Þjóðviljinn - 27.04.1962, Side 1

Þjóðviljinn - 27.04.1962, Side 1
Myndirnar eru teknar á ráð- ■•'Stefnu. verkfraeðinga í, gaar. Á efri myndinni sjást Karl Ömar Jónsson verkfræðíng- ur,- Jakob Gíslason-raforku- málast.ióri og dr. techn. Fredrik Vogt frá Noregi (í pontunni). Á neðri myndinni sést yfir hluta af salnum. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Ráðstefna verkfrœðinga hófst í gœr BANDARÍKJAMENN LEGGJA í HELSPRENGJUKAPPHLAUP London 26/4—Kjarnorku sprengingar Bandaríkja- manna í andrúmsloftinu, hafa mætt geysilegri andúð um allan heim, hvaöanæfa streyma mótmæli til Banda- ríkjastjórnar, sem með þessu hefur laot út í skefjalaust helsprenffjukapphlaup, er felur í sér tortimingarhættu fyrir allt mannkyn. , Eftir að Bandaríkjamenn íétu í gær verða af hótun sinni um að hefja atómsprengingar í and- rúmsloftinu að hýju, hefur ris- ið alda uggs, reiði og mótmæla um allan heim. Fyrsta sprengjan var mjag öflug. og Bandarikja- menn ætla sér að sprengja 30 atómsprengjur á næstu tveim mánuðum. Bandaríkjamenn hafa til hessa sprengt 185 kjarnorkusprengj- ur en Sovétmenn 105. Sú skoðun er almenn í blöðum o,g yfirlýs- ingum um allan heim, að með athæfi sínu hafi Bandaríkin staðfest þá stefnu að þau ætii að leggja út í .skefjalaust kapphlaup um helsprengjur, sem stóreykur hættuna á tortímingarstyrjöld. Sovézk yfirvöld hafa lagt áherzlu á það undanfarið að Bandaríkja- menn hafi’ sprengt fleiri atóm- sprengjur en nokkrir aðrir, og geti þess vegna á engan hátt af- sakað nýjar sprengingar. Hafa Sovétríkin lýst yfir þvi að þau í telji sig óhjákvæmilega muni hefja einnig slíkar tilraunif að nýju, ef Bandaríkjamenn létu verða af hótun sinni. Japansstjórn varð fyrst til að mótmæla. Stjórnin kveðst munu krefjast skaðabóta af Bandafikj- unum vegna þess tjóns sem sprengingarnar muni valda á heilsu, eignum og lífi Japana. Þúsundir manna tóku í dag;þátt í mótmælagöngu fyrir fraiman bandaríska sendiráðið í Tokíó. Einnig ;var mótmælt atómspreng- ingum ; Soivétmanna við Novaja Semlja . s4. haust. Skipað hefur verið sérstakt læknaráð til að rannsaka heilsu japanskra fiski- manna; sem veiða á hafinu í grennd við Jólaey þar sem Bandarikjamenn sprengja. Einn- ig er óttast að regnvatn kunni að eitrast í Japan, en fjöldi fólks hefur það til neyzlu í Jap- an. Framhald á 10. síðu. í gærmorgun kl. 9,30 var önn- ur ráðstefna íslenzkra verkfræð- inga sett í hátíðasal Háskóla ís- lands. Sótti ráðstefnuna fjöldi verkfræðinga og gestir þeirra bæði innlendir og erlendir og var forseti íslan,ds, Ásgcir Ás- geirsson, viðstaddur setninguna. Jakob Gíslason raforkumála- stjóri setti ráðstefnuna með stuttu ávarpi. Sagði hann m.a. að ráðstefnan væri haldin í til- éfni af 50 ára afmæli Verkfræð- ignafélags íslands og hefði orka íslands verið valin sem höfuðum- ræðuefni ráðstefnunnar þar sem það mál væri nú svo ofarlega á þaugi o.g mikilsvert fyrir þjóð- ina. Að lokinni setningarathöfninni hófst flutningur framsöguerinda •og talaði Sigurður Thoroddsen •verkfræðingur fyrstur um vatns- .afl fslands. Gerði hann stutta -grein fyrir rannsókn, sem hann hefur framkvæmt á orku virkj- anlegs vatnsafls á íslandi. Fyrsta slík rannsókn var gerð af Jóni Þorlákssyni verkfræðingi um 1920 og 1951 gerði Sigurður sjálfur ásétlun um þetta efni byggða á þeim upplýsingum, er þá lágu fyrir. Samkvæmt hinni nýju áætlun, er orka alls virkj- anlegs vatnsafls á landinu nú talin vera samtals 35000 GWh á ári (1 GWh = 1 millj. KWh) i meðalárj