Þjóðviljinn - 07.04.1962, Blaðsíða 10
i, — ÓSKASTUNDIN
ÓSK ASTUNDIN — (3'
Eskimóadrengurinn
Ogluk
Hvernig væri að
bera lýsi á brjóstið á
tionum? spurði einn eski-
snóinn.
— Hvernig væri að
Bota sápu? spurði annar.
— Ég sagði að hann
þyrfti að fá sól og hita,
sagði læknirinn, og fór
án þess að ræða málið
frekar.
— Ég veit hvað ég geri,
sagði mamma Ogluks. Ég
sendi hann til Hattie
frænku, hún býr í hita-
beltislandi. Svo tók hún
eð ganga frá farangri
Ogluks. Ogluk velti því
fyrir sér hvernig umhorfs
<væri hjá Hattie frænku)
Undrahesturinn
Framhald af 1. síðu.
Paradís. Þeir héldu á-
fram unz þeir komu að
Stórri höll. Umhverfis
hana voru óargadýr svo
hræðileg að prinsinum
rann kalt vatn milli
skinns og - hörunds. Ægi-
legastur var heljarmikill
*lreki með níu höfuð_
(Framhald)
hann hafði aldrei heim-
sótt hana.
Allir þorpsbúar fyldu
honum á flugvöllinn.
— Vertu sæll, sögðu
stóru eskimóamir.
— Vertu sæll, sögðu
litlu eskimóamir.
— A-tsh, hnerraði Og-
luk, hann var svo kvef-
aður.
— Góðan bata, sögðu
rostungarnir.
Og flugvélin hóf sig til
flugs yfir ísbreiðuna.
— Þetta er fyrsta flug-
ferðin mín, sagði Ogluk.
— Sama segi ég, sagði
bjarndýrið, sem sat við
hlið hans í flugvélinni.
Ég var að fá atvinnu í
dýragarði.
Hattie frænka tók á,
móti Ogluk, þegar flug-,
véiin lenti.
— Hvers vegna er hér
enginn snjór? spurði
Ogluk.
Okluk var afskaplega
heitt, svo Hattié keypti
handa honum ís.
— Þér kólnar af þessu,
sagði hún
— Ah, þetta er gott,
’sagði Ogluk, ■ og lagði
rjómaísinn við ennið.
Hatt:e frænka sýndi
Ogluk ísskápinn sinn.
— Fáðu þér það sem
þíg langar í, sagði hún
við Ogluk, og hann' sá
strax að ísteningamir
voru vel til þess fallnir
að byggja úr þeim snjó-
hús.
Hattie lét hann klæða
sig úr þykku skinnföt-
unum, og gaf honum
sundskýlu. Svo sagði hún
honum að fara út að
leika sér.
Ogluk fékk lánaða vift-
una hennar Hattie, til
þess að fá dálítinn svala
meðan hann lék sér úti
i garð'num, honum fannst
svo voðalega heitt.
(Framhald).
Dóri fer í dansskóla
— Segðu ekki Dísu og
tvíburunum að „ég ætli
í dansskóla. ég kæri mig
ekkert um að þau ’viti
það.
— Nei, ég skal ekki
minnast ’ á það, . svaraði
móðír hans’
Þegar Dóri kom heim
úr skólanum næsta föstu-
dag, sagði móðir hans:
— Farðu nú í sunnu-
dagaföt'n þín, Dóri minn,
því þú átt rétt strax
að leggja af stað í dans-
skólann_
— I sunnudagafötin og
svo í dansskóla, stundi
Dóri' mæðu'lega, alltaf
Kæra Óskastund.
Ég sendi þér héma
teikningu eftir mig, sem
mig langar að biðja þ:g
að birta. Bless.
Siggi, 8 ára.
versnar það. Hann þvoði
jSér Qg" iburstaði þárið
og klæddi' Jsig svo í
sunnudagafötin. Hvað á
ég að segja við Dísu og
tvíburana ef ég mæti
þeim, klæddur í“sunnu-
dagaföt á föstudegi, hugs-.
aði Dór: með sér. Þegar
hann var tilbúinn fékk
móðir hans honum dá-
lítinn pakka.
— Hérna eru dans-
skórnir þínir, góði minn,
sagði hún.
Nú var Dóra nóg boðið.
— Heldurðu að ég geti
ekki dansað á þessum
skóm. sem ég er með á
fótunum?
— Þú gætir stigið ofan
á tæmar á stelpunum, ef
þú ert á svona grófum
skóm, sagði mamma
hans.
— Ég vil ekki sjá þessa
dansskó, o.g ég skal stíga
ofan á tæmar á henni
Tannlausu eihs og mér
sýnist.
