Þjóðviljinn - 01.04.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.04.1962, Blaðsíða 9
Lcikmenn aOalliðs Bcneíica. Fremri röö frá vinstri: José Augusto, Santana, Aguas, Coluna og Cavém. Aftari röð: Angclo, Cruz, Serra, Germano, neta, varamadur Martins, og Costo Pcreira. Eviópubikarmeistarinn 1961 BENEFICA Það þótti nokkrum tíðindum sæta í fyrra, þegár lið frá Pbrtúgal fór verulega að láta að sér kveða í Evrópubikarkeppn- innij, og það svo að félagið vann það afrek að sigra í þeirri keppni. Þetta a.m.k. hér um slóðir lítið þekkta lið var Benefica frá Lissabon í Portú- gal. Það virðist koma á daginn að þetta hafi ekki verið nein heppni því nú á fimmtudaginn kemur á liðið að keppa í und- anúrslitum við Tottenham frá Englandi og er þegar búið að ieika fyrri leikinn heima í Portúgal og sigra þar með tveggja marka mun. Segir það nokkuð til um styrk liðsins, því Tottenham er ekkert larnb að ieika sér við, þegar þeir leggj- ast í vörn eins og þeir gerðu í Lissabon um daginn, til þess að forðast að fá mörg mörk. Ýmsir munu þó þeirrar skoð- unar að hinir hörðu ensku atvinnumenn muni heima í London kiomast langt með það að sigra. HVEKFISFÉLAG Benefica er hverfisfélag í Lissabon, ekki þó úr betri hverf- um, en þó hlýtur það að vera LONDON 29/3 — Brezki Evr- ópumeistarinn I þungavigt, Dick Riehardson mun verja titilinn í keppni móti fyrrver- andi heimsmeistara í þunga- vigt, Ingemar Johansson. Á- kveðið er að keppnin fari fram annað hvort í Gautaborg eða Stokkliólmi en keppnisdagur er ekki ákveðinn. Samningur um kappleikinn var undirrit- aður í London i dag að báðum hnefaleikaköppunum fjarver- andi og gerðu það fulltrúar þeirra. Áætlað er að tekjur Rich- ardsons af keppninni verði 35 þús. sterlingspund. Fær hann notalegur staður, því nafnið útleggst á þá leið: „þar sem maður skemmtir sér“. Þetta er ekkert smáfélag, sem hér um ræðir, og má að mörgu leyti -líkja því við Sporting Club í Frakklandi, nema hvað það er orðið fjöimennara. Félagið telur nú um 52.000 félaga, sem greiða árstillög, og greiðir hver félagsmaður um 50 krónur á mánuði í félagsgjald, Gefur þetta fjárhagslegt öryggi. Fyrir nokkrum árum byggði félagið veglegan knattspyrnu- vöil fyrir V0 þúsund áhorfend- uii og er það bezti knattspyrnu- völlurinn í Lissabon. Á velli þessum er talin vera bezta flóð’ ióslýsing í Evrópu. Nú þyk- ir völlur þessi of lítill og stend- ur til að stækka hann svo að 90.000 menn geti sótt leiki þangað. I öllu staríi sínu og fram- kvæmdum hefur Benefica haft Real Madrid sér til fyrirmynd- ar og ósk þess er að verða eins. Förseti félagsins er stærsti kaffiinnflytjandinn og sagt er, að hann hafi ú'm 400 þúsund kr. tekjur daglega! Það er ekki að- eins af kaffinu, sem hann hef- ur tekjur sínar, en það kemur frá Angóla, hann fær ef lil vill mestar tekjur af hinum 500 fasteignum sem hann á. 27,5 prósent af verði aðgöngju- miða og 40 prósent af tekjum af sjónvarpi og útvarpi í sinn hluta. Eru þetta þrisvar sinn- um meiri tekjur en hann hef- ur haft af nokkrum fyrri leikja sinna um titilinn. Ekki er vit- að, hve mikið kemúr í hlut Ingemai's. Þetta er í fjórða sinn sem Richai'dson ver titil sinn. Ingemar var Evi-ópumeistari í þungavigt á undan Richai-d- son en afsalaði sér titlinum, en hann varð heimsmeistari 1959. Richai-dson fær samkvæmt samningnum rétt til þess að skora aftur á Ingemar, ef hann tapar fyrir honum. Það er dálítið spaugilegt, að bróðir forsetans er aðalkeppi- nautur hans um forustuna í fé- laginu! Félagið, sem heitir fullu nafni Sport Lisboa e Benefica, hefur verið um langan tíma langsterk- asta félagið í Portúgal, eins og sjá má á eftirfarandi skrá: Sig- urvegarar í íyi'stu deild sem byrjaði 1934—35: 1936, 1937, 1928, 1942 1943, 1945, 1947|. 1950, 1955, 1957 og 1961, alls 11 sinn- um. I öðru sæti hefur féiagið vei-- ið 9 sinnum, þriðja í 5 skipti og tvö ár hefur það fallið niður í 4. sæti. 1 bikarkeppninni í Portúgal, sem hófst 1930—40 hafa þeir sigrað sem hér segir: 1940, 1943, 1944. 1949, 1951. 1952. 