Þjóðviljinn - 26.04.1962, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 26.04.1962, Qupperneq 3
Framboð Alþýðubandalagsins á Siglu- firðif Vestmannaeyjum, ieslcaupsf að Neskaupstað — Á framboðs- lista . Alþýðubandalagsins við Tíæjarstjórnarkosningarnar eru níu efstu menn: í. Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri :2. Jóhannes Stefánsson, fram- kvaemdastjóri ■3. Eyþór Þórðarson, skólastjóri ■4. Jóhann K. S.’gurðssón^ verk- stjóri '5. Lúðvík Jósepsson, alþingism. <6; Vigfús Guttormsson, verkam. 7. Sigfinnur Karlsson, skrifstofu- maður $. Stefán Þorleifsson, sjúkra- húsráðsmaður ■9. Ragnar Sigurðsson, hafnar- vörður. Vestmannaeyjum —' Lagður hef- -ur verið fram list; Alþýðubanda- lagsins við bæjarstjórnarkosn- ingarnar í Vestmannaeyjum og er hann þannig skipaður: 1. Karl Guðjónsson alþm. 2. Sigurður Stefánsson, sjó- maður Aðalfundur KÍM haldinn í kvöld 3. Gunnar Sigurmundsson prentari 4. Sveinn Tómasson; vélstjóri 5. Páll Ingibergsson, vélstjóri 6. Garðar Júlíusson, rafvirki 7. Guðmunda Gunnarsdóttir verkakona 8. Hermann Jónsson verka- maður 9. Auður Guðmundsdóttir hús- freyja 10. Tryggvi Jónasson renni- smiður 11. Karl Guðmundsson, skipstj. 12. Grétar Skaftason, skipstjóri 13. Tryggv; Gunnarsson, vélstj. 14. Ágúst Hreggviðsson, skipa- smiður 15. Þorleifur Sigurlásson, iðn- nemi 16. Björgvin Magnússon, stýri- maður 17. Magnús Bjamason, verkstjóri 18. Ólafur Á. Kristjánsson, verk- stjóri. Siglufirði — Framboðslisti Al- þýðubandalagsins við bæjar- stjórnarkosningamar 27. maí er þannig skipaður: 1. Benedikt S.’gurðsson kennari 2. Hannes Baldvinsson verkam. 3. Trvggvi Sigurbjarnarson raf- veitustjóri 4. Einar M. Albertsson póstm. 5. Valey Jónasdóttir húsfreyja 6. Guðrún Albertsdóttir hús- freyja 7. Þórir Konráðsson verkstjóri 8. Ármann Jakobsson lögfr. 9. Þóroddur Guðmundsson framkvæmdastjóri 10. Óskar Garibaldason, verka- maður 11. Tómas S.’gurðsson vélstjóri 12. Páll Ásgrímsson verzlunarm. 13. Halldór Pétursson sjómaður 14. Arnór Sigurðsson umsjóhar- maður 15. Hinrik Aðalsteinsson stöðv- arstjóri 16. Valgerður Jóhannesdóttir húsfreyja 17. Kristján Sigtryggsson tré- smiður 18. Gunnar Jóhannsson alþm. * £ Gylfi og Jónas til Rósíiar og Parísar Aðalfund- ur ÆFR Aðalfundur ÆFR verður hald- inn laugardaglnn 28. apríl kl. 3 í félagsheimilinu að Tjarnargötu 20. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Heimsmót æskunnar í Helsinki. 4. Önnur mál. Stjórnin. Morgunblaðið skýrði frá því í gær að Gyifi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra og Jónas H. Haralz ráðuneytis- stjóri hafi farið utan s.l þriðjudag. ,,Halda þeir til Parísar“, segir blaðið, ,,og síðan til Rómar og munu ræða við forráðamenn Efna- hagsbandalags Evrópu og kynna þeim sjónarmið íslend- inga varðandi bandalagið. Ennfremur munu þeir ræða við þá um málefni bandalags- ins“. Þetta er mjög óljóst og dul- arfullt orðalag um erindi þeirra félaga; hinsvegar virð- ast íslenzkir vaidamenn hafa einsett sér að fara smátt og smátt í yfirreið