Þjóðviljinn - 11.03.1962, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 11.03.1962, Qupperneq 3
 Fórnarlömb fórveðursins NiÍurlagningaveHcsmiÍji SiiiMiirli i s SIGLUFIRÐI 8/1 ur t'l starfa í verksnrðja, sem — „í dag tek-|Jónsson og auk þessara tveggja S’g’uf’rði ný starfa um bað bil 12 stúlkur. og byggð er í j 2 kar'.menn við framleiðsluna. Þessir þrlr skipsrassar á þurru, eru vestur í Slipp og tilheyra Síríusi, sem fór túl fiski- veiða en sneri aftur við lítinn orðstír með dræsuna í skrúfunni; Öskju, sem í mann- skaðaveðrinu mikla í Evrópu fyrir skömmu bárði sér utaní bólverk og báta í skozkri höfn svo undan létu stálbönd og plötur, og f jarstur er togarinn Júni, sem í sama mann- skaðaveðri tók að sér hlutvqrk brimbrjóts fyrir norskt veðurskip, laskaðúst á stýri og hefur verið í slipp að undanförnu. þeirri trú, að farsælt sé fyrir okkur íslend;n.?a að fiytja ljúf- fengu síldina okkar á erlendan markað matreidda í neytenda- umbúðum, í stað þess að selja hana úr landi í tunnum sem hráefni fyrir verksmiðjur er- lendis“. ' -. Þannig fórust Vilrjálmi Guð- mundssyni framkvæmdastjóra hjá Síldarverksmiðjum ríkisins orð, er hann kynnti íyrir frétta- mönnum hina nýju starfsemi og bauð þeim að skoða hana. Fyrir um það bil ári var á- kveðið að hefjast handa um byggingu niðurlagningarverk- sm'ðju hér í Siglufirði. Snéri stjórn Síldarverksmiðja ríkisins sér til Carl Sund Hansen verk- fræðings í Stafangri til leiðbein- ingar og undirbúnings á málinu. Ákveðjð var að haga byrjunar- framkvæmdum á þann hátt að þær gætu síðar orðið liður í stærri framkvæmdum og er * I 2 Vörumerki Pv<yprir>or loötmKSstöðvar í Reyk.iavík: fyrir dtta drum-óhafin enn Slíkur er framkvæmdahraði bæjarstjórnaríhaldsins Bygging kjötmiðstöðvar í Rcykjavík hefur verið á döfinni í átta ár og hefur verið veitt til hennar á fjárhagsáætlun Reykja- víkurborgar í 7 ár, samtals 3.3 milljónir kr. .— en byggingin er órisin enn og framkvæmdir ekki hafnar. Á síðasta. fundi borgarstjómar bar Gu.ðmundur Vigfússon fram svohljóðandi fyrirspurn til borg- arstjóra: „Á hvaða stigi er undirbúning- ur að byggingu kjötmiðstöðvar í Reykjavík, sem ætlað hefur verið fé til á fjárhagsáætlun margra undanfarinna ára, og hvenær má vænta þess að framkvæmdir hefj- ist?“ Guðmundur minnti á að árið 1955 hefðu verið áætlaðar 200 þús. kr. til byggingar kjötmið- 11 kr. siolið í Uítesáfm HS.I. 1 gærmorgun var stolið pen- ingakassa á skrifstofu Listasafns Alþýðusambands íslands að Laugavegi 18. Voru í kassanum um 11300 krónur { neningum. Ekki er enn fuliljóst hvemig þjófurinn hefur getað komizt inn í skrifstofuna. Þegar forstöðu- maðurinn, Amór Hannibalsson, kom að um kl. hálf ellefiu var skrifstofan opin og kassinn horf- inn. Starfsstúika Alþýðusam- bandsins kveðst 'hins vegar hafa j farið inn á skrifstofuna urn kl. i 9 um mprguninn og hafi þá I kassinn vgrið á,. .sínum stað og I hafi’, hún laest. dyrunuip á eftir I sér, er hun fór þaðan út. stöðvar á fjárhagsáætlun bæjar- ins og síðan árlega ýmist 200,500 þús. eða 1 milljón kr., þannig að alls næmu þessar