Þjóðviljinn - 27.04.1962, Page 3

Þjóðviljinn - 27.04.1962, Page 3
Ný londunarbryggja og aukið Neskaupstað 24/4 — Mikil vinna hefur ver- ið og er við undirbúning komandi síldarver- tíðar. Er fyrst og framst unnið við síldar- bræðsiluna, en afköst hennar verða aukin og. þróarrými stækkað um meir en helming. Að breytingum loknum mun þróarrými verða' fyrir 25 þúsund mál og afköst síldarbræðsl- unnar verða um 4—5 þúsund mál á sólar- hring. ■Ný löndunarbryggja hefur verið byggð og verður nú hægt að losa tvo báta samtímis. í vetur hefur efni í fyrirhugaða hafnar- gerð verið að koma hingað og er nú allt efnið komið, en • það er sljálþil og timbur, um- 700 lestir. Óvíst er enn hvort framkvæmdir við hafn- argerðina geta hafizt í sumar, þar sem enn hefur ekki . fengizt það fjármagn, sem til framkvæmdanna þarf. Það er orðið mjög að- kallandi að fljótlega takist að leysa úr þeim vanda, sem skapazt hefur í hafnarmálum okkar vegna stóraukinnar umferðar um höfn- Sameiglnlegir framboðs listar vinstrí manna v esta tré NESKAUPSTAÐ 24/4 — í gær kom hingað til Neskaupstaðar nýtt fiskiskip, Gullfaxi NK 6, eign samnefnds hlutafélags. Þetta er 180 lesta tréskip, smíð- að í Svíþjóð eftir teikningu Eg- ils Þorfinnssonar, skipasmíða- meistara í Keflavík. Aflvél skipsins er af Deutz- gerð, 560 hestöfl og er gang- hraðinn um 10.5 sjómíla. Skipið er mjög vandað og glæsiíegt í Les upp úr ís- landsklukkunni á sýningu MM Margt ma^nna hefur skoðað Kiljaiíssýningu Máis og menn- ingar í Snorrasal, Laugavegi 18, en sýningin vah lopnup s)l. mánudag. í kvöld, föstudag, les Brynjólfur Jóhannesson leikari upp úr „fslandsklukkunni'* og hefst lesturinn kl. 9. Myndin er af Brynjólfj í hlutverki Jóns Hreggviðssonar. ASalfundur ÆFR haldinn á morgun Á morgun, laugardag, verður aðaifundur Æskulýðsfyikingar- innar í Reykjavík haldinni. Fund- urinn hefst kl. 3 síðdegis í fé- Iagsheimilinu, Tjarnargötu 20. Hagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Aðalfundarstörf. 3. Heimsmót æskunnar í Hels- inki. 4. Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofu félagsins. alla staði og búið öllum beztu tækjum. Þilfarsgangur stjórn- borðsmegin við brúna er lok- aður og þar er þiljaður af frysti- klefi til geymslu á síld og beittri línu. Er það nýjung á fiskiskipum hér á landi. Skipið hefur útbúnað til línu- neta- og síldveiða og mun vænt- anlega fara á línuveiðar fram að síldarvertíð. Skipstjóri er Þorleifur Jónas- Tíð erfið fyrir smábáte eystra og ijfli rýr NESKAUPSTAÐ 24/4 — Tíð hef- ur verið afar stirð hér að und- anförnu til sjósöknar og hefur ékki gefið á sjó fyrir smábáta í lengri tíma. Afli hefur verið lítill þegar skroppið hefur verið á sjó. Netabátunum tveim, sem héð- an hafa róið í vetur, hefur hins- vegar gengið sæmilega upp á síðkastið og er afli þeirra orðinn allgóður. Atvinna hefur verið fremur lítil við fiskvinnslu hér í vet- Alþýðubandalagið á Sauðár- kró'k:, Alþýðuílokksfélag Sauðár- króks og frjálslyndir hafa la’gt fram sameiginlegan lista við bæjarstjórnarkosningarnar 07 er | hann bannig skipaður: 1. Magnús Bjarnason, kennari 2. Skafti Magnússon, verkam. 