Þjóðviljinn - 27.03.1962, Blaðsíða 11
Það skrjáfaði í pappír.
„Ég hef ásamt tveimur sam-
starfsmönnum mínum — veitt
írú Holm-Svensen eftirför dag
og nótt eins og umtalað var Ég
komst sem sagt ekki að neinu
sérstöku. Ég myndj segja að
þetta væri dæmigerð vika í lífi
hm. . . svokallaðrar yfirstéttar-
konu. Hún hefur haldið tvær
matarveízlur, aðra fyrir vinafólk
og hina fyrir viðskiptasambönd
eiginmannsins. Hann var að sjálf-
sögðu viðstaddur í bæði skipt-
in. Einn morguninn var hún á
Rauða kross fundi ásamt mörg-
um öðrum konum. Eítt kvöldið
voru þau ''Hjónifí'1 í "fylgd með
bandarískum hjónum á „Drottn-
ingunni“ og dönsuðu þar. Hún
hefur leikið tennis nokkrum
sinnum við vinkonu á eigin velli
og tvisvar leikið golf síðdegis
á Bogstad. í annað skiptið var
hún með manninum sínum og
í hjtt skiptið með vinkonu. Ég
hef skrifað hjá mér alia tíma
nákvæmlega frá degi til dags.
Hið eina sem kemur ef til vill
ekki alveg heim við heildar-
myndina eru tvö stefnumót. . .“
„Stefnumót. . .?“ sagði Sveinn.
„Tja; það er varla hægt að
kalla það stefnumót. Því mið-
ur.“
£að var eíns og Snáknum
þætti hann varla hafa unnið
fyrir kaupinu.
„Hún borðaði hádegisverð
með herra Preben Ringstad
fyrra miðvikudag á Telle. Hann
sótti hana heim til henn-
ar, þau voru í burtu í tæpa
tvo klukkutíma. Fimmtudag, þ.
e.a.s. daginn eftjr, sótti hann hana
aftur, og svo óku þau í óttina
að Eikjbergi í bílnum hans. Þau
sátu og töluðu saman svo sem
tíu mínútur í bílnum uppi á
Eikibergsflötinni, rétt hjá fót-
boltavellinum. Svo ók hann
henni heim aftur, öll ferðin stóð
ekki yfir nema svo sem klukku-
stund — í hvorugt skiptið fór
hann inn með henni“.
Snákurinn þagnaði.
„Já, því miður herra Olsen,
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 „Við vinnunla“.
18.00 Tónlistartími barnanna: Jór-
unn Viðar kynnir vísnalög,
með aðlatoð Þuiriðar Páls-
dóittur.
20.00 Einleikur á píanó: .Tohn
Browning leikur krómatiska
fantasiu og'fúgu'e-ftir Bacht
20.15 Framhaldsleikritið „Glægtar
vonir“
20.50 Ariur úr söngleikjúnum
„Esther" og „Alcina“ eftir
Hándel.
21.10 Alþjóðlegur leikhúsdagur:
a) Guðlaugur Rósinkranz
þjóðleikhússtjóri flytur á-
varp. b) Sveinn Einarsson
fil. kand. talar um alþjóð-
lega leikhúsið í París.
21.40 Tónleikar: Þrir dansar úr
söngleiknum „Nell Gwyn“
eftir Edward Gerrnan.
21.50 Formáli að fimmtudagstón-
leikulm Sinfóniuhljómsveit-
ar 1 lþlands (Dr. Hallgrímur
Helgason).
22.20 Lög nnga fólksins (Úlfar
Sveinbjörnsson).
22.10 Passiusálmiar (31).
23.10 Dagskrárlok, ] ! |" 1 i
— þetta er allt og sumt sem ég
hef ko.mizt að. Viljið þér að
ég haldi þessu verki áfram?“
„Ég veit það varla. . . jú, ann-
ars, til öryggis. . . segjum viku
í viðbót, Ég kem aftur á föstu-
daginn kemur“.
• • •
!
En Sveinn hafði ekki komið
aftur ó föstudag. Því að á mið-
vikudagsmorguninn hafði ég
fundið hann í sandnáminu á
Bogstad með skot gegnum hægra
gagnaugað.
Snákurinn hafði ekki þekkt
hann aftur á myndinni í blöð-
unum. Það var tíu ára görúul
mynd af Sveini, uppstillt og há-
tíðleg. Snákurinn hafði ekki sett
Hans Olsen viðskiptavin sinn,
sem hafðj farið með sporvagn-
inum frá Einibakka, í samband
við útgerðarmanninn sem skot-
inn hafði verið.á golfvellinum.
En nú gerði hann það. Ég
var búinn að segja honum hver
Haris Olsen var.
Allt í einu var ég hræddur
um að ég hefði hlaupið á mig.