— Hættu nú þessari
vitleysu, sagði marhma'
Dóra. Áttu nóga peninga
fyrir fargjaldi? Dóri le.'t-
aði í vösum sínum.
— Já, ég hef alveg
nóg, svaraði hann. Rétt’
í þessu heyrði hann að
tvíburarnir komu inn
um aðaldyrnar. Þá beið
hann ekki boðanna, heíd-
ur flýtti sér út um bak-'
dyrnar. Hann hljóp og
hljóp og nam ekki stað-
ar fyrr en á strætis-
vagnastöðinni. Þegar
strætisvagninn kom flýtti
hann sér inn í hann
Hann þekkti bílstjórann
vel; hafði oft ferðazt með
honum. Hann hét Maggi.
— Halló, sagði Maggi,
Framhald á 4: síðu.
í Gengislækkuniii
Framhald af 1. síðu.
Krásir ríkisstjórnarinnar á
famninga verkalýðsfélaganna og
hvernig ríkisvald.ð hefði í sí-
auknum mæli nr.fsað til sín
valdið yfir sjálfum launakjör-
unum.
• Kaupmáttur tíma-
kaupsins aldrei
lægri
Árangur þeirrar „leiðar til
bættra lífskjara“ sem stjórnar-
Slokkamir hefðu lofað, sæist
bezt á því að kaupmáttur tíma-
kaups verkamanna hefði lækkað
Vm full 17% frá því „viðreisn-
in“ hófust og væri nú minni en
hokkru sinni undanfarin 16—17
Ér.
En að sjálfsögðu hlýtur verka-
lýðshreyfingin að svara kjara-
Ekerðingunni. í lok ræðu sinn-
8r lýsti Bjöm viðhorfum þeirra
ínála á þessa !e:ð:
• Ríkisstjórnin kaus
baráttu við al-
þýðuna
„Ekki verður framhjá því
gengið þegar gengisfellingin er
metin, að hún hefur auðv.tað
mótað þau v: ðhorf sem nú eru
í kaupgjaldsmálum í landinu.
I>að hefur nefnilega sannazt, að
hún hefur ekki náð þeim til-
gangi sinum að „slá launamenn
Biður í eitt sk'pti fyrir öll“ eins
«g tilætlunin var. Afleiðingar
hennar herða með hverjum degi
ffastar að afkomu launafólks og
|>á alveg sérstaklega hinna lægst
launuðu. Ný kauphækkunarbar-
stríðsyfirlýsing
átta af hálfu hinna verst laun-
uðu er óumflýjanleg og Óhjá-
kvæmileg eftir að þeim hefur
verið synjað um allar úrbætur
eftir stjórníarfarslegum leiðum.
Meðal opinberra starfsmanna og
þeirra stétta sem þetur eru laun-
aðar eru launamálin í hreinni
upplausn Uppsagnir heilia stétta
frá störfum eru fyrirhugaðar.
Jafnvel hálaunastéttir setja
taxta og ákveða sér sjálfar
laun án þess að rikisvaldið fái
nokkra rönd við reist.
Trú launamanna á gildi rétt
gerða samninga, allra sízt til
nokkurs verulegs tíma, ér þrotin
með öllu. Og gagnvart þessu á-
standí og þessari þróun stendur
sú ríkisstjóm sem eftir kjara-
samn'ngana á sl. sumrí átti
fullan kost á a.m.k. tveggja ára
vinnufriði ef hún hefði látið
þá samninga í friði, en ekki
rift þeim með valdheifc'ngu —
algerlega úrræðalaus að öðru en
því að hún er ákiveðin í að
streitast með öllum ráðum gegn
hækkunum t'il handa hinum
lægst -launuðu. -
Launastéttunum var sagt stríð
á hendur með gengisfellingunni
og afleiðingin er sú að engin
starfsstétt mun sitja hjá í
launaharáttuHni, sem framund-
an er og því stríði, sem ríkis-
stjómim hefur með gerræði sínu
efnt til.
• Síðasta tækifærið
Afgreiðslu hinna tveggja geng-
Lslækkunarfrumvarpa hér á Al-
þingi býður því síðasta tæki-
færið til þess að rifta gerræðis-
aðgerðum ríkisstjómarinnar frá
síðasta sumri í garð launastétt-
laun án þess að ríkisvaldið fái
mikil bjartsýni að vona að það
tæk’færj verði nótað af þeim
meirihluta sem hér hlýðir rík-
'isstjórninni: í smáu sem stóru.
