Þjóðviljinn - 22.03.1962, Qupperneq 11
■
Þar hUti skeytið. Gulu aug-
un urðu ílóttaleg og hann hvitn-
aði um nasirnar
„Ég er að tala um Svein
Holm-Svensen útgerðarmann“,
sagði ég. „Þér hafig sjálfsagt
lesið um hann í blöðunum“.
„Hann gaf mér upp annað
nafn. . . sagði Snákurinn.
„Það voru bara smámunir sem
hann vildi ræða við mig. ég veit
ekkj um neitt sem gæti komið
yður að gagni. Sem sagt, þag-
mælska er mitt. . . .“
Ég lagði handleggina upp á
skrifborðið, sem minnti á kenn-
araborðið mitt. Snákurinn þagn-
aði í miðri setnjngu. Hann gaut
augunum aftur á græna lamp-
ann, Þennan lampa sem var fyr-
ir mér, vegna þess að það var
enginn lampi á kennaraborðinu
mínu í 5. bekk. Ég bar mig til
að -ýta ho.num frá mér. En ég
var ekkj nógu snar. Höndin á
Snáknum skauzt fram eins og
elding og ýtti burtu lampanum
áður en ég gat snert hann. Hann
hafði verið of snöggur, — of
grunsamlega snöggur. Hann
hafði gefjð lampanum gætur all-
an tímann og hann hugsaði ekki
útí að ég var vanur að gefa
gaum að þrjátíu andlitum. Það
var auðvelt fyrir mig að hafa
gætur á einu.
Ég tók lámpann, hann var
þungur og traustur, og sneri
hann af honum. Svo velti ég
honum við og horfði inn í
grænu Ijóshlifina.
Það var engin pera í lampan-
um. En þar sem peran hefði átt
henti yður ekki. Þér verðið of
fljótt hræddur".
Hann sagði ekki orð. Hann
horfði á mig . mpð, gult hatur í
augnaíáðihu. Svo-! ,fór é|. '
Ég gekk skáhallt yfir götuna
og tók mér stöðu á sporvagns-
stæðinu og horfði upp í glugg-
ana á efstu hæð. Það bar ekki
á öðru. Gluggatjöldin í einum
glugganum bærðust lítið eitt.
Þarna stóð hann og horfði á
eftir v'ðskiptavinum sínum.
Þarna hafði hann staðið og horft
á eftjr Sveini.
Það var dálítið óþægileg til-
finning því samfara að bera
segulbandið í brúnu skólatösk-
unni. Það var hvimleitt, næstum
eins og að halda á hluta af látn-
um manni. Það var einmitt það
sem ég gerði. Ég hélt á rödd
látins manns, rödd Sveins, sem
hafði verið vinur minn.
Svo gekk ég áfangana tvo
upp í móti til að sækja bílinn
minn. Ég fór ekki með spor-
vagninum eins og Sveinn hafði
gert.
Sömu strákarnir og veslings
Vilii í m,iðjum hópnum voru enn
að leika sér í götunni. Þeir veif-
uðu til mín þegar ég ók burt.
» • •
Mér fannst ég hafa verið
slunginn.
Ég hafði rakið slóðina til
Snáksins með aðstoð sporvagns-
farmiðans og ég hafði svælt
hann út úr greninu. En ég var
nógu mikill auli til að vanmeta
hann.
Auðvitað hlaut ég að vita
að hann myndi nú leggja fyrir
sjálfan sig sömu spurningar og
ég hafði gert í þrjá daga. Hvers
vegna hafði Sveinn Holm-Sven-
sen jútgerðarlmaður komið til
hans og gefið upp rangt nafn?
Og fyrst og fremst og síðast,
hvers vegna var hann myrtur?
Snákurinn vildi líka fá svör
við þessu. Það var ekki að því
13.15 Erindi bændavikunnar: a)
Ylræktarspjall (óli Valur
Hansson ráðunjautur). b)
Jurtasjúkdómar (Ingólfur
Davíðsson magister). c) Út-
rýming vargs (iSveinn Ein-
arsson veiðistjóri).