Ég fékk aftur fiðring í hnakk-
ann. Ég hafðj leikið leyn.ilög-
reglumann og komið Snáknum
á slóð sem hann vissi ekki um
áður. Og kannski hafði ég unn-
ið Karenu tjón, — Karenu sem
ég hefðj sízt af öllu viljað gera
illt.
Karl-Jörgen las hugsanir mín-
ar. Það var næstum óhugnan-
legt.
„Hafðu engar áhyggjur þótt
þú hafir sagt P. M. Horge frá
Sveini“, sagði hann. „Hann er
allt of uggandi um sinn hag til
að kæra sig um að láta blanda
sér í morðmál. Auk þess — auk
þess hefðirðu aldrei getað haft
útúr honum spóluna, ef þú hefð-
ir ekkj sagt honum frá Sveini“.
Ég var eins o.g lítill skáta-
strákur sem fær hrós hjá for-
ingjanum.
„Ég skal rannsaka P. M.
Ilorge og þagmælskufyrjrtækið
hans. Sennilega er ekkert á
hann að hafa. Hann er
ekkj annað en lítill, skítugur
snuðraúi, sem græ$ir fáeinar
krónur á óhamingju annarra“.
Karl-Jörgen þagði andartak.
„En hvers vegna...“ sagði
hann, „. . . . hvers vegna fór
Sveinn til manns af þessu tagi?
Og hvers vegna var hann að
biðja um upplýsjngar um kon-
una þína, Eiríkur?“
Það var eins 'og Eirík væri
að dreyma '.illá. Hann svaraði
'*/lanurruöíi .íiu,n
„Eiríkur", sagði Kristján.
„Viltu áð við Mártejnn forum?
Viltu heldup vera einn með Karli
Jörgen?, Já'.—■“ það getur líka'
vel verið að Karli-jörgen 'finn-
ist þetta ekki koma okkur við.“
„Ef Karl-Jörgen segir að þið
getið verið kyrrir, þá vil ég
heldur hafa ykkur hérna,“ sagði
Eiríkur. „Þið eruð beztu vinir
minir. Þið eruð einu vinirnir
sem ég á ...“
Það var dálítið holur hljóm-
ur í röddinni. Ef til vill var það
áfengið sem hafði komið honum
á það stig að engum þætti leng-
ur vænt um hann og iþeir sem
næstir voru hinir einu sem
skildu hann. En ég gat ekki láð
honurr^, þótt hann slokaði í sig
hvern drykkinn af öðrum. Hann
gat vissulega haft sínar ástæð-
ur til þess.
„Kristján og Marteinn mega
vera hér kyrrir," sagði Karl-
Jörgen. „Það er kannski auð-
veldara fyrir þig.“
„Byrjaðu þá,“ sagði Eiríkur.
„Þú ert fulltrúi lögreglunnar.
Spyröu hver Preben Ringstad er“.
„Jæja þá,“ sagði Karl-Jörgen.
„Hvcr er Preben Ringstad?"
„Hann skrifar bókmenntagagn-
rýni í Morgunblaðið," sagði Ei-
ríkur. „Hann er menningar-
snobb, — hann er frændi Karen-
ar. Ég get ekki þolað hann“.
„Marteinn?" sagði Karl-Jörgen.
„Hann er einn þeirra gagn-
rýnenda sem kernur með per-
sónulegar og svokallaðar kald-
hæðnisathugasemdir um höfund-
ana“, sagði ég. „Ég get ekki
þolað hann heldur."
|.,Kristján?“
Þetta var næstum eins og
þegar ég var að hlýða yfir í
5, bekk. Þegar ég var búinn að
spyrja hvern einasta nemanda í
bekknum, hafði yfirléitt einhver
árangur orðið.
En ég var búinn að gleyma því
að Kristján bróðir minn var dós-
ent í lyflækningum. Rödd hans
varð nú kuldalega hlutlaus og
hann hækkaði hana ögn. Það var
trúlega röddin sem hann notaði,
þegar hann var að lýsa sjúk-
dómstilfelli fyrir nemendum
sínum.
„Preben Ringstad er óvenju
fríður maður,“ sagði hann. „Hann
hefur mikið sjálfstraust og yfir-
leitt er * kvenfólki ekki um það
gefið. Og karlmenn geta aldrei
þolað slíkt. Hann er bókmennta-
gagnrýnandi eins og Eiríkur og
Marteinn sögðu, þótt hann sé
kannski ekki eins afleitur og
þeir vilja vera láta. Hann er
dágóður píanóleikari og hann
hefur ferðazt mikið erlendis. Það
mætti segja mér að hann væri
eftirsóttur í samkvæmislífi bæj-
arins. Hann kann vel að skylm-
ast og var einu sinni Noregs-
Sameignarfélagið Faxi.
Reykjavík
Sameigendurnir, Boigarstjórn Rcykjavíkur og h.f.
Kveldúlfur hafa ákveðið að leita tilboða í eignir
félagsins, með það fyrir augurn að selja þær, ef við-
unar.di tilboð berst, að dómi eigendanna.
