Þjóðviljinn - 20.03.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.03.1962, Blaðsíða 10
Vítissódamálið er til lykta leitt hœtt kominn Eins og menn munu minnast bannaði mjólkureftirlitsmaður ríkisins notkun vítisóda við mjólkurframleiðslu og þvott á mjaltarilátum fyrir um það bil ári, en ráðunautar Búnað- arfélags fslands höfðu þá nýverið ráðlagt notkun þessa efnis til hreinsunar 'spenagúmmís. Voru þær ieiðbeiningar gefnar í bún- aðarþaetti í útvarpinu. Urðu ali- mitklar umrasður um þetta mál í biöðum. Vegna þessa atburðar ieitaði Búnaðarfélagið ráðuneytisúr- skurðar um það, hvort leiðbein- ingar sérfræðinga þess og dr. Geirs V. Guðnasonar matvæla- og mjólkursérfræðings Atvinnu- deildar háskólans, er hafði lýst þeim samþykkan, brytu í bóga við landslög og álit annarra sér- fræðinga á þessu sviði. Dómsmálaráðuneytið leitaði umsagnar iandlæknis um málið og samdi hann álitsgerð í því, er hann sendi ráðuneytinu. Segir þar m.a. svo: „... notkun vítisódaupplausnar til hreinsunar á spenagúmmíi er í Bandaríkjunum, Bretfandi og Danmörku a.m.k. reynd, algeng PARIS — Innan skamms kemur ur fyrir dómstói í París saka- má'l sem ekki á sinn líka. Þar verða ieiddir fyrir rétt nokkrir ungir menn sem gefið er að sök að hafa staðið fyrir svaflveizl- um og tælt stúlkubörn til þátt- töku í þeim. Slíkt athæfi er reyndar ekkert einsdæmi, en ihitt er aftur nýjung að hinir ungu menn öfluðu sér fjár til veizlufanganna með því að taka veizluhljóðin úpp á segul- toönd og selja þau dýrum dóm- um eða á 25.000 franka hvert. Slík segulbönd fóru að ganga kau.pum og sölum í París fyrir u.þ.b. ári en það var ekki fyrr en fyrir skömmu að iögreglan Ikomst að því hvaðan þau voru runnin. Svallveizlumar vom haldnra í villu einni i Meau, skammt frá París. Þar skorti hvorki viskí né önnur nautnalyf og hegðun unglinganna var eftir því. Þegar svailið stóð sem Ihæst var seguibandstækið sett í gang. Þeir sem ekki viidu taka þátt í gamninu voru neyddir til þess með valdi. Upp komst um þetta athæfi ungiinganna þegar foreldrar tveggja stúlkna, 13 og 15 ára 'gamalia, kærðu þá. Stúlkurnar höfðu þegið boð um að dansa 1 miðgast BARCELONA. — Þrír stúdentar við háskólann í Barcelona hafa verið dæmdir í fangelsi fyrir að skrifa orðin: jfrelsi", ,,lýðræði“ og ,,drepist Franco" á háskóla- veggina. Þeir voru dregnir fyrir herrétt ákærðir fyrir múgæsingar og móðgun við þjóðhöfðingjann. Þeir hlutu tveggja til fjögurra ára fangélsisdóm. , og viðurkennd ein virkasta að- ferð, sem nú er kunn. Mjólkur- eftirlitsmaður rikisins hefur ekki getað bent á nein gögn, sem hnekkja þessari staðreynd .. Ennfremur segir landlæknir: „Að öllu athuguðu verður nið- urstaða min sú, að ekki komi til mála að túlka ráðleggingar sér- fræðinga Búnaðarfélags íslands og Atvinnudeildar Háskólans um notkun vítisóda til hreinsunar á -oenagúmmíi sem brot á íslenzkri lcggjöf, og ennfremur að ráð- leggingar þessara sérfræðinga séu reistar á góðri þekkingu og i samræmi við ráðleggingar sér- fræðinga reyndra landbúnaðar- bjóða.“ í bréfi til Búnaðarfélagsins, dagsettu 23. f.m. lýsir ráðune.vtið níðan yfir, að það fallist á „nið- urstöður landlæknis um að um- ræddar ráðleggingar- sérfræðinga Búnaðarfélagsins og Atvinnudeild ar Háskólas um notkun vítisóta til hreinsunar á spenagúmmíi, séu ekki brot á fyrirmælum ís- lenzkrar löggjafar." Mun þetta deilumál þar með til lykta leitt. „tvist“ og „rock“, en höfðu tek- ið til fótanna þegar þær sáu til hvers leikurinn var gerður og sagt foreldrum sínum alla sög- una. íþróttir Framh. af 9. síðu. i B-flokkur 1. Davíð Guðmundsson KR 43,0 sek. ! C-flokkur 1. Þorgejr Ólafsso.n Ármanni 31,0 sek. 1 Kvennaflokkur 1. Jakobína Jakobsdóttir ÍR 30,3 sek. Drengjaflokkur 1. Gísli Erlendsson Ármanni 27,1 sek. Lengd brautarinnar var 1600 metrar og hliðin 18. í A-ílokki terla vann sveit ÍR með 141,7 sek„ nr. 2 varð sveit KR með 142,2 sek. 1 C- ílokk'i vann sveit Ármanns með 97,7 sek og nr. 2 var sveit KR með 102,4 sek. í kvennaflokki varð sveit KR nr. 1 með 105,8 sek., nr, 2 sveit Ármanns með 110,2 sek. í drengjaflokki vann sveit KR með 88,3 sek., og nr. 2 varð sve;t Ármanns með 90,7 sek. og nr. 3 sveit ÍR með 91,7 sek. Skíðadeild KR sá um mótið og mótsstjóri vaj* Þórir Jóns- son. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyju- götu 27, er opið sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 að kvöldi. Laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siðdegis. Safnið er öllum opið. SIGLUFIRÐI 19 3. — Sl. laugar- dag var 11 ára gamall drengur að Icika sér á kajak inná svo- kölluðum leirum hér á Siglufirði. Bátnum hvolfdi undir honnm og drengurinn, sem er ósyndur fór í sjóinn. Maður var að vinna við Framhald af 1. síðu. fá dæmi. að þjóð hafi orðið að fórna hlutfallslega jafn mörg- um mannslífum o.g Serkir i þess- ari styrjöld. Þeir telia að um eín milljón manna hafi týnt lífi í stríðinu, og er meirihluti þeirra óbreyttir borgarar. Franski herinn hefur unnið fá- dæma grimmdarverk í Alsír. lagt 'fjölda þorpa í eyði og drep- 'ð íbúana eða flutt á brott í hefndarskynj vegna sigra hers Þjóðfrelsishreyfingarinnar. Þá tóku Frakkar upp viðbjóðsleg- ustu pyntingaraðgerðir gegn föngum í Alsír, og mun þess lengi minnst sem svartasta blettsins á hinni blóðugu ný- Geðveikrelög Ffamhald af 7. siðu ta'ldir. Auk þess er í ýmsum lögum að finna ákvæði varð- andi geðveikt fólk, og má þar nefna lög um lögræði, iög um stofnun og slit hjúskapar Og refsilög. Geðveikralög eru misjafnlega víðtæk í hinum ýmsu löndum, en sameiginlegt þeim öllum eru ákvæði varðandi sjúklinga, sem geðveikir eru í þröngri merk- ingu þess orðs. Koma þar fyrst og fremst til greina reglur og fyrirmæli um vistun þessara sjúklinga í sjúkrahúsum og hælum og brottskráningu það- an, um skyldur venzlamanna og yfirvalda gagnvart sjúk- lingum, um rannsóknir á geð- heilsu manna o.fl. Yfirleitt er í þessum lögum safnað saman ákvæðum, er varða skerðingu persónufrelsis sökum geðveiki. Slík geðveikralög vantar til- finnanlega hér, og mun sá skortur einatt valda sjúklingum- tjóni og venzlafólki þeirra og læknum- ýmis konar vandræð- um. Hér þarf að setja fastari reglur að fara eftir en verið hafa til þessa og hafa þá að sjálfsögðu til fyrirmyndar það, sem bezt þekkist erlendis á þessu sviði og okkur hentar. Á síðari árum hafa nokkrum sinn- um risið málaferli, sem eiga rót sína að rekja til vantandi eða ófullnægjandi lagafyrirmæla um þessi efni. Hafa þau mála-^ ferli þegar bakað ríkissjóði nokkur útgjöld auk þeirra ó- þæginda, sem þau valda aðil- um. Má gera ráð fyrir, að slík- um málaferlum fari • frekar fjölgandi en fækkandi, ef ekk- ert verður að gert. Aðalatriðið er þó hitt, að sem tryggilegast sé í lögum kveðið á um allt, er varðar réttindaskerðingu þeirra, sem geðveikir teljast. bát skammt frá, en hann var ó- syndur og hugðist vaða eftir drengnum, en náði ekki til hans. Ásgeir Björnsson 'verzhinar- maður býr þarna skammt frá og sá þcgar þetta gerðist. Hann hljóp til og synti eftir drengn- lendustjórn Frakka þar. Sjálfir hafa Frakkar misst um 20.000 hermenn fallna í styrjöld'nni. Frakkar hafa undanfarjð haft nær hálf milljón manna undir vopnum í Alsír. Her Þjóðfrels- hreyfingar'nnar hefur ekkj ver- ið nema nokkrir tugir þúsunda hermanna. En franskj herinn átti ekki aðeins í höggj við her Serkja, heldur alla serknesku þjóðjna, og Serkir nutu eindreg- ins stuðnings arabaríkjanna. sérstaklega Túnis og Marokkó, sósíalísku ríkjanna og lýðræðis- sinnaðra og frjálslyndra afla um allan heim. Ofurefli herstyrks Frakka var hví vonlaust. Frakk- ar