14.00 „Á. frívaktinni".
17.40 Framburðarkennsla í
frönsku og þýzku.
18.00 Fyrir yngstu hlustendurna
(Guðrún Steingrimsdóttir).
20.00 Um tölvilsS; III. þáttur
Meira uim talnaritun, — al-
gorismus (Björn Bjarnason
menntaskólakennari).
20.15 íslenzkir organleikarar
kynna verk eftir Johann
iSebastian Bach; VI.: Guð-
mundur Gilsson leikur org-
eltilbrigðin „Sei gegrusset,
Jesu gutig": dr. Pá'l Isólfs-
son flytur formálsorð.
20.40 'Kyöl.dvaka bænidavikunnar
(Ráðunautarnir Agnar
a) Kariakórinn Heimir
. í Skagafirði syngur
Söngstjóri: Jón Biörnsson
bóndi á Hafsteiorróstöðúm.
- b) Fiairið- 4 bæi- og rætt við
■ húsfreyjjjvr.-^í u þýzkum upp-
rupa. c) Frá þorrablóti i
BiskupstungUm: Mælt fyrir
minni' kárla óir"fluttur Ieik-
þáttur. d) Veiðimannaspjall:
Ræt.t við Lárus Björnsson
bónda í Grímstungu o.fl. e)
Lokaorð: Þorsteinn Sigurðs-
teon bóndi á Vatneleysu, for.
maður Búnaðarféiags Is-
lia.ndþi
22.10 Passiusálmur (27).
22.40 .Ævintýrið í gróðurhúsinu"
ismásaga eftir Guy de Maup-
asant, í þýðingu Baldurs
Pálmasonar (Brynjóifur Jó-
hannesson leikari).
22.40 Djassþáttur (Jón Múli Árna-
son).
23.40 Dagskrárlok. ' !
að vera, var komtð fyrir hljóð-
nema.
Blessuð gamla Oslóborg, — er
nú svona komið fyrir þér. Er
slík andstyggð farin að þróast
í þínum friðsælu götum.
Ég reis á fætur með lampann
í hendinni. Ég var svo, reiður
að ég var að því kominn að
fleygja öllum útbúnaðinum út
um gluggann. Það var þá þess-
vegna sem glugginn var lokað-
ur í sumarblíðunni. Lokaður til
þess að hávaðinn frá umferð-
inni truflaði ekki upptökurnar
hans. Upptökur radda fólks,
sem var svo illa statt, að það
eygði ekki aðra leið en leita til
P. M. Horge, sem seldi ráð og
upplýsingar. Hér hafði Sveinn
set!ð. Sveinn, sem hafði sagt, að
einhver þyrffci að gæta Karen-
>ar. Sveinn sem hafði' legið skot-
inn í sandnáminu á Bogstad.
Og hljóðneminn í græna lampan-
um hafði tekið upp röddina
hans.
Einhversstaðar í þessari litlu
og skitnu skrifstofu fyndi ég
rödd Sveins.
„Ég ætla að taka bandið með
rödd Sveins Holm-S.vensens“,
sagði ég. „Ég ætla að taka það
undir eins. Annars fer ég beint
til lögreglunnar og segj frá því
að þér hafið falið hljóðnema í
skrifborðslampanum yðar. . .“ leyti sem ég vanmat hann —
„Það eru engin lög sem banna
það“, tísti hann.
„Til fjandans með yður“,
sagði ég. „Lögin banna það
sjálfsagt ekki, fyrst þér segið
það. Þér gætið þess sjálfsagt
vandlega að komast ekki í kast
við lögin. En þetta virðist
kannskj undarlegt, og enn und-
arlegra fyrir það að vinur minn
var myrtur. Fáið mér spóluna
undír eins“.
Hann sneri sér við og opnaði
peningaskáp’nn og rótaði þar
nokkra stund. Svo dró hann fram
segulband.
„Gerið svo vel“, sagði hann.
