Þjóðviljinn - 22.03.1962, Side 2

Þjóðviljinn - 22.03.1962, Side 2
1 dag; er fimmtudagurinn 22, marz. ráll biskup. Tungl { há- suðri kl. 1.12. Árdegisháflæði kl, 6.14. Síðdegisliáfiæði kL 18.27. Næturvarzla vikuna 17.—23. marz er I Reykjavíkurapóteki, sími 11760. flugið Loftleiðir 1 ■ dag er Snorri Sturluson vænt- anlegur frá N.Y. k!. 8.00, fer til Oslóar, Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9.30. Fiugfélag Isiands Millilandaflug: Gullfaxi er vænt- anlegur til Reykjavikur kl. 1610 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- miannaihafnar kl. 8,30 í fyrramáliS. ínnanlanrf /.’lug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egi’sstaða, Kópa- skers, Vestmannaeyja og í>órs- hafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureynar, Fagurhólsmýra.r, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Vestmannaeyja. skipin Skipadeiid SIS Hvassafell er í Reykjavík. Arn- a.rfe’l fór 20. þ.m. frá Bremer- haven til Breiðafjarðar og Rvík- ur. Jökulfell fór 20. þ.m. frá Ri- eme til Húnaflóa. Bísarfe!! fór 20. þ.m. frá Bremerhaven til Hornafjarðar. Litlafel! er í o!íu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. HamrafelT fór frá Batumi 13. þ.m. ti! Reyikjavíkur. Hendrik Meyer fór frá Wismiar 19. þ.m. til Rvík- Eimskipafélag «* I inds Brúa.rfoss fer frá Dublin í dag til N.Y. Dettifoss fór frá Rvík 12. Iþ.m. ti! N.Y. Fjallfoss fór frá Ftatreksfirði í gær til Hafnarfjarð- ar. Goðafoss fer frá N.Y. á morg- un til Reykjavíkur. GuIIfoss fer frá Reykjavífc á morgun til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Hamborg 20. þ.m. til Wismar, Kleipeda, Vent- spils oog Hangö. Reykjaf^>! fór frá Hu'l 20. þ.m. til Rotterdam, H.imborgar, Rostock og Gaulta- bprgar. Selfoss fór frá Keflavík 17. þ.m. til Rotterdam og Ham- bprgar. Tröllafoss kom til Rvíkur 21. þ.m. frá Norðfirði. Tungufoss hefur væntan'ega farið frá Grav- arna 20. .þm. til Lysekill, Gdynia, Krietiansand og Revkiavíkur. Tleeb'aan fór frá Keflavík 16. þ.m. til Grismby. Skipaútgerð ríkisins Hek'a, er væntanleg til Reykjavík- u.r í dag a.ð vestan úr hringferð.’ Eyta er á Austfjörðum á suður- leið. Heriólfur fer frá Veptmanna- evium kl. 21 í kvöld til Reykja- výkur. Þyri'l er á Norðurlands- höfnum. Skialdbreið fer frá Reykiavík í dag ti Breiðafiarðar- og Vestfiarðahafna. Herþíubreið fór frá Reyikjavik í gær austur um lg.nd í hringferð. Físzarnefnd Stvrktarfélags yangef- inna biður konur, ’ sem æt'a að v'’fa muni 'á bazar féla'gsins n.k. y.mnudag, að skila.beim á skrif- sfofu félagsins að Skólavörðustíg 18 í síða.sta Iagi á föstudag. Munið eð nfbend'i, kökur á kaffisöluna í Siá'fstæðishúsinu á sunnúdags- morgun. Nefndin. Höfðingleg min messur Dómkirkjan Föstumeang, í kvöld kl. 8.30. Séra T An Anðuns. TT'ilbrrímsIdrkia FösttiVnessá í kvöld kl. 8.30. Séra fi’is-jiriráu ÞhÁrnfifwnb íiuuí i*,; T ■> n vh ol tí'nrestakall Fösturnéssa í "sa.fnaðarheimilinu við Só’iheima kl. 8.00 í kvöld. Séra árel-uis Nielsson. i o'nrarneskirk.ia Föstnmessa. í kvöld kl, 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Minni ngar.spjöld styrktarfélags lamaðra og fatlaðrn fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar, verzluninni Roða, Laugavegi 74, verzluninni Réttarholt, Réttar- holtsvegi 1 og á skrifstofu félags- ins að Sjafnarg. 