Þjóðviljinn - 27.03.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.03.1962, Blaðsíða 6
þÍÓÐVIÚINN CtcatiiÐdl: B*ra«lTHniftrfIokkor *1MIM »- BóslaUstaflokkTirtnn. - aitatldrail Uasnús KJartansson <4b.>, Masnús Torfl Olaísson, BigurBur QuBmundsson. - FrdttarltstJórar: ívar H. Jónsson, J6n BJarnason. - Auglýslngastjórl:. QuBaatt SfatntSsson. — Rltstjórn, afgreíBsla, auglýsingar, prsntsmtBJa: SkólavBrBust. 19. Blaal 17-500 (5 llnur). AskrlítarverS kr. 55.00 á mán. — LausasöluverS kr. 3.00. FrantsmlSJa ÞJóSvilJan* hX Málinn er ekki lokið ^jómenn og verkalýðshreyfingin öll hafa svarað svo rösklega og eindregið árásinni á vökulögin, sem hrokagikkirnir í Félagi íslenzkra botnvörpuskipaeig- enda hófu, að ^rásarmennirnir munu nú þegar telja vonlaust að takist að þessu sinni að ráða niðurlögum laganna. Ýmsir þeirra hafa áreiðanlega haldið að mótspyrnan yrði minni, og meira að segja ólíklegt að Sjálfstæðisfiokkurinn hefði látið aðalmenn sína í FÍ B flytja málið alla leið inn í þingnefnd, ef flokkurinn hefði ekki haft einhverja von um að tækist að berja þetta óþurftarmál í gegn, eins og svo margar aðrar árásir á lífskjör fólksins frá því íhaldinu tókst að gera sér Alþýðuflokkinn að auðsveipum hjálparflokki. IJitt er misskilningur, sem einhver var að ympra á í Alþýðublaðinu, að málið sé þar með úr sögunni. Svo auðveldlega sleppa ekki bandamenn Alþýðublaðs- ins frá þessari árás á vökulögin. Það verður rekinn flóttinn. Og hvozki sjómenn né aðrir félagar verka- lýðssamtakanna munu gleyma þeim lærdómi, sem árás Sjálfstæðisflokksins á vökuiögin veitir, þeirri inn- sýn sem árásin gefur í hið sanna innræti hrokkagikkj- anna og ríkisstyrkþeganna í innstu klíku Sjálfstæð- isflokksins. Árásin er ótvíræð vísbending um hvað Sjálfstækisflokkurinn vill gera í réttindamálum sjó- manna og annarra alþýðumanna ef hann hefði til þess völd, sem ekki þyrfti að leggja undir dóm fólks- ins í kosningum innan skamms. A lþýðublaðið taldi sér ekki fært að láta að stjórn íhaldsins í þessu máli og er það vel farið. En hins vegar hefur lítið heyrzt um afstöðu Alþýðu- flokksmannsins í samninganefnd Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda, en eins og kunnugt er fylgdu kröfu þeirra samtaka til Alþingis hinir fáránlegu úr- slitakcstir aö ekki yrði samið við togarasjómenn í verkfallinu sem nú stendur yfir nema vökulögin væru afnumin í rúverandi mynd. Og bví bætt við að tog- araútgerð skyldi lögð niður á íslandi, ef löggjafar- samkoma þjóðarinnar tæki sig ekki til, og fyrirskip- aöi togarahásetunum að vinna sextán klukkustundir í sólarhring, á sama tíma og aðrar vinnustéttir berj- ast fyrir því að gera átta stunda vinnudaginn að veru- leika. Og enn er að mæta aigerri þrjózku og forblind- an þessara steinrunnu afturhaldssamtaka svonefndra tagaraeigenda varðandi nauðsyn þess að ganga taf- ariaust til heiðarlegra samninga við sjómennina. Uitt er skiljanlegur veikleiki að Alþýðublaðið vilji heldur tala um eitthvað annað en árás Sjálf- stæðisflokksins á vökulögin. Það er ekki vel þægilegt að þurfa á sama tíma að reyna að viðhalda trú sjó- manna á aC farsælast sé fyrir Sjómannafélag Reykja- víkur og önnur verkalýðsfélög að þau séu lögð undír stjórn þessa sama Sjálfstæðisfiokks. Það er ekki held- ur verulega sannfærandi, að birta sömu dagana heil- ' og hálfsíðugreinar í Alþýðublaðinu um það hvílík dýrð það væri fyrir alþýðuna í þessu landi ef takast mætti nú í haust að afhenda Sjálfstæðisflokknum heildar- samtök íslenzkrar alþýðu, gefa sömu öflunum og standa að hinni óþokkalegu árás á vökulögin úrslita- vald í stjórn Alþýðusambands íslands! Vandfundinn mun sá alþýðumaður, þekki hann nokkuð til barátt- unnar um vökulögin og aðra réttindalöggjöf sem al- þýðusamtökin hsfa komið á, sem trúir því að eftir það yrði auðveldara að verja vcfeulögin eða Hfskjör fólksins almennt gegn því valdi, sem alltaf hefur bar- izt gegn auknum réttindum og bættum lífskiörum aJþýðunnar í þessu landi. Nikolaj Blohin SVAR ViÐ SPURNINGUNN! KRABBAME9NS ER Á NÆSl . Hér birtist viðtal við einn líeirra manna sem fremstir standa í