„Þetta dugar ekki“, sagði ég.
„Hvar er upptökutækið yðar. Ég
vil fá að heyra hvort þetta er
rétta spólan“.
Hann var lotinn í herðum
og augun voru ljós eins og raf.
Hann opnaði skápinn fyrir aft-
an sig. Segulbandstækið stóð
þar og það logaðj rautt ljós á
litla lampanum meðan bandið
snerist með hægð. Það var sams-
konar tæki og ég átti sjálfur.
Ég stöðvaði það, tók burt spól-
una og setti í staðinn spóluna
sem hann hafði fenglð mér. Ég
setti -tækið af stað aftur og np
var grænt ljós á lampanum.
V.Go.tt kvöld“. RÖdd Sveins.
. „Ég heiti. . . .“
„Ég, stöðvaði tækið.
„Og spólan frá hinni heim-
sókninni?“
„Hún er hinum megin á band-
inu“. Ég sneri spólunni við.
Aftur rödd Sveins. Þetta var
óhugnanlegt. Mig langaði mest
t’il að berja. Svo stakk ég spól-
unni niður í brúnu skólatöskuna
mína.
„Ég kem aftur“, sagði ég. „Ég
ætla sjálfur, að meta hvort á-
stæða , er til að fá lögreglunni
það i hendur. Ég held.þetta starf
auðvitað vissi ég að hann yrði
forvitinn. Ég vanmat hann á
annan og þýðingarmeiri hátt.'
Snákurinn fann peningalykt.
Og það var ég sem hafði ko.mið
honum á slóð'na.
Ég sem þóttist hafa verið gáf-
aður og slunginn og hæfilega
harðsoðinn til þess að allir
strákarnir í 5. bekk hefðu fengið
aðdáun á mér.
Ég hafði ekki getað bjargað
Sveini. En hefði Snákurinn ekki
komið til skjalanna, hefði morðl
inginn kannski látið þar við
sitja. En það gekk þannig til að
ég þurfti að ganga gegnum sömu
martröðina í annað sinn. f
annað sinn átti ég eftir að
standa yfir myrtum manni. Og
loks munaði minnstu að ég færi
sjálfur’sömu leið.
En v:ð leystum þó gátuna að
lokum. ,
Eundum persónu sem var
gagntekin æðislegri ástriðu,
persónu, sem var reiðubúin til
að Ijúga, svíkja, stela og myrða
fyrir þessa ástríðu. Eiginlega
reiðubúin til að fremja allar
þær syndir sem getið er um í
boðorðunum tíu, að einni undan-
skilinni. Það var það sem gerði
persónuna bakvið morðin svo
óhughanlega, svo óraunveru-
lega og svo ómannlega.
Ég ók heim í- Haffjarðargötu,
settj bílinn inn í bílskúr, fór með
lyfitunni upp á efstu hæð o.g fór
inn í sumarauða íbúðina mína
Gamla konan sem tekur til hjá
mér, hafði með semingi fallizt
á að taka sér frí. Hún heldur
alltaf að ég svelti í hel, þegar
hún e.r fjarverandi.
Yenjulega geri ég það ekki
en í þettá sipn héfði henni fund-,
Dior-tízkustofnunin fræga
í París hefur nú verið dæmd
til að greiða tízkukóng.'num
Yves Saint-Laurent tveggja
ára laun í skaðabætur fyrir
það, að hann var ekki ráðinn
aftur í starf aðaltízkuteiknara
fyrirtækisins, þegar hann lauk
herþjónústutímabili sínu fyrir
tveim árum. Saint-Laurent var
lótinn fara heim eftir þriggja
mánaða vist í hernum, sem
dugði honum til taugaáfalls.
„Hann hefur fenglð komm-
únistana á heilann", sögðu
menn og hentu gaman að.
Það var eftir að Bjurgvin
Guðmundsson, fréttaritstjóri
Alþýðublaðsins, hélt ræðu.
