Þjóðviljinn - 17.02.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.02.1962, Blaðsíða 8
WðDLEIKHUSJD HÚSVÖRÐURINN Sýning í kvöld kl. 20. 6KUGGA-SVEINN Sýning sunnudag kl. 15. UPPSELT 30. sýning. Sýn'ng þriðjudag kl. 20. GESTAGAN GUR Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Síml 50 -1 - 84. Ævintýraferðin Danska úrvalskvikmyndin. Sýnd kl. 7 og 9. Falsaða erfðaskráin Sýnd kl. 5. Hafnarbíó Sími 16444. Kathy O Fjörug og skemmtileg, ný, amerísk CinemaScope-litmynd. Dan Duryea Patty McCormack Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla bíó fiími 1-14-75 Forboðin ást JNight of the Quarter Moon) Spennandi og vel gerð, ný, kvikmynd um kynþáttahatur. Julie London John Barrymore Nat King Cole. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18-9-36 Kvenn j ósnarinn Geysispennandi o.g vðburðarík, ný, amerísk mynd byggð á sönnum atburðum um kven- njósnarann Lynn Stuart. Jack Lord Betzy Palmer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-2-49 Barónessan frá benzínsölunni Sjáið þessa bráðske?nmtilegu úrvals gamanmynd. Sýnd kl. 6,30 Qg 9. Konuræningjarnir Sýnd kl. 4,30. LEKFHAGI REYKJAyÍKDlV Hvað er sannleikur? Sýning sunnudag kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan er opin í Iðnó frá kl. 2 Sími 13191 Kópavogsbíó Sími 19-1-85 Bak við tjöldin (Stage struek) Sérstæð og eftirminnileg stór- mynd, sem lýslr baráttu ungrar stúlku á braut fraegðarinnar. Henry Fonda Susan Strasberg. Sýnd kl. 7 og 9. S j ór æningj asaga Framúrskarandj spennandi lit- mynd, byggð á sönnum við- burðum. John Payne Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Austurbæjarbíó Sími 3-20-75 Sirkusævintýri (Rivalen der Manege) Ný, þýzk, spennandi sirkus. mynd í litum. Aðalhlutverk: Claus Holm og Germaine Damar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Sími 1-15-44 Maðurinn sem skildi kvenfólkið Gamansöm, íburðarmikil og glæsileg CinemaScope litmyhd, er gerist í Nizza, París og Hollywood. Aðalhlutverk: Lesley Caron og Henry Fonda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22-1-40. Meistaraþj ófurinn (Les adventures D.Arsene Lupin) Bráðskemmtileg frönsk litmynd byggð á skáldsögu Maurice Leblancs um meistaraþjófinn Arsene Lupin. Danskur texti. — Aðalhlutverk: Robert Lamoureux, Liselotte Pulver. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lAtið okkur mynda barnið LAUGAVEGI 2. Sími 1-19-80. Heimasími 34-890. Sími 1-13-84 Dagur í Bjarnardal (Und ewig singen die Wálder) Mjög áhrifamikil, ný, austur- rísk stórmynd í litum. — Danskur texti. Gert Fröbe, Maj-Britt Nilsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m Trulofunarhringir , stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 karata. MÍR Þingholtsstræti 27 Dýralíf í Norður- ísbafinu fróðleg og falleg litmynd. Sýnd kl. 4 á morgun, sunnudag- inn 18. febrúar, fyrir félags- menn og gesti þeirra. Aðgöngumiðar kr. 10,00 fyrir fullorðna og kr. 5,00 fyrir börn. Merkþ- og kaffi- sala á sunnudag Á sunnudaginn kemur, konu- daginn, hefur Kvennadeild Slysa- vamafélagsins í Reykjavík sína árlegu merkja- -og kaffisölu. Kaffisalan hefst í Sjálfstæðis- húsinu kl. 2 síðdegis, en merki dagsins verða afhent á eftir- töldum stöðum kl. 9 f.h. 1 Vestur- bæjarbamaskólanum við Stýri- mannastíg, Melaskóla, Miðbæjar- skóla, Austurbæjarstkóóla, Lang- holtsskóla, Laugarnesskóla, Voga- skóla, Breiðagerðisskóla og Sjó- mannaskólanum. Ennfremur verða merkin afhent í húsi Slysavarnafélagsins á Granda- garði. Allur ágóði af kaffi- og merkjasölunni rennur til slysa- varna en á síðasta ári lagði deildin alls fram 160 þúsund kr. til þeirrar starfsemi. Menn eru hvattir til að kaupa kaffi og merki og foreldrar ættu að leyfa börnum sínum að selja merki en gæta þess jafnframt, að þau séu vel búin. Þá eru konur hvatt- ar til að gefa kökur með kaff- inu. Erfið stjérnar- í Laos HONGKONG — Souvanna Pho- uma foringi hlutleyisaflanna í Laos hefur hafnað þeim skilyrð- um, sem Boun Oum foringi hægri manna hefur sett fyrir viðræðum um myndun nýrrar stjómar á breiðum gmndvelli. Sl. laugardag hafnaði Boun Oum boði Phouma um að koma tíl fundar við hann á svonefndri Krukkusléttu, sem vinstri menn og hlutlausir faaía á sínu valdi. V0K óezt íbuð óskast Vantar 3ja herbergja íbúö sem fyrst. Helzt á hitaveitusvæðinu. Upplýsingar í síma 13270 frá kl. 9 til 17. Skreiðarframleiðendur Útflytjendur Við erum meðal stærstu innflytjenda á skreið til Nigerlu. Ágætustu meðmæli fúslega veitt áreiðanlegum útflytjendum. Ekkert er of lítið fyrir hin frá- bæru sambönd okkar. Vörux yðar eru öruggar hjá okhur Snúið yður til Messrs. A.A. Momson & Company, 22a Lewis Street, P.O. BOX 270, Lagos, Nigería. West Africa. Símnefni: „MOMSON“ — Lagos. Er andleg vákning í vænd- um? nefnist erindi, sem JÚLÍUS GUÐMUNDSSON flytur í AÐVENTKIRKJUNNI, sunnudaginn 18. febrúar klukkan 5 e.h. Jón H. Jónsson syngur einsöng. Allir velkomnir. Aðalfundur Byggingarsamvinnufélags starfsmanna rííkisstofnana verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna við Vonarstræti, hér í bænum, miðvikudaginn 21. febrúar n.k. kl. 8.30 e. h. D A G S K R A : j- i . , Venjuleg aðalfundarstörf. Skorað er á félagsmenn að fjölmenna á fundinn. Stjórnin. Bygging lögreglustöðvar í Reykjavík. i ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja lögreglustöð í Reykjavík. Uppdrátta og útboðslýsingar má vitja ,hjá Húsameistara ríkisins Borgar- túni 7, gegn 1000.— króna skilatryggingu. 17. íebrúar 1962. Lögreglustjórinn í Reykjavík. 'g) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 17. febrúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.