Þjóðviljinn - 22.03.1962, Síða 9

Þjóðviljinn - 22.03.1962, Síða 9
Furðulegt mál á döfinni í Brazilíu • LÍKT OG ARMSTRONG JONES OG INGEMAR KEPPTU í HNEFA- LEIKUM'. Riðlask'iptingin í ísknatt- leikskeppninni í Bandaríkjun- um hefur verið gagnrýnd að mót'nu loknu. Þannig segir sænskur fréttaritari: Það hlýtur að vera eitthvað bo.g- ið v.'ð það að lönd eins og Sviss og England skuli vera í A-riðli. Eftir að Sviþjóð hafði unnið England 17:0, sagði enskur fréttaritari við mig: — Að láta England keppa við Svíþjóð í ísknattleiks- kepprninni virðist mér nokk- uð líkt og Iáta Anthony Armstrong Jones (maður Margrétar Englandsprins- essu) keppa við Ingemar Joliannson í hnefaleikum! • FINNSKIR STANGAR- STÖKKVARAR í GÓÐRI ÆFINGU Frammistaða finnskra stang- arstökkvara á innanhússmót- um hefur vakið mikla athygli að undanfórnu. Við sögðum frá því um daginn að Risto Aukio hefði sigrað á innan- hússmóti í Bandaríkjunum er hann stökk 4,76. Þetta er bezti árangur sem Evrópu- maður hefur náð í innanhúss- keppni, en landi hans Penntti Nikula ha^ði þrem vikum áð- ur stokkið 4,71, en metið átti Preussger A-Þýzka!andi 4,70. Finnska metið átti Ankio og var það „aðeir>.s‘‘ 4,59. Þegar Ankio stökk 4,76 voru í öðru og þriðja sæti Cruz frá Pu- erto Rico og Wadsworth frá Bandaríkjunum sem urðu að láta sér mægja 4,58. • 4 LANDSLEIKIR Á NÆSTUNNI HJÁ ENSKA LIÐINU Enska landsliðið í knatt- spyrnu á fjóra landsleiki framundan á næstunni: 4. apríl gegn Austurríkj, 14. apríl gegn Skotlandi, 9. maí gegn Sviss og 20. maí gegn Perú. • BLÁ EÐA RÓSÓTT TENNISFÖT í STAÐ HVÍTRA? Tennisleikarar í París þurftu mikjð að tala fyrir skömmu. Á tennismóti, sem þar var haidið, mættf ein ungfrúin í bláum tennisklæðum og á- horfendum fannst mikið t'i um þennan klæðaburð. Aftur á móti hristu forráðamenn keppninnar höfuðin og tóku að fletta upp í reglum um kiæðnað tennisleikara. Þeir fundu ekkert sem kvað á um hvernig' tennisleikar; ætti að vera klæddur, og nú er eins víst að hvítu tenn'sfötin verði lögð á hilluna og blá eða jafnvel rósótt komi í staðinn. utan úr Eins og skýrt er frá í meðfylgjandi frétt, hefur hertoginn af Edinborg, Filipus»drottningarmaður, hleypt óviljandi öllu í bál og brand i knattspyrnumálefnum Brasiiliu. Hann er á ferðalagi um S-Ameríkuríkin og hcimsækir næst Argentínu, en þar er fremiar ófriðlcgt þessa stundina. Myndin hér að ofan er tekin er Filipus var í Uruguay og sýnist okkur að vcikara kynið hafi mikinn áhuga að sjá framan í drottningarmanninn. SAO PAULO 20/3 — Knatt- spyrnuieikur í Sao Paulo, sem var haidinn vegna tilmæla her- togans af Edjnborg, en hann er í heimsókn í Sao Paulo, getur haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir þátttöku Brasilíu í hejms- meistarakeppninni. Áður en hertoginn kom til Sao Paulo hafði hann látið ljós þá ósk að fá að sjá hinn