Þjóðviljinn - 20.03.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.03.1962, Blaðsíða 11
- Jónas Sigurösson I N MEMORIAM 1» ?;í lítill garður, nokkrar rnæður með barnavagna, nokkrar gaml- ar konur, brölt og bjástur í sandkassa. Ég held varla ég hafi tekið eftir því. Ég er vanur hávaða úr skólaportinu. Það gat hugsazt að Sveinn hefði fundið farmiðann á golf- vellinum og tek:'ð hann upp af Teglusemi eínni saman. En ég trúði því ekki. Ég var öldung- is sannfærður um að Sveinn hefði farið með spo.rvagninum frá Einibakka rétt eftir klukkan níu föstudaginn áttunda ágúst. Hafði ég nokkuð fyrir mér í þessu? Já, veigamikla ástæðu. Þá ástæðu að einhver hafði skot- ið á Svein. Á sinn hátt var spor- vagnsfarmíðinn jafn fjarlægur Sveini og morðið á honum hafði verið. Og þess vegna varð þetta tvennt samtengt í þrjózkum og hugmyndasnauðum kolli mínum. Ég hefði getað spurt Karenu og Eirík. Ég hefði getað spurt Lísu. Spurt þau hvort þau vlssu hvern Sveinn þekkti í nánd við Einibakka eða hvort þau. vissu til þess að hann hefði farið þangað. En ég þorði ekki að spyrja þau. Þetta var þýðingar- mikið, það mátti ekki róta í þessu. Litli guli sporvagnsfar- miðinn var eins og lykill, — það voru einhvers staðar dyr sem hann gat opnað og bakvið þær dyr vonaðist ég eftir að finna manninn sem gæti sagt mér, hvers vegna Sveinn hefði verið skotinn. Þegar ég hafði skilið við Karl- Jörgen á stöðinni, varði ég því sem eftir var miðvikudags og öllum fiínmtudeginum til að sitja á hinum ýmsu bekkjum borgarinnar. Mér varð ekkert ágengt, hugsanir mínar snerust í hring. Þetta hafði gerzt of skyndilega, verið of ofsafengið og óvenjulegt. Ég var ekki mað- ur til að hugsa rökrétt. Föstudagsmorguninn var þungbúinn og skýjaður. Ég fór yfir í Frognersskrúðgarðinn og settist á einn af ótal bekkj- um garðyrkjustjórans. Og nú byrjaði ég á byrjuninni. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Erindi bændavikunnar: aj Opinber afskipti af land- búnaði á fslandi frá lokum síðari heimsstyrjaldar (Björn Stefánsson ritstjóri). . b) Reynslubú í Vikna, Noregi (Arnór Sigurjón(slsion rith.). 14.00 „Við vinnuna". 18.00 Tórtlistarbími barnanna (Jón G. Þórarinsson). 20.00 Tón'eikar: Konsert j e-moll fyrir óbó og strengja.sveit efitir Telmlann. 20.15 Framhaldsleikritið „Glæst- ar vonir“. 20.50 „Kvennaljóð" (Frauenliebe und Lpben), lagaflokkur eft- Sohumann. 21.15 Erindi: Rabb um háskóla- bæinn Luhd; síðari hluti (Dr. Halldór Halldórsson). 21.40 „Um hiaust", konsert op. 11 eftir Grieg. 21.50 Söngmálaþáttur þjóðkirkj- unnar (Dr. Róbert A. Ottós- son söngmálastjóri). 22.10 Rnþkiusálmur (25). 22.20 Lög unga fól-ksins (Guðrún Asmundsdóttir). 23.20 Dagskrárlok. Miðinn hafði verið seldur e.ft- ir stanzinn á Einibakka á leið- inni frá miðbænum. En Sveinn hafði ekki allt í einu og óvænt staðið á Eini- bakka, einhvern veginn hafði hann komizt þangað, sennilega í rauða bílnum sínum. Svo hafði hann farið úr bílnum o.g af ein- hverjum ástæðum farið með sporvagninum. Hvers vegna, hvers vegna? Það hlaut að vera af þeirri einu ástæðu, að hann kærði síg ekki um að einhver vissi að hann ætti bíl. En allir vita að Sveinn Holm- Svensen útgerðarmaður á að minnsta kosti tvo bíla. Þegar ég var kominn