14. 1 Hafnarfirði hjá Bókabúð Olivers Steins og Sjúkrasamiagi Hafnarfjarðar. í vörzlu biskupsembættis- ins er sjóður, sem er stofn- aður til minningar um þá, er fórust með togaranum Júlí og vitaskipinu Hermóði í febrú- ar 1959. Stofníéð var um 20 þúsund króna framlag frá börnum í barnaskóla Akur- evrar. Að frumkvæði skóla- stjóra síns, Hannesar J. Magnússonar, og kennara við skólann, söfnuðu börnin þessu fé, og var tilgangur.'nn sá að stofna sjóð, er skyldi hafa það hlutverk að gleðja á jól- um börn sjódrukknaðra manna. Enn hefur þessi sjóður ekki tekið til starfa þar eð hann þarf að eflast meira til þess að geta komið að tilætluðum notum. En um þessar mund- ir hefur honum borizt höfð- ingleg gjöf. Hefur frú Guð- ný Guðmundsdóttir, Sólvalla- götu 54, Reykjavík, gefið honum kr. 10.000,00 — tíu þúsund króhur. —. Upphæð þessj er gefin til minningar um einkason Guðnýjar, Haf- iiða Þór Stefánsson, stýri- mann, sem fórst með bv. Júl- 8. febrúar 1959, og eigin- mann hennar, Stefán Jóns- son, sem drukknaði á Breiða- firði 14. desember 1935, Haf- liði Þór Stefánsson hefði o.rð- ið 35 ára 19. marz í ár. Um leið og þessj höfðing- lega minningargjöf er þökkuð, skal vakin athygli ,á þessum sjóði og göfugum tilgangi hans. Börnin á Akureyri og þeir, sem örvuðu þau tjl ® Maizheíti iCshunn- ar komið út Ot er komið 3. tölublað 63. árgangs barnablaðsins Æsk- unnar og flytur það að vanda fjölbreytt og skemmtilegt les- efni fyrir börn og unglinga, sögur, Æfintýri, frásagnir, skrítlur, myndasögur, leiki og þrautir, ýmis konar svo og fróðleiksmola af ýmsu tagi og myndir. Með þessu hefti lætur Jó- hann Ögmundur Oddsson af afgreiðslustörfum við Æskuna, en hann hefur annazt þau í 34 ár eða frá því Stórstúkan tók sjálf að sér að annast út- gáfu blaðsins árið 1928. Boðað er í heftinu, að þeir sem gerast áskrifendur Æsk- unnar fyrir 1. nóvember n.k. fái „happaseðil Æskunnar" en vinningar í áskrifendahapp- drættinu eru alls 20 þar á meðal flugferð innanlands, ýmsar góðar bækur o. fl. Jlíllö drengilegs ' frámtakfi f þ’ýí skyni að gleðja á jólum börn, sem hafa átt sorg að mæta, e:ga það skilið, að hin góða hugmynd þeirra geti orðið veruleiki. Og áreiðanlega eru margir hér á landi, bæði börn og fuilorðnir, sama sinnis og stofnendur sjóðsins, enda of algengt, að atburðir mínni á, eins og nýafstaðín sjóslys. Ættu einstaklingar og stofn- anir að minnast þessa sjóðs með áhejtum og gjöfum, t.d. þegar menn bjargast farsæl- lega úr lífsháska. Skrifstofa biskups veitir gjöfum við- töku. (Frá skrifsto.fu biskups). • Styrkur iil náms eða rannsókna í FinnSasidi Finnsk stjórnarvöld hafa ákveðið að veita íslendingi styrk til háskólanáms eða rannsóknarstarfa í Finnlandi námsárið 1962—1963. Styrkur- inn veitist til 8 mánaða dvalar og nemur 40 eða 50 þúsund mörkum á