Þjóðviljinn - 30.03.1962, Side 10

Þjóðviljinn - 30.03.1962, Side 10
Forsendtirnar blekking Framhald af 1. siðu. •Við Háskóla íslands, hélt um það mál við þessa sömu umræðu. Og til frekari áréttingar vitnaði Bjöm einnig í fyrrverandi iaga- prófessor, Bjama Benediktsson. Forsendur gengislækkunar- innar staðlausir stafir Með skýrum rökum sýndi Bjöm Jónsson fram á, að for- eendur þær sem ríkisstjómin hefði haft fyrir gengisiækkun- inni væru nú þegar orðnar að engu fyrir dómi reynsiunnar. Um þetta sagði Bjöm m.a.: Talan 11,6% er ákaflega athygl Isverð tala og örlagarík fyrir ís- Jenzku þjóðina. Það er taia sem ræður því að mjög verulegu ieyti hvað íslenzkur verkamaður, sjómaður eða bóndi ber úr být- um fyrir erfiði sitt. hvað ísienzk- ar fjölskyldur hafa að bíta og brenna. Þetta er talan sem strik- aði yfir gerða kaupsamninga sl. sumar og gerði að engu vonir verkamanna um það að þeir gæt.u rétt ofurlítið hag sinn eft- ir kauplækkunaraðgerðimar 1959 og 1960. Þetta er hin hárnákvæma nið- urstaða úr því dæmi hvað rétt gengi sé nú á íslenzkri krónu! En alltaf eru einhverjir sem eru vaiítrúaðir. Það kom strax íram á fundi bankaráðs Seðla- •bankans þegar verið var að ieggja síðustu hömd á gengisfell- inguna. Ingi R. Helgason, fuiltrúi AOþýðubandalagsins, krafðist þess þá að útreikningamir sem leiddu tií þessarar útkomu á því fiókna dæmi sem um var að ræða yrðu lagðir fram. Því var neátað. Ur þessu hefur ekki verið bætt síðar, þjóðinni hefur ekki verið birtur sá útreikningur sem íull- yrt er að hafi verið framkvæmd- ur af Seðlabankanum og ríkis- stjórninni og gengisfellingin á að hafa verið byggð á. Alþingi hef- ur heldur ekki verið birtur þessi útreikningur. Ræðukafli orðinn úreltur Það gat þó varta farið hjá því að Gylfi Þ. Gisiason, svo mikla ánægju sem hann hefur af því að fara með tölur reyndi ekki til þess að styðja gengisiækkunina tölulegum rökum hér á Alþingi. Þetta gerði hann líka við 1. umr. málsins í efri deiid, en svo und- artega brá nú við þegar hann talaði hér fyrir máiinu að hann gleymdi alveg beim hiuta hinnar upphaflegu framsöguræðu, sem fjailaði um hin tölulegu rök fyir gengisfellingunni. Ráðherrann fullyrti þá að skerfur sjávarútveg’sins til þjóðarbúsins yrði 320 millj. kr. minni 1961 en ’59, en það svaraði til 13% af framleiðslu sjávarút- vegsins og 4—5% af þjóðarfram- leiðslonni. Með þessum tölum þóttist svo ráðherraim sanna rétt- mæti og nauðsyn gengisfellingar- innar. En ráðherranum og öðrum þeim sem byggðu, að því er bezt verður séð, gengisfellinguna á þessum tölum auðnaðist ekki að halda trú sinni á þær jafnlengi og það tók að koma þessu frum- varpi í gegnuon Ailþingi! Sta4(reyndirnar Samkvæmt skýrslu Seðlabank- ans um þróun efnahagsmála hef- ur reyndin orðið sú að fram- leiðsiuverðmæti sjávarafurða reyndist ýfir 3000 millj. kr. 1961 eða 200 millj. kr. meira en 1959 en ekki 170 millj. kr. minna eins og ráðherrann hafði fuilyrt. Mismunurinn er a.m.k. 370 milljónir, og framleiðsluverðmæt- ,ið reyndiist ' um 400 millj. kr. meira en 1960. » Sem sagt: Framleiðsluverðmæti sjávarútvegsins eins reyndist á- líka miklu meira en ráðherrann fullyrti sem svarar þeirri kaup- hækkun allri sem launamenn fengu. Þannig er traustleiki þeirra talna sem ráðherrann trúði á að væru óbrigðular þegar hann felldi gengið. í síðari hluta ræðu sinnar sýndi Bjöm fram á, að fullyrð- ingar Gylfa um að ekki væri bú- ið að taka alla kauphækkunina aftur, væru rangar. Verður vik- ið að því atriði síðar. 