fjárveitingar 3.3 millj. kr. Framkvæmdir eru óhafnar enn, nema hvað fjallað hefur verið um teikningar og byggingunni á- kveðinn staður á Kirkjusandi. Lengra áleiðis er þessi fram- kvæmd ekki komin. Guðmundur lýsti ætlunarverki fyrirhugaðrar kjötmiðstöðvar, að taka móti kjöti og framkvæma gæðamat. Enda þótt kjöt væri metið í frysti- eða sláturhúsum úti á landi, þá gæti það tekið miklum breytingum og spillzt í flutningum þaðan til Reykjavík- ur. Framkvæmd þessi væri því fyrir löngu orðin aðkallandi. Kvað hann . kjötmiðstöðina þurfa að ráða yfir rúmgóðum kæligeymslum. og fullkomnu frystihúsi og í sambandi við hana yrði að sjálfsögðu slátur- hús. Géir Hallgrímsson borgarstjóri undirstrikaði það sem Guðmund- ur hafði sagt um nauðsyn kjöt- miðstöðvar. Skipulagsuppdráttur af svæðinu hefði verið staðfestur haustið 1959 og væri ráðgerð þama allmikil fylling út í sjó, væri unnið að því og hefði hann orð borgarverkfræðings um að þama yrði byggilegt á þessu sumri. Teikningar væru í endur- athugun og eins væri ófrágengið hvort einn eða margir yrðu að- ilar að kjötmiðstöðinni. Þorvaldur Garðar kvaddi sér einnig hljóds um kjötmiðstöð, en þar sem hann fann engan þráð yfir í gömlu þuluna sína um vinstri stjórnina þagnaði hann fljótlega aftur og settist. Guðmundur Vigfússon flutti undir umræðunum tillögu um, að borgarstjómin teldi dráttinn á framkvæmdum orðinn óeðlileg- an og fæli borgarstjóra að hrinda byggingunni í fram- kvæmd hið fyrsta og helzt á þessu ári. Þeirri tillögu vísaði íhaldið frá gegn atkvæðum full- trúa Alþýðubandalagsins og Framsóknar. nú fyrsta áfanga lokið og hann tekinn í notkun. Byggingin sem tekin er í notkun í dag er einn fjórði hluti : fyrirhugaðrar byggingar. Sig- valdi Thordarson arkitekt hefur teiknað bygginguna en verk- fræðiskrifstofa Sigurðar Thor- oddsen hefur annazt útreikn- ing'a hennar. Bygg'ngafram- kvæmdum hefur Páll Jónsson byggingameistari Síldarverk- smiðja ríkisihs stjórnað. Sú síld sem verður lögð nið- ur í vetur verður að mestu leyti sýnishomaframleiðsla, sem send verður á erlendan markað, en eitthvað verður selt til neyzlu innanlands. /Framleiðslan er gaffalbitar í mjsmunandi krydd- sósu, og einnig verða lögð niður heil flök í vínsósu. Dósaumbúðir eru búnar til í Stafangri, lit- prentaðar í íjórum litum. Teikningin á dósaumbúðunum er gerð af Atla Má. Til þess að skipuleggja byrj- unarstarfið, kenna starfsfólkinu handbrögð við flökun og skurð síldarinnar hefur verið fenginn sérfræðingur, Bernt T. Björns- son frá Stafangri. Björnsson hefur starfað í tvo áratugi að niðurlagningu síldar í Noregí. Verksmiðjuatjórii hinnar nýju verksmiðju verður Ólafur G. hionar nýju fram- le ðs’.u er ,.Sigió“ o'2 á nafnið að minna á þann stað, sem urn áirabil hefur verið miðstöð ís= lenzkrar síldariðju. Kostnaður vegna þessara fyrstu framkvæmda er orðinn 2,5 milljónir króna og skiptist þannig að um það bil 2 millj» ónir hafa farið í byggingunaj sem er 3000 rúmmetrar, en hálC milljón hefur farið í vélakaup 0g er vélakostur verksmiðjunnar ein lokunarvél og þvottavél á dósum. í ráði er, ef vel tekst til með framle.'