Þjóðviljinn - 22.03.1962, Síða 10

Þjóðviljinn - 22.03.1962, Síða 10
Opið bréf til prófessors Johanns Tvö Sjálfsbjargarfélög, félög fatlaira, stofnuð 1 Framhald af 7. síðu skrlfað, aðe:'ns bent á unga fólkið og drungalegar myndir verið birtar um hina miklu spillingu æskunhar. En hverj- ir eru það sem skapa drykkju- siðina og kenna þá? Eru það ekkj h'nir ábyrgu borgarar sem' birta myndir af drykkju og fögrum börum, ásamt við- tölum við þá borgara sem hafa tileinkað sér að vera forystu- menn um bragð og gæði kokk- 'teil í glæsilegum söl- um sem aðeins er ætlað að verða virðulegar stofnanir til -að aga og skerpa drykkju- taktana? Og unga fólkíð á að horfa á leikmyndina, bíða ut- angátta þar til hinn mynd- ugi borgari býður það velkom- ið til leiks drykkjusiðanna. Á hinn bóginn er hinn ungi mað- ur talinn vel hlutgengur þeg- ar skapa á verðmætin svo að Morðöld í Alsír Framhald1 áf l. síðu. fram, og eru götur í hverfum Evrópumanna eins og svínastíur. OAS-samtökin settu frönsku öryggislögreglunni í dag úrslita- skilyrði. Ef hún gengi ekki í lið með OAS fyrir miðnætti myndu OAS-menn ráðast á öryggislög- regluna án frekari viðvörunar. 15 franskir íblaðamenn og nokkrir frá öðrum löndum kom- ■ast ekki frá Alsír vegna þess að flugfélögin neita að selja þeim flugfarmiða til Frakkl. Ástæð- an fyrir neituninni er sú, að blaðamennirnir hafa ekki vega- bréfsáritun frá OAS. Yfirmaður hersins í Alsír hefur kvatt yfir- menn flugfélagsskrifstofa í Al- geirsborg á sinn fund. f gær voru fjórir starfsmenn flugfélaga handteknir fyrir að neita að selja kanadiskum fréttamanni farmiða. Serkir sýna stillingu. í gær féllu 80 menn í Alsír, langflestir Serkir. Fréttaritarar Reuters og AFP segja að starfs- mönnum Þjóðfrels'shreyfingar Serkja sé það að þakka, að ekki urðu miklu meiri blóðsúthelling- ar. Þeir hafi dreift sér um araba- hverfin og talið fólk á að end- urgjalda ekki hinar æðislegu morðárásir OAS-manna. Einn starfsmannanna segir að 500 Evrópumenn myndu hafa fallið á skömmum tíma ef Serkir hefðu látið til skarar skríða. Serkir virðast almennt gera sér grein fyrir því, að tilgangur OAS er að reyna að æsa þá upp til hermdarverka til að skapa öng- þveiti, er spillt gæti fyrir fram- kvæmd friðarsamninganna. trúðarnir geti leikið Adam og Evu í hinum ábyrgu drykkju- veizlum opinbers lífs. Hvað meinar maðurinn? munuð þér spyrja. Vill þjóð- in áfengið ótakmarkað eða vill hún það skammtað eða vill hún vínlaust land? Þetta eru frumspummgar í þessum mál- um og þessar spurningar á að bera fram fyrir þjóðina og iáta fara fram alisherjarat- kvæðagreiðslu um þær, svo að rétt mynd komi fram af þjóð- arviljanum. Ef vínið er veitt og selt ótakmarkað á það að vera selt í sem flestum búðum og veitingastöðum í þeim stærðum umbúða, sem neyt- endumir óska eftir. Ef vínið er skammtað, á það að vera miðað við hvern einstakling, og engar undanþágur veittar á neinu sviði. Ef um er 'að ræða algjört bann, má enga undanlátssemi sýna við stofn- anir eða einstaklinga. — Þá yrði öll löggæzla margfalt umsvifaminni. Að vísu yrði að auka toligæzluna, enda er hún í því% fornfi húna og fram- kvæmd á þann hátt að til háð- ungar er fyrir þjóð'na. Op- inberar skýrslur sýna að vissri hundraðstölu af innflutningi sumra vörutegunda er smygl- að inn í landið, þ.á.m. áfengi, enda eru tómu flöskurnar sem ekki bera merki Áfengisverzl- unar ríkls.'ns þöguit vitni um - þann sannleika. í sjávarpláss- unum úti á landi er smyglaða áfengið, ásamt póstsenda vín- inu sem sent er frá áfengis- verzluninni o.g útsölum henn- ar víðsvegar um land til ungmennanna, sú tál- beita sem veikir siðferðisþrek unga fólkslns. Frá því hefur verið skýrt að í einu sjávar- plássi fengu 11 ungmenni Frystihús brennur rramhald af 12. síðu eyðilagðist einnig mik:ð af fiski er var í frystigeymslunum, en þar voru á annað hundrað tonn af frystum fiski, mest ýsu, 15 til 20 tonn af síld, álíka af loðnu og ennfremur 10—15 tonn af refafóðri. Flatarmál hússins, er þrann, var 700—750 fermetrar. Eigandi hússins er Kópur h.f., fram- kvæmdastjóri Karl Bjarnason. Ókunnugt er um eldsupptök. 