1 ■jf I.ögfræðingsheiðurinn lítils metinn! Gylfi Þ. Gíslason talaði stutt á fundinum í gær og virtist mjög aðþrengdur. Sagðist hann ekki ætía að ræða meira um ásak- anirnar um st.iórnarskrárbratið, en lýsti yfir að Bjarni Benedikts- son og Gunnar Thóroddsen og Guðmundur 1. Guðmundsson hefðu verið sammála sér um það, að útgáfa bráðabirgðalaganna væri í fvllsta samræmi við á- kvræði stjómai-skránnnar! Ráð- herrann viðurkenndi, að áætlanir ríkisstjórnarinnar og Seðlabank- ans um framleiðslu og fram- leiðsluverðmæti 1961, sem geng- islækkunin var byggð á haíi reynzt rangar, en vildi halda því fram að gengislækkunin hefði engu að síður átt rétt á sér. Á síðdegisfundi í gær lauk 1. umræðu málsins og var samþykkt að vísa frumvarpinu til 2. um- ræðu og fjárhagsnefndar með 9 atkvæðum gegn 5. Glósur A síðustu síðu Heimdallar í Morgunblaðinu lét Styrmir Gpnnarsson, stud. jur^ í ljós skoðanir sínar á hermáium. Þjóðviljinn vakti þegar í stað athygli á óvenjulegri hrein- skiini Styrmis, einkum þó á kröfum hans um að vetnis- sprengjur og eldflaugar væru geymdar á Keflavíku rfi u gvei 1 i. En fróðlegt væri að vita hvemig Styrmir hafi verið inn- anbrjósts, þegar hann las Morgunblaðið daginn eftir. Þar segir í Staksteinum: ,,Komm- únistablaðið segir £ gær, að Morgunblaðið hafi gert skoð- anir Styrmis að sínum með því að hindra ekki birtingti þeirra. Hvers vegna héit Moskv umtilgagn ið ekki því fram að Morgunblaðið aðhyllt- ist skoðanir Jóns Leifs, þegar grein hans var birt“. íhh e En eins og kunnugt er lagði Jón Leifs til að 5000 manha innlendu herliði væri komið á fót íslandi til vamar. Hér gerir höfundur Stak- steina þrennt. 1 fyrsta lagi neitar hann því að Styrmir Gunnarsson túlki skoðanir Morgunblaðsins. í öðru lagi- gefur hann í skyn, að Morg unblaðið, sem hefur neitað Samtökum hemámsandstæð- inga um auglýsingu fyrir list- kynningu, sé svo frjálslynt og umburðarlynt blað, að grein Styrmis haíi ekiki verið hægt að hafna, hversu mjög sem ritstjómin hafi verið að vilja gerð. Og í þriðja lagi teiur hann jaín fjarstæðukennt að álíta að Styrmir túlki skoðan- ir Morgunblaðsins og Jón Leifs. Sem sagt: Hann leggur Styrmi Gunnarsson og Jón Leifs að jöfnu sem stjóm- málamenn. Hvemig skyldi Styrmi iíka að núna hefur hann fengið nýtt viðumefni: Stjómmála- maðurinn Jón Leifs nr. 2!? Annars er spumingu Morg- unblaðsins auðsvarað. Allir heilvita menn sjá, að Sty.rrnir Gunnarsson túlkar skoðanir stórs híuta Sj álfstæðisflokks- ins. Það þýðir ekkert fyrir höfund Staksteina að afneita honum og líkja honum við kunnan sérvitring. 