Hefur undirrituðum verið falið að auglýsa eftir til-
boðum og veita þeim viðtöku.
Skrá um eignirnar, fastar og lausar, geta menn
fengið í borgarskrifstofunum, Pósthússtræti 9, 6.
hæð, kl. 11—12. alla virka daga frá miðvikudegi 28.
þ. m„ gegn 200 kr. skilatryggingu, svo og hjá undir-
rituðum, sem veita upplýsingar, eftir nánara umtali.
Er óskað eftir tilboðum í allar eignirnar, sameigin-
lega, eða hluta þeirra, og verður tekið við tilboð-
um, hvorskonar fyrirvara sem bjóðendur kunna að
setja.
Tilboðum verður veitt viðtaka til laugardags 28.
apríi næsikomandi kl. 12 á- hádegi.
Fyrir s.f. Faxa, Reyikjavík, 25. marz 1962.
Björgvin Frederiksen, börgarfulltrúi, Lind. 50 Sími 15522
Thor Hallgrímsson, c/o Kveldúlfur, Háfnarhvoli — 11058
Tómas Jónsson, borgarlögmaður, Aust. 16 — 18800
heimasími 14421
Breiðfirðingaheimilið h.f.
Aðalfundur Brpiðfirðingaheimilisins h.f. verður haldinn í
Breiðfirðingabúð föstudaginn 27. apríl 1962, kl. 8,30 e. h.
DAGSKRÁ samkv. félagslögum.
Reikningar félagsins liggja frammi hluthöfum til athugun-
ar 10 dögum fyrir fund á skrifstofu félagsins (Breiðfirð-
ingabúð) kl. 10—12 f. h. ;
STJÓRNIN.
Indversk drds d Kín-
verja yfirvofandi
NEW YORK 25/3 — Miklar líkur eru fyrir ])ví aö ind-
verskar hersveitir muni gera tilraun til að hrekja Kín-
verja frá landamgerahéruðunum í Ladakh í noröaustur-
hluta Kasmír. Tndverjar bíöa nú eftir því að regntíminn
hefjist í næsta mánuöi til þess aö ekki verði hægt að
beita flugvélum gegn herjum þeirra á jöröu niðri.
Indverjar halda því fram, að
Kínverjar hafi lagt undir sig
14000 fermílur af indversku
landsvæði síðan 1957. Kínverjar
fullyi'ða hins vegar að Indverjar
vilji draga landamæraiínuna
ranglega. Víst er, að á þessu
landsvæði hafa landamæri ætíS
verið óljós, enda ekki þótt vera
eftir miklu að sælast í þessu
hrjóstruga fjalllendi á landa-
mærum Tíbets og Norður-Ind-
lands.
Nehru sagði nýlega, að Kín-
verjar, yrðu að draga sig til
baka frá landamærunum áður
en Indverjar féllust á samninga-
viðræður um landamærin. Hann
sagði ennfremur: Ríkisstjórn Ind-
lands hefur lagalegan rétt, og
reyndar skyldu, til að gera all-
ar nauðsynlegar ráðstafanir til
að halda yjiirrá(ðum yfir öllu
indversku landssvæði. Loks velt-
ur á tveimur atriðum: Viðbrögð-
um ,Kinverja við yfirlýsingu
Néhr'us og viðbragðsflýti ind-
verska hérsins, ,
Vegalagning
Ekkert bendir til þess að Kín-
verjar höríi til baka 'frá þeim
landsvæðum sem þeir telja1
tilheyra sínu landi. Þeir hafa
lagt veg frá 'óumdeilanlegá kín-
versku landsvæði til Labakh-
landamæranna. Þá hafa Kínverj-
ar mjög bætt allt samgöngukerf-
ið á Himalajasvæðinu, m.a. lagt
veg frá Katmandu í Nepal í
Lhasa í Tíbet.
Indverjar hafa brugðið á sama
ráð og Kínverjar og unnið að
vegalagningu til Ladakh-svæðis-
ins síðustu 18 mánuðina. Vega-
gerð á þessum slóðum er ann-
a!rs möög óítrygg. Skriðuhlaup
eru mjög tíð og stórspilla þau
vegum. Því er ekki hægt að
treysta á vegina,. og indverskt
Sambúð Kína og Indverja va»-
með ágætum þar til Iaijdamæra-
þrætan hófst. Myndin er tekin f
Peking 1954. Nehru hcfur lokii
ræðu á stórum útifundi, og borg
arstjórinn í Peking afhendir hont
um gjafir.
herlið á þessum slóðum yrði all'U—
af að vera háð flugsamgöngum
Ef til hernaðarátaka kæmi fe
þessum slóðum, kostar það mik--
ið og óvenjulegt erfiði. Bardagal
i 14000 feta hæð kosta gífurlegí-
þjálfun. Menn verða lengi akt
Framhald á 10. pi$u,
Sunnudagur 25. marz 1962 —
ÞJÖÐVILJINN — m