Þjóðviljinn - 17.02.1962, Blaðsíða 10
Lýst stuðningi við Indónasa
Víöa í Afríku og Asíu hafa verið haldnir fundir,
til þess að lýsa stuðningi við Indónesa í baráttu
þeirra við hollenzku nýlenduforkólfana um Vestur-Irian. Myndin var tekin fyrir skömmu i Rangoon,
höfuðborg Burma, er stúdentar brenndu hollenzka fánann framan við sendiráð Hollendinga þar.
Leigjum aðeins spánnýjar 5 manna bifreiðir af gerðinni
Volkswagen de Luxe Sedan.
Leigið bifreið — Akið sjálf.
Almemia
Bifreiðaleigan h.f.
Klapparstíg 40
Sími 13 7 7 6 Sími 1 3 7 7 6
Bærinn fylgi
Framhald. af 1. síðu
fullyrðingu Guðmundar J., sagði
Auður, að ekkf sé haft samband
við trúnaðarmenn á vinnustöð-
um. Borgarlæknir segir hið gagn-
stæða: að haft sé samband v;ð
trúnaðarmennina. Þá spurði
Auður Guðmund J. hvar væri
mest áfátt í eftirlitinu.
Guðmundur J. kvað fráleitt að
heyra fulltrúa úr heílbrigðis-
eftirlitsnefnd halda fram að heil-
brigð'seftirlitið eigi aðeins
við iðju og iðnað, og las hann
síðan úr 50. gr. heilbrigðissamþ.
þar sem seg;r,- „Heilbrigðisnefnd
skal og hafa eftirlit með vinnu-
stöðum utanhúss, eða í hálfopn-
um húsum, svo sem fiskverkun-
arstöðum, sildarverkunarstöðum
og þess háttar og þarf leyfi henn-
ar til að taka i notkun nýjar
stöðvar af slíku tagi“. Ennfremur
er í 59. gr. rætt um ,,í verbúðum,
LAUGAVEGI 176. — Sími 36200.
Eldhúsið má oftast nýta betur en gert er, með því að hafa í því fyrirferðar-
iítið borð og stólasett. SÓLÓ eldlhússettin skara fram úr um flest: SÓLÓ sett-
in eru smíðuð úr vönduðu stáli, sem er þakið slitsterkri Chrome-húð. SÓLÓ
settin eru með Arborite-plötu á borðinu sem þolir allt. SÓLÓ stólarnir eru
ýmist með teak-bökum eða bólstruðum bökum
^ og klæddir undirlímdu plastáklæði.
ELDHðSSETTiN STANDA STÖÐUG Á STÁLFÚTUM
ELEKTROLUX - UMBOÐIÐ ö
verkamannaskýlum og öðrum
þess háttar húsum. . . he.'Ibrigð-
isnefnd lítur eftir hollustuhátt-
um á slíkum stöðum“.
Varðandi ummæli Auðar um
að ekki væri hægt að fram-
kvæma heilbrigð:ssamþykktina
„í einu vetfang;“ minnti Guð-
mundur hana á að 12 ár væru nú
liðin siðan heilbrigðissamþykktin
var gerð. Hitt sýndi að tillagan
hefði þegar haft áhrif á heil-
br.'gðisnefnd, þegar hún héti nú
því að finna á næstu mánuðum
þá vinnustaði sem henni hafa
dulizt í 12 ár! Fólki finnst Jnn-
heimtuskrifstofan fundvisari á
vinnustaði þegar innheimta skal
útsvör en þegar borgariæknir
þarf að láta líta þar eftir holl-
ustuháttum.
Varðandi það að ekki væri
haft samband við trúnaðarmenn
á vinnustöðum óskaði Guðmund-
ur þess að heilbrigðisnefnd sneri
sér til stjórna stærstu verkaiýðs-
félaganna í bænum og spyrði
þær hvort heilbrígðiseftirlitið
hefði samband við trúnaðarmenn
þeirra,, eða ekki.
Björgvin Frederiksen auglýsti
enn með ræðu afstöðu sína til
þessa máls og verður vikið að
hans þætti við annað tæk.'færi.
