Þjóðviljinn - 04.05.1962, Page 6

Þjóðviljinn - 04.05.1962, Page 6
Stnlwai! BMMinlni*rflok**r »lj>ý8a — Bói!*ll»t»nt>ttnr!nn. — WUMSrtít K«irotl» KJ*rt*n*»on U,b.), M»gnúa Torfl Ólalaaon, BieurSur QoBmandaaon. - Br4tt»rlt*tJðrar: ír»r H. Jónsaon, íón BJarnaaon. — Augirslneaatjórl: OuSasW Mamúsaon. — Rltatjðrn. afgralSsl*. auglrelngar, prantamíSJa: SkðlaTórSuat. 1». Batl 17-ðOO (í llnur). AakrlftarTerO kr. 55.00 4 m4n. - LauaaaðluTarO kr. Í.00. RrantaaalflJ* HóSTlUana bX Harðstjórn scm riðar til falls "íslendingar njóta nú stjórnarfarslegs frjálsræðis um- fram margar aðrar þjóðir. Það frjálsræði hefur þó sannarlega ekki fengizt átakalaust. Áratugum sam- ■an urðu róttækir menn og frjálslyndir á íslandi að berjast fyrir því harðri baráttu, að allir íslendingar nytu sæmilegs jafnréttis til kosninga á löggjafarþing þjóðarinnar og þar með stjórn landsins. Fram á síð- ustu ár ríkti gengdarlaust. misrétti þegnanna við kosn- ingar til Alþingis, og ekki einungis Framsóknarflokk- urinn heldur einnig aðalleiðtogar Sjálfstæðísflokksins lýstu því yfir opinberlega, að þeim hefði verið hug- stæðari allt önnur og afturhaldssamari lausn á kjör- dæmamálinu en tókst loks að knýja í gegn. Fn stj órnarflokkarnir núverandi, Sjálfstæðisflokkur- 'inn og Alþýðuflo-kkurinn, hafa misnotað ríkisvald- ið og Alþingi til að beita alþýðu landsins efnahags- legri harðstjóm, sem vart á sinn líka hér á landi. Þetta er svo augljós misnotkun, iað engum kemur til hugar að þessir flokkar hefðu fengið meirihluta á Al- þingi, ef þeir í kosningunum 1959 hefðu lýst yfir að þeir ætluðu að lögbjóða ógildingu allra kjarasamn- inga verkalýðsfélaga og stéttarfélaga og fyrirskipa með lögum lægra kaup en verkalýðsfélögin höfðu samið um, að 'þeir ætluðu að framkvæma tvennar gengislækkanir á tveimur árum og valda stórfelldri kjaraskerðmgu allrar alþýðu í landinu, og eru þó þar með einungis nefndir nokkrir þættir í syndaregistri „viðreisnarinnar“. jþetta er efnahagsleg harðstjórn, sem algerlega er andstæð íslenzkri hugsun um frjálsræði og lýðræði. Það er algerlega andstætt þeim hugtökum að beita ríkisvaldinu til þess að ræna af verkamönnum og öðrum launþegum þeim ávinningi sem náðst hafði í vinnudeilunum og verkföllunum í fyrrasumar. Þar höfðu verkamenn, stéttarfélög fjölmargra vinnu- stétta, gert samninga við atvkmurekendur um kjara- bætur, með þeim hætti sem lög landsins mæla fyrir. En atvinnurekendur eru ekki fyrr staðnir uDp frá undirskrift smni en þeir misnota stjórnarflckkana og ríkisvaldið til þess að ógilda alla' samningana, ræna frá alþýðunni ávinningnum sem um hafði verið sam- ið. Þetta er efnahagslag harðstjórn-. sem alþýðan á ís- landi vill ekki þola og mun ekki láta yfír sig ganga. Þeir flokkar sem þannig misnota ríkisvaldið reikna skakkt, ef þeir halda að takist að sigra eða hræða verkalýðshreyfinguna með slíkum bardagaaðferðum og harðstjóm. Nú þegar er sýnt að ríkisstjórnin er að missa öll tök á harðstjórnarpólitík sinni í kjaramál- unum, og mun það enn skýrast næstu vikur. Sjómönnuni boðið smánarboð roks' eftir .