á Varðbergsfundi í janúar.,
•Fundurinn átti að fjalla um
„vestræna samvinnu“, en.
blöðin segja að Björgvin hafi
sMö&bara tönnlazt
|a,kommun-
istunum í •
j 'jórða hverju
Sorði. Nú er
far-
skrifa
|um „verka-
|:ýðsmál“ (Al-
l þýðubl. 15.
marz). og gefst þar heldur bet-
ur á að líta: Greinin er rúmir
tveir dálkar. Orðið „komm-
únisti“, sem Björgvin skelf-
ist mest af öllu, kemur 50
s.innum fyrir í pistlinum. £
hverri einustu setningu blas-
ir þetta tignarlega orð við,
ýmist í eintölu eða fleirtölu
og í mismunandi beygingum.
Geri aðrir betur í stuttri
grein.
Henry Jackson, einn af
léiðtogum Demókrataflokks-
ins í USA, sagði í ræðu iY
Washington á þriðjudag, að
Bandaríkin ættu að taka upp
samvinnuþýðari stefnu á ,
vettvangi Sameinuðu þjóð- Y
anna. Jackson, sem er öld-l»
ungadeildarþingmaður, sagði
að afstaða USA innan SÞ
hefði oít verið í andstöðu við
hagsmuni bandarisku þjóðar-
innar og hindrað heilbrigða
stjórnmálastefnu. Sameinuðu
þjóðirnar hafa aldrei verið
ætlaðar sem skálkaskjól eða
verkfæri fyr:r bandariskaí
leiðtoga þeim til framdráttar,
sagði Jackson.
Elisabeth Mayo heitir 21
árs gömul brezk stúlka, með-T
limur í brezka íhaldsflokkn-
um. í partíi flokksbrodda'
íhaldsmanna i Chesham á I
Suður-Englandi fyrir skömmu (
sýndi hún stripl-dans fyrir j
J;lokksvinina.
Faðir hennar, f'
Jgamall óbyrgð-I
[armaður í 1-
haldsflokknum,11.
I afsakaði fyrir k
flokksforust-
’unni á eftir j''
þau mistök aðf,
dóttir sín skyldi gjörsarplega
afklæða sig í dansinum. Stúlk-
an hefði um alllangt skeið i
verið starfsmaður flokksins, i
og það hlyti að vera þyngra á |
metunum heldur en hið ósið- \
samlega framferði hennar í
flokkspartíinu.
Tony Snowdon lávarður ‘
(hefur uppnefnið „The Cam- !
era“ á Bretlandi) náði ekki B>
miklum árangri í fyrsta -
verkefni sínu sem „listráðu-k.
nautur“ brezka blaðsins „Sun-
day Times“ (árslaun 900.000
krónur). Honum var falið að
fára til Parísar og taka mynd
af listmálaranum Georges i
Braquc, sem þar lifir í hárri
elli. Gamli snillingurinn lét
aðstoðarmann s:nn vísa lá-
varðinum með myndavélina
úr sinum húsum. Síðan leyfði
hann franska Ijósmyndaran-
um Roger Boulet að taka
mynd af sér. Myndin var
birt í ..Daily Mirror“ í Lond-
on með yfirskriftinni: Okkur
þykir það leitt Tony, en þér
hefur verið skotinn refur fyr-
ir rass.
1»
f'
Minningarathöfn um
BJARNFREÐ J. INGIMUNDARSON
frá Efri-Steinsmýri
fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn
marz kl. 10.30 f. h.
Jarðsett verður að Kotströnd í ölfusi kl. 3 s.d.
Farið verður frá Bifreiðarst. Islands kl. 1.30.
Minningarathöfninni verður útvarpað.
Vandamenn.
- f
l |
y
23.
>
Y
T'
tt.
i* -ás.
> -f*? lt)r
|jy Fimmtudagur 22. marz 1962 —ÞJÖÐVILJINN — Q Jj
e-'>Q« i‘: —Tf *" VI í l i \ 'i 'Í Öf $ — ( rf 'íj-