Þjóðviljinn - 17.04.1962, Síða 7
Hannes M. Stephensen.
þeim. Þá sá ég Ólaf Friðrlks-
.. son í fyrsta skipti í vígahug.
Jú, hann skammaði þá, en
fyrst og fremst sýndi hann
þeim fram á hvað þeir væru
að gera.
Þeir hættu.við að fara á sjó-
ínn.
: • Þetta voru fyrstu kynni mín
af verkalýðssamtökum. Uppúr
því ég fór að vera hér í Reykja-
yík setti ég töluvert traust á Al-
þýðuflokkinn, en var yfirleitt
afskiþtaiítill um . félagsmál,
enda vann ég þá sitt á hvað,
hér eða í syeit. í Dagsbrún gekk •
ég ekki fyrr en 1930, og hneigð-
ist þá mjög að Uéðni Valdimars-
syni. Eftir ad ég kom í Dags-
brún fór ég að sækia fundi
þar. Og þá gerðust ýmsir stór-
' atburðir i verkalýðssamtökun-
um, eins og nóvemberslagurlnn
1 1932.
s Áframhaldandi atvinnuleysi
knúði-menn til að hugsa málin
i alvarlega. *
H Svona til gamans má geta
þess að í' sandgryfjúnum fóru
' ve'rkamenn hjá bænum fyrst að
fá sumarfrí. ,
— Hvernig stóð á því?
— Um verzlunarmannahelg-
ina fengu allir starfsmenn
Reykjavikurbæjar frí — nema
i verkamentt Við sendum þá
' bænarskrá tll bæjarstjórnarinn-
! ar, og 'fórum fram á að fá einn
1 frídag og frían bil. Þar var
| þessu ' máli misjafnlega tekíð,
: en samt hafðist þetta í gegm
! Árið 1938 var svo komið að
1 verkamenn í bæjarvinnunni
fengu einri frídág fyrir liverjar
10 vikur er þeir. höfðu unnið.
Á atvinnuleysisárunum varð
1 öllum verkamönnum ljóst, að
! tímamir voru það alvarlegir að
; það var ekki um annað að gera
en taka höndum saman og
' knýja fram nauðsynjamálín.
Kunnust eru samtökin 9, nóv-
f ember. Menn fundu að vegur-
inn gat ekki verið nema einn:
að standa saman.
Þess vegna var bað mikið
' gleðíefnj þegar samstaða tókst
í með þessum mönnum. Og allt
sem vannst .á seinni árum bygg-
ist á því að menn litu ekki
á það fyrst og fremst hvo.rt
þessi var Alþýðuflokksmaður ög
þessi kommúnisti, heldur stóðu
saraan Um sameiginleg mál.
— Hvenær komst- þú í trún-
aðarráð Dagsbrúnar?,
— Það mun hafa verið 1936,
og síðan hef ég jafnan fylgzt
með félagsstarfinu.
— Og hvað meira um þessi
vlðburðaríku ár?
— Svo gerðust ýmsif- hlutir
sém flestir þekkja, sem ekki
voru beinlínis verkalýðnum í
hag. Gerðardómslögin 1939 eru
ein ' ósvífnasta ár.ás sem gerð
hefur ver.'ð á verkalýðssam-
tökin. Þá þróaðist enn betur
samstaða verkamanna og skiln-
ingur á nauðsyn hennar.
Árið 1940 var viðburðaríkt
ár. Allt beindist að því markl
að verkamehn yrðu að taka
höndum saman hvar í flokki
sem þeir stæðu. Og þar kom
að Sigurður Guðnason myndaði
stjórn sína með mönnum bæði
úr Sósíalistaflokknum og Al-
þý-ðuflokknúm.
Sameiningarstefnan, sam-
samstaða verkamanna, hefur
alla tíð síðan eða í 20 ár mótað
allt starf Dagsbrúnar og er
hreyflafl.ið í því sem síðan hef-
ur 'urinizt. Saaxfylkingarsisur
Dagsbrúmmxanna er mesta
gæfuspor þeirra og er undir-
staðan undir því sem náðzt hef-
ur fram.
Þú varst einn þeirra sem Sig-
urður valdi í stjórn með sér.
— Já, ég var sátt áð Ségja
ekkert ginkeyptur fyrir' því
þegar Sigurður var að fá mig
í Dagsbrúnarstjórnina, — en
kariinn yar þrautseigur og
bjartsýnn éins og hans er
vandi'. Éinnig ýar það, áð mér
var strax ljóst að þegar mað-
ur væri farinn að gefa sig að
slíku starfi yrði allt annað að
vikja fyrir því. Og þá er það
fyrst og fremst heimilið sem
það bitnar á; öll afskipti af
heimilinu verða að vera í hjá-
Framhald á 11. síðu4>
Ung hjón í tveggja
herbergja íbúð
Varla er til átakanlegri vitn-
isburður um það óstjórnlega
dýrtíðarflóð, sem hæstvirt rík-
isstjórn hefur nú magnað á
landslýðinn, en hagtíðindin,
sem ríkisstjórnin sjálf gefur
út.