íimmtiu og tveggja daga togaraverkfall er borin fram af sáttasemjara ríkisins svönefnd miðl- unartillaga í deilúnni. Hér er þó éinungis um sýndar- tillögu að ræða, ög ekki líkindi til þess að togarasjó- menn láti bjóða sér bau málalok á þessari löngp deilu. Ósvífni togaraburgeisanna og ríkisstyrkþeganna í Fé- lagi íslenzkra botnvörpuskipaeigenda í deilunni hefur verið með eindæmum, ekki einungis að þeir hafi neit- að að ganga til heiðarlegra samninga um hinar sann- gjörnu kröfur togaramanna, heldur hafa þeir með hin- um ósvífnu úrslitakustum og hótunum, sem-send voru Alþingi. farið langt út fyrir þau takmörk sem Sjálf- stæðisflokknum er hollt í baráttunni gegn alþýðusam- tökunum og bættum kjörum. Hér mun ekki einu sinni gagna íhaldinu að treysta á ítökin í stjórn Sjómanna- félags Reykjavíkur. Togarasjómenn hafa beðið alltof lengi og þeir hafa stillt kröfum sínum í hóf. Þeir munu 'heldur ekki Láta bjóða sér það smánarboð sem felst í hinni svonefndu „miðlunartillögu“, heldur halda fast við réttmætar kröfur sínar. — s. 1 i a i i E a i s i i i I S B I a i a B a a a B a s B ð ! 1 i i a a a i i i i i i i i i i i i i i i i a i I I I I B I B I Laser: Furðutœkíð r • Um þessar mundir er mikið skrifað í blöð og tímarit um nýjung í tæknivísindum sem banda- rískir upphafsmenn hennar hafa gefið nafnið „laser“, en það er skammstöfun fyrir „Light Amplification by Stimulated Emission of Rad- iation“ („ljósmögnun með örvaðri útsendingu geislunar“). Það var árið 1960 að vísinda- manni í þjónustu Hughes Air- craft Company, dr. Theodore H. Maiman, tókst að smíða fyrsta tækið af þessari gerð. Því er svo lýst í þýzka blaðinu Spiegel: „Tækið er gert úr gervirúbín- stöng og eru ljósendurvarpandi silfurhimnur fyrir báðurendum hennar. Urri þennan kristal er goi'mlaga blossalampi sem gefur frá sér grænt ljós. Ákveðin at- óm kristalsins gefa aftur frá sér ljósorkuna sem rautt ljós sem kastast nú milli silfur- speglanna með vaxandi orku og br.ýzt að lokum út: Hér er um að ræða magnað ljós sem allt hefur sömu bylgjulengd — „hreint“ ljós“. • „Hinn nvi töfra- lampi Aladdíns“ Hvílík þáttaskil höfðu orðið við uppgötvun ljósmögnunar- innar, segir síðan í grein Spiegel, kom í l.iós skömmu síð- ar, þegar vísindamenn Bell- símafélagsins gerðu tilraunir með svipað tæki. Þeir létu las- er-liósið fara gegnum ven.iulegt stækkunargler: Á einum tutt- ugu þúsundasta úr sekúndu myndaðist glóandi 8000 Ceisíus- sti.ga heit ,„sól“; liósgeislinn skar - í gegnum rakblað sem væri bað úr pappír. ,.Með lasernum'j saeði þá einn af eðlisfræðingum Be'l-fé- laesins, Schaw.low, „oonast nýj- arleiðír til að hagnýta liósið sem við getum ekki einu sinni ímyndað okkur nú“. Og John W. Coltman, forstöðumaður rarmsóUnardeildar Westine- housefélaesins. kaliað: laserinn „hinn nýja töfralampa Alladd- Dr. Kiyo Tomiyasu Dr. Theodore H. Maiman með laser-tæki sitt símtalað um einn laser-geisla. Þess er getið til samanburðar að um hinn nýja talsímastreng yfir Atlanzhafið er aðeins hægt að senda 36 símtöl samtímis. Ef marka má bandaríska tímaritið U.S. Nevvs and World Report, eru slík vopn nú annað en hugarfóstur ævintýraskálda: „Um allt land vinna stórar rannsóknarstofur af kappi að því að smíða furðuleg ný vcpn úr öldum ljóssins“, sagði það i byrjun mánaðarins. Og 28. marz s.l. sagði yfirmaður bandaríska sprengjuflotans, hershöfðinginn Curtis E. LeMay í erindi í Worcester í Massa- chusetts: „Gerið ykkur í hugar- lund að Sovétríkin yrðu fyrst til að framleiða fullkomin vopn að þessari gerð og beita þeim frá mönnuðum geimförum. Það er varla bfmælt að