1 rauninni á Styrmir Gunnarsson hrós skilið fyrir áð segja það opinberlega, sem margir flokksbræður hans hafa hugs- að en ekki þorað að segja. Þing Sambands ungra Sjálfstæðismanna í fyrrasum- ar krafðist „öfiugri varna ís- lands“. Styrmir skrifar einung- is í anda þessarar ályktun- ar. Sannleikurinn er sá, að Styrmir Gunnarsson er dæmi- gerður fyrir nýja tegund í- haidsmanna, sem skotið hafa upp kollinum á seinni árum. Ofstækisfullur og einstreng- ingslegur andkommúnisti; — skilgetið afkvæmi kalda stríðs- ins á Islandi. Loksins hefur Útvarpsráð uppgötvað, að hlutleysi Ut- varpsins hafi verið ógnað. Að þessu sinni reyndist einn þátttakandi í þættinum „Spurt og spjallað“ hafa óhlutlausar skoðanir á ákveðinni kennslu- bók. Þessi kennslubók er að vísu viðurkennd ónothæf til kennslu, en samt sem áður: Þessi skoðun er ekki hlutlaus! En að sjálfsögðu kemur Ut- varpsráði ekki annað til hug- ar én að allt annað efni Ut- varpsins sé í samræmi við hiutleysisreglur þess. Eða hve- nær vítrti Útvarpsráð ummæii Páls Kolka, þegar hann í þættinum um Daginn og veg- inn jós persónulegum svívirð- ingum yfir mann, sem hafði „drýgt þá synd“ að sækja þing Kommúnistaflokks Ráðstjóm- arríkjanna og skrifað greinar um það á eftir? Þessi maður hafði auðvitað enga aðstöðu verja sig á sama vett- 12 0) — j ÞJÓLVH.jLNOJ — Fösfudagur 30. márz 1962 Guðbjörg Sveinsdóttir Fædd 9. ágúst 1879 — í dag verður til moldar borin frú Guðbjörg Sveinsdóttir Arn- oddarsonar frá Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi. Hún and- aðist á Elliheinrilinu Sólvangi, þar sem hún átti heimili frá 1959. Snemma kynntist Guðbjörg alvöru lífsins og erfiðleikum. Æskunámskeið hennar var vinna og trúmennska — trú- mennska og vinna. Líf hennar og störf fullorðins áranna bar líka góðan vitnisburð um. að hún hafi staðið sig vel á því námskeiði. Eftir þrotlausa erfiðisvinnu í föðurhúsunr öll beztu æskuárin, giftist hún unnusta sínum Jóni Jónssyni. Reistu þau bú á lítilli jörð þar eystra, af litlum efn- um og bjuggu þar í nokkur ár. Þau eignuðust eitt barn, er eigi varð lífs auðuð, en ólu svo upp tvö börn vandalausra, að mestu leyti. Eftir að Guðbjörg missti mann sinn, sviplega, varð hún að hasttá búskap. Nokkru seinna fluttist hún til Reykjan’kur. Um 10 ára skeið átti Guðbjörg heimili á nýbýli í Sogamýrinni, hjá þeim er þéssar • iínur ritar. Það le.vndi sér ekki að Guð- björg var enginn viðvaningur ríð þau störf er henni voru falin, og . hversu annf hún iét sér um alla velferð heimilisins. Hún hafði glaða lund með glens á vörum, en undir niðri var skapfesta og einarðlegur málflutningur, sem stundum gat sviðið undan. Bamgóð var hún og mikill dýravinur. Hún gerði sér vel grein fyrir því, hversu margs hún hafði farið á mis vegna menntunar- skorts. Hún gerði sér líka grein fyrir því að svo var um allan þorra hins vinnandi fólks i sveit og við sjó. Hún gekk því heils hugar í lið með alþýðu landsins í bar- áttunni fyrir bættum lífskjör- um og aukinni alþýðumenningu. Kom það bezt í ijós eftir að hún fiutti til Hafnarfjarðar, til þess að stunda þar almenna Dáin 25. miirz 1962 verkakvennavínnu. Allstaðar var Guðbjörg hvetjandi til af- reksverka og trúmennsku í störfum, en hún hikaði heldur ekki við að ganga fram fyrir skjöldu og kvarta við verk- stjóra, ef aðbúð var