Ég hef hér fyrir framan mig
janúarhefti hagtíðindanna 1962.
Þar segir, að vísitölufjöl-
skyldan, þ.e. fjögurra manna
fjölskylda, hafi þurft að kaupa
vörur fyrir 23.000 krónUr í
marz 1959, eða um það leyti
sem núverandi stjórnarflokkar
tóku við völdum og fram-
kvæmdu sína .fyrri gengislækk-
un. En í janúar 1962 segir þessi
sama heimild, að vísitölufjöl-
skyldan burfi að borga sama
vörumagn með rúmlega 30.000
krónum. Hækkun'n er full 30%.
Þegar með útgiöldum fjöl-
skyldunnar eru taldar greiðsl-
ur vegna hita, rafmagns, fatn-
aðar, álnavöru og ýmiskonar
nauðsynlegrar þjónustu segja
hagtíðindin, að fjölskylduút-
gjöldin í marz 1959 hafi verið
48.300, en í janúar 1962 fyrir
sömu vöru 63,800 krónur, og
nerriur hækkunin þá 32%.
Hagstofan telur, að opinber
gjöld þessarar fjölskyldu muni i
vera um 8.700 krónur, en frá-
dráttur hennar vegna. fjöl-
skyidubóta og niðurgreiðsíria
6,600 krónur. — Eru útgjöld
hcnnar að þessu leyti þá
65.900 krónur.
En nú hefur einn stór út-
gjaldaliður sérhverrar fjöl-
■skyldu þó ekki verið talinn, og
það er húsnæðisliðurinn.
Segjum nú, að þessi. fjöl-
skylda-sé ung hjón.með 2 börn,
Og nú. vilji hún færast það í
fang að kaupa sér tveggja her-
bergja íbúð. Slík íbúð kostar
nú a.m.k. 300.000 krónur. Ger-
um nú ráð íyrir, að ungu hjón-
in séu svo stálheppin, áð þau
fáí 7%. lán fyrir öllu kaup-
verðinu. Ársvextimir eru þá
21,000 krónur. Gerum ennfrem-
ur ráð fyrir, að ungu hjónin
séu svo lánsöm, að fá lánið
til 20 ára. Þá er árleg afborg-
un samt 15.000 . krónur. Segj-
um nú ennfremur, að skattar
og tryggingagjöld af íbúðinni
séu ekki nema 2500 krónur. —
Allt er þetta hagkvæmara en
almennt er fáanlegt, en samt
er árlegur húsnæðiskostnaður
ungu hjónanna 38.500 krónur,
eða rúmar 3.200 krónur á mán-
uði. 1
Þetta þýðir; að ungu hjónin
þurfa að hafa 104,400 króna
árstekjur tjl að hafa tekjur á
móti gjöldum. Er þá húsnæðis-
liðurinn áætlaður mjög var-
legá, éri öll önnur útgiöld tek-
in samkvæmt visitöluútreikn-
íngi hagstofunnar.
Sé ungi maðurinn nú verka-
maður í Reykjavík og vjnni
hvern einastá virkan dag allan
ársins hring. Er honum þá ekki
borgið? — Nei, ekki aldeilis.
Þá hefur hann 52,800 krónur
í árstekjur. Gg þá liggur mannj
við að svima. Þetta er þáiað-
eins helmin^uj nauðsynlegra
útgjalda. Hirin helmingurinn,
'um 52.000 kirónur vantar. Og
hvar á að: taka það? — Um
það munu iriörg ung hjón.in
brjóta heilann. — Hann ákveð-
ur að tryggja sér tveggja
stunda aukavinnu alla virka
daga ársins. ef þess er nokkur
kostur. Segjum að þetta tak-
ist, það gefur 1.705 króna auka-
tekjur á mánuði, eða 20.460
krónur á ári. En samt vantar
enn um 32.000 krónur móti
gjöldunum, Og hvað skai þá
til ráða? Hann verður að vinna
alla sunnudagana líka. Það get-
ur ýtrast gefið 18.000 krónur,
svo að enn vantar ungu hjón-
in um 14.000 krónur. Annað
hvort 'verður unga konan að
taka ákvörðun um að vinna
úti, eða ungu hjónin komast
'að þeirri niðurstöðu, að þau
hafi blátt áfram ekki efni á
að búa í húsi. Og svo sannar-
lega er það rétt niðurstaða. þvt
að v.'tanlega er það ekkert líf,
að vinna 10 stundir á dag alla
tngum Fjármálatíðinda. sém
Landsbankinn gefur út, að á
árínu 1959 hafi verið til þess
varið 50 milljónum króna. En
á árinu 1960 var bvggt verzlun-
arhúsnæði fyrir 98 milljónr
eða fyrir nálega helmingi hærri
upphæð. — Sú þróun bend. r
svo sannarlega ekki til sam-
dráttar. Og kemur það raunar
engum á óvart. En það er svo
lítið aðra sögu að segia. þegar
kemur að íbúðarhúsnæð.nu.
Þá líta tölur Fjármálatíðinda
þannig út;
Árið 1959 var hafin smíði á
1597 •— tæpum 1600 íbúðum.
