Þjóðviljinn - 01.04.1962, Blaðsíða 10
fl S*1 m Tjj Ritst’i.: Sveinn Kristinsson jj
GELLER : FISCHER
Er þeir tefldu saman á skák-
þinginu í Stokkhólmi, Geller
og Fischer, þá hafði Fischer
einn vinning fram yfir og var
þ\h Geller mikið í mun að
xeyna að vinna hinn unga
undramann. Það hvatti hann
einnig í þeirri viðleitni, að
hann hafði hvítt, og auk þess
mátti líta a þetta sem síðasta
tækifæri hans til að hrifsa
efsta sætið af Fischer.
Skákin þeirra £ milli, sem
hér fer á eftir, þer þess glöggt
vitni, að báðir hafa gert sér
grein fyrir alvöru augnabliks-
ins og hvað í húfi var. Gell-
er þrengir framan af all mjög
að andstæðingi sínum, en á
réttu augnabliki íórnar Fischer
pedi, til að ná mótspili, og
síðan ólgar skákin af taktísk-
um möguleikum og tekst Gell-
er ekki að nýta liðsyfirburði
sína í þeim darradansi.
Þetta er einhver athyglis-
verðasta skákin sem ég hef
séð frá þinginu i Stokkhólmi.
Hvitt: Geller.
Svart: Fischer:
Sikileyjarvörn.
I. e4, c5; 2. Rf3, d6; 3. d4,
cxd4; 4. Rxd4, Rf6; 5. Rc3,
a6; 6. Be2, e5; 7. Rb3, Re7; 8.
C—0, 0—0; 9. Be3; Dc7; 10.
a4. (Geller hindrar leikinn
— — b5, sem myndi skapa
svörtum gott leikrými á
drottningararmi. Fischer verð-
ur nú að hindra leikinn a5,
sem myndi loka b-peð hans
inni.)
10.------b6; 11. Dd2. (Hvít-
ur græddi ekki á 11. a5 vegna
11.------b5).
II. — — Bb7; 12. f3, Rb-
d7; 13. Hf-dl, Bc6; 14. Del,
h6; 15. Dfl. (Geller teflir
bæði sterkt og frumlega. Hann
hótar nú peðinu á a6):
15.-------Db7; 16. Bc4, Hf-
c8; 17. Hd2, Rf8; 18. Rcl.
(Ekki er þessi riddaraleiðangur
síður frumlegur. Riddarinn á
að fara um a2 til b4, til að
Styrkja enn tökin á d5).
18. — — Rg6; 19. Rcl-a2,
b5!;‘ (Fischer þykir ekki fýsi-
legt að bíða komu riddarans
og leggur því til gagnatlögu
þegar í stað. Hann fórnar peði
og fer meira að segja um leið
i drottningakaup. í framhaldi
skákarinnar fáum við að sjá,
af hve djúpu innsæi í stöð-
una þessi hernaðaráætlun er
gerð.)
20. axb5, axb5; 21. Bxb5,
Bxb5; 22. Dxb5, Dxb5; 23.
Rxb5, Ha5; 24. Rb-c3. (24.
Rxd6 strandar auðvitað á 24.
— — Hc-a8 og riddarinn á
a2 fellur. 24. Ra3 svarar svart-
ur sjálfsagt með 24. — —d5
o.s.frv.).
24. — — Hc-a8. (Óvenju-
le.g staða, sem sýnir hve
glöggskygn Fischer var, er
hann fórnaði peöinu. Báðir
riddarar hvíts og annar hrók-
ur hans eru rígbundnir. Það
er ekki auðvelt fyrir hann að
notfæra sér peðsvinninginn).
25. Hd2-dl, Rf4; 26. b3. (Nú
ætlar Geller að reyna að losa
um sig með Bcl og síðan Bb2.
En Fischer hindrar þegar þá
ráðagerð.)
26. ----Hc8! (Nú strand-
ar 27. Bcl á — — Hxc3.
Furðuleg leppunarstaða).
27'. b4. (Geiler fær nú þá
hugmynd að fórna liði til að
koma frípeði siinu áleiðis).
27. ----Ha3; ,
H\ntt: Geller.
HICOEFQN
■ <■ ■*■
wæ náB
■ m .
■ ■.
~lfe Hi Á 4
iv
U il
'gpg * "mm '<m.
Sái
‘mity WM. 'W%. W'"
Vöruhappdra’tti ~ ^
SÍBS
12000 vinningar á dri
Hæsfi vinningur i hverjum flokki
1/2 milljón krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
Svart: Fischer:
28. b5 (?!) (Upp skal það
með illu eða góðu. Fischer ér
iþó ekki ginnkeyptur fyrir að
hirða riddarana fyrir hrók,
því eftir 28. — — Hxc3; 29.
Rxc3, Hxc3; 30. Bxf4, exf4;
31. b6 o.s frv. þá virðist hvíta
frípeðið ekki kosta minna en
mann. En Fischer finnur hug-
vitssamlegan úrkost til að
bægja frá mestu hættunni.)
28. -----Re2t! (í stað þess
að þiggja fórnina þá fleygir
hann sjálíur manni í dauðann,
■ þótt raunar verði það nú ekki
kölluð fórn).
29. Rxe2, Hxe3: (Biskupinn
á e3 var sterkur í vörn sem
sókn, og Fischer er hagur að
því að hafa losnað við hann
fyrir riddarann á f4, á þann
hátt sem hann gerði.)