6. nóvember í vetur varð ann- ar stórbruni hjá sama fyrirtæki, er stórt fiskþurrkunar- o.g geymsluhús rétt hjá frystihúsinu brann. Varð einnig geysimikið tjón í þeim eldsvoða bæði á hús- inu, vörubirgðum og vélum. sent í pósti áfengl að verð- mæti 30—35 þús. kr. á rúmum tveimur mánuðum. Víða í sjávarplássunum er löggæzla engin eða þá svo ófullkom'n að verið er að bjóða löggjöf lands- Ins góða nótt, ef svo má að orði komast. Verkalýðshreyfing^n, ásamt hinum ýmsu æskulýðsfélögum, er fær um að lyfta grettis- taki á þessum sviðum og kveða niður drykkjutízkuna og skapa þann grundvöll sem hægt er að byggja á til frambúðar, ef hin ábyrgu öfl æskunnar skilja sinn tilgang og takmark í líf- inu. Þessi skrif hafa orðið lengri en ég ætlaði í upphafi, og er þó margt til viðbótar sem víkja mætti að, t.d. hvað gera ætti við gróðann er ríklð hirð- ir af vínverzluninni, hvers vegna bindindishreyfingin er ekki öflugri en hún er í okkar landi, og hvaí veldur þvi að íslendingar kunna ekki hóf- semj móts við sumar aðrar þjóðir ef þeir eru i margmenni og tigna Bakkus öðrum guðum framar. Virðingarfyllst, Páll Helgason. Fraaska þingið Framhald af 12. síðu. ar þannig: Samþykkir bú laga- frumvarpjð sem er lagt fram af forseta lýðveldisins um þá samn- inga sem framkvæma skal, og þær ráðstafanir sem gerðar skulu í Alsír á grundvelli yfir- lýs'ngar ríkisstjórnarjnnr frá 19. marz? Lagafrumvarpið, sem forsetinn leggur fram, var einnig birt. Frumvarpið er í tveim höfuð- atriðum: 1. Forseti lýðveldisins getur undirritað alla samninga, sem eru í samræmi við yfirlýsingu stjórnarinnar frá 19. marz um samningana við- útlagstjórn Serkja, ef Alsírþjóðin kýs með þjóðaratkvæðagreiðslu að stofna sjálfstætt ríki með samstarfi við Frakkland, sbr. lögin frá 14. janúar 1961. 2. Þar til komjð verður á fót stjórn í sjálfstæðu Alsír, að lokinni þjóðaratkvæðagreiðslu, getur forsetinn með tilskipun eða stjómarsamþykktum stöðv- að afgreiðslu allra lagafrum- varpa, sem brjóta í bága við yf- irlýsingu stjórnarinnar frá 19. marz. Joxe Alsírmálaráðherra skýrð.i frá því á þingfundinum í dag, að þjóðaratkvæðagreiðslan í Al- sír myndi fara fram í júlímán- uði í sumar. Tvö Sjálfsbjargarfélög, félög fatlaðra, hafa nýlega verið stofn- uð. annað á Sauðárkróki, hitt í Keflavík. Að þessum tveim nýju félögum meðtöldum eru félags- deildir innan landssambands fatlaðra orðnar 10 talsins. Stofnfundur Sjálfsbjargar, fé- lags fatlaðra á Sauðárkrókí og nágrenni, var haldinn sl. sunnu- dag, 11. marz. Stofnendur voru 213, þar af rúmlega 40 aðalfé- lagar. Stjórn félagsins skipa: Konráð Þorsteinsson formaður, Sigríður Ámundadóttir varafor- maður, Angantýr Jónsson ritari, Jón Friðbjörnsson gjaldkeri og Hrefna Jóhannsdóttir meðstjórn- andi. Á stofnfundinum mætti frá Sjálfsbjörg, landssambandi fatl- aðra, Trausti Sigurlauasson og flutti yfirlit um starfsemi félag- anna og sambandsins. Félagið á Sauðárkróki mun fyrst um sinn miða starfsemi sína við eflingu félaglegra kvnna fatlaðra og halda uppi virku félagslífi með félags- og skemmtifundum og vinnukvöldum. Einnig mun fé- lagið stuðla að því að þeir sem ekki geta unnið á almennum vinnumarkaði fái starf er þeir geti leyst af hendi og aðstoða fólk að öðru leyti við útvegun á -heimaverkefnum. Stofnfundurinn í Keflavík var einn.'g haldinn nýlega og hlaut hið nýstofnaða félag nafnið Sjálfsbjörg. félag fatlaðra á Suðumesjum. Stjóm félagsins Samið um gagn- kvæm gjaldeyris- lán f gær var undirritaður í Osló samningur þjóðbanka Norður- landa um gagnkvæm gjaldeyr- islán. Jón G. Maríasson, banka- stjóri, undirrltaði samninginn fyrir hönd Seðlabankans. Samningurinn