Næsta ár, 1960 var hafin byeg-
ing 1008 íbúða. Talan hafð'.
lækkað um rúman þriðjung. Öe
nú halda -' ménn s'jálfsagt. að
þetta hafi lagazt aftur á ár-
inu 1961. — En það er öðru
nær. Það ár var aðe'.ns Hafib
• Hvemig hefur „viðreisn“ Sjálfstæðisflokksins
og Alþýðuflokksins leikið alþýðu landsins?
Hvernig hafa kjör verkamanna og möguleikar
þeirra til að lifa mannsæmandi lífi breytzt und-
anfarandi viðreisnarár?
• Hvað þarf verkamaður að vinna sér inn í ár til
þess að talizt geti, að hann hafi fyrir brýnustu
lífsnauðsynjum?
• Um þesísi mál er fjallað í ræðukafla Hannibals
yaldimarssonar sem hér er birtur úr ræðu hans
í útvarpsumræðunum frá Alþingi á föstudaginn.
vírka daga og auk þess 50
sunnudaga ársins frá morgni til
kvolds, ,auk þess að koriön verð-
ur einnig að vinna úti.
Urigu hjónin hafa "ékk; éfrii '
á að bú'a í tveggja heíibergjá
íbúð. Þau verða að lei'gja sér
eitthvert ódýrt hreysi. — Þetta
eru lífskjörin, sem ungu vinnu-
sömu fólki eru nú búin í laridi
voru. Þannig er kom;ð ástandí
launamála Og verðlags undir
núverandi stjórnarstefnu.
Á seinustu röskum þremur
árum hefur byggingarverð með-
alíbúðar hækkað • um 100.090
krónur. Hingað til hefur há-
mark lánsupphæðar á íbúð líka
verið 100 þúsund krónur. Láns-
upphæðin öll fer því til að
bprga verðhækkun seinustu
ára. Þá er þess að geta, að hús-
byggjandinn borgar ríkinu.í
tolla og söluskatta af efni til
vísitöluhússins fast að 100.
þúsund krónum. Hafa þing-
menn Alþýðubandalagsins lagt.
tH, að lánsupphæð-n é íbúð
yrði hækkuð í 200 þúsund
krónur, og að söluskattur og
tollar af byggingarefni íbúðar-
húsa yrðu endurgreiddir til
''býggjándáns óg þarihig ‘drégið 'I
úr byggihgárkostnaði. ■ En
slíkar tillögur hafa enga, náð
hlotið fyrir augum stjómar-
liðsins, og hafa þær allar ver-
ið kolfelldar.
En er ekki byggingastarfsem-
in í fullum gangi í landinu?
Er þar um nokkurn samdrátt
að ræða? Þárf nokkrar áhyggj-
ur áf þessu að hafa?
Um verzlunarhúsnæði er það
að segja að samkvæmt upplýs-,
hvar á að taka ?að? Um
smíði á 770 íbúðum, eða 827
íbúðum færri en árið 1959. Tal-
ið er að enn dragi úr bygg ngu
íbúðarhúsnæðis á þessu ári, og.
má1 samdrátturirin ekki vér’á
mikill til þess. að íbúðir þessa
árs verði 1000 færri en á ár-
iriu 1959. — Þetta ér skúggá-
lég þróún, því að árléga barf
að býggja vegna fjölguriár;
þjóðarinnar o.g 'húsriæðis, sem
úr sér gengur, 12—1300 íbúð-
ir á ári. Við stsfnum þyí ört
að húsnæðisskorti. Enda er nú
svartamarkaðsverð á le.guhús-
næði, fyrirframgreiðsla léigu
og aðrir óeðlilegir viðskipta-
hættir að færast í aukana á
ný. ■’
Sláandi er líka þróun'.n um
b^yggingu Vei*kamannabú; j aða
seinustu ár;n, Á árunum 195.7
til 1959 voru veitt lán t.;l 260-
íbúða í verkamannabústöðum
víðs v.egar um land. ;— En ó
árinu 1960 voru veitt lán tll
8 íbúða í verkamannabústöð-
um og -á árinu 1061 14 lán.
Starfsemi byggingarsjóðs verka-
tr.anna rná því heita stöðvuð.
síðan hin lamandi hönd nú-
verandi stjórnarflokka lagðist
ýfír 'áthafnalíf lándsinanna.
Hvaða saga hefúr hér verið
sögð? Sagan af stórversnandi
Iífskjörum. Fólk hefur einfald-
léga ekki efni á að þyggia.
Kaupmáttur launanna hefur
verið níddur n.ður með gensis-
lækkunarpólitík stjómarinnar.
Vaxtaakur og samdráttur lária
og stórhækkandi byggingá-
kostnaður lokar möguleikum
allra með venjulegar tekjur til
að byggja vfir sia og sína.
Þ;tta ct talandi dæm: cs
iömunarmátt „viðreisnarinnar".
■'i"11..1,"
■i1 i-.J
■xt-
Þriðjudagur 17. apríl 1962 — ÞJÓÐVIUINN —