óvinir með slfk vopn í höndum myndu geía lagt undir sig heiminn“. Það má ráða af skrifum í sov- ézkum hernaðartímaritum sagði I.eMa’i að í Sovétríkjunum sé ei.nnle uhnig'að smíði vopna af þessari gerð. ® Varmr gegn flug- skeytum Það er einkum eitt sem ýta mun undir, rannsóknir Banda- rfkiánna ti.l að haenýta laser- liósið í hernaðarskyni: Þeir eiga engar varnir gegn lang- drægum flugskeytum sem fara um háloftin með nær 30 000 km hraða á klukkustund. Mið- að vdð hraða líóssins ■ '(300,000 km. á sekúndu) fara flugskeytin hæet. saeði LeMav h.ershöfðingi í á^urnefhdu erindi. Ef hægt verður að smíða næeileea stór laT^r-tæki, væri fúndið hið á- kiósanleeasta- varnarvopn gegn flueskeytunúm. F.kkert verður fu’lvrt um bað nú hvort hæet verður að fram- leiða sv'o maenaða laser-eeisla að n.-t V'erði af beim í þessu skyni. Það hefnr verið saat að þessár rnnnsóknir séu nú á sviouðu stigi oa. útvarpstseknin va.r. begar Marcóhi eerði til- rauhir sínar með þráðlausar skeytasendingar. • Tvöfalt hitamagn ins“. • Allir jaj'ðarbúar gætu talað í einu Ein leiðin sem Schawlow mun hafa haft í’-hug&'-er sú að -hagnýtá.- Ijósíð' -til fjarskipta- sendinga. Til þess er venjulegt, „óhréihth.;; ljós' >ekki - riothæft. “ (nema bá í förfni ljósmerkja : yfir1:fe'tutfar vegalengdír), vegna ; þess að það er bianda af geisl- um méð mismunandi by.lgju- lengdir. t bandaríska vikublaðinu Time er sagt frá því. að eðlis- fræðingnum Kiyo Tcmiyasu: forstöðumanni rannsókna-deild- ar General Electric-félagsins, cg samstarfsmönnum hans hafi tekizt að senda boð með las- er-ljósi. Það er þá notað mjög á sama hátt og útvarpsbylgjur, en getur borið margfalt fleiri boð en þær vesna þess að tíðni þess er svo miklu meiri. Ljós- tolossi sem er fimm þúsundustu úr sekúndu getur borið boð sem myndu svara til 200.000 orða. Sagt með öðrum orðum: Allir jarðarbúar gætu í einu • Margvísleg not Ýmiss konar önnur hagnýting laser-ljóssins hefur verið nefnd. Þannig mætti nota það í rad- arkerfi cg iþannig stórauka ná- 'kvæmnina í' Staðarákvörðunum flugvéla. Mæla mætti gífurleg- ér végaien^dir rheð svo mikilli nákværnni áð ekki skakkaði nema éihúm húndraðþúsund- asta úr fnilHmetra. Sjá mætti géimförum 'í ; órafjarlægð fyrir Orku. ® Geislavopn ekki lengnr hugarórar En Iþað er þó einn háttur að nota laser-ljósið, sem hvað mestu hefur valdið um hin miklu blaðaskrif að . undan- förnu: Notkun þess í hernaði'.. Það er engin nýlund.a að rætt sé um geislavopn og „dauða- geisla“. H.G. Wells sagði frá einu slíku í „War og the Worlds“, bók sinni um árás Marzbúa á jörðina, sem kom út fyrir aldamót og höfundar vís- indafurðusagna hafa óspart til þeirra gripið. sólarinnar Svo er fyrir að þakka að hin nýja tækni hefur önnur not en hernaðarleg, eins og áður var drepið.á. .1 fyrrnefnri frá- sögn í Time ;var þannig skýrt frá . því,. f^ð, Tomiyasu og, félög- urri.,.hans .hafi, tekizt að bora MOSKVU — Tassfréttastofan skýrir frá því að nú sé í smíð- um í Kasakstan fyrsta vísinda- stöðin til rannsókna á geim- geislnm sem byggð hafi verið í heiminum. Stöðin er byggð í fjöllum í 3.300 metra hæð og verða rann- sóknarstofurnar neðanjarðar. Hluti hennar er þegar tekinn til starfa og vinnur þar fjöldi vfs- g) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 4. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.