Þjóðviljinn - 17.04.1962, Qupperneq 5
Hin langa reynsla sem leik-
fangaiðnaður í Thiiringen
og Srzebirge á að baki,
veldur því, að leikföng frá
þessum þýzku héruðum
hafa háð mikilli full-
komnun bœði hvað efni og -
allan frágang snertir.
Framboðið er mjög fjölskrúð-
ugt ogf nær allt frá hinum
einföldustu leikföngum
til hinna margbrotnustu.
Þau cru því mjög vinsæl og
eftirsótt.
BERLIN W 8
Abt. D22/14
Deutsche Demokratische
Republik
Gerið fyrirspurnir yðar til:
Ingvars Helgasonar
Túngötu 4
Reykjavík.
Sími: 1 96 55.
/
arinnar með tíu metra háum
dórískum súlum, tveir 25 metra
háir óbeiiskar og níu brýr.
En það dróst að taka mynd-
arinnar gæti hafizt: Fyrst lögðu
hárgreiðslumenn niður vinnu
og síðan kom Lundúnaþokan
tiil sögunnar. Framleiðendurnir
ráku sig ó þá óþægilegu stað-
reynd að sólskin eins og það
S'kín á bötekum Nílar er sjald-
gæft fyrirbæri í Lundúnum.
Jafnvel þá fáu daga þegar heið-
skírt var skein hausitsólin þar
svo dauflega að lýsa þuriti upp
tökusviðið með ljóskösturum
sem samtals voru nær 2 millj-
ónir vatta að styrkleika.
Elizabeth Taylor stóð aðeins
einu sinni fyrir framan mynda-
vélarnar í Pinewood. Þá sann-
aðist það sem lengi hafði ver-
ið almannarómur í Hollywood,
að heilsa hennar væri ekki
upp á marga fiski. Fyrst tók
hún einhverja dularfulla hita-
sótt. Læknar komust að því, að
um einhvers konar heilabark-
arbólgu væri að ræða. Tvisvar
sinnum, í lok. október og nóv-
ember var farið ' með hana í
sjúkrahús. Hún þjáðist af stöð-
ugri tannpínu og ráðamenn
Foxfélagsins í New York og
Hollywood brutu heilann um það
:dögum saman hvernig þeir ættu
að fara að því að láta það ekki
vitnast, að þokkadísin yrði að
Táta draga úr sér tönn. „Við
getum ekki látið það spyrjast,"
sagði einn þeirra, „að glæsíleg-
asta kona heims hafi skemmdar
tennur“.
Hið fjölmenna starfstið stytti
sér stundir við að taka atriði úr
myndinni án þess að aðalleik-
konan væri nærri. Þegar á þessu
hafði gengið í nokkra mánuði
bað .MamonJjan leikstjóri um
lausn frá starfi. Meðan forstjóri
Foxfélagsins, Spyros Skouras,
leitaði að nýjum leikstjóra,
stóðu fulltrúar félagsins í
stappi við tryggingafélag
Lloyd’s um greiðslu á skaðabót-
um vegna veiikinda Taylor.
Loks féllst tryggingarfélagið á
að greiða rúmar 100 milljónir
króna í bætur, en það var helm-
ingur framleiðslukcstnaðarins til
bess tíma. Félagið vildi hins
vegar elcki hafa trygginguna á-
frarn nema skipt væri um leik-
konu í aðalhlutverkinu. Að
beirri kröfu vildi Foxfélagið
ekki ganga, Það vissi sem var
að eins og stendur mun engin
leikkona njóta jafnmikillar
hylli og Elizabeth Taylor. Þrjár
síðustu kvikmyndir hennar
höfðu farið mikla sigurför,
„Köttur á heitu blikkþaki", „Allt
í einu í fyrrasumar" cg „Butter-
field 8“ og hún hafði hlotið
Óskarsverðlaunin. Nafn hennar
hafði einnig verið „á hvers
manns vörum“ vegna hjóna-
bands hennar og Eddie Fisher,
sem hún tók frá \ ,beztu vinkonu“
sinni, Debbie Reynolds. Upp úr
því hjónabandi slitnaði reyndar
á dögunum, en það verður henni
bara til ■ meiri au.glýsingar.
Skouras réð nú sem leikstjóra
Óskarsverðlaunahafann Joseph
L. Mankiewicz sem hafði orð á
sér fyrir að kunna tökin á ó-
stýrilátum leikurum, en hann
var varla tekinn við leikstjórn-
inni, þegar Taylor veiktist enn,
að þessu sinni svo heiftarlega að
henni var um tíma vart hugað
líf. Hún lá í lungnabólgu í þrjár
vikur milli heims og heliu og
ber bess meniar síðan: fjögurra
sentimetra langt ör framan á
hálsinum.
Leikstjórinn nýi notaði veik-
indi hennar til áð endurskoða
allar myndatökuáætlanir. I
briðja sinn var borg faraóanna
byggð frá grunni, að þessu
sinni í Róm. Mankiewicz:
..Hvernig í óskönunum væri
hægt að taka kvi.kmvnd í Pyet-
landi að vetri til sem cterast á
undir sólski.nshimni Rómar e.g
Egvptalands?".
