Þjóðviljinn - 07.04.1962, Blaðsíða 1
VIUINH
Sósíalistar! 1
Deildarfundir n.k. mánudag94
kvöld. Formannafundur kl. C|
síðdegis í dag
Sósíalistafélag Reykjavíkur '
Laugardagur 7. apríí 1962 — 27. árgangur — 81. tölublað
Gengislœkkunin stríðsyfir-
• Á þingfundi í gær lýsti Björn Jónsson fullri
ábyrgð á hendur ríkisstjórninni og stjórnarflokk-
unum á þeim átökum um kjaramálin, sem óhjá-
kvæmileg eru vegna gengislækkunar og kjara-
skerðinga ríkisstjórnarinnar.
Björn flutti snjalla og rök- álögur á sjávarútveginn og að
fasta ræðu við 2. umræðu „geng-
islækkunarkálfsins“ sem nefnd-
ur er á Albingi, en heltir ann-
ars þvi virðulega nafni „frum-
varp til laga um ráðstafanir
vegna ákvörðunar Seðlabanka
íslands um nýtt gengi íslenzkr-
ar krónu“.
Aðalefni frumvarpsins, sem
ákveða hvernig með það
skuli farið.
fé
sem gerðar voru í sambandi við
hana.
Sýndi Björn fram á með mjög
athyglisverðum tölum að full-
yrðingar rikisstjórnarinnar að
gengislækkunin haf; verið gerð
til bjargar útveginum hafi reynzf
biekk’n^ar og öfugmæli. '4ik
hann þar sérstaklega til reynsl-
una af rekstri bátaflotans en
einn.'g útgerðarinnar í heild.
í>á tók hann og til meðferðar
þá í'ullyrðingu að atvinnuveg-
irnir hefðu ekki borið kaup-
hækkanir þær sem urðu í fyrra-
sumar og sýndi fram á að einn-
ig þar var um tylliástæðu að
ræða Ræddi Björn síðan þær
efnahagslegu og pólitísku o.rsak-
:r sem í raun og veru lágu að
baki gengislækkuninni sl. sum-
ar. Tók hann sérstaklega til
meðferðar hinar margendurteknu
Framhald á 10. síð'
Togarinn Síríus kom til hafn-J
ar í gærmorgun, með um 50—6(S
tonn af fiski eftir 4 lagnir. Hanrj
er sem kunnugt er á netaveiðunj
og hefur bví ekki stöðvazt einsog
hinir..
Allur var þessi fiskur slægðuff
og var skipið auk þess með unS
20 tunnur af lifur.
Þessi tilraun með netaveiðatt
á togara virðist því ætla a®
ganga vel nú þegar ætla má. að
allir býrjunarerfiðleikar séu yC<4
irstignir.
Sjómennirnir segja, að ágætÖ
sé að keyra út og andæfa þegajt
dregið er, en skipið sé stirt |
vöfum þegar lagt er að baujunw
• Tylliástæður ríkis-
stjórnarinnar
Björn ræddi ýtarlega um geng-
islækkunina í ræðu sinni og tók
fyrir lið fyrir lið afsakanir rík-
er staðfesting á bráðabirgðalög- isstjórnarinnar og stjórnarflokk-
unum frá sl. sumri var sem anna fyrir geng'slækkuninni
kunnugt er um mjög stórfelldar sjálfri og þeim ráðstöfunum
Flestir búast nú
við ósígri 0 A S
Algeirsborg 6/4 — OAS-
samtökin juku morð-
árásir sínar enn í dag
um allt Alsír. Síðdegis
höfðu OAS-fasistarnir
myrt 26 menn og sært
fjölmarga.
Þessi nýja morðherferð OAS
er þáttur í mótmælum frönsku
fasistanna gegn þjóðaratkvæða-
greiðslunni um vopnahléssamn-
ingana, sem fram á að fara á
morgun.
1 Algeirsborg einni voru a.m.k.
19 menn myrtir, langflestir Serk-
ir. Flestir voru myi'tir í árás
f jögurra manna í bíl. Þeir skutu
á mannfjöldan úr bílnum um
ieið og þeir óku eftir götu. Einn-
ig gerðu þeir skotárás á lögreglu-
stöð, én þeir komust undan án
þess að lögreglan gerði neitt til
þess að hafa hendur í hári þeirra.
Sl. nótt vörpuðu OAS-menn
handsprengjum víða í borginni og
vélbyssuskothríð heyrðist öðru
hverju.
1 birtingu í morgum umkringdu
lögreglumenn háskólahverfið og
gerðu þar náikvæma húsleit. 35
menn voru handteknir, og mikið
magn af vopnum, skotfærum og
sprengiefni var gert upptækt.
Einnig fannst þar fallbyssa frá
OAS. Margt af þessu fannst í há-
<Framhald á 11. siðu
Annar bœjarmálafundur Æskulýðs-
fvlkinaarinnar haldinn á morqun
Eins og frá var sagt hér í
blaðinu í gær var fyrsti bæjar-
málafundur Æskulýðsfylkingar-
innar haldinn í Tjarnargötu 20
sl. 'fimmtudag og tókst hann
með ágætum. Næsti fundur
verður haldinn á morgun,
sunnudag, kl. 2.30 í Tjarnar-
götu 20 og verða eftirtalin mál
tekin þar fyrir:
1. Fjármál og rekstur bæjar-
félagsins (Guðmundur vigfús-
son).
2. Skipulagsmál (Skúli Norð-
dahl).
3. Atvinnumáil (Guðmundur J.
Guðmundsson).
Á eftir framsöguerindunum
verða fyrirspumir og umræður.
— Kaffiveitingar verða einnig
að loknum erindunum.
Fylkingarfélagar, svo og all»
ir aðrir, sem áhuga hafa á þess-
um málum eru. hvattir til a§
fjölmenna.
Myndina hér að ofan tód
ljósmyndari Þjóðviljans á bæj4
armálafundinum á fimmtudaga*
kvöldið, er Haraldur Steinþóra-
son þar að flytja erindi sitt o#
sést hann í pontunni.
Frumvarpinu um almannavarnir
vísað frd með rökstuddri dagskrd!
Sá einstæði atburður gerðist á vísað frá með rökstuddri dagskrá! hagað á þennan hátt. Þá viður-
fundi neðrideildar Alþingis í gær- j Ráðherrann sagði, að honum ijenndi hann einnig, að ríkis-
kvöld, að dómsmálaráðherra, væri ljóst, að þar sem rnjög væri
Bjarni Benediktssoii, kvaddi sér iliðið á þingtímann væri hæpið
iiljóðs í umræðunum um stjórn- J að málið gæti fengið afgreiðslu
arfrumvarpið um almannavarnir á þessu þingi og því legði hann
og lagði til, að frumvarpinu yrði , ‘il, að afgreiðslu málsins yrði i ikvæmdum, sem frumvarpið fjall-
stiórnin hefði nú þegar sam-
kvæmt lögum heimildir til nauð-
synlegs undirbúnings þeim fram-
ar um, og gæti að sjáilfsögðu afil-
að sér frekari heimildar meö
bráðabirgðalögum, éf eitthvað
gerði þaö nauðsynlegt. Stjórnin
myndi hefja undirbúning að al-
mannavörnum samkvæmt efni
frumvarpsins og myndi leggja
frumvarp um þetta mál fyrlB
næsta Alþingi.
Atkvæðagreiðsla fór ekki franQ
en ætla má, að ráðnerrann haQ
tryggt sér þingmeirihluta fyruf)
þessari afgreiðslu, sém mun aU4
að því einsdæmi. Á