1953^1955, 1957, 1959 og 1961 eða 11 sinn- i’.m. Félagið hefur aðeins ver- ið með í Evrópubikax-keppninni í þrjú ár. Fyrsta árið sló Spænska liðið Sevilla þá út 0:0 og 1:3. Félag þetta er því auðugt og hefur ekki við fjái'hagserfiðleika að etja. Annað er það líka, senx hefur verið félaginu mikils virði, og það er að það hefur haít ung- vcrskan þjálfara um nokkurt skeið, heitir hann Bela Gutt- mann. Sagt er að hann líti sízt af öllu út sem þjálfai'i. Miklu fremur gæti verið um að ræða farandsala, og hann er. snilling- ur i því að telja fólki ti'ú um, að hann hafi beztu vöruna sem völ sé á í heiminum! Guttmann-þessi* hefur ktomið víða. við sem þjálfari: U.ipest í Budapest, Milan á ítalíu, Rap- id í Wien) verið í Sao Paulo í Bi'asilíu. í New Yoi'k og nú síðast hjá Benefica. Hann segir. að Portúgalarnir hafi mikla möguleika að verða ei.ns góðir knattspyx’numenn og Brasilíumenn. Þeir hafa dá- samlega mýkt. þeir hafa leikn- ina og styi'kinn, en bá vantar ennbá samleikinn. Mýkt og af- slöppun er það sem Guttmann prédikar seint og snemma, það gengur sem rauður þráður gegnuni allt æfingai'kei'fi hans. Hann segir. að Brasilía hafi unnið á eigin þjálfunaraðferð- um. . Hvers vegna? Jú,. undir- þjálfai'i minn í Sao Paulo, var herra sem hét Feola. Það var hann, sem. þjálfaði Brasilíumennina, og hann gerði það eingöngu eftir mínum grundvallarreglum. Þessi mað- ' ur hefur sjálfstraust se;m er óboi'ganlegt. í Benefica hefur Guttmann 30 atvinnumenn til þjálfunar og eru allir toppmenn i knatt- spyrnu, svo það er ekkert und- arlegt þó vel gangi. Það er dálítið merkilegt, að Benefica hefur ekki færi’i en 4 afi'ikanska leikmenn í liði sínu*. tveir þeirra eru svartir. Enginn útlendingur er í liðinu. Markmaður liðsins er frábær og heitir hann Alberto Costa Pereira, sem um skeið lék lék með Granada á Spáni. Mið- franwörðurinn er 28 ára gam- -’^’l'bg ef ekkert ,.kjötfjall*?'Veg- ur aðeins 78 kg og er ekki stærri en 1.77 m á hæð. Hann hefur leikið í stöðu miðherja, framvarða og viðar í framlínu. Annai's er vörnin þeii'ra veik- ari hlið, nema hægri bakvörð- urinn Martins. sem leikið hef- ur 17 sinnum í landsliði Portú- gala. Framlínan er aftur á móti betri helmingur liðsins og leik- ur oft með undra hugkvæmni, er þá hraðinn ofsalegur og ruglar stöðugt fyrir mótherj- um. Nöfnin í framlínunni ei’u þessi: Augusto, Santana, Aguas, Coluna, Cavern, og eru innherj- arnir svartir. Miðherjinn Aguas er einn bezti miðherji í heimi, stór- hættulegur með skalla og hörkuskytta. Úthei'jinn Agusto hefu.r séi'stakt lag á að finna skalja Aguas, er hann sendir fyrir markið, og tekst þá oft að skalla og skora mörk Dg það oft fleiri en eitt’ í leik. Leikur Benefica líkist leil. Brasilíu.. og ekki heldur lausc við að þeir beri keim af ung« vei’ska stílnum. Léikur liðsinj er enn um of einstaklings* kenridur en vafalaust tekst aS steypa það í hið fullkomns form. Á meginlandinu er þa3 krafknattspyrnan sem í'íkií og þá nýtur hin leikandi léttá knattspyrna sín ekki, en Gutt* mann vill einmitt hina leikandl knattspyi-nu. Það var fyrir tilviljun. hinn snjálli miðherji AguaS fannst. Hdhn hafði aldrei leik- ið knattspyrnu nema sem leil? og grín með’félögum sínum áli þess að urn keppni væri aS íæða milli félaga. Hann vafl veiðimaður í Angola og hélt sig úti í fru.mskógu.num. en allitf sem iðkuðu knattspyrnu þa9 sem hann átti heima vissu hvaif hann var snjall. beear hanxf við og við kom í heimsókn á milli. veiðiferðanua, en hamf var frá Lox'enzo Marques. Þá bar bað við. að hið frægí Benefica kom í ,he;msókn tií Angola, og átti að leika við li(S þaðan. Lið það var heldur óé samstætt og þótti ekki líklegf til að geta staðið því snúningfc Þá var það, að einhverjum datí í hug að i-eyna að fá Aguas tíí að leika með og sjá hvað hanlf gæti. Það vildi hann ómögulega< hann hafði aldrei leikið í knattí spyrnuliði. Þó tókst að fá hanfll til þess og fékk hann nokkra# leiðbeiningar áður en hann fó# í leikinn. Hann vakti undrun fyrir leiS sinn og var bezti maður valM arins. Hann skoraði tvö glæsilej möi'k! Þegar eftir leikinn gerðl hann samning við Benefica og fluttist einu ári siðar til Lissa4 bon. (Þýtt og endui'sagt úr MatcTi| Frímann. > athuffið ■O Höfum fyrirliggjandi sætaáklæði í Mercenes Benz, frá 1954—’62 Fiat 1100 Volkswagen 1954—'62 einnig gólfmottur og aurhlífar í sömu tegundir. Aui'hlífar í Ford Tanus 17 M. KRÓM& STÁL I Skólavörðustíg 41 Námskeið I hjálp í vidlögum verður haldiið á vcgum Reykjavíkur- deildar Rauða kross fslands. Sérstök áherzla verður lögð á lífgunartilraunir með blást- ui'saðferð. Kennsla hefst miðvikudaginn 4. apríl — Upplýsingar í skrifstofu R.K.l. Thoi'valdsensstræti 6, kl. 1—5 sími 14658. Ingemar og Rieharcfson hafa samið um keppni Sunnudagur 1. apríl 1962 — ÞJOÐVILJINN — ÍQ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.