I fvrrahaust. rúmu ári eftir
áð taka mvndarinnar hófst, var
aftur b.yrjað á unnhafinu.
Manki.ewicz hafði sami.ð töku-
ri.tið að nviu og notið til bess
aðstoðar hins nvfræaa skáldsv.
Lawrence Durrel. Hann hafði
ráðið nýia lei.kara. Rex Harriscn
í -stað Eeter,„.F.inch J.jhiujverk
Sesars og Richard Burton í stað
Stephen Boyd í hlutverk Anton-
iusar. Hann réð búsundir nýrra
statista. hundruð dansara og
dansmeyja, útvegaði heilt dvra-
safn og gerði nýja kostnaðar-
áæt.lun.
Nú var eert ráð fvrir bvf að
myndi.n mvndi kosta ?0 millión-
ir dollara, 860 milljónir króna.
Fvrir þessa eeysitegu fjárfúJgu
hét hann að búa til „mestu og
glæsilegustu kvikmynd sögunn^
ár“. Auglýsingatrommurnar vorU
öspart barðar. Skýrt var frá því,
að í leiksviðsbúnað mvndarinn-
ar hefðu verið notaðar 12.00(1
Framhald á 10. síðtl^
Örlög Century Fox velta á heilsufari Elizabeth Taylor.
Enda þótt myndin eigi enn
langt í land — það verður ekkí
lokið við töku hennar fyrr en
í fyrsta lagi í júli — hefur
Foxfélagið þegar lagt meira fé
í hana en nokkru sinni hefur
verið varið til einnar kvik-
myndar. Það var þó alls ekki
ætlun félagsins að setja þetta
kostnaðanmet, þegar það hóf
fyrir fimm árum undinbúning
að kvikmynd um hina fögru
egypzku ástmey þeirra Júilíusar
Sesars og Antoníusar.
Það var að vísu ætlunin að
gera langa og íburðarmikla
mynd í litum sem tæki há'Lfa
fjórðu klukkustund að sýna,
en miðað við aðrar kvikmynd-
ir af sama tagi var framleiðslu-
kostnaðurinn áætlaður í lægra
lagi, „aðeins" 300 milljónir kr.
(„Ben Húr“ kostaði 645 milljón-
ir, „Boðorðin tíu“ 580 milljónir
króna).
Foxfélagið réðist í þetta fjár-
freka fyrirtæki eftir að skoð-
anakönnun á þess vegum hafði
leitt í Ijós að „24 miiljónir
Bandaríkjamanna myndu fús-
lega greiða tvo dollara hver tii
að sjá Elizabeth Taylor í hlut-
verki Kleópötru".
Félagið samdi við hana um
hæstu greiðslu sem nokkur
kvikmyndaieikikona hefur feng-
ið fyrir eina kvikikmynd. „Liz“
fær eina milljón dollara (43
miilljónir króna), en auk þess
50.000 dollara (2.150.000 kr.) fyr-
ir hverja viku framyfir ákveð-
inn tökutíma myndarinnar, sem
nú er liðinn fyrir tæpum tveim-
ur mánuðum, og að lokum á-
góðahluta.
Strax þegar „Liz“ hafði verið
ráðin hófust vandræðin. Foxfé-
lagið hafði látið reisa leik-
tjöld fyrir 300.000 dollara í
Hollywood, en því fé var kast-
að á glæ: Taylor neitaði að
leika í myndinni í Bandaríkj-
mum vegna hinnar háu skau,
prósentu þar. Hún taldi félag-
ið á að láta taka myndina frá
hinu sólríka Egyptalandi í
þokubælinu Lundúnum.
Leikstjóri hafði verið ráðinn
band&ríski Armemumaðurinn
Rouben Mamoulian (höfundur
kvifcmyndarinnar „Porgy og
Bess“) og undir stjórn hans var
síðsumars 1960 reist glæsileg
höll faraóanna í kvikmyndaver-
inu í Pinewood við London og
6.5 milljónum ilítra af grugg-
ugu vatni Temsár breytt í dökk-
bláan sjó Miðjarðarhafsins. Þar
var einnig reist hölil drottning-
„Þegar Miss Taylor hnerrar“, sagði
háðfuglínn Art Buchwald á dögun-
um, „fær 20th Century-Fox lungna-
bólgu“.
Þessi samanburður er ekki alveg út
í hött: Örlög eins stærsta kvik-
myndafélags heims eru komin undir
heilsufari hinnar þritugu kvik-
myndadísar Elizabeth Taylor, sem
leikur titilhlutverkið í kvikmynd
Fox-félagsins „Kleópötru“, sem nú
er verið að taka í Róm. Verði hún
heilsuhraust fram á mitt árið, verð-
ur þungu fargi létt af félaginu. Veik-
ist hún, vofir gjaldþrot yfir því.
Þriðjudagur 17. apríl 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (51