiksmótið i kvöld.
— Ég vildi svo að lokuns
þakka Bened.'kt Jakobssyni fyr-
ir hans þátt i endurvakningtB
sambandsiris, og það er hana
verk að sambandið hefur ekki
dáið alveg. Hann hefur veri8
oft einn um að koma mótununa
af stað undanfarið, og það o£K
við erfiðar aðstæður.
Frímann.
Sundmófið
Framh. af 9. síðu.
Sigrún Sigurðard. SH l,33,í
Svanh. Sigurðard. SH l,37,í
50 ni skriðsuntl kvenna.
Ilrafnh. Guðmundsd. ÍR 31,Ö
Margrét Óskarsd. Vestra 32,t
Sigrún Jóhannsd. ÍA 38,Sí
100 m skriðsund drengja.
Guðm. H. Þóröarson Æ 1.02,9
Davíð Valgarðsson ÍBK 1,02,0
Guðberg Kristinsson Æ l,10,í
50 m bringusund unglinga.
Ólafur B. Ólafsson Á 36,9
Erlingur Jóhannsson KR 30,S
Guðm. H. Þórðarson Æ 36,9
50 m bringusund sveina.
Kristján P. Guðnason ÍA 41,9
Kristján Guðmundss. IA 43,3
Jón Friðriksson ÍA 43,9
Gestur Jónsson SH 43,9
50 m bringusund telpna.
Svanh. Sigurðard. UMSS 41,9
Margrét Öskarsdóttir V 43,4
Auður Guðjónsdóttir ÍBK 43,7;
4x50 m bringusund kvenna.
1 Sveit ÍBK 2,59,9
2 Sveit SH 3.00,ð
3 Sveit ÍR 3.09,í
4 Sveit Ármanns 3,10,9j
4x50 m skriðsund karla.
Sveit ÍR
Sveit ÍBK
Sveit SH
Sveit KR
l,50,s
1.574?
2.04,€
2,18,$
Frímann.
Gæzlu- og vaktmaður
óskast strax eða sem fyrst til starfa í Kópa-
vogshæliö. Laun samkvæmt launalögum.
Upplýsingar hjá forstööumanni í síma
19785 og 14885.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Auglýsing
Samkvæmt ákvæöum
Kópavogs er
hundaháld bannað
í Kópavogskaupstaö.
heilbrigöissamþykktar
1
Eru eigendur hunda hérmeö enn á ný aövaraöir j
um, aö þeir mega vænta þess aö hundum, sem
sjást á almannafæri í Kópavogi, veröi lógaö áu v
frekari aövörunar.
Heilbrigðisneínd Kópavogs
f
T
V
hOf
Fimmtudagur 15. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (|1]