íþróttir
Framhald af 9. síðu.
sJ. ár munu sammála Jóhann-
esi Sölvasyni, að þrátt fyrir allt,
íslandsmet, toppmenn í sumum
greinum, hafi samt verið dauft
yfir þessari íþróttagrein, og hún
hafi ekki náð því að verða
augnayndi áhorfenda, og á það
sérstaklega við hér í Reykja-
vík.
Forustumenn frjálsíþrótta
hafa oft vakið á sér athygli
fyrir það að taka raunhæft á
málum, horfast í augu við
vandann og leysa hann. Ef þeir
nota tímann vel, bera saman
bækur sínar, og undirbúa nú í
vetur sóknina í sumar er hér
engu vantreyst; að þeir hristi
af sér það sliðruorð að þeir séu
„lítt starfandi". Það er fyrst og
fremst starfið sem er lykillinn
að árangrinum, hvort sem það
er á leikvanginumi, í keppni,
eða í stjómarstarfi.
Frímann
Að lokum mæiti Guðmundur
J.: Öryggiseftirlitið, sem ég tel
að hafi að mörgu leyti unnið gott
starf, hefur allt of fátt starfslið
og yfirhlaðið störfum.
Megintilgangurinn með tillögu
okkar Alfreðs er að fá fleiri
starfskrafta til að rækja þetta
starf, því án þess verður heil-
brigðiseftirlitið ekki bætt svo í
lagi sé. Tllögur okkar verða
sjálfsagt báðar felldar. en þær
hafa náð að nokkru leyti tilgangi
sínum, með því að vekja athygli
á þessu þýðingarmikla máli.
Bæjaryfirvöldumun ber skylda
til aQ filamfSylgja sinni pigin
heilbrigðissamþykkt. Á það hef-
ur skort mikið undanfarin ár og
það VERÐUR að breytast.
Stúlka höfðar
mál til að sanna
að hún sé á lífi
LONDON — Líkskoðunardóm-
arinn í Soutwark hefur tjáð
28 ára gamalli konu, Pouline
McGhee, að hún sé dauð.
Vilji hún ekki sætta sig við
það verður hún að höfða mál
á hendur Gordon Davies lík-
skoðunardómara. Svo mæla
lögin fyrir.
Fyrir hálfum mánuði fannst
lík ungrar konu í ánni Tham-
?s, og kunningi ungfrú Mc-
Shee bar fyrir líkskoðunar-
réttinum að það væri lík henn-
ar. Var hún síðan úrskurðuð
látin.
Það dugði ekkert þó ungfrú-
in legði fj'rir dómarann fæð-
ingarvottorð sitt og tvö vitni
væru reiðubúin að staðfesta
að hún væri hún sjálf.
„Mér þykir þetta leitt“, sagði
Davies, „en lagalega eruð þér
dauð. Aðeins æðri dómstóll
getur hrundið úfskurði lík-
skoðunardóms. Þangá'ð.til slík-
ur dómur liggur fyrir verðið
þér því miður að vera dauð“.
Ungfrú McGhee, sem «r
frammistöðustúlka, langarekki
vitund til að vera lagalega
dauð, og ákvað að skjóta máli
sínu strax til æðra dómstóls.
ÚTBOÐ
um efni til hitaveituframkvæmda í Reykjavík.
Tilboð óskast um sölu á eftirfarandi efni til hitaveitu-
framkvæmda í Reykjavík, árin 1962—1965.
Stcypustyrktarjárn 1.100 tonn.
Sement 5.700 —
Útboðslýsinga má vitja á skrifstofu vora, Tjarnargötu 12.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR.
Nýfryst ýsa
Sólbakaður saltfiskur — skata — frystur silungur úr
Apavatni.
Saltsíld og sykursöltuð síld í smáum og stórum skömmt-
um eins og áttungum, fjórðungum og hálitunnum.
BORÐIÐ FISK OG SPARIÐ.
FISKHÖLUN.
Sími 11243. i , |
ÍIO) ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur .17. febrúar 1962
5
_ uj