til höfuð- borga allra þeirra ríkja sem í bandalaginu eru. í septem- bermánuði s.l. fóru þeir Gylfi Þ. Gíslason og Gunnar Thor- oddsen til Bonn, höfuðborgar Vestur-Þýzkalands. Þar náðu þeir tali af Erhard, ráðherra bandalagsins- ■k ★ ★ £ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ £ ★ * ★ jlf í stjórn Vestur-Þýzkalands og* skýrðu horrum frá því að ís-* lenzka ríkisstjórnin væri þessj albúin að sækja um inngöngu* i bandalagið, en af innan-* landsástæðum þyrfti hún að* tryggja sér ákveðnar undan-J þágur. Erhard ráðherra svar-J aði hinum islenzku kollegumj sinum því, að e.f svo væri* ráðlegði hann íslenzku ríkis-* stjórninni að senda enga um-* sókn, því ekki yrði einu sinnij litið á hana að svo stöddu, og* alls ekki fyrr en inntöku * beiðnir Breta og Dana hefðu* vcrið afgreiddar! Er talið að^ íslenzk.'r ráðherrar hafi naum-J ast farið verri sneypuför. J Engu að síður halda þeir4J Gylfi og Jónas yfirreiðinni á-J- fram, og kannski vitrast þeim* það að lokum að aðalstöðvar* bandalagsins eru reyndar íj Bruxelles og að þangað ber-£ þeim mönnum að snúa sér* ræða málefni* *■ ! sem v.dja *****)|-**><-)<-)»-**><-*>»-><-)<>><->f*>»-****>«->»->f*-><-,+>«-><>>«-*,«*,«-,|-*,<*,«'**: Sigríður Eiríksdóttir Aðalfundur Kínversk-íslenzka menningarfélagsins verður í kvöld, í Mír-salnum að Þing- holtsstræti 27. Þar flytur dr. Jakob Bene- diktsson formaður félagsins skýrslu félagsstjórnar. Frú Sig- ríður Eiríksdóttir flytur erindi frá Kínaferð með skuggamynda- sýninguj og auk þess fara fram venjuleg aðalfundarstörf. Fund- urinn hefst kl. 8.30. PðLYFOKKðRINH EFNIR TIL FIHM TðNLEIKA Eins og frá var skýrt hér í blaðinu í gær hélt Pólýfónkórinn fyrstu tónleika sína af fimm í Kristskirkju í gærkvöldi. Á efnisskránni eru 4 verk, þar af eitt íslenzkt, Messa fyr- ir blandaðan kór og einsöngv- ara eftir Gunnar Reyni Sveins- son. Gunnar er Reykvíkingur fæddur 1933 og útskrifaðist úr Tónlistarskólanum í fyrra, en aðalnámsgrein hans þar voru tónfræði cg tónsmíði. Er hann einn af fáum, sem hefur lokið prófi hér í þeim greinum. Mess- an var lokaverkefni hans í skól- anum og lauk kennari hans, Jón Þórarinsson tónskáld miklu lofs- orði á verkicj sagði það vand- að og vel unnið en erfitt í flutningi eins og mörg nýtísku- tónverk. Hins vegar sagði höf- undurinn sjálfur, að á æfingum hefði kórinn skilað verkinu í þeim anda, sem hann hefði hugsað sér. Verkið er ekki flutt í heild aðeins 4 hlutar af 6. Einsöngvarar eru Guðfinna Óskarsdóttir og Halldór Vil- helmsson. Kórinn endurtekur tónleikana í kvöld, annað kvöld, og sunnu- dagskvöld kl. 9 og á laugardag kl. 5. Aðgöngumiðar verða seld- ir hjá Eymundsson. Pólýfónkórnum hefur verið boðið á tvö kórmót í Frakklandi í sumar en ekki eru horfur á því, að hann geti tekið þeim boðum vegna fjárskorts. Fundur Kven- ; r félags sósíal- KhL. ista á morgun Guðmundur Alfreð • Á félagsfundi KVENFÉLAGS SÓSÍALISTA anna’5 kvöld, föstudag', verður borgarmálastefnuskrá Alþýðu- bandalagsins í Reyk.iavík til umræðu. Framsögumenn: Guðmundur Vigfússon borgarráðsmaður, 1. maður á lista Alþýðubandalagsins við borgarstjórnarkosningarnar, og Alfreð Gíslason læknir. 