Þjóðviljinn - 17.04.1962, Page 2

Þjóðviljinn - 17.04.1962, Page 2
 í dag er þriðjudagurinn 17. anríi. — Anicetus. Tungl í há- suðri klukkan 23.10. Árdegis- : háflæði klukkan 4.12. Síðdegis- háflæði klukkan 16.28. Næturvarzla vikuna 11.—20. apríl er í Laugavegsapóteki, sími 24048. Sjúkrabifreiðin í Hafnarfirði Sími: 1-13-36. skipin Eimskip: Brúarfoss fór frá N.Y. 1. þm. til Rvíkur. Dettifoss fer frá R- vík í kvöld til Vestmannaeyja og austur og norður um land til Rvíkur. F.iallfcss kom til Hull 15. þm. fer þaðan væntan- lega 16. þm. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Hamborg 19. þm. til R- víko.r. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar 15. þm. frá Rvík. Lagarfoss fór frá Hangö 13. þm. Væntanlegur til Seyðisfjarðar árdegis í dag, fer iþaðan til Rau.farhafnar og Rvíkur. Reykja- foss fór frá Akureyri í gærkvöld til Skagrfiarðar. Bíldudals og R- víkur. Selfoss fór frá Dublin 13. þm. til N.Y. Tröllafoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Reykja- víkur og Vestmannaeyja og bað- an til Bergen, Lysekil og Finn- lands. Zeehaan fór frá Keflavík •10. þm. til Grimsby, Hull og Leith. Laxá fór frá Reyðarfirði í gær til Norðfjarðar og Rvíkur. Skipadeilrt SÍS: Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell er væntanlegt til Rotter- dam í dag, frá Akureyri. Jökul- fell er í N.Y. Dísarfell fer á morgun til Breiðafjarðar og Norðurlandshafna. Litlafell er í oh'uflutningum í Faxaflóa. Helga- fell er á Húsavík. Hamrafell fer frá Batumi í dag til íslands. Sk>‘naútgerð ríkisins: Hekla er á Austfiörðum á norð- orleið. Esja er í Reyk.iavík. Herj- ólfor fer frá Vestmannaeyjum kiukkan 21 í kvöld til Reykja- víko.r. Þyrill- fer væntanlega í kvöld til Noregs. Skjaldbreið er á Vestfi. á suðurleið. Herðubreið er í Rvík. _____ .liiklar h.f.: Drangajökull er væntanlegur til Murmansk í dag. Langjökull er á ieið til London fer þaðan til Rotterdam. Hamborgar og Rvík- or Vatnajökull er á leið til Is- lands. flugið Flugfélag fslands: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og K- mannahafnar klukkan 8 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur klukkan 22.40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Húsavíkur, fsafjarðar og Vestmannaeyja. Loftlciðir h.f.: Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá N.Y, klukkan 9 — fer til Lúxemborgar klukkan 10.30 og er væntanlegur aftijr klukk- an 24. Fer til N.Y. klukkan 1.30. Unnið að viðgerð í flóðunum miklu sem urðu á laugardaginn gaf stíflan við Elliðaárnar sig á kafla og við það brctn- uðu rör í aðalæð vatns- veitunnar. Ekki var hægt að athafna sig við viðgerð- ir á vatnsæðinni fyrr en flóðið sjatnaði. f gær var hafizt handa um viðgerð og yar gert ráð fyrír því að henni lyki í nótt eða í dag. Þessj bilun hefur orsakað vatnsleysi í mörgum hús- um í Reykjavík, en í dag er semsagt búizt við að allt verði ko.mið í samt fag aft- ur. það sem þig lystir. meðan við verðum burtu. Við verðum að fara til Southport'*, sagði Louise við dóttur sína með ánægjuhreim. En innst inni var henni ekki rótt. Hún hafði ýmugust á þessum skip- stjóra .... en hún ætlaði að gæta þess vel, að enginn blettur kæmist á nafn firmans. Maðurinn, sem hafði mil'igöngu um söluna á „Starlight", hét Rex Hardy. Það hafði farið vel á með honum og Þórði og Þórður sagði honum að hann ætlaði að bíða í nokkra daga og sjá ti} hvort hann fengi ekki eitthvert verkefni. .117 III/ : ihirAMvi Mikil snjódög ó Héraði leysast upp í asahlóku Þjóðleikhúsið hefur í vetui sýnt „Skugga-Svein" 42 sinnum við meífáðsökn' I þessari viku verður leikurinn sýndúr tvisvar sinnum, í kvöld þriðjudag klukkan 8 og finuntudag, skírdag, klukkan 3 síðdegis. Verður það sennilega síðasta síðdegissýning- in á leiknum. Sýningum fer nú fækkandi og ættu þeir sem hafa hug á að sjá „Skugga" að þessu sinni að tryggja sér að- göngumiða í tíma. — Myndin: Nína Sveinsdóttir í hlutverki Grasa-Guddu. ' ! , Innbrot og í Reykjavík Allmikið var um innbrot og þjófnaði í Reykjavík um síð- ustu helgi, þó ekki meirihátt- ar. Um 5 leytið ,að morgni sunnudagsins varð íbúi við Njálsgötu var