Þjóðviljinn - 17.04.1962, Side 1

Þjóðviljinn - 17.04.1962, Side 1
Bólen herjar 1 í Bretlandi 1 BRIGEND 15/4. — í dag og í gaer létust fjórar rosknar konur á geðveikrahælinu í Brigende í Suður-Wales úr bólusótt og hafa þá ellefu sjúklingar á hælinu; dáið úr sjúkdómnum. Hverjir eiga að fd kauphœkkun? Hversu mikið d kaupið að hœkka? mm x:xx::/ Í:Í|||x!x-:i;i í ':;X Morgunblaðið fær eitt af vanstillingarköstum sem einkenna blaðið mæli í seinni tíð, hellir sér með fúkyrðum yfir forustumenn verkiýðssamtakanna á flestum síðum sínum vegnia þess að Al- þýðusamband íslands vildi ekki semja um kauphækkun fyrir þá lægstlaunuðu með því skilyrði að aðrir fái enga hækkun. Al- þýðusamband íslands hefur auðvitað enga heimild til þess að gera kjarasamninga fyrir einstök félög; sé hinum lægstlaunuðu boðin kauphækkun munu félög h’nna lægstlaunuði^ að sjálf- sögðu fjalla um slíkt tilboð. En í sambandi við það umtal skor- ar Þjóðviljinn á Morgunblaðið að svara afdráttarlaust eftirfar- andi spurningum; Hverjir eiga að fá kauphækkun; við hvaða tekjuhámark á að miða? {{ Hversu mikil á kaup- hækkunin að vera? Um þessi mál er engin leið að ræða nenia menn viti hvað er í boði. Og þegar Morgunblaðið hefur Svarað spurningunum muuu menn meta tilboðið með hliðsjón af því að nýlega hafa verkfræðingar fengið meira en 100% kauphækkun, læknar hafa fengið 46—70% kauphækkun á einu ári, kennarar hafa feng- ið 28% kauphækkun á einu ári, og að samið hefur verið við ýmsa aðra starfshópa, sem ekki heyra til hinum lægstlaunuðu, um mjög verulegar kauphækk- anir. Allt verkafólk mun bíða eftir svörum Morgunblaðsins. Það mun ekkert stoða að birta upp- hrópanir og fúkyrði á öllum síðum blaðsins. Nú eru það stað- reyndirnar einar sem skipta máli. ölfusá beljar fram undan brúnni við Selfoss. U ng stúlka í forgrunni myndarinnar er að mynda þessaír hamfarir, en í baksýn cr kirkja þcirra Selfyssinga. — (Ljósm Þjóðv. Ari Kárason). Sjó 3. síðu Öumflýjanlegt að kaup verkamanna hækki Dagsbrún krefst viðrœðno við Vinnuveitendasamband Dagsbrúnarfundurinn síðast- liðinn sunnudag um kaupgjalds- málin samþykkti einróma að fela stjórn félagsins að fá sem fyrst úr því skorið mcð viðræðum gegn auknu hersjónvarpi Allir viðstaddir þingmenn stjórnarflokkanna á Alþingi fclldu í gær þingsályktunartillögu Framsóknarflokksins um aftur- köllun Ieyfis til stækkunar sjón- varpsstöðvarjnnar á Keflavíkur- flugvclli, og var aðalhluti tillög- unnar, sem fól það eitt í sér, feildur með 29 atkv. gegn 25, að viðhöfðu nafnakalli. Allir þingmcnn Alþýðubanda- lagsins og Framsóknarflokksins voru með tillögunni. Virtust þingmcnn stjórnar- flokkanna líta á þetta scm gam- anmál og var Ólafur Thors að rcyna að rifa af sér brandara meðan á atkvæðagreiðslunni stóð. við atvinnurekendur hvort þeir fallast á nauðsymlega kauphækk- un til verkamanna, — en rík- isstjórnin hefur liafnað að gera nokkrar ráðstafanir til verð- lækkana er meta mætti til jafns við kauphækkanir. Viöræður Dagsbrúnar og Vinnuveitendasambandsins hefj- ast næstu daga. Eðvarð Sigurðsson formaður Dagsbrúnar flutti á fundínum eftirfarandi tillögu sem var ein- róma samþykkt: „Fyrir ári siðan var kjörum verkafólks svo komið, að verka- lýðshreyfingin seni heild og all- ur almennimgur taldi ólijákvæmi- legt að Iaun hækkuðu verulega. Með baráttu verkalýðsfélaganna í fyrrasumar náðist fr%m nokkur kauphækkun, en mánuði eftir að nýir samningar höfðu verið gerðir við atvinnurckendur fram. kvæmdi rikisstjórnin nýja geng- islækkun til að ónýta kauphækk- unina. Árangurinn hefur orðið sá. að kaupmáttur tímakaups verkamanna er nú orðinn lægri en hann var fyrir ári síðan. Á ráðstefnu sinnj s.l. haust voru verkalýðsfélögin einhuga um að þessu ástandi væri ekki hægt -áð una, þau kröfðust úr- bóta er tryggði að kaupmáttur launanna væri cigi lægri en liann var 1. júlí 1961. Kröfur voru bornar fdam vlð r'fús- stjórnina um ráðstafanir til að auka kaupmátlinn án beinna kauphækkana. Eftir langa bið hefur ríkisstjórnin nú lýst því yfir að hún telji þá leið ekki færa, en tclur hins vcgar rétt- mætt að verkamenn fái kaup- hækkun. Fundurinn þakkar miðstjórn Alþýðusambandsins fyrir tilraun- ir hennar til þess að fá kaup- mátt launanna aukinn með ráð- stöfunum, án beinna kauphækko ana og lýsir samþykki sínu vig þá ályktun hennar að þegar stí leið reyndist ekki fær sé máka ið komið í hendur verkalýðsféu laganna, sem ein hafa samninga*. rétt um kaup meðlima sinna. Fundurinn lýsir því yfir, a& hann telur óumflýjanlegt, eins. og máluin er nú komið, að kauR véilkainanna ver^i að hækka* fyrst aðrar leiðir til úrbóta er* lokaðar. Hann tekur því fcgins hendi þeirri yfirlýsingu ríkis.: stjórnarinnar, að hún vilji stuðljj að káuphækkun til verkainann% umfram þau 4% sem koma eig« til framkvæmda 1. júní n.k. Fúndurinn felur stjórn félags- ins að fá sem fyrst úr því skorij nicð viðræðum við atvinnurek* endur hvort þeir fallast á nauðti synlega kauphækkun til verka* ntanna, án þess að til stæríf Framhald á 11. síðHgj

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.