3. Marteinn Friðrlksson, fram- kvæmdastjóri 4. Konráð Þorsteinsson, kaup- maður 5. Magnús Sigurjónsson, de:ld- arstjóri 6. Friðrik Sigurðssbn, verka-i maður 7. Bragi Sigurðsson, járnsmíða- meistarj 8. Hólmfríður Jónasdóttir, frú 9. Guðmundur Andrésson, dýra- læknir 10. Friðrik Friðriksson, sjóm. 11. Jónas Þór Pálsson, málari 12. Jón Dagsson Jóhannsson, múrari 13. Kristján Sölvason, vélstjóri 14. Erlendur Hansen rafvirkja- meistarj Við sveitastjórnarkosningarnar í Hveragerði hefur verið lagður fram listi óháðra kjósenda, sem er studdur af Alþýðubandalag- inu, Alþýðuflokknum og Fram- sóknarflokknum. Listinn er skip- aður þessum mönnum: 1. Teitur Eyjólfsson forstjóri 2. Rögnvaldur Guðjónsson, verkamaður 3. Snorri Tryggvason, garð- yrkjubóndi 4. Þórgunnur Björnsdóttir, kennari 5. Jóhannes Þorsteinsson verka- maður Karl Marx Sdn ritgerða um hsgfræðikenn- ingar Karls Marx Karl Marx og hagfræðikenn- ingar hans nefnist nýútkomin bók, sem hefur að geyma 5 rit- gerðir eftir fjóra kunna enska og bandaríska hagfræðinga, þýddar af Haraldi Jóhannssyni hagfræðingi. Ritgerðirnar eru þessar: Karl Marx sem hagfræð- ur, þar sem ekki hefur annar ingur eftir Maurice Dobb, Um 7. Sigmundur Guðmundsson verkamaður 8. Líney Kristinsdóttir, ráðs- kona 9. Guðmundur Jónssqn, tré- smiður. 10. Hjörtur Jóhannsson kennari Alþýðubandalagið, Alþýðu- flokkur:nn og Framsóknarflokk. urinn hafa lagt fram sameigin- legan lista við bæjarstjórnar- kosningarnar á ísafirði eins og síðast og er hann þannig skipað ur: fiskur borizt á land en úr þess- um tveim bátum. Gullna hliðið sýnt við vígslu félagsheimilis í Neskaupstað NESKAUPSTAÐ 24/4 — Nú er verið að leggja síðustu hönd á byggingu félagsheimilisins og mun það væntanlega verða vígt í næsta mánuði. Verður það mjög vandað og glæsilegt sam- komuhús. Leikfélag Neskaupstaðar er að æfa Gullna 'hliðið eftir Dav- íð Stefánsson og á að frumsýna það við vígslu félagsheimilisins. Leikstjóri er Gunnar R. Han- sen. Tónlistarskólanum var sagt upp í gær, en hann hefur starf- að í vetur með allmörgum nem- endum. Skólastjóri hefur verið Kristján Gissurarson og verða haldnir nemendatónleikar. launakenningar Karls Marx eftir Thomas Sowell, Arður á fallandi fæti eftir Ronald L. Meek, Um viðfangsefni hagfræðinnar eftir Paul M. Sweezy og Tímamóta- stuttum formála segir þýðandi m.a.: „Undanfarna tvo áratugi hefur fátt eitt birzt um hag- fræði marxismans á íslenzku. Þýðingar ritgerða þessara koma þess vegna ekki ósennilega J. brýnar þarfir." — Bókin er 124 blaðsíður í litlu broti, prentuð í Prentsmiðju Þjóðviljans, útgef- andi Morkinskinna. 1. Birgir F.nnsson alþingism. 