fræga Pele leika listir sinar á knattspyrnuvellinum. Það þótti sjáifsagt að verða við þessari ósk hertogans o.g því var efnt til leiks milli Santos — iiðs Pele — og næst bezta liðs Brasilíu, Palmeiras. Þessi leikur fór fram á sunnudag, en daginn áður lék Palmeiras annan leik. Sam- kvæmt brasilískum knatt- spyrnureglum er le'kmönnum bannað að leika oftar ein einu sinni á 72 tima fresti. Palmeir- asliðið tók ekki tillit til þess- ara reglna svo hertoginn yrði ekki fyr'r vonbrigðum. Nú hef- ur ölium leikmönnum Palm- eiars, sem tóku bátt í þessari keppni, verið bannað að leika í tvo mánuði, þar sem þeir óhlýðnuðust settum reglum. Forráðamenn í Santos-lið- inu finnst þetta svo harður dómur að þeir hafa neitað allri þátttöku i landsliði Brasilíu, sem á að taka þátt í heims- meistarakeppninni. Þetta get- ur að sjálfsögðu haft mjög al- varlegar afleiðingar þar sem meginupp'staðan eru leikmenn úr Santos-liðinu. í körfu 65:54 KFR vann KR Meistaramót ýslands í körfu- knattle'k hélt áfram um helg- ina. KFR vann KR í meistara- flokki karla 64:54 og Ármann vann KFR í 1. flokki karla 45:31 og ÍR — ÍS 54:32. Einnig sigraði Ármann ÍKF í meist- araflokki karla 83:33. • PATTERSON 2.05 OG 2,10 m f HÁSTÖKKI Á innanhússmótj í Tokio varð Patterson Svíþjóð sigur- vegari í hástökki, stökk 2,05. Daginn eftir stökk hann 2,10 metra. Innanhússmet í eða malargólfi Eins og oft hefur verið frá sagt, eru heimsmet innanhúss ekki staðfest, en þau eru skrá- sett sem afrek. Heimsmetum þessum er skipt í tvo flokka, og er skiptingin eftir því hvort gólf brautanna, eða þar sem •keppnin fer fram er trégólf eða malargólf. Það hefur sýnt sig að það hefur mikla þýðingu fyrir af- rek hvort því er náð á tré- eða malargólfi. . Með stórum húsum hafa möguleikarnir fyrir innanhúss- mót aukizt og víða í löndum eru þau fastur liður og þá helzt síðari hluta vetrar. Sérstaklega hafa Bandaríkjamenn gert mik- ið að þessum innanhússmótum. Fyrir þá, sem hafa gaman af metum, verður birt hér skrá yf- ir met sett innanhúss, annars- vegar, þár sem trégólf er og hinsvegar, þar sem malargólf er í húsum. Þessi skrá lítur þann- ig út: Trégólf: 50 jardar Norwood Eweli Bandaríkin 5.1. 60 jardar Herbert Carper Bandaríkin 6,0. lOOJftrd,. Dave Sime USA . 9.5 300 jard. James Lingel USA 30,5 440 jard. Charles Jenkins USA 56,4. 500 jard. Charles Jenkins USA 56,4. 600 jard. Georg Kerr Jamqica 1,09,3. 800 m Arnold Sowell USA 1,49,7 880 jard. Arnold Sowell USA 1,50,3. 1000 m Michel Jazy Frakkland 2,21,6. 1500 m S. Hermann Þýzkaland 3,44,6. 