gátu ekkj brotið á bak aft- ur frelsisbaráttu níu tíundu hluta íbúanna. í Alsír búa um 9 milljónir Serkja og auk þess ein milljón franskra landnema. Fasisiíar reyna að spilla. OAS, samtök ofstækisfullra hægrimanna, reyna allt sem þau geta til að spilla samkomulag- inu. Forsprakki samtakanna, Sal- an fyrrv. hershöfðing.i, hefur BÚR og vökulögin Framhald af 12. síðu Athygíi vekur í þcssu sam- bandi e(r að fyrrverandi og nú- verandi formaður Sjómannadags- ráðs, mennirnir sem titlaðir eru „fulltrúar sjómanna" í bæjar- stjórn og á Aiþingi, höfðu á þessum fundi. aðstöðu til að láta stærsta togarafyrirtæki landsins neita að standa að kjröfunni um afnám vökulaganna. Þá er Pétur Sigurðsson ekki boðaður en hinn „margrómaði“ fulltrúi sjómanna í bæjarstjórn er „heilaþveginn“ á örskammri stund, — og stend- ur þarmeð að kröfu logaraeig- enda um afnám vökulaganna. Mikið mega sjómenn sem fylgja Sjálfstæðisfiokknum vara stoltir af fulltrúa sínum. Fundurinn stóð lengi, var mik- ið um bókanir á báða bóga og verður nánar sagt frá fundinum síðar. GENF Tramhald af 12. síðu um að hefja ekki tilraunir með kjarnorkuvopn meðan Genfarráð- stefnan er að störfum. Jafnframt, skorar hann á Kennedy að láta ekki verða af ákvörðuninni um að hefja kjarnorkusprengingar í apríl, því þá muni Sovétmenn ef- laust hefja við þá nýtt kapphlaup á þessu sviði. dsjó um og bjargaði honum á Iand. Brengurinn, sem heitir Guðjón Björnsson var þá með iitla með- vitiind cn hresstist brátt og hcf- ur ekki orðið meint af volkinu. Áreiðanlegt cr að snarræði Ás- geirs bjargaði lífi drengsins. hvatt herinn t;l að gera upp- re;sn gegn de Gaulle. Hann hef- ur tiikynnt að hann hafi mynd- að útlagastjórn og sett de Gaulle frá völdum. Frönsku yfírvöldin eru við öllu búin, og hafa gert öflugar varúðarráðstafanir til að fyrir- byggja hugsanlega uppreisnart'il. i"aun OAS, sem boðað hefur tveggja sólarhringa verkfall franskra landnema í Alsír. Mlk- ið herlið er á verði í Algeirs- borg og Oran tilbúið að grípa í taumana ef á þarf að halda. ÖAS-menn hafa myrt nær 2000 menn í Alsír síðan um áramót. Einn af leiðtogum Þjóðfrelsis- hreyfingarinnar sagði í Túnis í gær að vopnahléssamnmgarnir táknuðu byrjunina á endalokum OAS. í samvinnu við frönsk lýð- ræðisöfl munum við gera þessi fasistasamtök að engu og byrja sameiginlega að byggja upp.,lýð- ræð'ð í landinu, sagði hann. \ Nýr stjórnarfulltrúi Tilkynnt hefur verið í París, að Christian Fouchet hafi ver- ið skipaður stjórnarfulltrúi Frakklands í Alsír. Fer hann með æðstu völd í landinú ásamt 12 mann,a bráðabirgðastjórn þar til þjóðaratkvæðgreiðsia um framtíð Alsír fer fram, en það verður innan sex mánaða. Fou- chet hefur undanfarið verið am- bassador Frakklands 3 Kaup- mannahöfn. Goðafoss Framhald af 1. síðu Þorgrímsson 1. stýrjmaður, Ililmar Björnsson 2. stýrimaður og Helgi Gíslason bryti. Allir hafa þeir starfað lengi á skip- um Eimskipafélagsins, Hjalti frá 1945, Helgi nokkru skemur og Hilmar írá 1954. Hefur enginn þeirra áður verið viðriðinn smyglmál. Það skal tekið fram að þetta er fyrsta ferðin, sem Goðafoss fer á leiðinnj Dublin-New York. Lítill vafi er á því að smygl- hringar í Dublin og New York eru á bakvið þennan verknað og er það sorgleg staðreynd að þessir þrir skipverjar skyldu ge'rast samsekir um svo alvar- legt lögbrot. Verðmæti' miðanna nam sam- tals 150 milljónum islenzkra króna. • IVAR NILSSIN NÁÐI GÚÐUM ÁRANGRI í 500 M HLAUPI Á skautamóti í Kiruna hljóp Ivar Nilsson Svíþjóð 500 m á 43.4, sem er mjög góður tími hjá honum þar sem hann hefur verið sterkastur á lengri vegalengdum. Hann vann einnig 3000 m á 4,42,1 Og hinn ungi Jonny Nilsson varð annar á 4,43,7. Segulbönd með svailveizlu- hljóðum seld á 2.000 krónur J3 QJ — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.