svona langt, rann allt í einu upp fyr- ir mér ljós. Það vissu ekki allir að hann átti tvo bila. Aðeins þeir sem þekktu hann eða vissu hver hann var, vissu um bílana tvo. í augum allra annarra væri hann ókunnugur maður, þrek- legur, álútur og ókunnugur mað- ur. Maður í köflóttri skyrtu og gömlum gráum buxum. Buxum sem hann hafði stungið spor- vagnsmiðanum í. Ég sótti bílinn minn og ók þvert gegnum borgina og upp að Einibakka. Ég fylgdi vagn- sporunum alla leiðjna. Þau lágu upp brekku að stæðinu á Eini- bakka. En ég ók framhjá, vegna þess að miðinn benti burt frá bænum. Ég reyndi að gera mér í hugarlund að ég væri Sveinn og nú ætlaði ég að leggja rauða bílnum hans á hentugan stað. Eftir nokkra stund kom ég að lítilli, kyrrlátrj þvergötu, ég ók inn í hana og lagði bílnum. Það stóðu allmargir bílar í þessari lítlu götu. Hún leit svo frið- samlega út að það virtist liggja beint við að leggja þar bil. En hún hafði annað til að bera. Hóp af strákum að leik. Ég fór útúr þílnum. Strákarnir sem voru að leika sér, virtust vera svo sem tíu til tólf ára. Það var ágætt, börn áttu að vera sérgrein mín. Þeir voru kannski fullungir, en strákar eru alltaf strákar. „Er bílnum mínum ekki óhætt hér?“ sagði ég. Þeir gláptu á mig. „Sums staðar er ekki óhætt að leggja bíl, án þess að hann sé rjspaður og skrámaður. En hérna — í nágrenni við ykkur — er víst allt í lagi?“ Það hafð; góð áhrif að skír- skota til þeirra betri manns. „Já, maður — við skulum passa hann fyrir þig. Það eru heilmargir sem leggjd" hér 'TMl- um.“ „Hafið þið nokkurn tíma séð rauðan Jagúarbíl?" sagði ég. „Já,“ svöruðu fimm eða sex í kór. Ég trúði ekki mínum eigin eyrum. Þetta var næstum of gott til að vera satt. „Hve .. ,hvenær?“ Ég heyrði að ég hikstaði á orðinu. „Við sáum hann fyrst á föstu- daginn fyrir hálfum mánuði." Sá sem virtist vera foringinn svaraði skýrt og afdráttarlaust. „Næst sáum við hann á föstu- í daginn var. Hann kom klukkan átta í bæði skiptin. Pjöfull fínn bíll, maður. Við pössuðum líka að enginn kæmi v:ð hann. Það er sko_ alveg óhætt að leggja irtftlll If i w munað þetta svona ver’',!;J<Bæði dagana og tírnann?" „Villi fer í bað á föstudögum. Og mamma hans er svo ægilega stundvís. Það- er hægt að setja klukkuna eftir henni. Hann fær venjulega að vera úti til níu, en á föstudögum verður hann ) koma Jnn klukkan átta til að fara í bað.“ Allir litu á Villa. Villi virtist helzt óska þess að jörðin gleypti sig útaf öllu þessu hreinlætis- tali. „Hreiniæti er dyggð,“ sagði ég. „Já, já. . .“ Svo hugsaði hann sig dálítið um. „Þessi rauði jagúar. . . . var hann bís. . . . stolinn?" „Nei, nei, maðurinn átti hann. Við. . . við eigum gamla frænku hérna uppfrá. Hann fór þarna niður götuna, var það ekki?“ „Beint þangað niðreftir". Þeir bentu. • • • Sveinn hafði verið á Einibakka e:ns og ég hafðj haldið allan tímann. Hann hafði ekki fundið farmiðann á golfvellinum og hirt hann. Og það var ekki nóg með að ég vissi að hann hafði komið þangað, —- ég hafði fengið að vita að hann hafði komið þang- að tvisvar og meira að segja vissi ég klukkan hvað hann hafði komið þangað í þessi tvö skipti. I huganum blessaði ég mömmu Villa, sem var svo ægilega stundvís. Það var ekki langt niður að stæðinu á