Þjóðviljinn - 07.04.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.04.1962, Blaðsíða 3
vegna umferðaröngþveitis og skipulagsleysis er bæjarstjórnarmeirihlutmn ber alla ábyrgð á „Stór atvinnurekandi við höfn- ina hefur lýst yfir að ódMrara sé að láta vinna þar á sunnudögum — þótt kaup sé þá nær helm- ing5 hærra. Annar atvinnurek- andi segist græða 30% á því að láta vinna á sunnudögum því þá lyrst sé- hægt að snúa sér við á hafnarbakkanum. ■ í ... - :■'•. • ■ Þetta sannar í fyrsta lagi hve kaup verkamanna er lágt. I öðru lagi sannár það aumingjaskap at- vinnurekenda, sem æpa stöðugt um að 20 króna tímakaup sé að drepa atvinnuvegina — en stein- þegja um að skápnlagsleysiö og umferðaröngþveitið við höfnina er slíkt að það kemur í veg fyrir VerSa beif gerðu bækur hérlendls verðlaunaðar? Félag íslenzkra prentsmiðjueigenda opn- ar sýningu á brezkum fyrimnyndarbókum Baldur Eyþórsson, formaður Félags íslenzkra prentemiðjueig- enda, hréyfði, þeirri hugmynd við j opnun brezkrar bókasýning- ar í Bogasal Þjóðminjasafnsins í gær, að í . framtiðinni yrðu valðar hér á landi árlega þær bækur, sem bezt þættu úr garði gerðar að öliu leyti, og þeim veitt sérstök viðurkenning. Baldur sagði, að í Englandi hefði starfað í hokkur ár nfefnd Nýtt hefti af Degfera komið út tJt er komið 2. tbl. annars árgangs af Dagfara, blaði Sam- tak hernámsandstæðinga og flyt- ur. það eins og áður fjölbreytt efni. Sverrir Kristjánsso.n ritar Hugleiðingar eftir heyrð orð og lesin, Rannveig Tómasdóttir skrifar greinina Pariar. Pistilinn skrifa að þessu sinni þau Árni Bened:kisson; Þorlákshöfm.Stein-- grímur Baldvinsson í Nesi, Hall- dóra B. Björnsson og Hlöðver Sigurðsson,. Siglufirði,' sagt er ýtarlega ,frá Mennirigarviku her- námsandstæðinga og birt ávarp Gils Guðmundssonar, er hann fluitti við opnun Hstsýningarinn- ar, Páll Bergþórssori ritar grein- ina Hafísinn •— hitamælir ís- lands óg ennfremur ei-Jí heftinu gréinin Verður íramtíð íslands ráðin í Noregi? Þá eru í Dag- far,a ljóð eftir Guðmuod Böðv- arsson . og Þórodd Guðrpundsson og Þorsteinn i: frá Hamri, ritar um bókmenntir, eða ráð, sem kallað er National Book League og hefur að mark- miði að velja og gangast íyrir opinberri sýningu á þeim bók- um, sem -beztar hafa verið dæmdar að öllu samanlögðu, bæði frá Bretlandi sjálfu og frá öðrum löndum. í ráði þessu eru sum;r af fremstu andans mönn- um Bretlands á ýmsum sviðum, skáld, rithöíundar, listmálanar og fleíri. Áttunda sýning þessarar teg- undar var haldin í London 6. til 30. sept sl. og náði yfir á sjötta hundrað bóka frá 18 lönd- um, sem gefnar voru út á árinu 1960. Eins og gefur að skilja var brezka sýningin fyrirferðarmest og þótti að ýmsu leyti forvitni- legust. Stjórn Félags íslenzkra prent- smiðjueigenda snéri sér til for- ráðamanna sýningarinnar og spurðist fyrir um það, hvort mögulegt myndj að fá iánaðar brezku bækumar á sýn'ngunni til að sýna í Reykjavík. Þessari málaleitun var mjög vel tekið og eru bækumar nú hingað komnar og hefur verið komið fyrir í Bogasal þjóðminja- safnsins. Bækurnar eru 91 að tölu um hin morgvíslegustu efni. Sýningin verðúr op:n íyrir almenning í tíag, laugardag, á morgun og á mánudag frá kl. 2 til 10 síðdegis alla dagna. skynsamleg og hagkvæm vinnu- brögð og gerir það að verkum að það er 30% ódýrara að vinna þar á sunnudögum fýrir nær helm- ingi hærra kaup — vegna þess áð þá er umferð frá allskonar starfsemi óviðkomandi höfninni ekki að flækjast þar fyrir.