Þjóðviljinn - 19.04.1962, Blaðsíða 1
1
• Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur félags-
fund í Tjarnargötu 20 n.k. laugardag 21. apríl
klukkan 4 síðdegis.
® Fundarefni: Framboð við borgarstjórnarkosn-
ingarnar í Reykjavík 27. maí n.k.
kemur
líkiega í nótt
, : ■' því yfir að hörðustu refsingu
verði beitt við félaga um borð,
þeir annaðhvort reknir úr fé-
iaginu eða beittir sektarákvæð-
um og verða það líklega víð-
tækustu refsiaðgerðir sem félag-
ið hefur gripið tii.
Sennilegt þykir að skipið komi
ekki fyrr en um nóttina, því að
ekki er víst að svipurinn á trún-,
aðarmanni Sjómannafélagsins
um borð þoli dagsbirtuna.
Togari tekinn
iogarinn ivariseun er vænian-
Iegur til Reykjavíkur seint í
kvöld, eða nótt.
Skipið stanzaði sem kunnugt
er nokkra daga í Þýzkaiandi til
að taka nýjan björgunarbát. Jón
Sigurðsson formaður Sjómanna-
félags Reykjavíkur hefur lýst
130 ksndur
nú dauðar
GLEÐILEGT SUMAR!
Handknattleikur er að verða ein vinsælasta
íþrótt á ísiandi. Áður sá maður stráka sparka
bolta um göturnar, nú gengur hann á. milli
í gripum. Þessi ágæta mynd er tekin fyrir
nokkrum dögum eftir að fór að lilýna í veðri
og greinilegt er að piltárnir hugsa sér gott
til glóðarinnar um sportlíf á sumrinu sem
byrjar í dag. (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Vopnafirði 18/4 — Vatnavextirn-
ir í Vopnafirði s.l. laugardag
hafa nú valdið dauða 130 kinda
á bænum Egilsstöðúm, en þar
hljóp sem kunnugt 'er af frétt-
um lækur í foráttuvexti á fjár-
hús með þeim afleiðingum að
110 ær drukknuðu eða króknuðu
strax, en í fjárhúsinu voru 200
fjár.
I gærmorgun kom varðskipið
Þór að skozkum togara, sem var
að veiðum um IV2 sm innan við
fiskveiðitakmörkin hjá Vest-
mannaeyjum. Togari þessi er um
470 rúmlestir að stærð, heitir
Ben Lui og er frá Aberdeen.
Varðskipið fór með togarann
til Reykjavíkur og hófust rétt-
arhöld í máli skipstjórans klukk-
an sex í gærkvöldi.
Fyrsti viðræðufundur
Dagsbrúnar við atvinnu-
rekendur verður þriðju-
daginn eftir páska og
hefst kl. 4. Ætti þá!
væntanlega að koma í
ljós hvað stjórnarflokk-
arnir eiga við með um-
tali sínu um kauphækk-
un til þeirra lægstlaun-
uðu — hverjir eiga að
fá kauphækkun og þá
i
hversu mikla.
Þjóðviljinn hefur skorað á
Morgunblaðið að svara þessum
spurningum, en blaðið svarar út-
úrsnúningi einum og segist ekki
vera samningsaðMi! Hið almenna
umtal um kauphækkun tii þeirra
lægstlaunuðu er þó komið frá
stjórnarflokkunum og því ætti
það ekki að vera til of mikils
mælzt að aðalmálgagn þeirra
skýrði hvað við er átt — ef átt
er við eitthvað annað en orða-
gjálfur.
Tökum til dæmis Dagsbrún.
Fyrsti taxti Dagsbrúnar er kr.
22,74 um tímann, og samkvæmt
þeim taxta starfar stærsti hluti
Dagsbrúnarmanna. Annar taxti
Dagsbrúnar er kr. 23,22 um tím-
Efnilegir siglfirzkir göngumenn
Hér sjást þrír ungir og efnilegir siglfirzkir göngumenn, sem gátu sér góðan orðstí á skíðalandsmót-
ínu í fyrradag. Fyrstur frá vinslri er Gunnar Guðm undsson, er sigraði í 15 km göngu 17—19 ára og
náði beztum tíma allra göngumanna á þessari veg alengd. I miðið er Björn B. Ólsen, sigurvegari í 10
km göngu 15—17 ára og loks er Þórhalluý Sveinsson yztur til hægri, en hann vatrð 3. í 15 km göngu
17-J-19 ára aðeins 13 sek. á eftir Gunnari, þótt hann yrði fyrir því óhappi að brjóta annað skíðið, er
hann var orðinn örugglega fýrstur eftir fyrra helining göngunnar. — (Ljósm. Þorst. Jónatansson). —
ann — eoa z,i'70 nærri en
menni taxtinn. Merkir umtalið
utn kauphækkun til þeirra lægst-
launuðu það að aðeins almenni
taxtinn eigi að hrcyfast — og þá
minna en 2,1% til þess að annar
taxti geti staðið óbreyttur?!
Þriðji taxti Dagsbrúnar er 3,7%
hærri en lágmarkstaxtinn, fjórði
taxtinn c!r 6,8% hærri og fimmti
taxtinn 8,7% hærri, svo að nokk-
ur dæmi séu nefnd. Telur Morg-
unblaðið að einhverjir af þess-
um töxtum eigi að haldast ó-
breyttir, og þá hverjir? Telur
I Morgunblaðið að hækkunin til
þeirra lægstlaunuðu eigi að ver*
svo lítil að hún rekist ekki upj|
undfr neina af þessum töxtum?
Lægsti mánaðarkaupstaxtíl
Dagsbrúnar er kr. 4.481,40 -<4
4.705,47. Fjórði mánaðarkaupsú
taxti Dagsbrúnar t.d. er hins
vegar kr. 4.789,40 — 5.028,87. Ee
það aðeins lægsti taxtinn sena
á að hækka, samkvæmt umtali
stjórnarflokkanna, og þá ekkt
meira cn svo að hann reki sisj
ckki upp undlr neinn af hinutn3
ENGIN UNDANBRÖGÐ
Þetta eru spurningar sem allití
launþégar hafa á vörum sér, og
við þeim verða að fást svör. ÞaS
stoðar ekkert fyrir Morgunblaða
ið að hella fúkyrðum yfir Hanni«
bal Valdimarsson og Eðvarð Sig-
urðsson, þá menn sem mest 03
bezt hafa beitt- sér í. þágu al«
þýðusamtakanna. Ekki stoðat?
heldur að halda fram þeirii
firru að Alþýðusamband ísland*.
hefði átt að semja. um kaup«
hækkun fyrir þá lægstlaunuði
gegn því að annað kaup héldistj
óbreytt. Stjórn Alþýðusambandsá
ins kemur fram fyrir hönd samJ
takanna í heild en getur ekkl
samið fyrir einstök verklýðsfélögl
eða hluta af þeim, heldur er það(
málefni þeirra verklýðsfélaga
sem hlut eiga að máli. Ekki stoð-
ar heldur fyrir Morgunblaðið aS
birta skáldsögur um það að á-t
greiningur sé innan Dagsbrúna#
um stefnu félagins; ályktun síða
asta fundar var samþykkt ein4
róma.
Undanbrögðin stoða ekki lengJ
ur; stjórnarblöðin verða að svaral
hinum einföldu spurningumi
Hverjir eiga að fá kauphækkunK
Hvað á hækktinin að vera mikiltl