Einibakka, ekki nema tve:r áfangar. Sveinn hafði því ekki tekið sporvagninn til að spara tíma. Hann hefði hæglega getað gengið upp að bílnum sin- um á fimm mínútum. Hann hafði viljað vera nafn- iaus maður í köflóttri skyrtu og gráum buxum, — og sá sem skimaði á eftir honum átti bara að sjá hann fara upp í sporvagn. Ég dokaði við á stæðinu á E'nibakka. Undir hendinni hélt ég á brúnu skjalatöskunni minni. Maður með skjalatösku lítur alltaf dáiítið hejðarlega út. Að vísu er ekki gott að vita hvað er í töskunni. Stundum eru það bara tvær brauðsneið- ar með osti. En það gat líka verið eitthvað sem ég var að selja. Það var mjög viðeigandi, þar sem ég þurfti að grandskoða öll húsin sem vissu út að spor- vagnsstæðinu. Það voru sex eða sjö leigu- byggingar með íbúðum á fyrstu hæð umhverfis stæðið. Leiðinleg grábrún hús, sennilega byggð milli styrjaldanna. Ég athugaði búðirnar fyrst. Þær voru ósköp venjulegar. Ég fór framhjá sum- um, fór inní aðrár. Mjólk og sælgæti. Efnalaug Ávextir og tóbak. Tizkufatnaður. Fiskbúð Einibakka. Villibráð. En Sveinn hafði ekki komið á Einibakka til að kaupa mjólk eða sígarettur. Ég gat ekki fund- ið neitt óvenjulegt við þessar hversdagslegu búðir. Ég byrjaði á leiguhúsunum. Upp o.g niður stigana, ég vissi ekki að hverju ég væri að leita. Og því varð ég að leita vand- lega. Ég athugaði nafnalistann niðri í anddyrinu og hvert ein- asta skilti í stigunum. íbúðirnar voru alls staðar litlar, svo að þetta tók sinn tíma. Ég gat auð- vitað ekkj hringt dyrabjöllu og spurt um Svein, spurt hvort nokkur hefði séð hann. Það Hví skrifar þú lærðra manna mál yfir mér, sem var svo smár, myndir þú áreiðanlega segjö| ef þú sæir fyrirsögn þess- ara orða og mættir enn mæla. Svona fyrirsagnir eru bara not- aðar yfir hinum hálærðu, stóru og guðs útvöldu. Mér nægir málið gamla, góða, er gnótt á yfir allt að bjóða, úr því að þú endilega vilt hripa þetta framtal þitt. En kæri vin, Hver er að dómi æðsta góður, — hver er hér smár og hver er stór? svo að ég grípi til orða skáldsins. Ég man eftir þér, er ég sá þig fyrst. Það var einhvern tíma um Jónsmessuleytið. Fjörðurinn var lygn og tær, eins og hann gat lygnastur verið séð frá bryggjusporðin- um og í skjóli fjallanna í júní. Þú stóðst á þilfarinu á bátnum og slengdir fiskinum upp á bryggjuna. Þetta var ekki stór bátur, svona sex, sjö tonn. með spili, stýrishúsi og öllu tilheyr- andi. Báturinn hét Rúna. Þú áttir hann og varst formaður) stýrimaður, vélamaður, kokkur og háseti. Þú brostir til mín en sagðir ekkert. Þú varst í bússum, með sixpensara og klút u.m hálsinn, yfir peysunni. Þú slengdir fiskinum léttilega upp á bryggjuna. Ég horfði hreyk- inn á' þig. Þú varst svo stór og herðabreiður og þykkur undir hönd. Það var kímniglampi og stálblika í bláum augu.m þínum. Þú komst upp á bryggiuna, er þú hafðir slengt öllum fiskinum upp úr bátnum. Þú varst hærri og þreknari en flestir aðrir þarna á bryggjunni. Ég spurði hvort þú ættir bátinn. Þú jánk- aðir því um leið og þú ýttir á eftir vagninum upp brýggj- una. Ég vildi fá þig með heim| kynnast þér betúr, óg fá að skoða þig. En þú sagðist verða að halda ferðinni áfram. Ég fór niður á brýggjuna á hverjum degi í von um að sjá þig aftur, en þú komst ekki. Við hittumst síðar, við aðrár aðstæður. Þú hafðir misst þína ástkæru fjólu, áttir engan bát lengur. Það var enginn, sem beið lengur eftir þér, að þú kæmir að landi færandi björg í bú. Þú undir því ekki leng- ur við fjörðinn þinn góða, þar sem þú áttir svo góðar minn- ingar. Þeir, sem voru öll uppi- staða þessara minninga, voru alþingi efri deild, þrifS.iudaginn 20. marz. 1962, kl. 1.30 miðdegis. 