“ Á þessa leiö fórust Guðmundi J. Guðmundssyni orð á fundi borgarstjómar Reykjavíkur sl. tfimmtudag. Ennfremur sagði hann: Það er meirihluti borgar- Btjomarinnar, Sjálfstæðisflokkur- inn, sem ber alla ábyrgð á þeirri •happa og glappa stefnu, úrræða- leysi, sofandahætti og skipulags- 'leysi sem. ríkt hefur við Reykja- Víkiurhöfn. Skipulagsleysið elr klíkt að það kemur i veg fyrir 'öll hagkvæm vinnubrögð. Skort- ttr umferðaræða og það, að váð höfnina hefur verið sett allskon- ar starfsemi óviðkomandi höfn- inni kemur í veg fyrir að hægí sé að koma við þar nýtízku vinnultrögðum. Við höfnina hafa vérið stór skrifstofuhús, raf- fcnagnsverkstæði, og verzlanir með raftæki .málingu og h jólbarða, svo nokkuð sé nefnt, — en stór- ar vöruskemmur eru settax nið- ur lengst úti í.bæ! Hjá Skipaút- gerð rfkisins og SlS stöðvast oft afgreiðsla vegna umferðaröng- þveitís, len öðrumegán við þessi fyrirtæki eru tollbúð cn hinu- tnegin stór skrifstofubygging. Það vantar stærra bryggjupláss og vöruskemmur. í öllum stærri ihafnarborgum er lögð óherzla á að byggja vöruskemmur við höínina helzt svo hægt sé að skipa beint úr skipi upp í hús og úr húsi út í ski-p. Við Reykjavíikurhöfn eru tvö stór frystihús. Hvorugt þeirra er þannig að hægt sé að skipa beint uppúr skipi á færibandi. Þama hefði auðveldlega mátt tryggja hagkvæmari og ódýrari vinnubrögð. — Svo eru þessir menn að jamla um að það séu verkamenn sem standi gegn hag- nýtum vinnubrögðum! Ég hef ekki trú á því, sagði Guðmundur J. að nýtt hafnar- stæði verði tilbúið hér til notk- unar fyrr en eftir 10 ár. Hvað segir reynslan? Fyrir kosning- amar 1958 samþykkti íhaldið hér toirit í Bláu bókinni!), en nú hefur komið í Ijós að þessi haínar- samþykfct íhaldsins var tóm. vit- ileysa. Það skal viðurkennt að margt í rekstri hafnarinnar er gott, og höfnin sjálf myndi langt til næg næstu ár ef skipulags- ’leysið og nýting hafnarinnar, einkum austurhafn.arinnar, væri ekki með þeim eindæmum sem raun ber vitni. Geir Hallgrímsson borgarstjóri reyndi að verja slóðaskap. ílokks síns en viðurkenndi jafnframt ílest í, ræðu Guðmundar J. Geir minnti á að brýggjupláss væru 3ja km langt hér, og mætti e.t.v. auka Um 1000 m. Hér væri 41,5 m bryggjupláss á 1000 íbúa, en 15 í Ösló, . 16 í Stokkhólmi og 32 í Kaupmannahöfn. (En hér er ekki aðeins verzlunarhöfn heldur stór fiskihöfri!) Hann kvað hafa vérið skipzt ó bréfum við Eim- skip um bryggjuhús! Geir kvað hægt að nýta austurhöfnina mun betur — og væri það nú „r und- irbúningi“!! Loks sagði hann þær fróttir að „ráðgert" væri að nial- bika Mýrargötu í stÉriár'-óg flytja Varðarhúsið og Vexkámanna- skýlið burt. Loks flutti hann tillögu um að •vísa tillögu Guðmundar J. frá — þar sem allt sem hún nefndi væri „í undirbúningi“!! Þórður Björnsscn minnti á að hann hesfði flutt tiillögu um að malbika Mýrargötu 6 sinrnun eða öll árin 1950, 1951, 1953, 1954, 1955, 1956, og í öll skiptin var þeirri tillögu vísað til nefnda eða bæjarráðs. Þórður minnti enn- fremur ó að í miklu prógrammi 1957 hefði. breikkun Mýrargötu o.fi. verið lofað á kjörtímabiilinu. Einatr Tboroddsen varði sleifar- lagið . eiiis dy-ggilega og hahh -hafði getu til (það má vist ekki telja hahs sök þött -getan væri ekki meiri en raun bar vitni). Einar kvað „ráðgert“ að byggja bryggjuhús á Grandagarði. „Hvénær var það ráðgért?11 spurði Guðmundur J. „það er opinn möguleiki að setja þar slíkt hús“, svaraði Einar, og át ofan í sig allar „ráðagerðir". Ein- ar neitaði að skip fengju ekki bryggjupláss og sagði: „Hitt tef- ur afgreiðslu að skip liggja dög- um samán vegna þess að menn fást ekki tíl að afgreiða þau“. Guðmundur J. talaði aftur óg kvað afgreiðslu tefjast vegna umferðai-öngþveitis væru fleiri en 3—4 skip í höfninni. Frá 1. júli og fram í móv. í fyrra lét Eim- skip vinna alla sunnudaga nema 2 við höfnina. Svo eru þessir atvinnurekend- ur að æpa um að kaup verka- manna sé alltof hátt —. en sjá akkert annað. Þessir sömu at- vinnurekendur hafa heldur enn ekki skilið grundvallaratriðið