1 ensk míla Ronald Delaney ír- land 4,01,4V LEGRI SEGLS NGAKEPPNI ★ Það eru svo margar skemmtilcgar íþróttagreinar sem við ísler-dingar þekkjum rétt af afspurn. T. d. eru kappsiglingar óþekkt fyrir- brigði hér, en mjög vinsælar erlendis. ★ Fyrir nokkru var lialdin alþjóðleg keppni í siglingu báta af gerðinni „Flying Dutchman“ og sigruðu tveir voru Danirnir fyrstir í eitt skipti og aðrir í þrjú skipti. ~k Það eru tíu ár síðan far- ið var að nota þessa tegund báta til keppni. Þessi báts- tegund var búin til af IIol- lending árið 1951. Þetta er tveggja manna far, sem á að vera 19 fet og 10 tonnnur á lengd og vega 276 pund án útbúnaðarins sem notaður er heitir Florida. Það er Elvstrom sem liggur nær Iárétt út frá j ■ bátnum. Iiann hefur band um mittið, en bandið er fest í mastr- j iö. Hendur þeirra félaga voru bólgnar og rispaðar, cn þeir • ■ hirtu lítt um það. Erfið íþrótt en án efa skemmtileg. Danir í þcirri keppni. Annar þeirra, Elvstrom, hefur unnið gullmedaliur í siglingum á öll- um olympíuleikjum síðan í stríðslck. Keppnin fór fram við strönd Florida og tóku nítján bátar frá 18 þjóðum þátt í lienni. ítalir, sem þurftu að verja titilinn, máttu hafa tvo báta í keppninni. í sérstökum æfingum, sem var einn Iiður í keppninni, áttu þeir í mikilli baráttu við Ástralíumenn og eftir það í keppninni. Ef bátnum er j listilega stjórnað getur hann j náð 20 mílna hraða á klukku- stund. ★ Elvstrom og 24 ára félagi lians, Fogh, hófu að sigla saman sl. vetur og hafa náð j mjög góðum árangri. Keppn- : in, var fólgin í því að sigld j er 10 mílna vegalengd á j hverjum degi í 7 daga- og j sagði Elvstroin: „Ég hef aldr- j ei áður þurft að leggja eins j hart að mér“. 3000 m S. Hermann Þýzkaland 7,58,7. 2 enskar mílur M. Halberg N- Sjáland 8,34,3. 3 enskar mílur A. Lawrence Ástralía 13,26,4. 50 jardar grind Hayes Jones USA 5,9. 60 jardar grind Milton Camp- bell USA 7,0. Hástökk Valerij Brumel Sovét. 2,22. Stangarstökk John Uelses USA 4,89. Langstökk Ralph Boston USA 8,08. Þrístökk Ira Davis. USA 15.87. Kúluvarp Cary Gubner USA 19,80. Met sett á venjulegu gólfi eða velli þ. e. malarvelli: 60 jardar James Golliday USA 6,0. 100 m Anatoli Mikhailoff Sovét. 10,4. 300 jardar Melwin Barnwéll USA 47,2. 440 jardar David Mills USA 47,2 600 jardar George Kerr Jamaica 1,09,0. 880 jardar Ronald Gregory US/ 1,50,5. 1000 jardar John Brooks USfr' 2,09,2. 1 ensk míla W. Santee USA 4,04.9. 2 ensk míla Jarry Ashmore USA 9,02,6. 3 ensk míla Taisto Moeki Finitv, land 14,01,9. 60 jardar grind Haynes Jonaí, USA 7,2. 110 m grind A. Mikhailoff Sovét. 13,6. Hástökk ‘Vaterij- Braratt* SðÞét; - 2,25. Langstökk Igor Ter-OvanesiaiJ Sovét. 7.86. Þrístökk O. Fjedóséff Sovét. V 16,15. Eins og metin sýna, eru þdfj sem sett eru á trégóifi mupj betri en hin í flestum greinuns. Ekki er því slegið föstu að tré« gólfin séu betri, en bent á afl flestar hallir hafi trégólf. f Sovétríkjunum hafa verið reis’t- ar margar hallir með malajM brautum, og sést það raunár þessum tveim listum yfir metiiw Fimmtudagur 22. marz 1962 — ÞJÖÐVILJINN — ((J'

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.