ábótavant, eða ef níðzt var á vinnufélög- um. Þó Guðbjörg yrði að hverfa af vettvangi almennrar vinnu, dvaldi hugur hennar alltaf með vinnandi stéttunum og félags- samtölcum þeirra. Þó Guðbjörg Sveinsdóttir væri einlæg trúkona, átt liún aldrei samleið með því fólki, er taldi sig búa yfir öllum sann- leika í trúarefnum. Hún var gædd svo ríkum dulargáfum er gáfu henni inn- sýn í þá heima er almenning- ur virðir ekki viðlits, að hún hlaut að vera umburdariynd gagnvart skoðunum annarra, án þess það bjarg bifaðist er , trú hennar og lífsreynsla var réist á. Hún gekk þvi móti framhalds- ■ lífinu með bjartsýnni von og trú. Vinir hennar og vandamenn munu þvi samfagna henni við vistaskiptin og vænta þess að trúmennska hennar hér, muni veita henni þar viðieðmara verkefni til þjónustustarfa en hún átti hér nokkurntíma kost á. Kristófer Grímsson. Svar til Votta Jehóva Framhald aí 3. síðu. að hafa frjálsræði til þess að halda. ttltekna hártíð eða ekki. úm hitt er að ræða, að vottar Jehóva halda því fram, að það sé óheimilt og syndsamlegt út frá Biblíunni að halda kristin jól. Því mótmæli ég. 9Þá segir loks í greininni. að kenningin um ódauðleika mannssállarinnar sé óbijfanleg og er því til sönnunar vitnað í Esekíe) 18.4: ,.Sú sálin, sem syndgar, hún skal deyja". Ef einhver leggur á sig að slá þessum kafla upp, sér hann þegar í stað, að þessi tilvitnun er alveg út í hött í bessu sambandi. Spámaðurinn er að mótmæla þeirri skoðun, að menn verði *að gjalda þeirra sjmda, sem forfeður þeirra drýgðu. Nei, sú sálin (þ.e. sá m.aður), sem syndina drýgir, fær syndagjöidin. enginn annar, seg- ir BsekíeQ. Þannig beita Vottai1 Jehóva Biblíunni fyrir sig — hártoga bókstaf hennar endalaust og misþyrma anda hennar. Annárs hafa þeir í bessu sam- bandi gjarnan á oddi ummæli Biblíunnar, þegar svo er kom- Izt að orði, aði sálin (þje. lífið — þeir kæra sig koilóta rnn mis- munandi merkingar orða í frum- máii) sé í blóðinu. En skilningur þeirra á slikum orðum kémur m.a. fram í viðhorfi þeirra til blóðgjafa. Það er dauðasynd að þeirra skoöun að gefa dauð- vona manni blóð. Veit ég ekki, hvemig þeir, sem í nafni um- burðarlyndis og víðsýnis hafa vítt mig íyrir að vekja athygii á þessum trúarflokki, líta á það sérstaka mál, eða hvort þeir telja mér heimi.lt að mótmæla því opinberlega, að Biblían sé borin fyrir firrum af slíku tagi. En það hefur komið fyrir eriend- is, að þessi trú hef.ur kostað mannslíf og að yfirvöld hafa séð sig knúin til þess að hindra Votta, Jehóva í því að banna að veita eða þiggja blóð í lifsnauð- syn. Ég hef aldrei hugsað mér að eiga í skærum við Votta Jehóva, því síður að heíta frjáls- ræði þeirra trl þess að hafa og útbreiða lcenningar sínar eftir getu. Hitt hef ég talið mér slcylt að vai-a grandalausa landa mína og bör-n kirkju minnar við dæma- fárri áleitni þeirra, svo að þeir geti ekki misnotað gestrisni og alúð fólks né auðiryggni trú- hneigöra einfeldninga, eins og þeir hafa gert hér árum saman óáreittir og andmælalaust, studd- ir hlutlaJlslega miklu eriendu fjármagni. Sigurbjöm Einarsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.