Þjóðviljinn - 11.03.1962, Side 4

Þjóðviljinn - 11.03.1962, Side 4
Menningarvika hernámsandstæðinga: Myndlistarsýning í í frelsisbaráttu þjóðanna eru menningarverðmætin alltaf tákn þess, hvort þjóð eigi tilveru- rétt og sé þess umkomin að vera sjálfstæð þjóð. Það er táknrænt í frelsisbaráttu okkar nú að það skuli einmitt vera listamennirnir, myndlistarmenn- irnir og skáldin, sem standa í fremstu víglínu þeirrar baráttu. Að samsýningu þeirri sem haldin er í Listamannaskálan- um vegna menningarviku her- námsandstæðinga, standa beztu listamenn þjóðarinnar. Vor um á efninu eða komizt að nýj- um niðurstöðum. Fallegt verk eftir Svavar Guðnason er strax við inn- ganginn sem innblástursgjafi sýningarinnar. Jóhannes Jó- hannesson sýnir með þeim beztu myndum sem ég hef séð eftiy hann. Hvar er Hörður Ágústs- son? Iiann hefur tekið stökk framávið af sinni alkunnu starfskunnáttu, myndir hans nýj- ung. Hafsteinn Austmann bygg- ir mikið á litum og gerir stöð- ugt tilraunir með samsetning- upp með hinni fágætu tækni hans og kunnáttu og vegast mynd ög saga myndarinnar á. Það er veruleikamynd, stílfærð og sterk. Litla myndih hans, UppstilHng, falleg mynd og föst í skorðum. Þarna eru tveir málarar sem nýlega hafa haldið einkasýn- ingar og sýnt þessi sömu verk þar, Guðmunda Andrésdóttir og Steinþór Sigurðsson, bæði með lýriskar abstraksjónir. Einar Baldvinsson á tvær myndir nokkuð myrkar, en það er allt- Skúlptúr Ásmundar Sveinssonar „Þú gafst mér að drckka“ komið fyrir á sýningunni. Þorvaldur Skúlason (t.v.) og Sigurður Sigurðsson mcð málverk Gunnlaugs Schevings „Á þorsk- veiðum“. I baksýn til vinstri sést á málveyrk Jóns Engilberts „Þjóösagan.“ (Ljósm. Þjóðv.). okkar verður bjartara, hugrekki okkar meira, sjónarsvið okkar stækkar og sól okkar hækkar á lofti, af því að það er menning- - araflið í samfélaginu sem vísar veginn. Einmitt nú, þegar okkur ríð- ur á að spymt sé fæti við yfir- gangi eriendrar þjóðár, sem er búin að reka fleyg inn í þjóð- iíf ókkar í skjóli peninga sinna, og þjóðin veit ekki hvert hún á að horfa, þá koma til sögunn- ar þeir íslenzkir listamenn sem öhræddir íylkja sér fremst í ibaráttunni. ... \ Það er líka bjart yfir sýn- ingu þeirra, myndir þeirra bera náttúrlega þeim stórhug og þeirri djörfung vitni, sem lýsir sér í einurð þeirra að koma á fót myndlistarsýningu í nafni þjóðfrelsisbaráttunnar. Það er breidd í þessari sam- sýningu. Ég fagna því að þeir Þorvaldur Skúiason, Svavar Guðnason, Jóhann Bricm, Jón Engilberts. Gunnlau.gur Schev- ing, Ásmundur Só-einsson, Sig- urjón Ólafsson, Magnús og Barbara Á. Árnason og Rík- harður Jcnsson, sýna undir sama merki. En þeirra yngri, sem eru ekki lengur neinir unglingar, heldur þroskaðir listamenn, fagna ég þátttöku í sýningunni og þeim heilbrigða þjóðarmetnaði sem þeir sýna með þátttökunni. Málarar okkar hafa talsvert breytt um svip á síðari tímum tekið þroska og þróazt á ýmsari hátt og heiilavænlegan. Marg- ir þeirra hafa náð fastari tök- ar, nú á nokkuð annan hátt en áður. Benedikt Gunnarsson er með nýstárlegar myndir, for- vitnilega