Þjóðviljinn - 27.04.1962, Page 2

Þjóðviljinn - 27.04.1962, Page 2
í dag er föstudagurinn 27. apríl. Anastasius. Tungl í Uá- suöri kl 6.31. Árdegisháflæöi kl. 16.45. Síðdegisháfíæöi kl. 23.28. Næturvarzla vikuna 21.—28. apríl er í Vesturbæjar Apó- teki. Sjúkrabifreiðin I Hafnarfirðl Sími: 1-13-36. flugið Loftleiðir Föstudagur Þorfinnur karlsefni kom frá N. Y. kl. 6.00, fer til Glasgow og Amsterdam kl. 7.30. Væntanlegur aftu.r kl. 23.00, fer til N.Y. kl. 0.30. Eiríkur rauði kemur frá N.Y. kl. 11.00, fer til Oslo, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 12.30. Snorri Sturluson kemur frá Stafanger og Oslo kl. 23.00 og fer til N.y! kl. 0.30. skipin Skipadcild SÍS: Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell fór í gær frá Kristiansand til Odda. Jökulfell fór 23. þ. m. frá N. Y. til Rvíkur. Dísarfell er í Þorlákshöfn. Litlafell losar á Vestfjörðum. Helgafell er í Gufunesi. Hamrafell fór 19. þ. m. frá Batumi til íslands, vænt- anlegt 5. maí. Kim losar á Húna- flóa. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Norðurlandshöfnum á leið til Akeureyrar. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land til Akureyrar. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill fór frá Fredrikstad 25. þ.m. á heim- leið. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík í dag vestu.r um land til Ak- ureyrar. Herðubreið er í Rvík. Eímskipafclag fslands Brúarfoss kom til Reykjavíkur 21. þ.m. frá N.Y. Dettifoss fór frá Akureyri í gær til Húsavík- ur, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og þaðan til vesturlandshafna og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 20. þ.m. frá Hull. Goðafcss kom til Reykjavíkur 23. þ.m. frá Hamborg. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 28. þ.m. til Lieth og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 19. þ.m. frá Siglufirði. Reykjafoss fór frá Kéflavík í kvöld til Stylckis- hólms, Grundarfjarðar). Akra- nefes. Vestmannaeyja, Fáskrúðs- fjárðar og Eskifjarðar og það- an til Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Selfoss fgf frá N.Y’. 4. n.m. til . Reýícjavíkíi'f. Tröila- foss fór frá N.Y. 19. þ.m. til R- víkur, Tungufoss fór frá- Bergen 25. þ.m. til Lysekil, JVÍántyluoto og Kctká. Zeehaan fór frá Leith 24. þ.m. til Reykjavíkur. BARNARCM IKOTlIj húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 Húseigendafélag Reykjavíkaf KerSekér,JCeflavíkur efnir til þriqgja iongskemmtana Karlakór Keflavíkur heldur samsöng fyrir styrktarfélaga, og aðra velunnara kórsins, dagana 27. cg 30. apríl og 1. maí n.k. Þctta er í þriðja sinn sem lcórinn kemur fram með nýja söngskrá á þessu starfs- ári. ' Fyrri hluti efnisskrárinnar er eftir innlenda höfunda, þá Árna Thorsteinsson, Jón Lax- dal, Bjarna J. Gíslason, Pál Isólfsson og Emil Thóroddsen. Lag Bjarna J. Gíslasonar, Söngur Völvunnar, verður frumflutt. Lagið Lofsöngur eftir Bjarna Böðvarsson, er útsett af Herbert Hriberschek. Síðari hluti söngskrárinnar er eftir erlenda höfunda; aríur, © Nýtt blað hefur göngu sína tít er komið nýtt blað, ,sem nefnist „Mýmir, blað stúdenta í íslenzkum fræðum" og er gefið út af Mími, félagi stúd- enta í. íslenzkunl fræðum. Segir í inngangsorðum, að blaðið sé gefið út í tilefni af 15 ára afmæli félagsins en ráðgert sé að hafa framhald á útgáfunni a.m.k. einu sinni á ári. Efni blaðsins auk inngangs- orða er þetta: Mímir 15 ára, Handritástofnun íslands eftir prófessor Guðna Jónsson, Skrá um kandidata í íslenzk- um fræðum, Hugleiðingar um móðurmálskennslu eftir Vé- stein Ólason, Kennslustundir óg námshugleiðingar eftir Svavar Sigmundsson, Um sér- lestrarstofu eftir Aðalstein Davíðsson(. Fimm ljóð eftir Finn T. Hjörleifsson, Hvað á óskastofnun íslenzkra fræða að heita?, Heimsljós og Strompleikur eftir Ölaf Pálmason, Þjóðhátíðarkvæði Bólu-Hjálmars 1874 eftir Njörð P. Njarðvík, Hagfræði og tölfræði eftir Eystein Sig- urðsson og Starfsannáll Mím- is. Blaðið er hið smekklegasta að öllum frágangi. 'Það er prentað í Prentsmiðju Jóns Helgásonar. Kápu og vipnu- téiknihgár gcrði Ilaligrímtir Tryggvason. Ritnefnd skipa ' Aöalsteinn DavíðSson, Davíð Erlíhgssbn og Páll Bjamason. kórar og atriði úr óperum eftir Bellini, L.V. Beethoven og G. Verdi. Eftir G. Verdi er m.a. atriði úr Valdi örlaganna og II Trovatore. Þá flytur kórinn Kong Kvadet úr Sig- urði Jórsalafara eftir E. Grieg. Einsöngvarar með kómum verða að þessu sinni þau Snæbjörg Snæbjarnardóttir, Hjálmar Kjartansson og Sverrir Olsen. Undirieik ann- ast Ragnheiður Skúladóttir. V.M. Demetz hinn kunni ít- alski óperusöngvarii hefur raddþjálfað kórinn, en söng- stjóri er Herbert Hriberschek. Karlakórinn væntir þess að Suðurnesjamenn fjölmenni á þessa samsöngva sem undan- farin ár og launi með því það’ fórnarstarf sem þessir menn leggja á sig til menningar- mála á suðumesjum. Óski einhverjir eftir að ger- ast styrktarmeðlimir Karla- kórs Keflavíkur, geta þeir haft samband við stjórn eða aðra meðlimi kórsins. • Orðsending frá Carolínusjóðsnefnd Eins og að undanfömu verða kaffiveitingar og skemmti- atriði eftir kröfugönguna 1. maí, í Tjarnargötu 20 um kvöltíið kl. 8,30. Þær konur í Kvenfélagi sósíalista og aðrir velunnarar, sem ætla að gefa kökúr eru beðnir að hafa sam- band við nefndina sem fyrst. Upplýsingar í símum 33586, 17808, 15259 og 22248. Carolínusjóðsnefnd Kvenfélags sósíalista. • Einar Markan opnar máiverkasýningu í fyrrad. opnaði Einar Marlc- an söngvari málverkasýningu í myndlistarsalnum að Týs- götu 1. Er þetta í fyrsta sinn sem ‘hann sýnir málverk eft- < ir sig. Sýnir hann 20 myndir, allt vatnslitámyndir. Sýning þessi verður opin daglega kl, 1—7 e.h. fram yfir næstu mánaðamót. Um borð í „Braunfisch“ undirskrifaði Þórður samning um að hann gengi í þjónustú Warnersfirmans. Benson vár nú hiiin ánægðasti og lét gera boð fyrir Billy til'áð segja honum aillt af létta. Þvert ofan í það sem Benson hafði ímyndað sér umhverfðist Billy og lét fúkyrði fjúka um Þórð og hann sjálfan. „Hvað ertiu að hugsa maður? Hvað heldurðu að við höfum að gera með þennan Þórð?: Við Kristján Ó. Skagfjörð > Mjólkurmagnið nam 49.257.789 kg. Á aðalfundi Mjólkursamsöl- unnar, er haldinn var 6. þ.m. skýrði