Þjóðviljinn - 12.05.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.05.1962, Blaðsíða 2
 1 dag er laugardagur 12. maí. Pankratíusmessa. — Vorvertíð á Suðurlandi. Tungl í hásuðri klukkan 19.42. Árdegisháflæði klukkan 12.19. Næturvarzla viltuna 12.—18. maí er í Vesturbæjarapóteki, sími i 22290. Neyðarvakt LR er alla virka daga nema laugardaga klukkan 13—17, sími 18331. Sjókrabifreiðin i Hafnarfirðl ‘ Síml: 1-13-36. skipin Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell losar á Skagafjarðarhöfnum. Jökulfell lestar á Norðurlands- höfnum. Dísarfell fer væntanlega 15. þ.m. frá Mantyluoto áleiðis til íslands. Litlaíell' er í clíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell fór í morgun frá Fáskrúðsfirði áleiðis til Noregs. Hamrafell fór 7. þ.m. frá Rvík til Batumi. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer væntanlega ffá Vopna-f firði í dag áleiðis til Álaborgar. Esja er á Austfjörðum á suður^ leið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum klukkan 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er væntanlegur til Rvtíkur á morgun frá Noregi. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfn- um á leið til Akureyrar. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð- urleið. Eimskip: Brúarfoss fór frá Hamborg 10. þm. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 3. þm. til N.Y. Fjall- foss fór frá Siglufirði 10. þm. til Patreksfjarðar, Grundarf jarðar og Rvíkur. Goðafoss fór frá Du- blin 8. þm. til N.Y. Gullfoss fer frá K-höfn í dag til Leith og R- víkur. Lagarfoss fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Fáskrúðsfj. cg þaðan til Hamborgar, Gautaborg- ar, Mantyiuoto og Kotka. Reykja- foss fór frá Liverpool 9. þ. m. til Rotterdam, Hamborgan Ro- stock og Gdynia. Selfoss fór frá N.Y. 4. þm. væntanlegur til R- víkur { nótt, kemur að bryggju kl. 11 í dag. Tröllafoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöld til Hafnarfjarðar og Keflavíkur og þaðan tii Hull,' Ventspils. Len- íngrad cg Kotka. Tungufoss' fer væntanlega frá Gautaborg í dag til Islands. Zeehaan fór frá Keflavík í gær til Grimsby. Laxá fór frá Hu.'t 9. þm. til Revkja- Víkur. Nordland Saga iestar í Hamborg um 14. bm. fer þaðan til Kaupmannahafnar og Rvík- 126 skipsfiórnarmenn voru brautskróðir í gcerdag ■ ffugið Flugfélag fslands: Millilandaílug: Guíifaxi fer til Bergen, Oslóar. K-hafnar og Hamborgar klukkan 1(L30 í . dasL. Vænlanlegur .aítur. til RVíkur klukkan 17..20 á morg- |u.n. Hrímfaxi fer ti 1 Glasgow og BK-'hafnar klukkan 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: ií dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Hornafjarðar, Isaijarðar. Sauð- árkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja tvær ferðir. Á morg- un er áætlað að íljúga til Aku.r- (ieyrar tvær ferðir, Húsavíkur og i' Vestmannae.vja. d f Loftleiðir h.f.: ,3norri Þorfinnsson er væntanleg- ur frá N. Y. klukkan 9. Fer (i Lúxemborgar klu.kkan 10.30. — ÍKemur ti.l baka frá Lúxembprg klu.kkan ?4.00. Heldu.r úfrafn til i ÍN. Y. k'j-.kkan -01.30. Leií'ur Ei- <' ríkssoirter væntanlegur írá Hani- '1 borg. Kfh.