byggingu á fleti; Kjartan Guðjónsson byggir verk sitt alltaf vel upp, verk Hans er enn sönnun fyrir þeirri gáfu hans. Sigurður Sigurðsson er traustur málari . sem veit hvað hann gerir, litir hans sam- stæðir og fallegir, fíniegir og heitir, arfur hans danskur aka- demismus sem hann þó hefur fjarlægzt og túlkað á sinn eigin veg, Barbara Arnason sýnir eina mynd, hesta, fínlega mynd, raffíneraða. Hrólfur Sigurðsson€> hefur ekki sýnt oft, en gáfur hans á þessu sviði eru auðsæj- ar af þremur litlum myndum sem eru ósköp yfirlætislausar innanum litaflóð annarra mál- ara. Frá því ritari þessa pistils sá mynd eftir Engilberts síðast hefur málarinn breytzt til stór- felldra muna. Þær myndir hans sem hann sýnir nú eru fjörug- ár, frumlegar og krefjast at- hygli, form þeirra stærri en áð- ur á myndfleti hans, tákn þeirra fjær frummyndinni, mik- il verk og rninnisstæð. Ekki langt frá Engilberts eru myn.dir Jóhanns Briem sem hafa allt aðra eiginleika til að bera, á nokkuð samfelldum myndfleti hans er heíl veröld lita. Litameðferð hans er svo ó- venjuleg og margþætt að ég vit kalla myndina „Græn fol- aldsmeri og slolrknuð sól“ lita- sinfón. Gunnlaugúr Scheving á tvær myndir, önnur stór og heitir Á þorskveiðum, byggð af hljóðlát fegurð yfir mynd- um hans. Bragi Ásgeirsson er talsvert sérkennilegur málari, á þarna þrjú skemmtileg verk; Þorvaldur Skúlason meistari hinnar geómetrisku abstrak- sjónar; „Blá kompósisjón" hans er ægifagurt verk sem seiðir og laðar í kyrrlátri tign; annað verk hans ,Kompósisjón‘ magnað og margbrotið verk; Karl Kvar- an sýnir enn á ný fastmótaða byggingu og heita og djúpa liti. Sverrir Haraldsson hefur tekið einna méstum stakkaskiptum þeirra málara sem hér sýna frá því ég sá síðast verk hans. Hann hefur tekið upp nýjar að- ferðir og fengið nýja útsýn. Ég veit ekki hvort ég er hrifnari af þessum nýju myndum hans eða hinum fyrri, þegar hann var „talent“ hér í bæ, hann hefur alltaf búið yfir vissu handbragði og vissum listræn- um eiginleikum en það er sjálfsagt að mönnum opnist nýj- ar leiðir. Þessi verk hans eru stórbrotnari en áður og heild- arleg. Magnús Á. Árnason á eitt málverk „Hér stend ég“ sjálfs- mynd sem er ný tilraun, þar sem hann beitir ólíkri aðferð frá áður, hann er stærri í snið- um þarna og hefur tekizt vel með þá mynd. Hinsvegar á hann líka gibsmynd og talar gibsmyndin eins og fyrri dag- inn til mín, það er minnis- merki, fallegt verk. Myndhöggvararnir setja svip sinn á þessa sýningu, gefa henni breidd og reisn, gæða hana þrótti og lífi. Monumen- talt verk Ásmundar Sveinsson- ar „Þú gafst mér að drekka" er mesta völundarsmíð, plast- ískt verk sem skoða má frá öllum hliðum og ’ orfa inní það svo að fletir þess, bogar og stærri og minni línur brjótast fram í sífelldri margbreytni, og dýpt verksins og nálægð þess vegast á. Sigurjón Ólafsson set- ur saman tré og járn, samsetn- ing sem kemur mönnum á ó- vart, tilraun sem ekki er séð fyrir endann á hvert leiðir þann jötuneflda mynd'höggvara. önn- ur mynd eftir hann, gibsmynd af mannshöfði er minna stíl- færð, falleg