mánuði eftir því hvort um er að ræða nám eða rannsóknir. Til greina getur komið að skipta styrknum milli tveggja umsækjenda, þannig að hvor um sig hljóti styrk til fjögurra mánaða dvalar í Finnlandi. Ætlazt er til þess, að öðru jöfnu, að sá sem styrk hlýtur til náms, hafi stundað a.m.k. tveggja ára há- skólanám hér heima. Umsóknir um styrkinn send- ist menntamálaráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu við Lækj- artorg, fyrir 5. apríl n.k. og fylgi staðfest afrit prófskír- teina, svo og meðmæli. Um- sóknareyðublöð fást í mennta- málaráðuneytinu og hjá sendi-. ráðum Islands erlendis. • NýtS æskulýðsfélag í sambandi við æskulýðs- dag kirkjunnar stofnaði séra Jón Bjarman sóknarprestur í Laufásprestakalli S.-Þing. Æskulýðsfélag Laufáss- og Grenivíkurkirkna með 35 uriglingum úr Grýtubakka- hreppi. Stofndagur var 9. marz. Stjórn'na skipa: Friðrik K. Þorsteinsson, Vallholti, Greni- vík, formaður. Guðjón Jó- hannsson, Rafbliki, Grenivík, féhirðir. Kristinn Bjarnason, Jarlsstöðum, Höfðahverfi, rit- ari. Er þetta áttunda félagið í Æskulýðssambandj kirkjunn- ar í Hólastifti. Og enn er Skuggi syndur Annað kvöld verður „Skugga-Sveinn“ sýndur í 37. sinn í Þjóð- leikhúsinu. Uppselt hefur verið á hverja cinustu sýningu hing- að til og munu alls um 23 þús. manns hafa séð ieikritið að þessu sinni. Sýningarnar á „Skugga-Sveini“ hafa verið mjög mikið sóttar af fólki úr nærliggjandi byggðarlögum. — Á næstunni verður leikritið sýnt síðdegis á sunnudögum, en sá sýningartími virðist mjög vinsæll hjá Ieikhúsgestum, því að „Skuggi“ er sannkallað leikrit allrar fjölskyldunnar. — Mynd- in er af Jóni Sigurbjörnssynii í hiutverki Skugga-Sveins. ® Þmgsályktunartil- lögur ræddar á Alþingi Fundur var í sameinuðu þingl í gær og voru nokkr- ar þingsályktunartillögur ræddar. Afgreidd var sem á- lyktun, Alþingis tillaga varð- andi öryggi opinna vélbáta, og einnig tjllaga um að at- hugaðir verði möguleikar á, gufuveitu frá Krýsuvík. Ræddar voru tillögur um vernd arnarstofnsins á ís- landi, um aukið frumkvæði íslendinga í rannsóknum á landafundum íslendinga í Vesturheimi, um aukin af- köst og bættar geymsluað- ferðir síldarverksmiðja og um útflutningssamtök, en ekkert þeirra mála afgreitt. • Raíorkuráð kosið Á fundi sameinaðs þings í gær var kosið í raforkuráð, og gildir kosningin til fjög- urra ,ára, frá 1. jan. 1962 til 31. des 1965, og hlutu þessir kosningu: Einar Olgeirsson, J Daníel Ágústínusso.n, Bragi [ Sigurjónsson, Ingólfur Jóns- J son og Magnús Jónsson. Frainhaldssöguhiifiuidurinn Meðal þeirra sem heyrðu neyðarkallið var Þórður, sem stjórnaði dráttarskipinu „Bruninvis". Skipið var allfjarri hinu nauðstadda skipi og það voru ekki miklar líkur á að þeir næðu á slysstaðinn fyrstir. Þórður ákvað samt að reyna það, því iþað gat gefið mikið í aðra hönd ef hann kæmi skipinu til hafnar. Um borð í „Starlight" var útlitið ófagurt, því áhöfnin réð ekki við eldhafið. Moore skipstjóri gaf skipun um að setja niður björgunarbát- ana. J2) — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.