Þjóðviljinn - 17.04.1962, Síða 9

Þjóðviljinn - 17.04.1962, Síða 9
Fram íslandsmtistari í 1. deild Sigraði FH í œsi- spennandi leik 20:1 Haínfirðingar settu fyrsta markið|. Pétur stökk upp af línunni. Guðjón jafnar fyrir Fram með snöggu og föstu skoti í gegnum varnarvegg FH og knötturinn hoppar inn. Hilmar nær forustunni fyrir Fram; skaut í varnarvegg FH og knötturinn hrökk í mark. örn jafnar fyrir FH og Kristján náði yfirhöndinni með Ragnar komst einn upp og jafnaði með þrumuskoti 5:5. Og áfram hélt leikurinn hníf- jafn og spennandi, eins og þessar tölur sína bezt: 6:6, 7:7, 9:9, 10:10, 11:11, 12:11, 13.11. 13:12, leikhlé og FH einu marki yfir. Strax í síðari hálfleik jafn- ar Guðjón leikinn og bætir öðru marki við, en Ragnar strauk fingurgóma Hjalta og lenti í netinu. 18:17 fyrir Fram og allt ætlar um koll að keyra í húsinu. Hafnfirðingar fá tvö dauðatækifæri, hið fyrra er Ragnar skaut af línu í báðar stengurnar og knötturinn lenti til Bergþórs sem var í dauða- fæi’i á línunni en Sigui’jón markvörður Fram varði mjög vel. Innanhússmót í frjálsíþróttum: ión Þ. Olafsson varð fjórfaldur meistari Meistaramót íslands í frjáls- íþróttum innanhúss fór fram um síðustu helgi að Háloga- landi. Keppt var bæði á laug- ardag og sunnudag. Keppt var alls í sex greinum og sigr- aði Jón Ólafsscn þar af í 4 greinum með yfirburðum. Val- Þetta er Framliðið sem hreppti Islandsmeistaratitilinn í ár. I mcistaraflokki kvenna skildu lið Vals og Fíí jöfn — 8:8. Þctta nægði Val til sigurs og eru Valsstúlkurnar því Islandsmeistarar í ár. cn FH-stúIkurnar urðu í.andsmeistarar í fyrra. V egna þrengsla verður nánari frásögn að bíða til morguns. glæsilegu skoti úr erfiðri að- stöðu. Sigurður jafnaði leikinn með línuskoti og Ingólfur og Hilm- ar ná tveggja marka forskoti með eins settum mörkum, þeir skutu í gegnum varnarvegg FH og Hjalti gat enga björg veitt. Kristján minnkaði bilið og SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slys; vamadeildum um land allt. Reykjavík í hannyrðaverzlur inni Bankastræti 6, Verzlur Gunnþórunnar Halldórsdóttui Bókaverzluninni Sögu, Lang holtsvegi og í skrifstofu fé lagsins í Nausti á Grands garði. Afgreidd í síma 1-48-9' jafnar úr vítakasti. Ágúst nær forustunni fyrir Fi’am en Pét- ur jafnar og Ragnar nær yfir- höndinni fyrir FH, skoraði úr vftakasti. örn bætfi betur og hafði þá FH tveggja marka for- skot og síðari hálfleikur rúm- lega hálfnaður. Karl Ben. minnkar bilið með línuskoti og Ingólfur jafnar úr vítakasti á 20. mínútu. Fi’am- aj’ar leika nú mikið saman og bíða eftir tækifæri að ná yfir- höndinni og það kom þegar þeim var dæmt vítakast, sem Ingólfur framkvæmdi. Hugðist hann senda knöttinn á milli fóta Hjalta, sem var kominn langt út úr markinu og búinn að loka því, en Hjalti sá við honum og varði. Ingólfur birt- ist Hjalta litlu síðar; átti hann :þá fast skot að marki ‘ sem Hafnfii’ðingar byrjuðu nú að I . i W.. -"-H.. Aðvörun Samkvæmt 15. grein lögregilusamþykktar Reykjavíkur, má á almannafæri eigi leggja eða setja néitt það, er tálmar umferðina. Eigendur slíkra muna, svo sem skúra, byggingarefnis, um- búða, bílahluta o.