við ferðir inn- brotsþjófa i Smurbrauðsstof- unni, Njálsgötu 49. Gerði hann lögreglunni þegar við- vart og handtók hún tvo menn þ. staðnum. Broíizt var inn í verzlun- ina Kjólinn, Þingholtsstræti 3, en engu sýnilegu stolið; einnig var farið inn hjá Rönning en engu stolið. Brot- izt var inn í bifreiðina R-10133 við Brávallagötu og stolið hjólþarða á felgu. í Bílasmiðjunni var stolið 2 rafsuðuvéium, þýzkum, af Dalex-gerð. Þá kærði maður einn tíl rannsóknarlögreglunnar yfir peningaþjófnaði á sér sof- andi. Hafði hann verið á smáþjófnaðlr um heigina kenndiríi ásamt kunningja sínum og þriðji maður sleg- izt í hópinn. Maðurinn sofn- aði ,og stal þá aðkomumaður- inn tæpum 1000 krónum úr fötum hins fyrrnefnda, • Sovézku lista- mennirnir vöktu mikla hrifningu Mikil hrifning var meðal á- horfenda á fyrstu skemmtun sqvézku listamannanna í Austurbæjarbíói í fyrrakvöld. í kvold skemmta þeir í Bæj- arbíói i Hafnarfirði kl. 9 með söng, ballett- og þjóðdansa- sýningum, pianó- og harm- onikkuleik og syngja að lok- um saman hið vinsæla lag „Nótt í Moskvu." Annað kvöld kl. 11.15 verður svo skemmtun í Austurbæjarbíóí. HALLORMSSTAÐ 14/4 — Asahláka í gær og nótt, án þess þó að nokkuð rigndi, hef- ur leyst upp allan snjó hér á Upphéraði og var hann þó mikill fyrir. Hafa umskiptin orðið snögg, því að í gær- morgun óðu menn snjóinn en nú er jörð alauð. Kemur þessi hláka sér áreiðanlega víða vel, því að bændur voru margir hverjir orðnir hey- litlir. sérstaklega utan til á Héraði. Áður en hlákuna gerði snjór það mikill hér á Héraði að bílar komust hvergi. Snjó- bíllinn á Egilsstöðum hefur því verið óspart notaður að undanförnu og annazt hvers- konar flutninga, m.a. mjólk- urflutnínga. Einnig hafa bændur flutt mjólk á sleðum, sem jarðýtum hefur verið beitt fyrir. Jafnmikill snjór hefur ekki verið mældur á Héraði í háa herrans tíð. T.d. mældist 50 cm. jafnfallinn snjór á einum sólarhring fyrir rúmri viku. ® Æshulýðsráð stofn- að á Selfossi SELPOSSI 13/4 — Nýlega var haldinn fyrsti fundur Æsku- lýðsráðs Selfoss, en það er stofnað á vegum Hrepps- nefndar Selfosshrepps og hef- ur Kvenfélag Selfoss haft for- göngu um stofnun þess. Frú Arndís Þorbjarnardótt- Ir var kosin formaður Æsku- lýðsráðs, en aðrir í stjórn ráðsins eru Hafsteinn Þor- valdsson lögregluþjónn og Jón Ingi Sigurmundarson kennari. Flestum mun vera Ijóst hversu aðkallandi það er hér á Selfossi, að koma á heil- brigðu tómstunda- og félags- starfi barna og unglinga. Æskulýðsráði Selfoss er fal- ið að reyna ag koma á slíkri starfsemj og vera félagssam- tökum ungs fólks til aðstoðar í þeim mólum. Ýmsir aðilar hafa þegar sýnt skilning og áhuga á þess- ari væntanlegu starfsemi og borið fram aðstoð sína eða húsnæði. Fyrsta verkefni Æskuiýðs- ráðs er að stuðla að því, að á komandi sumri verði komið á kennslu i frjálsum íþrótt- um, knattspyrnu og hand- knattleik á vegum U.M.F. Selfoss. Annag starf er einn- ig í undirbúningi. m Úrkoman í apríimánuði hefur þvi verið óvenjumikil eða 80 mm en meðalúrkoma í öllum mánuðinum er um 20 mm. Sýslu- bikarinn Á sunnudaginn, 22. april, hefst hin árlega bikarkeppni skákfélaganna í Gullbringu- og Kjósarsýslu og er þá kcppt um þennan veglega silfurbikar, sem Ólafur Thors gaf til keppninnar. Hvert byggðarlag innan sýslunnar, að Hafnarfirði undanskildum, gctur -sent 10 manna sveit til keppninnar á vegum skákfé- lags, ungmennafélags eða hliðstæðs félags. Vinni sveit einhvers félags bikarinn þrisvar í röð eða fimm sinn- um alls hefur hún unnið hann til eignar. Tvisvar hcf- ur verið keppt um bikarinn og þrjár sveitir tekið þátt í kcppninni: úr Kópavogi, Keflavík og Sandgerði. Kefl- víkingar hafa unnið í bæði skiptin og, vinna því gripinn til \eignar ef þeim tekst að sigra nú. — Skákfélag Kefla- víkur { sér <um • keppnina að þcssu sinni, samkvæmt regl- um scm fylgja .bikarnum, og þurfa því félög sem taka )>átt í keppninni að tilkynna þátt- töku til formanns félagsins Sigfúsar Kristjánssonar, Ilringhraut 69, Keflavík, fyrir 20. þ.m. f)\ — ÞJÓBVILJINN — Þriðjudagur 17. apríl 1962 C* Á i %

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.