en 31000 GWh í þurru ári. Er þetta um 10% lægri tala en áætlað var 1951. Þá ræddi Sigurður um að vatnsmælingar og aðrar undirbúningsfram- kvæmdir undir virkjanir hér á landi væru enn allt of skammt á veg komnar vegna ónógra fjár- veitinga til þeirra, en slíkar rannsóknir taka mörg ár eigi þær að vera öruggar og veita nauðsynlegar upplýsingar. Benti hann á nauðsyn þess að verja milljónum króna til þessara at« hugana á næstu árum, ef ráðasfj ætti í meiriháttar virkjanir. Næstur flutti Glúmur Björnau son hagfræðingur útdrátt úr er- indi. er Eiríkur Briem rafmagns- véitustjóri hafði samið um verij á raforku til stóriðnaðar. Þá tal« aði Sveinn S. Einarsson verk- fræðingur um jarðvarma til hit* unar og iðnaðar, en þeir Gunnaf Böðvarsson höfðu samið erindl um það efni. Um orkubúskap fslending* höfðu Jakob Gíslason, Glúmu# Björnsson, dr. Gunnar Böðvars»> .. son og Jakob Biörnsson verk*> fræðingur samið langt erindi íi 5 þáttum og flutti Jakob Björns-. son útdrátt úr því efni, en ölf framsöguerindin á ráðstefnunnf Framhald á 10. síðu»«j ! Afgreiðsla Þjóðviljans á Skóla- vörðustíg 23’ VEGNA BREYTINGA á húsa«s kynnum Þjóðviljans að Skóla^p vörðustíg 19 hefur afgreiðslaf blaðsins verið flutt að Skóla- vörðustíg 23, i húsnæði þaif sem áður var bókaverzluat: Máls og menningar. VERÐUR AFGREIÐSLAN þarn» næstu vikur og mánuði, þaB- til lokið er að fullu breyting* um að Skólavörðustíg 19. -k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-tt-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-K-k-k-k-k-k-*' f*>f>f>f>f>f>t>f>f)f>f)f)f>f>f)f>f>4->f>é)f>f)f)f>f)f>f>fX-x-x->fX-x-x->G Raunveruleg kauplœkkun 0 Vísitalan fyrir matvörur hækkaði um 1 stlg í marz, og hafa matvörulr þá hækkað um 30% síðan viðreisnin hófst fyrir þremur árum. Þetta cr eina breytingin sem varð á vísitölu framfærslukostnaðar 1. apríl s.I. að því er segir í fréttatilkynningu frá Hagstofu Islands. 0 Vísitalan fyrir vörur og þjónustu er nú 133 stig. Brýn- ustu lifsnauðsynjar almenn- ings hafa því hækkað um 30% síðan gengið var Iækkað 1. marz 1959. í ársbyrjun 1959 var timakaup Hagsgrúnar- verkamanms kr. 23,86. Þar sem almennt verðlag hefur síðan hækkað um 33%, þyrfti tímakaup Dagsbrúnarmanns nú að vera kr. 31,73 til þess að kaupmátturinn héldist ó- skertur. Kaupið er hinsvegar aðeins 22,74, lægra að krónu- tölu en það var í ársbyrjun 1959! Kaupránið síðan nemur þannig 9 kr. á klukkustund, samkvæmt mælikvarða hinnar opinberu vísitölu. 0 A móti hcfUr hluti af verkamönnum fengið þau bú- drýgindi sem felast í hækkuð- um fjölskyldubótum. En jafn- vel þeir sem njóta hámarks- bóta fá aðcins bætt örlítið brot af kjaraskerðingunni. 0 Hin opinbera vísitala framfærslukostnaðar, sem fengin er með því að reikna með fölsuðum húsnæðislið og draga frá fjölskyldubætur og annað slíkt, er nú 116 stig. Hún vair 104 stig þegar verk- föllin voru gerð í fyrra. Hin opinbera dýrtíð liefur þannig hækkað um 12% af völdum siðustu gengislækkunar, en kauphækkun verkamanna í fyrra nam aðeins 10"'0. Það cr þannig búið að ræna henni allri og talsvert betur þó. 9 krónur á klukkustund •K ‘ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ k k k k k k k k k -k k k k k k «-X-)f)f)t-)fX-)t-)f)4-)f)fX-)t-)t-)4-)t)t->t-)fX-)f)»X-)f)t-)f)t-)f)t)t-)t)t-)t-)t)t-)t-)i*-g+-*<-K-K-K-K-*1-*(-K-K-K-K-K-K'K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K+-K-K-K-K-K-K-K-»c-K-K-K-K-K-K-K-*<-K-K-K-K-K-K-K-K-K-Þ-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.