1. Lausa.sku’dir bænda, frv., ef leyft verður. 2. Heyrnarlej(sSngjásikóli, frv., 3. umræða. 3. Eyðing svartbaks, frv. 3. umr. Neðri deiid, þriðiudavinu 20. marz 1962, kl. 1,30 miðdegis: 1. Aðstoð við vangefið fólk, frv., 3. umræða, 2. Hiúkruimrskóli Isla.nds, frv. 2. umræða. 3. Alma.nnait.rvggingar, frv., frh. 2. umræðu. (Atkvgr.). 4. Læknaskipunnrlög, frv., 2. umr. 5. Söluskáttur, frv., 1. 'umr’. ýmist horfnir, eins og þú núni eða fíuttir í margmennið suðut» Þú fórst á eftir þeim. En þA hélzt áfram að róa. Ekki lenguf á bátnum þínum Rúnu. heldui* á stærri fleytum og frá öðrurf fjörðum. Fyrir þig var hafií skínandi sjónanna svið. Þaf var hugur þinn allur. En ill ör-> lög urðu þess valdandi, að þi3i sigldir aldrei á Rúnu né nokkri' öðru fleyi á hafsins vit. í þinr’- hlut, sem hafðir stígið vikivak<é ann á völtum kvikuböltum, konf nú hlutur þjónsins. Þú varst: leiksoppur illra máttarvalda Nauðsyn rak þig tíl að þjónat erlendu herveldi., sem skammJ sýnir gróðabrallsmenn höfðu.' án þíns samþykkis, leigt hluta' af landi þínu. Þú varst eimli af þessum gömlu|. traustu. hjartahreinu aldamótabörnum, sem hafðir lifað og mótazt af harðri lífsbaráttu ásamt svf* mörgum jafnöldrum. Þú vars* eigi skólagenginn fremur en svC margir aðrir jafnaldra þinnai en þú varst þó það menntaöur' af lífsins boðaföllum, að þ(§ hefðir aldrei látið gróðabralls'' sýnir skammsýnnar velmegunn ar gleyma uppruna þínum. Þ& varst ekki heimsborgari og sóttist ekki eftir því heiti í glýju gerfiljóssins. Þú vai-sf bara Jónas, sem einu sinni átb ir bát, og eins og skáldið sagðif hjartað sanna og góða. Þú erf horfinn, en stálblámi augná þinna endurspeglast í augun* afkomenda þinna. Þú lifir f þeim. Ég kveð þig fyrir hönd brim öldunnar. Vinur. ÞriSja bindið ’ í ritsafni Gunn- ^ ars Gunnarssonar Út er komið þriðja bindi f heildarsafni því af ritverkuifii Gunnars Gunnarssonar, spnt Helgafell og Almenna bóka* félagið liófu útgáfu á í liitteð.- fyrra. í þessu nýja bindi er fyrrl hluti Fjallkirkjunnar, þ.e. þríf kaflar skáldsögunnar: Leikur a5 stráum, Skip heiðríkjunnar og Nótt og draumur. Gert er ráð fyrir að þrj® bindi ritsafnsins komi til við.- bótar síðar á þessu ári og enS þá tvö bindi eftir, sem vænfca anlega koma út í byrjun næst$ árs. MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjð Happdrætti DAS, VesturvcrL* sími 1-77-57. — Veiðarfærav. Verðandi, sími 1-37-87 — Sjó- mannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andrés^ syni gullsmið, Laugavegi 59j sími 1-37-69. Hafnarfirði: A 1 pósthúsinu, sími 5-02-tffí Nýkomið Enskar bamahúfur, verð frá kr. 54,00. Sokkabuxur á böm og fullorðna. Verzlunin ÁSA Skólavörðustig 18 — Sími 15188. Þriðjudagur 20. marz 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (]_]]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.