öfn og Gau.taborg kl. <•22. Fer til N. Y. kl. 23^0. í dag verða gef'n saman í hjóna- band af séra Emil Björnssyni Þuríður Jónsdóttir stud. med. og Gylfi Baldurss n BA. Heimiii þeirra verður að Tómasarhaga 11. Skólauppsögn Stýrimanna- skólans fór fram í gær að við- stöddum nokkrum gestum. Skólas.litaræðu flutti Jónas Sigurðsson kennari, vegna veikihdáforfalla skólastjóra. í upphaf; ræðu sinnar minnt- ist hann hinna mörgu ís- ienzku sjómanna, sem farizt höfðu við störf sín á sjónum og annarra fyrrverandi nem- enda skólans er látizt höfðu á liðnu skólaári. V.ðstaddir heiðruðu minningu þeirra með þvi að rísa úr sætum. Þá s'cýrði Jónas í stuttu máli frá störfum skólans á l'ðnu skólaðri. Samtals b'raut- skráði skólinn 126 skjpstiórn- armenn. ^7 með minna fiski- mannaprófi. þar af 11 á Ak- ureyri. 14 i Vestmannaevj- um og 22 í Reykjavík. Enn- fremur 63 með f.'skimanna- prófi, 9 með farmannaprófi og 7 með skipstjórnarprófi á varðskipum ríkisins. Hæstu einkum á minna fiskimanna- prófi hlaut Hialti Jónasson Reykjavík 7,48, fiskimanna- prófi Vignir Jónsso.n ísaf.rði 7,58, farmannaprófi Sigurjón Sigurjónsson Reykiavík 7.08 og' skipstjóraprófi á varðsk'p- um ríkisins Biarni Helgason Reykjavík 7.47. Að skýrslu sinni lokinn; á- varpaði Jónas nemendur og afhenti þeim skirteini. Brýndi hann fyrir þeim að vera minnugir h.'nnar miklu á- b.yrgðar, sem hvílir á þeim se“m skipstjórnarmönnum og hvatti þá til að sýna ávallt hna fyllstu árvekhi og áð- gæzlu í starfi. Þa aíhenti hann 6 nemenduni úr fiski- mannadei d verólaun úr Verðlauna- og styrktarsjóði Páls Halldórssonar, skóla- stjóra, ' en ' þeir höfðu aiiir hlot.ð ágætiseinkunn. Að iokum þakkaði hann gjafir, er skólanum höfðu borizt á liðnu skólaári. Jón- as Hvannberg kaupmaður gaf líkan af sunnlenzkum áttær- ing, hina mestu listasmíð, gert af Magnús; Pálssyni í Hvalsnesi. Jónas Þorsteins- son o~ Markús Aiexanders- son, fyrrverandi nemendur skólans, gáfu tæki til athug- unar á áhrifum hleðslu á djúpristu o.g stöðugleika sk pa, og 25 ára prófsveinar gáfu vandað hnattlíkan. Jón Jónsson ha.fði orð fyrir 40 ára prófsveinum, sem voru viðstaddir skólauppsögnina, en þeir stofnuðu á sínum tíma Styrktarsjóð nemenda, sem nú er 40 ára. Færðu þeir sjóðnum myndarlega pen- ingagjöf. Þorvarður Björns- son fyrrverandi yfirhafnsögu- maður hafði orð fvrir 50 ára prófsveinum. Rakti hann minningar fr.á skólaárunum og árnaði nemendum og kennurum skólans allra heilla. 1 Farmannapróf: (Fr'ðrik Jónsson, Reykjavík Georg S. Scheving, Reikjavík Guðmundur Frímannsson, Ak- ureyri Halldór S. Sveinsson, Rvík Hrafn Valdimarsson, Rvik Lúðvik Lúðvíksson, Rvík Magnús F. Sigurðsson, Rvik Sigurður L. Þorgeirsson, Rvík S'gurjó'n I. Sigurjónss., Rvík Fiskimannapróf: Alexander G. Þórsson. Rvik Árni Magnússon, Rvík Bjarni Hermunöarson, Hfj. Eðvald Eðvaldsson, Hfj. Eiður B. S.pþórss., Akureyri Einar Ásgeirsson. Rvík Einar Jóhannesson. Garði Emil J. Jónsson. Rv. Erlendur Jóhannesson, Fá- skrúðsfirði Eyste.'nn Guðlaugsson, Hfj_ Garðar Sigurðsson, Vestm. Gissur P. Gissurarson, Vestm. Guðbrandur Valtýss., Vestm. Guðmundur H. Gíslason, Flateyri Guðmundur K. Guðfinnsson, Vestmannaej'jum Guðmundur Steingrimsson, Akureyri Gunnar Gunnarsson, Rvík Gunnar Haraldsson, Rvik Halldór Þórðarson, Garði Hallgrímur Garðarss. Reyðarf. Hannes Haraldsson, Vestm. Haukur L. Brynjólfsson. Hfj. Hermann Guðmundsso.n, Ár- skógsströnd HTmar Árnason, Bildudal Hreinn Úlfarsson, Vestm. Hörður ívarsson, Rvik Indriði Jónsson, Rvík Ingvi R. Albertsson. Eskif. ísak R. Valdimarss., Nesk. Jóhann J. Andersen, Vestm. Jón T. Ársælsson, Hellissandí