2. maður á listanum. • Stuðningskonur Alþýðubandalagsins’ eru hvattar til að sækja fundinn og kynnast þeim stefnumálum sem kosningabarátta frambjóðenda bandalagsins mun fyrst og fremst mótast af. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarárporti i dag 26. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. boð Þjóðvamar tvo. hernáms- andstæðinga frá þngsetu, en fulltrúar hennar urðu Ragn- hildur Helgadóttir og Friðjón Þórðarson. í síðustu bæjar- stjómarkosningum varð full- trúj Þjóðvamarflokksins Gróa Pétursdóttir. í síðustu Alþing- iskosningum varð framboð Þjóðvarnar til þess að tryggja kosningu B.rgis Kjarans og Péturs Sigurðssonar. Reynslan mun skera úr um það hver verður fulltrúi Bergs Sigurbjömssonar í Ekki í kjöri Á því var vakin athygli hér í blaðinu í gær að leið- togar Mýneshreyfingarinnar hefðu barízt um það harðri baráttu hvor þeirra yrði ekki í efsta sæti listans í Reykja- vík. Þetta er ofur eðlilegt því að frambjóðendur listans eru alls ekki í kjöri. í Alþingis- kosningunum 1956 felldi fram- borgarstjórn Reykjavíkur næsta kjörtímabil. Það eitt er vist að hann verður ekki af iista Mýneshreyfingarinn- ar. I Tung- ur tvær Alþýðublaðið birtir í gær forustugrein um borgarstjórn- arkosningarnar í Reykjavík. Blaðið veitist fyrst harkalega að Sjálfstæðisflokknum fyrir að kasta fyrir bo.rð sex af tíu fulltrúum sínum: ,.Með þessu hefur Sjálfstæðisflokkurinn fellt dóm yfir sjálfum sér — samþykkt vantraust á frófar- andi bæjarstjórn“. Því næst áfellist blaðið Alþýðubanda- lagið fyrir það „að hafa list- ann svo til óbreyttan í efstu sætunum, og mun hrifning vera Htil meðal stuðnings- manna.“ Alþýðuflokkurinn getur mjög auðveldlega beitt báðum þessum röksemdum í senn. Hann hefur gerbreytt borgar- stjómarliði sínu -— og samt aðeins skipt um einn mann. Pró- sentur Morgunblaðið víkur enn að því í gær að 2—3% árleg kjarabót megi teljast eðlileg. Hér hefur verið sýnt fram á það að til þess að kjör verka- manna hefðu batnað um 2% á ári frá stríðslokum, þyrfti raunverulegt timakaup þeirra að vera 59% hærra en það er nú. Verkamenn eiga þannig inni 50% kauphækkun sam- kvæmt kenningu Morgun- blaðsins og síðan þá árvissu kjarabót sem blaðið talar svo fjálglega um. Annars hlýtur tal Morgun- blaðsins um árlegar kjarabæt- ur eins og náttúrulögmál að koma mörgum undarlega fyr- ir sjónir. Hingað tþ hefur stefna Sjálfstæðisflokksins verið sú að fsera launþegum árvissa kjaraskerðingu. Á hálfu fjórða ári síðan við- reisnarmenn tóku við völdum hefur kaupmáttur verka- mannalauna lækkað úr 109 stigum í 83 stig, eða um rúm sjö stig á ári að jafnaði. Kannski er kenning Morgun- blaðsins í því fólgin að bæta eigi launþegum tvö stig af hverjum sjö sem þeir tapa. Austrl. ucj festsfoMm » « 'iSJfilHnr. fíSHT: "Rirhmtudágur 26. apinl 1962 — ‘ÞJÓÐVlLJtNN' — (J •ítr't'r'

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.