alþjóðlegri baráttu læknavísindanna við krabba- meinið, skæðasta sjúkdóm sem nú herjar þær þjóðir sem náð hafa tökum á ungbarnadauða og næmum sóttum. . Nikolaj Nikolajevitsj Blohin er æxlafræðingnr og varafor- seti Alþjóðaráðsins til baráttu gegn krabbameini. Heima fyrir er hann svo forseti Læknavís- indaakademíu Sovétríkjanna og æðsti stjórnandi Vísindalegu rannsóknarstofnunarinnar í æxlatilraunum og æxlalækn- ingum. . Viðtalið er eftir A. Priss og birtist í tímaritinu RABOTNISA. — Það er töluvert útbreidd skoðun meðal almennings áð vísindin standi uppi ráðalaus gagnvart krabbameini. Mér þætti vænt um ef þér vilduð gera grein fyrir hvernig því máii er í raun og veru háttað. Hefur náðst árangur á þessu sviði á síðustu árum og hver er hann? neinu gagni, meðan sjálfar frumurannsóknirnar voru skammt á veg komnar. Æxla- fræðin sem. vísindagrein fór ekki að þróast fyrr en smá- sjártæknin, meinafræði líffær- anna og lífefnafræðin voru komnar á tiltekið þroskastig, eftir að röntgengeislar og radí- um voru fundin, og þegar vit- neskja var fengin um veiru- sjúkdómana. En eins og al- kunna er voru þessar uppgötv- anir gerðar á síðustu áratugum. — Vita menn nákvæmlega hvað kraþbamein er, og eru or- sakir þess fundnar? — Fyrst er bezt að segja Fyrri hluti unum, lifrinni og mjólkurkirtl- unum. Er þetta nú sami sjúk- dómurinn, eða eru þetta mis- munandi sjúkdómar með sam- eiginlegum einkennum? Eins og gefur að skilja er afar þýðing- armikið að geta svarað þessari spurningu rétt. Á því velta lí^knisaðgerðirnar, Ég er yður hjartanlega Hrabbamein í brjósti er í fyrstu bundið við að kraibbamems- eúnstakí.; stað. Fái sjúkdómui breiðist ham sammála um vandamálið er með þeim brýn- ustu sem við eigum við að fást. Hvað aftur á móti snertlr al- genga bölsýni á fullnægiandi lækningu nýmyndana í vefjum, verð ég að taka fram strax að þar eru á ferð margskonar ó- réttmætar og rangar hugmynd- ir. Nu þegar hefur náðst eftir- tektarværður árangur. Það eru 'Uðum æxlum en tii dæmis siúk- dómi eins og infiúenzu, já jafn- vel betur. Þar að auki er sókn- in gegn krabbanum rétt að byrja. Vísindaleg æxlafræði. sem bað nafn er gefandi kom ekki til sögunnar fyrr en á síðari helm- ingi síðustu aldar, og óx ekki verulega úr grasi fyrr en á önd- verðri bessari öld. Máske lei.kur yður forvitni á að vita hvers vegna þetta gerðist svo seint Ástæðarr er mjög eðlileg: Það var ekki hægt að fást við rann- sóknir á illkynjuðum æxlum að nokkur orð um sjúkdóminn sjálfan. Venjulega er það kall- að krabbamein þegar eðlilegar frumur taka að breytast í æxl- isfrumur. Þær síðarnefndu hlýða ekki íengur viðhaldslög- málum lífvenj:nnar, tekur að fjölga stjórnlaust, vaxa inn í líkamsíhluta, oft langt frá upp- runastað æxlisins, og mynda þar aukanýmyndanir, svonefnt meinvarp. Fiestir þeirra sem fá iþennan sjúkdóm eru á efri ár- urn. ÞýSingarmik- iS úriausnar- efni — Æxli. geta myndazt á ó- líkustu LQcamshlutum: Á tungu, vörum og húð, í maganum, lung- Meðal húðmeina hjá mönnum er til dæmis meinlaust afbrigði eins og basaliom. Við köllum það hættulaust, vegna þess að auðvelt er að vinna bug á því með skurðaðgerð, geislum eða lyfjum. En á sama hörundinu, sama blettinum, getur, myndazt önnur æxlisgerð, melanblastom, sem næst ekki burt með skurð- aðgerð, heldur breiðist út við hana. Samt teljast báðar þessar gerðir krabbameinsæxla til krabbanýmyndana.. Eru þær þá samskonar sjúkdómur? AuÐvit- að ekki. ,Séu mismunandi texli, sem menn fá, rannsökuð háið, kemst maður að raun um að þau eru mismunandi, enda þótt þau séu oft hvert öðru lílg. hvert æxli um sig er sjúkdómijr.. í sjálfstæðri, sérstakri mynd. En hvers vegna breytast eðli- legar frumur aílt í einu í ill- kynjaðar? Þetta er sú gáta, sem allt veltur á, og æxlafræðingar beita ölium.. kröftum til að ráða hana. heilbrigðan líkamsvef og breið- engar ýkjur þegar ég segij að ast með blóðrásinni til annarra vísmdin standa nú í dag ekki lakar að vígi gaenvart illkyni- jg) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 25, marz 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.