Jón B. Aspar., Akureyri Jón M. Egilsson, Bolungarv. Jón B. Jónsson, Bíldudal Jón A. Kristjánsson, Ak.eyri Magni Kristjánsson, Nesk. Ólafur M. Kristinsson, Rvík. Ólafur Ólafsson, Hafnarf. Ólafur Tryggvaso.n, Ólafsvík Óskar K Þórhallss., Húsavík Ottó Jakobsson, Dalvík Páll Árnason, Akurevri Pétur Stefánsson, Húsavík Rúnar G. Guðmundss., Garði Sigurbjörn Guðmundsson, Vestmannaeyjum Sigurður Steindórsson, Rvík Sigurður Þorste.nsson, Hfj. Sigurjón Ámundason, Rvík. Sigurjón B Valdimarsson, Neskaupstað Skúli Ólafsson, Vífilsstöðum Sve:nn M. Ðaníelsson, Rvík Sveinn S. Guðjónsson, Keflav. Sverrir Vilbergsson, Grindav. Sævar Brynjólfsson, Keflav. Sævar R. Ingimarss., Ak.eyri Sævar Jónsson, Patreksf. Sævar Sigurpálsson, Ár- skógsströnd Valur Símonarson. Keflav. Vign;r Ö. Jónsson, ísafirði Þorsteinn B. Egilsson, Rvík Þorsteinn Á. Gíslason, Garði Þröstur Þorgrímsson, Breið- dalsvík, S-Múl. Ögmundur R. Magnússon. Hfj. Hið minna fiski- mannapróf: Aðalsteinn B. Ingólfsson, Rvík Árni S. Guðmundsson, Sandg. Bragi Guðjónsson. Kópav. Einar Daníelsson, Garði Elías Þorvaldsson, Rvík Gísli H. Gíslason, Keflavík Guðjón I. Gíslason, Akran. Haukur G. J. Guðmundsson, Reykjavík Hjalti Jónasson, Rvík Hólmgeir Björnsson. Sandg. Jón B. Eystéinsson, Rvík Framhald á 4. síðu. Ágæt aðsókn hefnr verið að sýningu Myndlistarfélagsins í Listamannaskálanum og nokkiar myndir selzt. Hafa alls rösk- lega 1000 n-.anns séð sýninguna, þar af margt skólafólk og ber það vott um vaxandi áhuga æskunnar á listum. Hefur sýningin vakið athyg.li enda cr hún fjölbreytt cg gefur gott yfirlit um listþróunina í dag. Áæílað er, að sýningin standi íil 20. þ.m. Er hún opin ' ctegtega-frá- kl."2—K)_síðdcgis..-................ Myndin er af einni vatnslitamyndinni á sýningunni og or eftir Ragnar Pól frá Siglufirði. í dag, laugardaginn 12. maí, ki. 4 síðdegis, verður vorsýn- ing Handíða- og myndiista- skólans opnuð í húsakynnum skólans að Skipholti 1. Á sýningunni er einkum nemendavinna frá þessum dagdeildum skólans: mynd- listadeild, teiknikennaradeild, vefnaðar- oij vefnaðarkenn- arade ld. Frá myndlistadeild- inni er eipkum um að ræða sýnishorn af vinnu nemenda í forskóla deildarinnar, þ. e. .-.ftá. fy.rs.ta...uámsáririu, — .Enn- fremur eru Sýnlsho.rn af nem- endavinnu írá ýmsum nám- skeiðum m. a. í m.vndvefnaði. bókbandi. tau- þrykki, sáldþrykki, batik og vinnu barna. Svo sem kunnugt er tók Kurt Zler rektor við stjórn Handíða- og myndlistaskól- ans sl. haust af Lúðvík Guð- mundssyni. er lét af bessu embætti sökum heilsubrests. Áður hafði Kurt Zier verið yfirkennari skólans fyrstu tíu ár hans 1939—1949. Sýningin verður opin í kvöld til kl. 10 og á morg- un-.og mánudaginn-.k;l. .2—10_ síðd. Nemendum allra deilda skólans og gestum þeirra er hejcþi'! aðgangur. Strax fyrsta kvöldið tók Benson í síg kjark og sagði Þórði ekki verið við betta riðinn? Hann og áhöfnin gat hæglega alla sólarsögur-n. Með vaxandi undrun hlýddi Þórður á lent í fangelsi. Hann varð að gera þetta mál upp við mál hans. Hann var þá flæktur í smyglmál. Þetta var Bill, sem .virtis hafa sérstaka ánægju af að gera honum ljóta klípan; Ef. hahn gæfi sig fram og skýi-ði frá mála- eítthváð til miska. vöxtum hvernig gæti hann' þá sannað að hann hefði 2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 12. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.