ðsluna, að auka vélakostinn þannig að síldin verði bæði flökuð og skorin í vélum. Vilhjálmur Guðmundsson lauk kynningarorðum sínum á þessa leið: „Það er von forráðamanna Síldarverksmiðja ríkisins, a3 hér sé ré'tt af stað farið og að þessi byrjun í dag megi verða vísir að blómlegu atvinnutæki, Siglufirði og Siglfirðingum til gagns og sóma“. Er óhætt að ful'.yrða að allir bæjarbúar taka heilshugar undir þau orð hanat Fimmta sýning- 1 in í flsgrímssafni 1 í dag verður opnuð 5, sýna ingin í Ásgrímssafni. Á þessarl sýningu verða nær eingöngu vatnslitamyndir, sumar þeirra af atburðum úr íslendingasögum og þjóðsögum, og málaðar á árunurn 1916—18. Ennfremur þjóðsagna- myndir málaðar í Róm árið 1908. Ein af þekktustu myndum Ás- gríms Jónssonar frá aldamóta- tímabilinu er nátttröllið á glugg- anum(, sem hann málaði árið 1905, og birtist í Lesbók skömmu síðar. Nú er þessi mynd sýnd í fyrsta sinn í Ásgrímssafni. Ofangreindum myndum hefur verið komið fyrir í heimili Ás- gríms, en í vinnustofu hans eru sýndar landslagsmyndir frá ýms- um stöðum og tímabilum. Ásgrímssafn er opið sunnudaga* þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 13.30—16, AðganguB ókeypis. Sauðárkróksmálið brátt afgreitt frá ráðuneytinu Eins og rækilega var skýrt frá hér í blaðinu 26.> jam'iar sl. kærði minnihluti bæjarstjórnar Sauðárkróks, Erlendur Hansson og Skafti Magnússon, til félags- milaráðuneytisins yfir afgreiðslu meirihluta bæjarstjórnarinnar á reikningnm bæjarins fyrir ár- in 1959 og 1960. Töldu bæjar- fulltrúamir tveir reikningana svo óljósa og ónákvæma að ekki yrði við unað og gerðu í kæru- bréfi tii félagsmálaráðHneytis- ins, dagsettu 15. desember sl., grein fyrir 10 atriðum, sem þeir óskuðu raimsóknar ráðuneytis- ins á. Eins og venja er til settdi fé- lagsmálaráðuneytið kæruna til bæjarstjórnar Sauðárkróks fil umsagnar. Var það gert í janúar sl. Fói bæjarstjómarmeirjhlutinn bæjarstjóra að svara kæruatrið- unum og var svar hans birt í Morgunblaðinu 8. og 9. febrúar sl. jafnframt því, sem það var sent ráðuneytinu. Rituðu kær- endur þá félagsmálaráðuneytinu aftur bréf, þar sem þeir.tóku til meðferðar svör bæjarstjóra og gerðu enn frekari grein fyrir kæruatriðunum. Samkv. upplýsingum Hjálmars Vilhjálmssonar ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu kefur ráðuneytið nú lokið af að fara yfir öil atriði málsins og er bú- izt við, að það hljóti afgreiðslu fljótlega. Hann kvaðst hina vegar ekki geta sagt frá þvi opinberlega á þessu stigi, hverj» afgreiðslu málið myndi hljóta, enda eftir að leggja síðustu hönd á það. Hefitr fulltrútinn, sem annast þessa rannsókn, Hall- grímur Dahlberg, verið er- lendis um skeið en er vænt- aniegur til landsins næstu daga og mun þá vesrða gengið frá mál» inu. Sjálfstæðismenn eru í hrein- um meirihluta í bæjarstjórn Sauðárkróks, hafa 4 fulltrúa aC 7, en auk þess fylgdi fulitrúi Framsóknarmanna i bæjarstjórn» inni þeim við afgreiðslu rejkn- inganna. Sunnudagur 11. marz 1962 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.