2. Bjarni Guðbjörnsson, banka-i stjóri 3. Halldór Óla.fsson, bókavörðuf 4. Jón H. Guðmundsson Skóla- stjóri 5. Björgvin Sighvatsson kennari 6. Jón Á. Jóhannsson skattstjóri 7. Pétur Pétursson verkamaður 8. Sigurður .J, Jóhannsson skrif- sfofumaður 9. Guðbjarni Þorvaldsson af- greiðslumaður 10. Jón A. Bjarnason ljósmyndari 11. Gunnlaugur Ó. Guðmundssoh póstmaður 12. Ágúst Guðmundsson húsa- smíðameistari 13. Pétur Sigurðsson vélvirki 14. Þorsteinn Einarsson bakara* meistari 15. Jóhannes G. Jónsson skrif-t stofumaður. 16. Konráð Jakobsson skrifstofu- stjóri 17. Guðmundur Sveinsson neta-t gerðarmeistari .18. Guðmundur Guðmundsson yfirhafnsögumaður. II Alþýðubandalagið, Alþj’ðu- flokkurinn, Framsóknarflokkur. inn og Kvenfélagið á Selfo.ssi! hafa lagt fram sameiginlegan lista við sveitarstjórnarkosning- arnar í maí og er hann þannig sk:paður: 1. Sigurður Ingi Sigurðsson oddviti 2. Skúli Guðnason formaður verkalýðsfélagsins 3. Guðmundur Jónsson skósm. 4. Arndís Þorbjamardóttir frú 5. Hjalti Þorvarðsson rafveitu-' stjóri 6. Bergur Þórmundsson mjólk- urfræðingur 7. Grírnur Thorarensen kaupfé- lagsstjóri 8. Iðunn Gísladóttir frú 9. Jón Ingi Sigmundsson kennari 10. Hjalti Þórðarson járnsmiðufl 11. Kristján Guðmundsson járn-* smiður 12. Einar Elíassoji trésmiður 13. Margrét Gissurardóttir frú 14. Frímann Einarsson verka- -maður. f sýslunefnd er í kjöri Hjaltí Gestsson ráðunautur og til varaj Valdimar Pálsson gjaldkeri. Ásgrímsmálverk á upp- boðif komið I rá Indónesiu Siðasta málverkauppboð Sig- urðar Benediktssonar á þessum vetri hefst í Sjálfstæðishúsinu kl. 5 í dag, en málverkin verða til sýnis kl. 10—4. Á uppboðinu verða 27 mál- verk. Fjögur málverk eru eft- ir Kjarval, tvö eftir Ásgrím Jónsson, og er annað þeirra ný- frá Indónesíu, málverk af Eí- ríksjökli. 2 málverk eru eftiC Þorvald Skúlason, 3 eftir Gunn- laug Blöndal, 2 eftir Jón EngiL berts; einníg eru á uppboðinul málverk eftir Jóhannes Jóhann- esson, Snorra Arinbjarnar, Jó- hannes Geir, Kr.istínu Jónsdótt- komið hingað tii lands alla leið 1 ur og Guðmundu Andrésdóttur. Aðeins fyrir hernámsliða • Fyrir nokkrum dögum var lesin svohljóðandi tilkynning í Kef lavíkurútvarpið: • For defense force personei only. For rent a three room furniShed apartment in Reykja- vík. For further information phone 19109 in Reykjavík. • Á íslenzku hljóðar tilkynn- ingin eitthvað á þessa leið: Aðeins fyrir hernámsliða. Þriggja herbergja íbúð með hús- gögnum til leigu í Reykjavík. Nánari upplýsingar í síma 19109 í Reykjavfk. • Nú líður óðum að því að ýms- ir lesendur Þjóðviljans, sem og annarra blaða, verði húsnæðis- lausir, hefji sína Rílatusargöngu fyrir hvers manns dyr bjóðandí fast að helming árstekna sinna/ fyrir þak yfir höfuðið. • Heiðruðu húsnæðisleysingjar f Reykjavík! Það þýðir ekkert að hringja í síma 19109 og spyrjasí fyrir um iþriggja herbergja íbúð með húsgögnum. • Hún er aðeins fyrir hemáms-i liða. Föstudagur 27. apríl 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.