til að tryggja sér menn til afgreiðslu skipana. Þeir vilja enga fastráðn- ingu, þeir viilja hafa 300 manns á hlaupum í kringum sig og taka kannski ekki nema 50, þeir vilja Þetta mátti ekkll Þannig var tillaga Guð- niundar J. í hafnarmálum sem íhaildið og Magnús XI. töldu með engu móti mega samþykkja og vísuðu . frá: „Þar eð aðstaða til skipa- afgreiðslu við Reykjavíkur- höfn er á margan hátt mjög erfið, m.a. vegna of lítils bryggjupiáss, úreltra og illa staðsettra vörugeymsluhúsa Og algjörs umferðaröng- þveitis, er þar ríkir flesta daga, og þar sem þetta á- stand veildur m.a. því, að útilokað er að taka upp hagkvæmari og nýtízkulegri vinnubrögð við skipaaf- greiðslu, þá telur borgar- stjórnin á því brýna þörf, að hafnarstjórn og hafnar- stjóri , taki þessi mál til ýtarlegrar rannsóknar og skiii tii borgarstjórnar til- lögum tiil úrbóta hið allra fyrsta og eigi síðar en 20. maí. n.k. Haínarstjórn skal sérstak- iega athuga eftinfarandi atr- iði: a. Að hraða framkvæmd- um við aukningu bryggju- plássins. b. Að byggð verði um- skipunarhús fram á bryggj- ur eða við brj’ggjur. c. Betri hagnýtingu hafn- arsvæðisins — margar lóð- ir eru þar ilia eða lítið nýttar —. d. Hverjar ráðstafanir gera skuli til úr.bóta á um- ferðaröngþveitinu, í sam- ráði við umferðamefnd og skipulagsdeild." úr vinnu, þó ekki sé nema hálfá an dag, og þeir vilja ráða memf pérsónulega. Það ef þetta úr* eíta brjálæðislega ráðnihgarfyM irkomulag við höfnina sem memf eru að flýja og veldur því a<8 stundum vantar menn til skipa^ afgreiðslu. Guðmundur kvaðst ekki takfli bókstaflega þótt íhaldið lofaði úra bótum. Hanin kvaðst vilja látaÉ sérfræðinga fjalla um skipula.'J og nýtingu hafnarinnar og gefal þeim nokkurn frest til að kom;$ með tillögur til úrbóta. Ihaldið og Magnús XI. samjjfc síðan með sínum 11 atkv. gegn # kð vísa tillögu Guðmundar fráa Tillagan er bint á„öðrum stað S tillögu að höfn (framtiðarhöfnin geta rekið menn fyrirvaralaust blaðinu. kaupa þær vörur sem hann óskar og bezt henta? Ferða- frelsi Við- skiptafrelsi Morgunblaðið skriíar í gær íorustugrein um stÓTaukið v'ðskiptafrelsi. Fleiri og íleiri vörur hafi verið settar á frí- Hsta „þannig að hver sem er 'getur keypt þær, þar. sém hann óskar“. Þannig hafi framboð og vöruúrva) stór- aukizt „Menn geta nú keypt þá vöru sem bezt hentar og fengið hana þegar þeir óska, en þurfa ekki að sæta óhag- kvæmum innkaupum*', jFrelsið er þvi m;ður ekki fólgíð í orðum einum. Vili. ekkj Mor.gunblaðið skýra það út hvemig Dagsbrúnarverka- maður, sem fær 4.400 kr, á mánuði fyrir eðUlegan váinu- tíma, á að iara að Því að ■•■■■■■•■■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■••■■■■■■•■■•■•■•■■■■•■■■■•••■■■•■■■■•‘■■■■■•■■■■■■••■•i var það ekki óalgengt a$ verkafólk gæti 'leyft sér þamf munað að skreppa til útlanda einusinni á æv:nni, og þ:I varð stundum fulllítið a3 gjaldeyri til skiptanna. Núi hefur almenningur veriiS sviptur ferðafrelsi, en hiniiS fáu geta skipt gjaldeyrinurYS á milli sín. Enþaðer auðvitað ánægju* legt til þess að hugsa fyrii? Jón Jónsson við höfnina aS hann hefur bæði „frelsi“ ti2 þess að kaupa sér flugferJ til útlanda og nægan gj aldeyrf 4 farareyri, fyr'r þaö sem efU. ir verður af kaupinu þegaíj hann er búinn að borga húiífs næði, fæði og klæði# — Austri. Mo'rgunblaðið tekur það einnig t:l marks um stórauk- ið frelsi, að nú geti þeir sem ferðast til útlanda fengið mun meiri gjaldeyri en nokkru. sinni fyrr, eða sem svarar ársfjórðungskaúpi Dagsþrúnarv'erkamapns. Það sé e'tthvað annað en spill- ingin í tíð vinstristjómarinn- ar, begar menn urðu að slást um smáskammta. í tíð vinstristjórnarinnar Laugardagur 7. apríl 1962 — ÞJÓÐVILJINN — ($

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.