forstjórinn, Stefán Björnsson svo frá, að innveg- ið mjólkurmagn á öllu sölu- svæðinu sl. ár hefði numið 49.257.789 kg og er það 7.6% meira en árið áður. Mest berst til Mjólkurbús Flóa- manna eða 32.800.450 kg., til Mjólkursamlags Kaupfélags Borgfirðinga 7.759.804 kg., til Mjólkurstöðvarinnar í Rvík 6.869 637 lcg og til Mjólkur- stöðvarinnar á Akranesi 1.827.898 kg. Sala neyzlumjólkur nam á árinu 29.221.384 lítrum, sala rjóma 821.826 lítrum og sala skyrs 1.339.042 kg. Var nokk- ur auknjng í sölu allra þess- ara vörutegunda. I • • Verzlun Krlstians Ö. Skagfjörð hólfrar aldar 1 dag cru liðin 50 ár frá því að Kristján Ó. Skagfjörð stofnsctti verzlun sína. Kristján var fæddur 11. október 1883 og starfaði á yngri árum við verzlun í< Flatey og á Patreksfirði, en fór til Bretlands 1911 og gerð- ist starfsmaður verzlunarfyr- irtækis eins i Hull og um- boðsmaður fjölmargra brezkra fyrirtækja á fslandi. Kristján settist að í Reykja- vík 1916 og rak umfangs- mikla umboðs- og heildverzl- un þar til dauðadags, 21. sept. 1951. Hlutafélag hefur síðan rekið verzlunina og verzlað með hvers konar veiðarfæri, hreinlætis- og snyrtivörur, svo og matvörur í heildsölu og umboðssölu. Starfsmenn fyrir- tækisins eru nú 26 að tölu, én hlutafélagsstjórn skipa: Frú Emelía Skagfjörð, Haraldur Ágústsson og Margeir Sigur- jónsson. Framkvæmdastjóri: Jón Guðbjartsson. í tilefni af afmælinu verð- Fiolckurinn Sósíaiistafélag Rcykjavíkur Félagar! Vitjið nýju skírtein- anna í skrifstófuna Tjamar- götu 20. Opið kl. 10—12 árr deg.is og 2—7 síðdegis. Laug- ardaga 10—12. Símar 17510 og 18077. ur tekið á móti gestum á morgun kl. 4—6 síðd. í húsa- kynnum firmans, Hamarshús- inu við Tryggvagötu. _ & Samþykktir fullfma- ráðs Sambands ísl. sveitarfélaga Á fundi fulltrúaráðs Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga, er haldinn var hér í Reykja- vfk fyrir nokkrum dögum voru samþykktar ýmsar ályktanir. Meðal þessara 4- lyktana var ein um stofnmj sérstáks gatnagerðarsjóðs, er hefð; það hlutverk að stuðla að varanlegri gatnagcrð í kaupstöðum og kauptúnum og er lagt til að í sjóðinn renni árlega hluti af inn- flutningsgjaldi af benzíni og af þungaskatti bifreiða. önnur ályktun, er fundur- inn sámþykkti fjallar um rannsókn á því, hvort grund- völlur sé fyrir stofnun svéit- arfélagabanka, er hefði það hlutverk að greiða fyrir fjár- málaviðskiptum sveitar- og sýslufélaga með veitingum reksturslána til stutts tíma og einnig hagkvæmra lána til lengri tíma til að leysa stærri verkefni. Þá samþykkti fundurihn á- lyktun um að athugaðir :yrðu möguleikar á að jcoma úþþ endurskoðunarskrifstofu fyrir sveitarsjóðsréikninga og ~aðra um almannavarnir. ■snrbni. u þurfum á góðum og öruggum bandamanni að halda . . —- Claudia setti segulbandspóluna af stað og hún varð mjög undrandi er hún heyrði á tal tveggja manna. Hún hafði ekki hlustað lengi er hún komst að raun um að hún varð að ná sambandi við móður sína eins fljótt og kostur væri. iufc' affui 'M) — ÞJÓÐVILJINN Pöstudagur 27. ^ríl 19,62 . .! I í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.