30. Kf2. (Þetta er auðvitað
eðlilegur leikur, en sú spurn-
ing vaknar, hvað hefði gerzt,
ef hvítur hefði nú aftur boðið
upp á fórnina og leikið t.d.
30. Re-c3. Fischer hefði þá
sjálfsagt ekki þegið fórnina
fremur en áður, en sennilega
leikið 30.------d5! Ef hvítur
svarar því með 31. exd5 t.d,
þá gæti komið 31. — — Bc5;
32. Kfl, Bd4 og svartur ætti
Símanúmer vort er nú
20680
10 línur
LANDSSMIÐAN.
a.m.k. að halda velli. Við öðr-
um mótleikjum hvíts virðist
svartur einnig eiga næga varn-
arúrkosti.)
30. -----Ha3; 31. Rb4. (Þar
loks virðist Geller vera að
losna nokkuð úr kreppunni).
31. — — Hxal; 32. Hxal,
d5! (Biskupnum á e7 er þar
með opnað athafnasvið og
hrókurinn svarti brýzt inn
fyrir víglínupna).
33. Rxd5, Rxd5; 34. exd5,
Hxc2. (Ennþá á Geller peð
framyfir, en peð hans vinstra
megin eru sundurslitin og erf-
itt að verja þau fyrir svörtu
mönnunum, sem standa betur
en þei-r hvítu).
35. Hbl. (35. Hcl sýnist
eðlilegri leikur, en virðist þó
heldur ekki leiða til vinn-
ings.)
35.-----Bc5t; 36. Kel, Bb6
37. Hcl, Hb2; 38. Hc8t, Kh7
39. Kdl, Hxb5; 40. Rc3, Hb4
41. Kc2, Hd4; 42. Ha8, Bc5
43. Ha4, KgG; 44. Hxll. (Þetta
mó telja yfirlýsingu um, að
'hvífur 'sætti sig við jafntefli):
44.-----BxH; 45. Rb5, Bb6;
46. Kd3, f5; 47. Rd6, Kf6; 48.
Kc4, Bgl; 49. h3, Bh2; 50.
Rb7, e4; 51. fxe4, fxe4; 52.
Kd4, Kf5.
Og loks sömdu keppendur
jafntefli. Óvenju lærdómsrík
og vel tefld skák.
Eigum miki'ð úrval af amerískum
jakkakjólum
Einnig danskar og hollenzkar
heilsárskápur
Tízkuverzlunin GUÐRÍN
Rauð.arárstíg 1 — Sími 15077
Bílastæði við búðina
Merk j asöludagur
Bláabandsins
er í dag,
Sölubörn komið í Rau'öu Moskvu,
(Litla búöin vi'ö Steindórsplan)
HÁ SÖLULAUN
BLÁA BANDIÐ
Þessir eru
ÚTSÖLUMENN RÉTTAR
eða taka á móti nyjiim áskrifendum:
Borgarnesi: Jónas Kristjánsson
Stykkishólmi: Jakob Jóhanness
Ólafsvík: Kjartan Þorsteinsson
Hellissandi: Skúli Alexanderss,
Patreksfirdi: Jóhannes Gíslas.
Sveinseyri: Albert Guðmundss.
Suðureyri, Súgandafirði: Einar
Guðnason
ísafirði: Guðmundur Árnason,
Fjarðarstrætí 9
Hóhnavík: Þorgeir Sigurðsson
Hrútafirði: Skúli Guðjónsson,
Ljótunnairstöðum
Skagaströnd: Friðjón Guð-
mundsson
Sauðárkróki: Jón Friðriksson
Sigiufirði: Skrifstofa Sósial-
istafélags Slglufjarðar
Ólafsfirði: Ásta Jónsd’óttir
Akureyri: Skrifstofa Sósíalista-
félags Akitreyrar
Húsavík: Arnór Kristjánsson
Suður-Þingeyjarsýsla: Friörik
Glúmsson, Vallakotí
Raufarhöfn: Lárus Guðmundss.
Vopnafirði: Antonius Jónsson
Seyðisfirði: Steinn Stefánsson
Neskaupstað: Aðalst. Halidórss
Eskifirði: Jóhann Klausen
Reyðarfirði: Heigi Seljan
Fáskrúðsffirði: Jón Kr. Er-
lendss. og Garðar Kristjánss
Djúpavogi: Ásgeir Björgvinss.
Höfn, Hornafirði: Bcnedikt
Þorstcinsson
Vík í Mýrdal: Haraldur Jónss.
Vestmannaeyjum: Úryggvi
Gunnarss., Vestmannabr. 8
Hveragerði: Sigurður Árnason
Sandgerði: Margcir Sigurðsson
Ytri-Njarðvík: Kristófer Þor-
varðarson, Rorgarvegi 6
Sclfoss: Mugmis Arinbjarnars.
Aðalútsala er í Reykjavík
hjá afgreiðslu Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19, sími 17500.
Utanáskrift:
TIMARITIÐ RETTUR
Skólavörðustíg 19
Reykjavík.
Ég undirrit...... óska hér með að gerast áskrif-
andi að tímaritinu RÉTTI.
Nafn
Heimilisfang
VB WLsmrt/úvuiföt óezt.
_ m. i.
J]Q) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur L apríl
1962