En afleiðingamar af því að láta
þetta síðasta tækifærj ganga úr
greipum löggjafarvaldsins verða
þá líka allar að skrifast á þess
reiknihg/1
Stjórnarfiokkarair gengu síð-
an að því verki án frekari um-
hugsunar að samþykkja og af-
gréiða nieð afbrigðaflýti feimn-
ismálin frá sl. sumri, frumvarp-
ið sem hér var rætt um og
Seðlabankafrumvarpið, sem
stjórnárskrárbrotið er við tengt,
Allir þingmenn stjómarand-
stöðuflokkanna í efri deild er
viðstaddir voru greiddu atkvæð.i
gegn báðum þeim frumvörpum.
Stórsvikarar
Framhald af 12. síðu.
firði á leið til Akureyrar og
voru þeir komnir að stað þang-
að kl. 6 í gærkvöld. Verður mál
þeirra annaðhvort rannsakað
þar, eða í Reykjavík.
Höfuðpaur 'þeirra þremenn-
inga, er 32 ára gamall maður,
ættaður frá Akranesi, en búsett-
ur í Borgamesi, hann hefur oft.
komizt í kast við lögin fyrir
ýmiskonar afbrot. Hafði hann
sér til aðstoðar tvo sjómenn úr
Reykjavík og Hafnarfirði og
eru þeir 21 og 26 ára gamlir.
&
SMPAIIK.tKB KI K I •»IN S
M/s Hekla
Vegna mikils flutnings til Norð-
Austurlands breytist næsta áætl-
ar, Vonpafjarðar, Raufarhafnar
unarferð þannig, að skipið fer
héðan 12/4 alla leið til Aikureyr-
ar og snýr þar við. Viðkomur
austur til Vopnafjarðar samkv. á-
ætlun, en síðan áætlaðar sem
hér greinir: 15/4 Þórshöfn, Rauf-
arhöfn, 16/4 Kópasker, Húsavík,
Akureyri, Húsavik, 17/4 Kópa-
sker„ Raufarhöfn, Þórshöfn,
Vopnafjörður, Borgarfjörður, 18/4
Seyðisfjörður, Norðfjörður, Eski-
fjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðs-
fjörður, 19/4 Stöðvarfjörður,
Breiðdalsvík, Djúpivogur, Vest-
mannaeyjar, 20 4 Reykjavík.
Vörumóttaka tiil Fáskrúðs-
fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski-
fjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarð-
ar, Vopnafjarðar, Rauifarhaínar o
og Húsavíkur þriðjudaginn 10/4.
Farmiðar óskast sóttir sama dag.
Niður faliur sérstöik ferð til
Isafjarðar 18/4.
M/s Herðubreið
fer austur urn land 9/4 ti! Kóþa-
' skers og væntanlega þaðan beint
til Reykjavíkur.
Afvopnun
Framhald af 5. síðu.
hafa mundi óheillavænlegar af-
leiðingar bæði heima fyrir og í
öðrum löndum. Það var éinróma
álit nefndarinnap. að þessi ótti
sé með öllu ástæðulaus.
í öðru lagi hefur nefndin hins
vegar viljað leggja áherzlu á, að
afvopnun kynni þrátt fyrir allt
að ieiða til ýmissa aðiögunarerf-
iðleika í öllum löndum, burtséð
frá iþví við hvaða efnahagskerfi
þau búa og á hvaða þróunarstigi
þau eru. Þess vegna bendir
nefndin á nauðsyn þess að gera
nákvæmar fyrirfram rannsóknir
með tilliti til viðeigandi úrræða
í hverju landi og á alþjóða-
vettvangi.
Það er einróma niðurstaða
nefndarinnar, að með slíkum úr-
ræðum sé hægt að leysa öll um-
skiptavandamál, sem hljóta að
verða tímabundin, svo að sú
orka og það fjármagn, sem nú
er varið til hemaðarþarfa, geti
orðið mannkyninu ómetanlegt í
þágu friðarins. 1 inngangi sínum
að skýrslunni lýsir U Thant
framkvæmdastjóri sig samþykk-
an þeim sjónarmiðum, sem þar
koma fram. Hann lætur jafn-
framt í ljós iþakklæti sitt vegna
þess, að komið hefur á daginn, að
nefnd skipuð sérfræðingum frá
löndum með gerólík efnahags-
kerfi og á ólíku þróunarstigi
hefur komizt að sameiginlegri
niðurstöðu um málefn.'i sem til
skamms tíma hefur verið hug-
sjónalegt og pólitískt þrætuefni.
(Frá upplýsingaskrifstofu SÞ).
ÞJÓÐVILJINN — laugardagur 7. apríl-1962