mynd. Jón Bene- diktsson á fjörug, margslungin verk, létt, lipur, Guðmundur Benediktsson vinnur að vísu ekki ósvipuð honum en form hans er einfaldara, það er meiri kyrrð yfir myndum hans. Rík- harður Jónsson, einn stórvirk- asti myndskeri og myndhöggv- ari sem við eigum, er- með í þessari samsýningu. Meginverk hans liggur ef til vill í því að viðhalda þeirri erfðavenju for- I feðranna að skera út, halda uppi hinni íslenzku myndlist eða myndskurði sem við erum nærri því búin að týna nið- ur, en hann gleymir ekki mótuðum myndum vegna þess. Hann á þrjár gibsmynd- ir á sýningunni. Enn er ótal- inn Guðmundur Elíasson. Guð- mundur hefur að því ég veit bezt komið sjaldan fram, en stúlkuhöfuð ihans er fallegt verk og tvö önnur höfuð á hann á sýningunni sem bæði eru lif- andi og óvenjuleg og persónu- leg. Margar stefnur og strauma sendir hinn mikli heimur okk- ur til þess að láta blómgast hér í næðing og hreti. Við sem horfum á myndirnar þökkum myndlistarmönnunum þær og að þeir skuli láta verk sín blómgast í næðingi og hreti þjóðlífsins svo að þau verði jafnvel ennþá persónulegri og sjálfstæðari fyrir vikið. Sýning myndlistarmannanna markar tímamót hjá okkur og gefur okkur kjark og þor í bar- áttimni. Flestir okkár beztu lista- menn setja nafn sitt að veði fyrir sjálfstæðu lífi þjóðarinn- ar og við vitum, að þeir muni gjalda veðið ef þarf. Við sjá- um það á verkum þeirra og djörfu tiltæki. D. V. Ásta Sigurðardóttir; Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns, sög- un. Helgafell Reykjavík 1961. Svo kvað eitt ítalskt nóbels- skáld og sú hefði getað verið yfirskrift þessarar sagnabókar. Höfundurinn er sveitastúlka, sem kom ung til höfuðstaðarins og rak- sig víst fljótt á þá réynd að það, sem er aðeins draumur í Miklaholtshreppnum, getur verið miskunnarlaus veru- leiki í Reykjavík. í þessari bók má lesa um árekstra hinnar draumlyndu sveitastúlku við steinstéypta hörku höfuðstaðar- ins ög misjafna íbúa hans. Að því víkja einnig þau tvö orð, -sem skáldkonan 'héfur sett framan við sögurnar: Til Reykvíkinga. Sögurnar í bókinni eru tíu. Ásta Sigurðardóttir. Þrjár þær fyrstu skrifaði Ásta um tvítugt. Þar segir hún frá fyrstu kynnum sínuni við höf- uðstaðinn. Þetta eru ferskar og kraftmiklar sögur, ekki ýkja fr.umlegar að ytri gerð og sjálf- sagt hefur höfundurinn ekki legið yfir þeim lengi (Þetta gildir reyndar um bókina í heild) en þær eru skrifaðar af ^irfsku og hreinskilni, með hressilegum hasarblæ. Mjög ó- venjulegar sögur af tvítugri stúlku. Fjórða sagan, Súper- mann, er skrifuð stuttu seinna, og er fyrsta sagan, sem skrifuð er í þriðju persónu. Að öðru 'leyti hefur hún flest sömu ein- kennin og hinar þrjár. Sama er að segja um I hvaða vagni, er fjallar um stúlku er hefur gefið nýfætt barn sitt, fær bakþanka og ráfar um borgina í tilgangs- lausri leit að þessu barni. Þessi saga birtist árið 1953. Nú verður hlé á ritstörfum Ástu nokkur ár. Næsta saga Framhald á 11. síðu. — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 11. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.