gerir ráð fyrir gjaldeyrislánsheimild að fjár- hæð 100 milljónir sænskra króna fyrir hvert landanna nema ísland, serp hefur heimild að fjárhæð 10 mllljónir sænskra króna. Heimlldina má ekki taka i notkun, nema landið hafi not- að helming lánsheimildar sinn- ar hjá AlþjóðagjaMeyrissjóðn- um. (Fréttatilkynning frá Seðla- banka íslands). Argentínstjórn fer frá völdum Framhald af 1. síðu. leiðis alla áhangendur hans í embættum og stofnunum. Sett verða sérstök lög sem heimila hemum enn frekari ofsóknir gegn kommúnistum og Peron- istum. M.a. verður reynt með Tögunum að útiloka áhrif og völd þessara aðila í verkalýðshreyf- ingunni. Peron athugar sitt ráð Fréttir frá Mádrid herma að hópur verkalýðsforingja frá Arg-r entínu muni á morgun koma til Madrid til þess að ræða atburð- ina og stjómmáAaástandið í Arg-' entínu við Peron, sem dvelur í útlegð á Spáni. skipa: Formaður Falur Guð- mundsson, ritari Gestur Auðuns- son, gjaldkeri Kristjana Ölafs- dóttir, meðstjórnendur Ágúst Jó- hannsson og Páll Guðmundsson. Á fundinum mætti fram- kvæmdaráð landssambandsins og flutti Theódór A. Jónsson, for- maður sambandsstjórnarinnar, yf- irlit um starfsemi samtakanna. Markmið Sjálfsbjargarfélag- anna er að efla samhjálp hinna fötluðu, vinna að auknum rétt- indum þeirra og bættri aðstöðu í þjóðfélaginu. Svo sem með því að: a. Styðja fatlað fólk til þess að afla sér þeirrar menntunar, bóklegrar og verklegrar, er það hefur löngun og hæfileika til. b. Aðstoða fatlað fólk til að fá þau störf, sem það er fært um að leysá af hendi í atvinnu- rekstri eða þjónustu. c. Stuðla að því að fatlað fólk geti sjálft rekið atvinnu sér til lífsframfæris. d. Efla félagsleg kynni og skemmtanalíf meðal fatlaðs fólks. Landheleisiiriótur Framhald af 1. síðu. samtal milli skipstjórans á brezka togaranum og yfirmanna á brezka herskipsins Palliser. Þar kom skýrt fram að yfirmað- urinn á Palliser, sem hafði farið um borð í Öðin og Ægi og litið í mælingar, taldi þetta skýlaust biwt, og væri ekki annað að gera fyrir skipstjórann á togaranum en að hlýða fyrirmælum skip- herrans á Ægi og fara með hon- um í land, því ekkert væri við mælingarnar að athuga. Næstur kom fyrir rétt 1. stýri- maður á Ægi, Benedikt G. Guð- mu.ndsson, og sagði hann - að skýrslan væri rétt. Hann sagði ennfremur að enginn fiskur hefði verið kominn um borð í togar- ann og þetta verið fyrsta tog. Þá kom Leon E. Karlsson, 2. stýrimaðuq fyrir rétt og kvaðst hann hafa verið viðstaddur þrjár fvrstu mælingarnar, en ekki við- staddur mælingarnar við duflin, sem togarinn og Ægir létu út, en kvaðst gizka á að vegalengdin á miili duflanna hefði verið 0.2 sjómílur. Hann fór um borð í brezka togarann og talaði við skipstjórann og sagði skipstjór- inn þá að erfitt væri, að stað- setja sig þarna. Peter G. Petersen, 3. stýrimað- ur, kom því næst fyrir rétt og kvaðst hann ekki hafa verið við- staddur fyrstu mælingu, en allar aðrar og kvað hann framlagða skýrslu rétta. Hann fór um borð í togarann ásamt 1. stýrimanni og kvað hann að skipstjórinn hefði »kki viljað líta á mælingar varð- skipsins er þeir buðu honum það. A.ðspurður kvað hann duflin, sem sett voru út, ekki hafa getað rek- ið. Fleiri komu ekki fyrir rétt, en Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti, sagði, að togaraskipstjórinn hefði öskað eftir því að þurfa ekki að komá .fyrir rétt fyrr en á morg- urj, þar sem hann væri ósofinn. Þá greip Teodór Georgsson). brezki konsúllinn í Vestmanna- eyium, frammí og sagði, að hann befði talað við skipstjórann fyrir stuttri stundu og hann hefði sagt <=ér að hann myndi lítið geta sof- ið með þetta yfir höfði sér. Rét.tarhöldin halda áfram eftir hádegi í dag. Brezki skipstjórinn «sem heitir Percy Bedford, er 45 ára gam- all. U Q) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 22. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.