þ.h. mega búast við að þeir verði fjar- lægðir á kostnað og ábyrgð eigenda án frekari viðvöi’unar. Lögreglustjórinn í Rcykjavílt, 16. apríl 1962. leika ^maður á mann“ og upp hófst hinn trylltasti „twist- dans“ sem áhorfendur kunnu vel að meta og höfðu af hina toeztu skemmtun. Twist-dans Hafnfirðinga varð til þess að þeir fengu á sig tvö mörk í röð og var Karl Ben. að verki í bæði skiptin. Náði þá fögnuð- ur áhoi’fenda hámarki. Ragnar setti síðasta mark leiksins og lauk honum þá með sigri Fram 20:18. Lið Fram lék allan tímann rólegan og yfirvegaðan leik og nýtti í flestum tilfellum vel þau tækifæri sem sköpuðust. Máttarstólpar liðsins eru þeir Hilmar Ólafsson, Ingólfur Ósk- arsson, Guðjón Jónsscn, Karl Benediktsson og markvörður- inn Sigurjón Þórðarson. Flest mörk fyrir Fram settu þeir Guðjón og Karl sex mörk hvor, Ingólfur 3, Hilmar og Ágúst 2 og Sigurður 1 mark. í lið FH vantaði Birgi Björns son, en hann er einn aðal- máttarstólpi liðsins. Var það mikil'l skaði fyrir liðið að þurfa. að leika án hans. Það var meiri hi’aði í leik Hafnfirðinganna, en þeir byrj- uðu of fljótt að leika „maður á mann'y. þeim nægði jafntefli til að vinna leikinn, þess vegna áttu þeir nldrei að hleypa leiknum upp undir lokin. Beztur í liði FH var Einar Sigui’ðsson. Flest mörk setti Ragnar 7, Pétur 5, örn og Krist- ján 3 mörk hvor. Dómari í þessum hasarleik var Karl Jöhannsson og fórst honum leikstjórn allvel úr hendi. H. Vífavangshkupið í Hafnerfirði Víðavangshlaup verður haldið í Hafnarfirði á sumardaginn fyrsta (19. apríl) og hefst kl. 3 við barnaskólann í Hafnarfirði. Keppt verður í þrem aldurs- flokkum: 17 ára og eldri, 14—16 ára og 13 ára og yngri. Væntanlegir keppendur eru beðnir að tilkynna þátttöku í bókabúð Olivers Steins við fyrsita tækifæri. MINNIKGAR- SPIÖLD DAS Minningarspjöldin fást hj. Happdrætti DAS, Vesturveri sími 1-77-57. — Veiðarfærav. Verðandi, sími 1-37-87 — Sjó mannafél. Reykjavíkur, sim- 1-19-15 — Guðmundi Andrés syni gullsmið, Laugavegi 5( sími 1-37-69. Hafnarfirði: í pósthúsinu, sími 5-02-67. björn Þorláksson sigraði { stangarstökki og Gunnar Huse' by nældi sér í enn einn meisfr' aratitilinn með því að sigra { kúluvarpi. Fremur var daufí yfir mótinu. enda lítið unt spennandi keppni. Helztu úrsli£ urðu þessi: Kúluvarp: Gunnar Huseby 15.14' Guðmundur Hermannsson 14.5Í Jón Þ. Ölafsson ÍR 12.2f Valbj. Þerléksson iR 11.45. Inngstökk án atrennu: Jcn Þ. Ó'afsscn 3.3d Jón ö. Þormnðsson ÍR 3.0Í S'.°urðu.r Sve’.nsson HKS 3.0J Vn’Mörn Þorláksson ÍR 3.0# Húrtökk mi'ð atrennu: Jón Þ. Ólafsson Í.R 1.9Í' Vaíbj. Þorláksson ÍR 1.8Í Helei Hðlm ÍR 1 8f' • Karl Hólm ÍR 1.706 Hástökk án atrennu: Jón Þ. Ólafsson ÍR 1.7(8 Valbj. Þorláksson ÍR J.5S Jón ö. Þormóðsson ÍR 1.5Í Þrístökk án atrennu: Jón Þ. Ólafsson ÍR 9.6Í Valbj. Þorláksson ÍR 9.39 Þorv. Jónasson KR 9.2^ Sig. Sveinsson HSK 9.2ll Stangarstökk: Valbj. Þorláksson ÍR 4.0(? Valgarður Sigurðsson ÍR 35Ö Hreiðar Júlíusson ÍR 3.2<V Magnús Jakobsscn ÍR 3.0(8 B. A. Spanð peningana SJÓSTAIÍKAR (smá-gallaðir) og fleiri regnflíkur af eldri gerðum, þar á með- al síldarpils, — Rúmlega hálft verð og fæst enn í AtíALSTRÆTl 16. V0PNI Blóm á páskum Blóm í pottum Blóm í kerum Blómaborð Blómastatiif Blómagrindur Blómaáburður Blóma-gróðurmold Blóma-leiðbeiningar Bilóm við öll tækifæri Blómagróðurhús Paul V. Michelsen Hveragerði 1 . -! %>.. Þriðjudagur 17. apríl 1962 — ÞJÓÐVILJINN —.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.